Serbia

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lyðveldið Serbia
Република Срби?а
Republika Srbija
Fáni Serbíu Skjaldarmerki Serbíu
Fani Skjaldarmerki
Þjoðsongur :
Bo?e Pravde
Staðsetning Serbíu
Hofuðborg Belgrad
Opinbert tungumal Serbneska
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Aleksandar Vu?i? (Александар Вучи?)
Forsætisraðherra Milo? Vu?evi? (Милош Вучеви?)
Sjalfstæði
 ? fra Tyrkjaveldi 13. juli 1878  
 ?  Konungdæmi Serba, Kroata og Slovena 1. desember 1918  
 ? Upplausn Serbiu og Svartfjallalands 5. juni 2006  
Flatarmal
 ? Samtals
111. sæti
88.499 km²
Mannfjoldi
 ? Samtals (2022)
 ?  Þettleiki byggðar
107. sæti
6.647.003
85,8/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2023
 ? Samtals 164,8 millj. dala ( 80. sæti )
 ? A mann 23.534 dalir ( 80. sæti )
VÞL (2021) 0.802 ( 63. sæti )
Gjaldmiðill dinar
Timabelti UTC +1 (+2 a sumrin)
Þjoðarlen .rs
Landsnumer +381

Serbia ( serbneska : Срби?а / Srbija ), opinbert heiti Lyðveldið Serbia (serbneska: Република Срби?а / Republika Srbija ) er landlukt land a Balkanskaga a motum Mið- og Suðaustur-Evropu . Serbia a landamæri að Ungverjalandi i norðri, Rumeniu og Bulgariu i austri, Makedoniu , Svartfjallalandi , Bosniu og Hersegovinu og Kroatiu i vestri og gerir tilkall til landamæra að Albaniu þar eð Serbia viðurkennir ekki landsrettindi Kosovo i suðri. Ibuar Serbiu eru um 7 milljonir. Hofuðborgin, Belgrad , er með elstu og stærstu borgum Suðaustur-Evropu.

Eftir að Slavar fluttust til Balkanskagans a 6. old stofnuðu Serbar nokkur riki þar a armiðoldum . Rom og Austromverska rikið viðurkenndu konungsriki Serba arið 1217. Það naði hatindi sinum með skammlifu Keisaraveldi Serba arið 1346. Um miðja 16. old hafði Tyrkjaveldi hernumið allt það landsvæði sem i dag er Serbia. Serbia var vettvangur ataka milli Tyrkjaveldis og Habsborgaraveldisins sem skommu siðar hof að þenjast ut til suðurs. Snemma a 19. old var Furstadæmið Serbia stofnað i Serbnesku byltingunni og hof roð landvinninga. Eftir mikið mannfall i fyrri heimsstyrjold og sameiningu við Vojvodina sem aður tilheyrði Habsborgurum, tok Serbia þatt i stofnun Jugoslaviu asamt oðrum suðurslavneskum þjoðum a Balkanskaga. Jugoslavia leystist upp a 10. aratug 20. aldar vegna borgarastyrjaldarinnar i Jugoslaviu . Eftir að styrjoldinni lauk voru aðeins Serbia og Svartfjallaland eftir i laustengdu rikjasambandi sem leystist upp arið 2006. Syðsta herað Serbiu, Kosovo , sem hafði verið undir stjorn Sameinuðu þjoðanna fra lokum Kosovostriðsins 1998-1999, lysti einhliða yfir sjalfstæði arið 2008 og siðan hafa morg riki viðurkennt sjalfstæði þess. Serbia gerir enn tilkall til heraðsins.

