Simbabve

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lyðveldið Simbabve
Republic of Zimbabwe
Fáni Simbabve Skjaldarmerki Simbabve
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
Unity, Freedom, Work
( enska : Eining, frelsi, vinna)
Þjoðsongur :
Kalibusiswe Ilizwe leZimbabwe
Staðsetning Simbabve
Hofuðborg Harare
Opinbert tungumal chewa , chibarwe , enska , kalanga , koisan ( tsoa ), nambya , ndau , ndebele , shangani , shona , taknmal , sotho , tonga , tswana , venda , xhosa
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Emmerson Mnangagwa
Varaforseti Constantino Chiwenga
Sjalfstæði fra Bretlandi
 ? Yfirlyst (Rodesia) 11. november , 1965  
 ? Viðurkennt (Simbabve) 18. april , 1980  
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
59. sæti
390.757 km²
1
Mannfjoldi
 ? Samtals (2019)
 ?  Þettleiki byggðar
79. sæti
16.159.624
26/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2019
 ? Samtals 41,031 millj. dala ( 119. sæti )
 ? A mann 2.621 dalir ( 160. sæti )
VÞL (2018) 0.563 ( 150. sæti )
Gjaldmiðill simbabveskur dalur (Z$)
Timabelti UTC +2
Þjoðarlen .zw
Landsnumer +263

Simbabve er landlukt land i sunnanverðri Afriku a milli anna Sambesi og Limpopo . Það a landamæri að Suður-Afriku i suðri, Botsvana og Namibiu i vestri, Sambiu i norðri og Mosambik i austri. Landið var aður kallað Suður-Rodesia og siðan aðeins Rodesia fra 1965 til 1980 þegar það var nefnt Simbabve eftir fornri hofuðborg Monomotapaveldisins a 15., 16. og 17. old. Hofuðborg Simbabve og stærsta borgin er Harare en næststærsta borgin er Bulawayo . Um 15 milljonir manna bua i Simbabve og þar eru 16 opinber tungumal , en enska , sjona og ndebele eru algengust.

Fra 11. old hefur þetta landsvæði verið hluti af ymsum rikjum, þar a meðal Rozvi og Mthwakazi , auk þess að vera þjoðleið fyrir verslun og folksflutninga. Nuverandi land Simbabve var fyrst afmarkað 1890 af Breska Suður-Afrikufelaginu undir stjorn Cecil Rhodes þegar felagið lagði undir sig Mashonaland og siðan Matabeleland 1893 eftir striðsatok sem nefndust Fyrsta Matabelestriðið . Felagsræði i Rodesiu lauk 1923 þegar Suður-Rodesia var stofnuð sem bresk nylenda með heimastjorn. Arið 1965 lysti hvit minnihlutastjorn nylendunnar einhliða yfir sjalfstæði sem Rodesia . Landið var einangrað a alþjoðavettvangi auk þess sem þar stoð yfir borgarastyrjold milli stjornarhersins og skæruliðahreyfinga þeldokkra þjoðernissinna. Atokunum lauk eftir 15 ar með friðarsamkomulagi sem kom a almennum kosningaretti og viðurkenningu a sjalfstæði landsins 1980. Simbabve gerðist aðili að Breska samveldinu en var rekið þaðan 2002 fyrir brot stjornar Robert Mugabe a alþjoðalogum.

I dag telst Simbabve lyðveldi með forsetaræði . Fyrsti forsætisraðherra og siðar annar forseti landsins var Robert Mugabe sem var við vold allt fra þvi borgarastyrjoldinni lauk til arsins 2017 . Stjorn Mugabes einkenndist hin siðari ar af bagum efnahag og oðaverðbolgu . Hun la einnig undir amæli fyrir mannrettindabrot . Oanægja vegna hruns hagkerfis þjoðarinnar, utbreiddrar fatæktar og atvinnuleysi leiddi til aukins stuðnings við Lyðræðishreyfingu Morgan Tsvangirai og samþykkt var i kjolfar kosninga arið 2008 að hann myndi deila voldum með Mugabe sem forsætisraðherra, sem hann gerði a arunum 2009 til 2013. Mugabe var að endingu steypt af stoli arið 2017 og Emmerson Mnangagwa gerður að forseta i hans stað. [1]

Simbabve er aðili að Sameinuðu þjoðunum , Þrounarbandalagi sunnanverðrar Afriku , Afrikusambandinu og efnahagsbandalaginu COMESA .

Heiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Heitið ?Simbabve“ er dregið af sjonaheiti Simbabve miklu , fornrar borgar i suðausturhluta landsins. Leifar hennar eru nu varðveittar sem menningarminjar. Til eru tvær kenningar um merkingu nafnsins. Ymsir telja að ?Zimbabwe“ se dregið af dzimba-dza-mabwe , sem i karanga-mallysku sjonamals merkir ?steinhus“ ( dzimba = ?hus“ (ft.) og mabwe = ?steinar“). [2] [3] [4] Sjonar sem tala karanga bua i nagrenni við Simbabve miklu i Masvingo-heraði . Fornleifafræðingurinn Peter Garlake setti fram þa tilgatu að ?Zimbabwe“ se stytting a dzimba-hwe , sem merkir ?virðuleg hus“ a zezuru-mallyskunni og visar oftast til heimila eða grafa hofðingja. [5]

Simbabve var aður þekkt sem Suður-Rodesia (1898), Rodesia (1965) og Simbabve Rodesia (1979). Simbabve var fyrst notað sem tilvisun i landið af þjoðernissinnanum Michael Mawema arið 1960, [6] en flokkur hans, Þjoðarflokkur Simbabve , tok fyrstur að nota nafnið opinberlega arið 1961. [7] ?Rodesia“ var aftur dregið af ættarnafni Cecil Rhodes sem atti upptokin að nylendustofnun Breta a svæðinu seint a 19. old, og þjoðernissinnum þotti þannig oviðeigandi. [6]

Samkvæmt Mawema heldu þjoðernissinnar fund arið 1960 til að velja landinu nytt nafn. Þar komu fram uppastungur eins og ?Matshobana“ og ? Monomotapa “ aður en ?Zimbabwe“ varð ofan a. [8] Þjoðernissinnar i Matabelelandi hofðu lika sett fram tilloguna ?Matopos“ eftir Matopos-hæðum sunnan við Bulawayo . [7]

I byrjun var oljost hvernig ætti að nota nyja heitið. I brefi fra Mawema fra 1961 er talað um ?Zimbabweland“ [7] . Arið 1962 var ?Zimbabwe“ orðið það viðurkennt að það var almennt notað af þjoðernishreyfingu þeldokkra ibua landsins. [6] I viðtalið arið 2001 minntist Edson Zvobgo þess að Mawema hafi nefnt þetta heiti a barattufundi ?og það helst, og þannig var það“. [6] Hinar ymsu þjoðernishreyfingar notuðu nafnið i framhaldinu i seinni herforum gegn stjorn Rodesiu i Kjarrstriðinu 1964 til 1979. Helstu flokkarnir a þvi stigi voru Zimbabwe African National Union (ZANU), sem Robert Mugabe leiddi, og Zimbabwe African People's Union (ZAPU), sem Joshua Nkomo leiddi.

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heruð Simbabve .

Simbabve er miðstyrt riki sem skiptist i atta heruð og tvær borgir með stjornsyslulega stoðu heraðs. Hvert herað er með heraðshofuðborg þar sem stjornsysla heraðsins er venjulega staðsett. [9]

Herað Hofuðstaður
Bulawayo Bulawayo
Harare Harare
Manicaland Mutare
Mið-Mashonaland Bindura
Austur-Mashonaland Marondera
Vestur-Mashonaland Chinhoyi
Masvingo Masvingo-borg
Norður-Matabeleland Lupane-umdæmi
Suður-Matabeleland Gwanda
Midlands Gweru

