Abkasia

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
А?сны? Apsny (abkasiska)
Абхазия
Abkasija (russneska)
???????? Apkhazeti (georgiska)
Fáni Abkasíu Skjaldarmerki Abkasíu
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
ekkert
Þjoðsongur :
Аиааира
Staðsetning Abkasíu
Hofuðborg Sukumi
Opinbert tungumal abkasiska , russneska
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti
Forsætisraðherra
Raul Khadjimba
Valeri Bganba
Sjalfstæði fra Georgiu
 ? yfirlyst 23. juli 1992  
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
*. sæti
8.660 km²
?
Mannfjoldi
 ? Samtals (2015)
 ?  Þettleiki byggðar
*. sæti
243.206
28/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2010
 ? Samtals 0,682 millj. dala ( *. sæti )
 ? A mann 3.000 dalir ( *. sæti )
Gjaldmiðill apsar , rubla
Timabelti UTC +4
Þjoðarlen .ge
Landsnumer ++840

Abkasia ( abkasiska : А?сны, Apsny ; georgiska : ????????, Apkhazeti eða Abkhazeti ; russneska : Абха?зия, Abkasija ) er riki við austurstrond Svartahafs , sunnan við Stor-Kakasus , i norðausturhluta Georgiu . Það er 8.660 ferkilometrar að stærð og ibuar eru um 240.000. Hofuðborg Abkasiu er Sukumi . Abkasia nytur takmarkaðrar alþjoðlegrar viðurkenningar. Arið 2008 tok Russland upp stjornmalasamstarf við Abkasiu. Siðan þa hafa Nikaragva , Venesuela , Naru og Syrland bæst i hop rikja sem viðurkenna sjalfstæði Abkasiu.

Samkvæmt stjorn Georgiu og flestum oðrum londum heims er Abkasia sjalfstjornarherað i Georgiu. Staða Abkasiu er meginastæða ataka Georgiu og Abkasiu sem hafa staðið fra upplausn Sovetrikjanna 1991 . Striðið um Abkasiu 1992-1993 var afleiðing af vaxandi spennu milli abkasa og Georgiumanna. Þvi lauk með þvi að Georgia missti yfirrað yfir heraðinu þar sem þjoðernishreinsanir foru fram. Siðan þa hafa atok blossað reglulega upp. Þegar strið Russlands og Georgiu stoð yfir i agust 2008 borðust abkasar við her Georgiu. Það leiddi til þess að Russland viðurkenndi Abkasiu opinberlega. Georgia og morg onnur riki lita svo a að Abkasia se i raun hernumin af russneska hernum .

Asamt Transnistriu , Suður-Ossetiu og Nagorno-Karabak , er Abkasia oft nefnd sem dæmi um ? frosin atok “ innan fyrrum Sovetlyðvelda. Þessi fjogur riki eiga með ser margvislegt samstarf og styðja hvert annað.

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Ritsa-vatn

Abkasia nær yfir 8.660 km² i norðvesturhluta Georgiu. Kakasusfjoll skilja milli Abkasiu og Russlands i norðri og norðaustri. I suðri og suðaustri liggur Abkasia að georgiska heraðinu Samegrelo-Zemo Svaneti og i suðri og suðvestri a landið strond að Svartahafi .

Landslag Abkasiu er mjog fjolbreytt fra laglendi i suðri að haum fjollum i norðri. Fjallgarðar Stor-Kakasusfjalla skipta norðurhlutanum i nokkra groðursæla dali. Hæstu tindar Abkasiu eru i norðri og norðaustri og na sumir yfir 4.000 metra hæð. I suðurhlutanum er skoglendi þar sem hægt er að rækta sitrustre en i norðurhlutanum eru sum staðar joklar . Storir hlutar landsins eru osnortin viðerni. A landbunaðarsvæðum er ræktað tobak, te, vinviður og avextir.

Margar ar renna ur fjollunum til sjavar. Þær helstu eru Kodori-a , Bzyb-a , Ghalidzga-a og Gumista-a . Psou-a myndar hluta landamæranna við Russland og Inguri-a myndar landamæri Abkasiu og Georgiu. I fjalllendinu eru nokkur fjallavotn. Það stærsta er Ritsa-vatn .

