Persafloastriðið (1991)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Persafloastriðið var strið hað a milli bandalags sambandsþjoða sameinuðu þjoðanna með Bandarikin i fararbroddi og Iraks sem stoð fra 2. agust 1990 til 28. februar 1991 . Striðið var hað sem svar við innras Iraks i Kuveit .

Floabardagi var haður i Kuveit og Irak i januar og februar 1991. Upphaf þessa skamma striðs var innras Iraka i Kuveit undir stjorn Saddams Hussein a þeim forsendum að Kuveit væri sogulegur hluti Iraks og Kuveitar væru að stela oliu af umdeildu oliusvæði við landamærin. Tilgangurinn var augljoslega að na valdi yfir oliubirgðum Kuveit. Herafli Kuveit stoðst Irokum ekki snuning og landið var sett undir harðhenta setuliðsstjorn. Irak innlimaði Kuveit opinberlega 8. agust. A timabilinu agust til november samþykkti oryggisrað Sameinuðu þjoðanna fjolda alyktana, sem naðu hamarki i krofunni um brottfor Iraka fra Kuveit fyrir 15. januar 1991. Fjolþjoðlegur her a vegum Sameinuðu þjoðanna, alls 500 þusund manna land-, sjo- og flugher var kvaddur saman gegn 540 þusund manna her Iraka. Fjolþjoðlegi herinn var aðallega fra Bandarikjunum, Sadi-Arabiu , Bretlandi , Egyptalandi , Syrlandi og Frakklandi . Hernaðaraðgerðin var kolluð ?Eyðimerkurskjoldur“ og var ætlað að hindra frekari arasir a Sadi-Arabiu.

   Þessi sogu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .