Namibia

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lyðveldið Namibia
Republic of Namibia
Fáni Namibíu Skjaldarmerki Namibíu
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
Unity, Liberty, Justice
enska : Eining, frelsi, rettlæti
Þjoðsongur :
Namibia, Land of the Brave
Staðsetning Namibíu
Hofuðborg Windhoek
Opinbert tungumal enska
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Nangolo Mbumba
Forsætisraðherra Saara Kuugongelwa
Sjalfstæði
 ? fra Suður-Afriku 21. mars , 1990  
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
34. sæti
825.615 km²
~0
Mannfjoldi
 ? Samtals (2017)
 ?  Þettleiki byggðar
235. sæti
2.606.971
3,2/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2018
 ? Samtals 27,505 millj. dala ( 134. sæti )
 ? A mann 11.516 dalir ( 103. sæti )
VÞL (2017) 0.647 ( 129. sæti )
Gjaldmiðill namibiskur dalur
Timabelti UTC +1
Þjoðarlen .na
Landsnumer +264

Namibia er land i sunnanverðri Afriku , með strandlengju að Atlantshafinu i vestri og landamæri að Angola og Sambiu i norðri, Botsvana i austri og Suður-Afriku i austri og suðri. Innan við 200 metrar af Sambesifljoti skilja Namibiu fra Simbabve þott londin liggi ekki saman. Namibia fekk sjalfstæði fra Suður-Afriku arið 1990 eftir Sjalfstæðisstrið Namibiu . Hofuðborgin og stærsta borg landsins er Windhoek . Namibia er aðili að Sameinuðu þjoðunum , Þrounarbandalagi sunnanverðrar Afriku , Afrikusambandinu og Breska samveldinu .

Namibia er þurrasta land Afriku sunnan Sahara. Landið var fra fornu farið byggt San-folki , Damorum og Nomum . A 14. old fluttust Bantumenn þangað i utþenslu Bantumanna . Siðan þa hafa Bantumælandi ibuar verið rikjandi þjoðarbrot i landinu og i meirihluta fra ofanverðri 19. old.

Arið 1878 lagði Hofðanylendan , sem þa var bresk nylenda, hofnina i Walvis Bay og Morgæsaeyjar undir sig. Þessi landsvæði urðu hluti af Suður-Afrikubandalaginu arið 1910. Arið 1884 lagði Þyska keisaradæmið mestan hluta svæðisins undir sig og stofnaði nylenduna Þysku Suðvestur-Afriku . Þjoðverjar fromdu þjoðarmorð a Hereroum og Nomum. Þyskum yfirraðum lauk i Fyrri heimsstyrjold þegar suðurafriskar herdeildir logðu landið undir sig 1915. Arið 1920 færði Þjoðabandalagið Suður-Afriku yfirrað yfir Namibiu. Eftir að Þjoðarflokkurinn komst þar til valda arið 1948 var aðskilnaðarstefna utfærð i landinu, sem þa var þekkt sem Suðvestur-Afrika .

Seinna a 20. old urðu krofur ibua um sjalfræði til þess að Sameinuðu þjoðirnar toku formlega yfir stjorn svæðisins 1966. Suður-Afrika for þo enn með stjorn þess de facto . Arið 1973 viðurkenndu Sameinuðu þjoðirnar samtokin Alþyðusamtok Suðvestur-Afriku ( SWAPO ) sem rettmætan fulltrua ibua Namibiu. Innan SWAPO eru Aawamboar i meirihluta. Eftir skæruhernað setti Suður-Afrika braðabirgðastjorn yfir Suðvestur-Afriku arið 1985. Namibia fekk fullt sjalfstæði arið 1990. Walvis Bay og Morgæsaeyjar voru samt afram undir suðurafriskri stjorn til 1994.

Ibuar Namibiu eru 2,6 milljonir og landið byr við stoðugt fjolflokkalyðræði . Landbunaður , ferðaþjonusta og namavinnsla - þar a meðal vinnsla urans , gulls , silfurs og demanta - eru undirstaða efnahagslifsins. Hin stora, þurra, Namibeyðimork , leiðir til þess að Namibia er að meðaltali eitt af strjalbylustu londum heims.

Heiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Nafn landsins er dregið af heiti Namibeyðimerkurinnar. Orðið Namib er ur koekoisku og merkir ?viðatta“. A nylendutimanum var það þekkt sem Þyska Suðvestur-Afrika og siðan aðeins Suðvestur-Afrika meðan það var undir stjorn Þjoðverja annars vegar og Suður-Afriku hins vegar.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Elstu merki um menn i Namibiu er mikið magn af hellamalverkum , þau elstu fra þvi fyrir um 25.000 arum. Buskmenn eru taldir vera fyrstu ibuar landsins likt og i Botsvana og Suður-Afriku . Þeir lifðu flokkulifi sem veiðimenn og safnarar . Fyrir um 2.000 arum fluttust Namar til landsins, en þeir tala Koisanmal likt og Buskmenn og a 9. old fluttu Damarar (sem lika tala Koisanmal) til landsins.

Fyrstu evropsku landkonnuðirnir sem komu til Namibiu voru Portugalirnir Diogo Cao ( 1485 ) og Bartolomeu Dias ( 1488 ) en þeir hættu ser ekki langt inn i landið ut af Namibeyðimorkinni .

Landnam Bantumanna og Bua [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðflutningur Bantumanna hofst a 17. old eða þar um bil þegar Hereromenn fluttust til Namibiu með nautgripahjarðir sinar. A fyrri hluta 19. aldar komu svo Buar til Namibiu. Þeir gerðu samkomulag við Nama um að hrekja Hereromenn, sem þa voru að sækja suður a boginn, norður. Þeir settust að þar sem Windhoek stendur nu, a jaðri lands Hereromanna. Blandaðir afkomendur þeirra og innfæddra Nama voru kallaðir Bastar . Þeir stofnuðu borgina og fririkið Rehoboth a siðari hluta aldarinnar.

1793 akvaðu hollensk stjornvold i Hofðanylendu að taka yfir stjorn Walvis Bay þar sem þar var eina hafnarstæðið a Beinastrondinni við Namibeyðimorkina. Þegar Bretar hertoku nylenduna 1797 toku þeir lika við stjorn Walvis Bay, en landnam Evropumanna var bundið við þetta litla svæði a strondinni.

Undir þyskum yfirraðum [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar kapphlaupið um Afriku hofst a siðari hluta 19. aldar varð Namibia þysk nylenda sem nefndist Þyska Suðvestur-Afrika fyrir utan Walvis Bay sem var afram undir yfirraðum Breta . Andspyrna Nama undir stjorn Hendrik Witbooi og nefnd Hottentottauppreisnin i fjolmiðlum þess tima var brotin a bak aftur 1894 .

Arið 1908 uppgotvuðust demantanamur i Namibiu og fjoldi evropskra innflytjenda margfaldaðist. Nyir landnemar voru hvattir til þess að ræna landi fra innfæddum og þrongva þeim til nauðungarvinnu. Samskiptum landnema og innfæddra hrakaði þvi mikið sem naði hapunkti þegar Herero og Namaqua-þjoðarmorðið atti ser stað 1904-1908.

Suðvestur-Afrika [ breyta | breyta frumkoða ]

I Fyrri heimsstyrjoldinni hertok Suður-Afrika Þysku Suðvestur-Afriku og 17. desember 1920 var landið lyst breskt umdæmi af Þjoðabandalaginu . Eftir Siðari heimsstyrjoldina ætluðust Sameinuðu þjoðirnar til þess að svæðið felli undir alþjoðlega nefnd, en Suður-Afrika neitaði. Landið var samt aldrei formlega innlimað i Suður-Afriku en hviti minnihlutinn i Suðvestur-Afriku, eins og landið het, atti fulltrua a þingi Suður-Afriku. Þegar nylenduveldin hofu að veita afrisku nylendunum sjalfstæði a 7. aratugnum jokst þrystingur a Suður-Afriku að gefa Suðvestur-Afriku eftir. Eftir kvartanir annarra rikja akvaðu Sameinuðu þjoðirnar að afturkalla umdæmi Suður-Afriku fra timum Þjoðabandalagsins. I kjolfarið hofst andspyrna gegn yfirraðum Suður-Afriku a vegum Alþyðusamtaka Suðvestur-Afriku (SWAPO).

Sjalfstæðisbarattan og sjalfstæði [ breyta | breyta frumkoða ]

1971 kvað Alþjoðadomstollinn upp ur með að stjorn Suður-Afriku i Namibiu væri ologleg en Suður-Afrika neitaði að gefa yfirrað sin eftir. 1978 reyndu Vesturlond að eiga milligongu um diplomatiska lausn vandans en Suður-Afrika let halda kosningar i landinu i trassi við samþykktir Sameinuðu þjoðanna og helt afram að stjorna landinu. Malið var i jarnum þar til akveðið var a fundi Ronald Reagan og Mikhail Gorbatsjev arið 1988 Kuba myndi draga herlið sitt fra Angola um leið og Suður-Afrika drægi sitt lið fra Namibiu og 22. desember 1988 voru New York-samningarnir undirritaðir. Þeir folu i ser annars vegar samning Kubu og Angola og þrihliða samning milli Kubu, Angola og Suður-Afriku þar sem Suður-Afrika samþykkti að lata Sameinuðu þjoðunum stjorn Namibiu eftir.

I fyrstu kosningunum eftir sjalfstæði, kosningum til stjornlagaþings i november 1989 , fekk SWAPO yfir 50% atkvæða. 1990 var ny stjornarskra tekin upp og Sam Nujoma , formaður SWAPO, varð fyrsti forseti Namibiu . 1. mars 1994 tok Namibia við stjorn Walvis Bay og nitjan eyja við strondina.

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heruð Namibiu :
1. Kunene
2. Omusati
3. Oshana
4. Ohangwena
5. Oshikoto
6. Vestur-Kavango
7. Austur-Kavango
8. Sambesi
9. Erongo
10. Otjozondjupa
11. Omaheke
12. Khomas
13. Hardap
14. ?Karas

Namibia skiptist i 14 heruð sem aftur skiptast i 121 kjordæmi. Skiptingin er unnin af afmorkunarnefndum og logð fyrir þjoðþingið sem samþykkir hana eða hafnar henni. Fra stofnun hafa fjorar nefndir lokið storfum, su siðasta arið 2013.

Heraðsrað eru kosin beint með leynilegri kosningu meðal ibua kjordæma þeirra.

Staðbundin stjornvold i Namibiu eru ymist sveitarfelog, bæjarrað eða þorpsrað.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]