Dypsti hellir sem vitað er um, Veryovkina-hellir , er i vesturhluta Kakasusfjalla i Abkasiu. Samkvæmt siðustu mælingum er hæð hellakerfisins 2.212 metrar fra hæsta að lægsta kannaða punkti. Vegna nalægðarinnar við Svartahaf og skjolinu fra Kakasusfjollum er veðurfar i Abkasiu afar milt. Við strondina er hlytemprað loftslag rikjandi með meðalhita um 15° og yfir frostmarki i januar. Veður kolnar siðan eftir þvi sem hærra dregur i fjollunum. Urkoma er mikil vegna fjallanna en minnkar eftir þvi sem innar dregur. Arsurkoma er fra 1.200-1.400 mm við strondina og 1.700-3.500 mm ofar i fjollunum. Toluvert af snjo fellur i fjollunum.

Skogar ur eik , beyki og agnbeyki þoktu aður laglendið en hefur verið rutt i burtu.

Helstu samgonguleiðir inn i Abkasiu eru um tvær bryr; Inguribruna i suðri, skammt fra borginni Zugdidi , og Psou-bruna i norðri i bænum Leselidze . Vegna deilna um stoðu landsins vara morg riki þegna sina við þvi að ferðast til Abkasiu.

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Abkasia er forsetaræði þar sem forseti er kosinn i beinum kosningum og er hofuð framkvæmdavaldsins auk þess að vera þjoðhofðingi. Þing Abkasiu fer með loggjafarvaldið. Þingfulltruar eru 35. Sagt er að onnur þjoðarbrot en Abkasar ( Armenar , Georgiumenn og Russar ) eigi færri fulltrua en fjoldi þeirra segir til um. Landflotta Georgiumenn hafa ekki getað tekið þatt i kosningum i Abkasiu.

Abkasiskir embættismenn hafa sagt að Russum hafi verið falið að fara með hagsmuni þeirra erlendis.

Samkvæmt konnun sem bandariski haskolinn University of Colorado Boulder gerði arið 2010 studdi mikill meirihluti ibua Abkasiu sjalfstæði en minnihluti er fyrir sameiningu við Russland. Afar fair styðja sameiningu við Georgiu. Jafnvel meðal þeirra sem telja sig Georgiumenn er stuðningur við sjalfstæði Abkasiu um 50%.

Sjalfstjornarlyðveldið Abkasia [ breyta | breyta frumkoða ]

Rikisstjorn sjalfstjornarlyðveldisins Abkasiu er utlagastjorn heraðsins sem Georgia viðurkennir sem logmæta stjorn þess. Þessi stjorn hafði yfirrað yfir litlu svæði i Kodori-dal fra 2006 til 2008 þegar hun var hrakin þaðan. Stjornin ber abyrgð a um 250.000 flottafolki i eigin landi sem neyddist til að yfirgefa Abkasiu i þjoðernishreinsunum. Nuverandi stjornarformaður utlagastjornarinnar er Vakhtang Kolbaia .

I striðinu um Abkasiu fluði stjorn sjalfstjornarlyðveldisins (þa georgiski hlutinn af raðherraraði Abkasiu) fra Abkasiu þegar aðskilnaðarsinnar naðu Sukumi a sitt vald. Stjornin flutti þa til Tbilisi þar sem hun starfaði sem utlagastjorn i 13 ar. Leiðtogi stjornarinnar, Tamaz Nadareishvili , var þekktur fyrir harða afstoðu gegn sjalfstæði Abkasiu og kallaði eftir hernaðarihlutun Georgiu.

Stjornsysluskipting [ breyta | breyta frumkoða ]

Umdæmi Abkasiu: 1 Gagra, 2 Gudauta, 3 Sukumi, 4 Ochamchira, 5 Gulripshi, 6 Tkvarcheli, 7 Gali.

Abkasia skiptist i sjo umdæmi ( raion ) sem eru nefndar eftir hofuðstað sinum: Gagra-umdæmi , Gudauta-umdæmi , Sukumiumdæmi , Ochamchira-umdæmi , Gulripshi-umdæmi , Tkvarcheli-umdæmi og Gali-umdæmi .

Forsetinn skipar umdæmisstjora ur hopi kjorinna fulltrua a umdæmaþingum. Umdæmisstjorinn skipar a sama hatt forseta kjorinna þorpsþinga.

Georgia skiptir Abkasiu a sama hatt fyrir utan hið nymyndaða Tkvarcheli-umdæmi.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]


   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .