Hjalp : Efnisyfirlit

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Skrifað fyrir Wikipediu

Notkun Wikipediu

  • Þer er frjalst að afrita efni af Wikipediu og nota það eins og þer synist an þess að biðja um serstakt leyfi. Það eru aðeins tvenn skilyrði: 1) Þu þarft að geta hofunda efnisins við slika notkun (vefsloð a greinina sem afrituð var er nægjanleg tilvisun) og 2) þu matt aðeins dreifa efninu afram eða breyta þvi ef þu lætur somu vægu skilyrðin gilda um afleidd verk. Faðu nanari skyringar a þessari siðu .
  • Wikipedia er ekki areiðanleg heimild . I stað þess að vitna i grein a Wikipediu er mun sniðugra að fletta upp þeim heimildum sem Wikipediugreinin visar i og staðfesta sjalf ur að upplysingarnar seu rettar og areiðanlegar. Ef þu vilt af einherjum oðrum astæðum visa i Wikipediugrein i heimildaskra er hægt að yta a takkann ?Vitna i þessa siðu“ a vinstri hlið greinarinnar, þa fæst upp siða eins og þessi her sem synir heimildaskraningu.

Athugasemdir og spurningar

  • Ef þu hefur komið auga a villu eða rangfærslu i grein er langfljotlegast að breyta greininni sjalf ur . Ef þu ert efins með eitthvað eða treystir þer ekki til að breyta greininni ma skilja eftir athugasemd a spjallsiðu greinarinnar
  • Ef þig vantar hjalp með eitthvað geturðu skrifað a þina eigin notanda-spjallsiðu , aðrir notendur munu lita við innan skamms og reyna að aðstoða.
  • Ef malið snyst um eitthvað sem alls ekki a heima a vefnum (svo sem personuupplysingar eða ærumeiðingar) geturðu haft samband við þa notendur sem vinna gegn skemmdarverkum i gegnum tolvupost, reynt verður að eyða efninu ut hið snatrasta.
  • Þu getur bent a greinar sem vantar a þessari siðu .
  • Ef þu hefur annars konar athugasemdir eða vangaveltur um vefinn geturðu skrifað a almenna umræðuvettvanginn .