Nofnin a flestum heruðunum miðast við skiptinguna milli Mashonalands og Matabelelands a nylendutimanum: Mashonaland var fyrsta landsvæðið sem Breska Suður-Afrikufelagið lagði undir sig, og Matabeleland er svæðið sem það naði eftir Fyrsta Matabelestriðið . Þessi landsvæði svara nokkurn veginn til landa Sjona og Matabelea , þott aðrar þjoðir bui lika i þessum heruðum. Yfir hverju heraði er heraðslandstjori sem er skipaður af forseta landsins . [10]

Heraðsstjori leiðir heraðsstjornina. Hann er skipaður af nefnd um almannaþjonustu. Onnur stjornsysla a heraðsstigi fer fram gegnum heraðsskrifstofur rikisstofnana. [11]

Heruðin skiptast i 59 umdæmi og 1.200 sveitarfelog . Heraðsstjori er skipaður af nefnd um almannaþjonustu. Auk þess er dreifbylisrað sem skipar framkvæmdastjora. Dreifbylisraðið er skipað kjornum sveitarstjornarmonnum, heraðsstjora og einum fulltrua hefðbundinna ættbalkahofðingja samkvæmt hefðarretti. [12]

A sveitarstjornarstigi er þrounarnefnd sveitarfelagsins, sem skipuð er kjornum sveitarstjora, hofðingjum (hefðbundum leiðtogum) og fulltruum þrounarnefnda þorpanna. Sveitarfelogin skiptast i þorp, og i hverju þorpi er þrounarnefnd og hofuðsmaður (hefðbundinn leiðtogi sem heyrir undir hofðingja). [13]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. McKenzie, David; McKirdy, Euan; Dewan, Angela (24. november 2017). Zimbabwe's 'Crocodile' Emmerson Mnangagwa sworn in as leader . CNN . Sott 27. november 2017.
  2. ?Zimbabwe ? big house of stone“ . Somali Press. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. mai 2011 . Sott 14. desember 2008 .
  3. Lafon, Michel (1994). ?Shona Class 5 revisited: a case against *ri as Class 5 nominal prefix“ (PDF) . Zambezia . 21 : 51?80.
  4. Vale, Lawrence J. (1999). ?Mediated monuments and national identity“. Journal of Architecture . 4 (4): 391?408. doi : 10.1080/136023699373774 .
  5. Garlake, Peter (1973). Great Zimbabwe: New Aspects of Archaeology . London, UK: Thames & Hudson. bls.  13 . ISBN   978-0-8128-1599-3 .
  6. 6,0 6,1 6,2 6,3 Fontein, Joost (september 2006). The Silence of Great Zimbabwe: Contested Landscapes and the Power of Heritage (First. utgafa). London: University College London Press . bls. 119?20. ISBN   978-1844721238 .
  7. 7,0 7,1 7,2 Ndlovu-Gatsheni, Sabelo J. (2009). Do "Zimbabweans" Exist? Trajectories of Nationalism, National Identity Formation and Crisis in a Postcolonial State (First. utgafa). Bern: Peter Lang AG . bls. 113?14. ISBN   978-3-03911-941-7 .
  8. ?What's in a Name? Welcome to the 'Republic of Machobana' “. Read on . Harare: Training Aids Development Group: 40. 1991.
  9. ?The World Factbook ? Zimbabwe“ . Central Intelligence Agency. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. april 2020 . Sott 4. desember 2020 .
  10. ?Constitution of the Republic of Zimbabwe“ (PDF) . Parliament of Zimbabwe. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 21. desember 2008 . Sott 19. desember 2008 .
  11. ?Provincial Councils and Administration Act (Chapter 29:11)“ (PDF) . Parliament of Zimbabwe. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. desember 2013 . Sott 19. desember 2008 .
  12. ?Rural District Councils Act (Chapter 29:13)“ (PDF) . Parliament of Zimbabwe. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. desember 2013 . Sott 19. desember 2008 .
  13. ?Traditional Leaders Act (Chapter 29:17)“ (PDF) . Parliament of Zimbabwe. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. september 2015 . Sott 19. desember 2008 .
   Þessi Afriku grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .