Listi yfir landsnumer

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Heimskort þar sem londin eru lituð eftir fyrsta tolustafnum i landsnumerinu.

Listi yfir landsnumer synir forskeyti simanumera fyrir lond og svæði sem eru aðilar að Alþjoðafjarskiptasambandinu (ITU). Staðlarað sambandsins, ITU-T, skilgreinir landsnumerin i stoðlunum E.123 og E.164 . Með landsnumerunum er hægt að hringja millilandasimtol .

Landsnumerin eru hluti af alþjoðlegu numeraskipulagi og eru aðeins nauðsynleg þegar hringt er milli landa. Þa er landsnumerið sett framan við simanumerið sem er samkvæmt landsbundnu numeraskipulagi hvers lands fyrir sig. Samkvæmt hefð er settur plus (+) fyrir framan landsnumerið til að takna að a undan þvi a að setja inn numer fyrir millilandasimtal sem getur verið olikt milli landa. Lond sem eru i numerakerfi Norður-Ameriku nota til dæmis 011, en flest lond i Afriku, Asiu og Evropu nota 00. I GSM-kerfinu kemur numer fyrir millilandasimtal stundum sjalfkrafa þegar notandi slær inn plus.

Numerasvæði [ breyta | breyta frumkoða ]

Svæði 1: Norðurameriska numerasvæðið [ breyta | breyta frumkoða ]

Svæði 2: Aðallega Afrika [ breyta | breyta frumkoða ]

(en lika Aruba, Færeyjar, Grænland og Bresku Indlandshafssvæðin).

Svæði 3-4: Evropa [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphaflega fengu fjolmennari Evropulond, eins og Spann, Bretland og Frakkland, tveggja stafa landsnumer, af þvi þau voru með lengri simanumer innanlands; en minni lond, eins og Island, fengu þriggja stafa landsnumer. Fra 9. aratug 20. aldar hafa oll ny landsnumer verið þriggja stafa, ohað stærð landsins.

Svæði 5: Amerika utan við norðurameriska numerasvæðið [ breyta | breyta frumkoða ]

Svæði 6: Suðaustur-Asia og Eyjaalfa [ breyta | breyta frumkoða ]

Svæði 7: Russland og nagrannariki [ breyta | breyta frumkoða ]

Svæði 8: Austur-Asia og serþjonusta [ breyta | breyta frumkoða ]

  • +800 - Alþjoðlegt frinumer ( UIFN )
  • +801 - Outhlutað
  • +802 - Outhlutað
  • +803 - Outhlutað
  • +804 - Outhlutað
  • +805 - Outhlutað
  • +806 - Outhlutað
  • +807 - Outhlutað
  • +808 - Fratekið fyrir kostnaðarskipt simtol
  • +809 - Outhlutað
  • +81 -   Japan
  • +82 -   Suður-Korea
  • +83x - Outhlutað (fratekið fyrir fjolgun landsnumera)
  • +84 -   Vietnam
  • +850 -   Norður-Korea
  • +851 - Outhlutað
  • +852 -   Hong Kong
  • +853 -   Makao
  • +854 - Outhlutað
  • +855 -   Kambodia
  • +856 -   Laos
  • +857 - Outhlutað (aður ANAC-gervihnattaþjonusta)
  • +858 - Outhlutað (aður ANAC-gervihnattaþjonusta)
  • +859 - Outhlutað
  • +86 -   Kina
  • +870 - SNAC-þjonusta Inmarsat
  • +871 - Outhlutað (aður notað af Inmarsat i Austur-Atlantshafi, lagt niður 2008)
  • +872 - Outhlutað (aður notað af Inmarsat i Kyrrahafi, lagt niður 2008)
  • +873 - Outhlutað (aður notað af Inmarsat i Indlandshafi, lagt niður 2008)
  • +874 - Outhlutað (aður notað af Inmarsat i Vestur-Atlantshafi, lagt niður 2008)
  • +875 - Fratekið fyrir þraðlaus fjarskipti a sjo
  • +876 - Fratekið fyrir þraðlaus fjarskipti a sjo
  • +877 - Fratekið fyrir þraðlaus fjarskipti a sjo
  • +878 - Alþjoðleg samskipti a vegum einstaklinga
  • +879 - Fratekið fyrir ohagnaðardrifna simaþjonustu a vegum rikja
  • +880 -   Bangladess
  • +881 - GMSS-gervihnattasimkerfi
  • +882 - Alþjoðleg simkerfi
  • +883 - Alþjoðleg simkerfi
  • +884 - Outhlutað
  • +885 - Outhlutað
  • +886 -   Taivan
  • +887 - Outhlutað
  • +888 - Neyðarþjonusta Samhæfingarskrifstofu Sþ i mannuðarmalum
  • +889 - Outhlutað
  • +89x - Outhlutað (fratekið fyrir fjolgun landsnumera)

Svæði 9: Aðallega Mið-Austurlond og hluti Suður-Asiu [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrirmynd greinarinnar var ? List of country calling codes “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 26. desember 2021.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]