Serbia er aðili að fjolda alþjoðasamtaka eins og Sameinuðu þjoðunum, Evropuraðinu , Oryggis- og samvinnustofnun Evropu , Samstarfi i þagu friðar , Efnahagssamstarfi Svartahafsrikja og Friverslunarsamtokum Mið-Evropurikja . Serbia sotti formlega um aðild að Evropusambandinu 2012 og a i aðildarviðræðum við Alþjoðaviðskiptastofnunina . Serbia er miðtekjuland sem situr ofarlega a ymsum visitolulistum eins og visitolu um þroun lifsgæða , visitolu um samfelagsþroun og friðarvisitolunni . Stærsti geiri efnahagslifsins er þjonustugeirinn. Þar a eftir koma iðnaður og landbunaður .

Heiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Uppruni og merking heitisins ?Serbia“ eru nokkuð oljos. Heimildir minnast a Serba ( Srbi / Срби) og Sorba i austurhluta Þyskalands ( hasorbiska : Serbja ; lagsorbiska : Serby ), en skrifa heitið a ymsan hatt, eins og Cervetiis eða Servetiis , gentis (S)urbiorum , Suurbi , Sorabi , Soraborum , Sorabos , Surpe o.s.frv. [1] [2] Þessi heiti visa til bæði Serba og Sorba a þeim svæðum þar sem vitað er að þeir bjuggu, en svipuð heiti koma lika fyrir annars staðar (til dæmis i Sarmatiu i Kakasus ).

Helstu kenningar um uppruna þjoðarheitisins eru tvær: Annars vegar að orðið *S?bъ (ft. *S?by ) komi ur frumslavnesku mali og merki ?ættartengsl“ eða ?bandalag“, og hins vegar að orðið komi ur skyþiskum malum þar sem það gæti hafa haft ymsar merkingar. [1] [3] Konstantinus 7. Porfyrogenitus ritaði a 10. old að Serbar hafi komið fra Hvitu Serbiu i nagrenni við Frankiu . Samkvæmt honum klofnuðu Hvitir Serbar i tvo hopa, og annar hopurinn settist að i londum Austromverska rikisins.

Fra 1815 til 1882 var opinbert heiti Serbiu Furstadæmið Serbia . Fra 1882 til 1918 var landið nefnt Konungsrikið Serbia . Eftir 1945 var landið nefnt Alþyðulyðveldið Serbia og seinna Sosialiska lyðveldið Serbia fra 1963. Fra 1990 hefur opinbert heiti landsins verið Lyðveldið Serbia.

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Hæðakort af Serbiu, með Kosovo.

Serbia er landlukt land a morkum Mið- [4] [5] og Suðaustur-Evropu . Serbia er a Balkanskaga , a Pannoniuslettunni a milli 41. og 47. breiddargraðu norður og 18. og 23. lengdargraðu austur. Landið er 88.499 km² að stærð með Kosovo. An Kosovo er Serbia 77.474 km² að stærð. [6] [7] Serbia a landamæri að Albaniu, Bosniu og Hersegovinu, Bulgariu, K;roatiu, Ungverjalandi, Norður-Makedoniu, Svartfjallalandi og Rumeniu. [6] Landamæri Kosovo eru þo undir stjorn landamæralogreglu Kosovo. [8] Serbia litur a landamærin að Kosovo sem mork heraða innan Serbiu. Þau eru undir sameiginlegri stjorn serbnesku logreglunnar og landamæralogreglu Kosovo. [9] Nyrsti þriðjungur landsins ( Vojvodina og Ma?va ) eru a Pannoniuslettunni, [10] en austasti hlutinn nær inn a Vallakiuslettuna . Miðhluti landsins, i kringum heraðið ?umadija , er hæðottur með morgum am. Suðurhlutinn er fjalllendur. Dinarisku Alparnir fylgja arfarvegum anna Drinu og Ibar i vestri og suðvestri. Karpatafjoll og Balkanfjoll liggja i norður-suður eftir austurhluta landsins. [11]

I suðausturhluta landsins eru gomul fjoll sem tilheyra Hrodopufjollum . Hæsta fjall Serbiu er Mid?or i Balkanfjollum, 2.169 metrar a hæð, en lægsti punktur landsins er Prahovo við Dona , 17 metrar yfir sjavarmali. [12] đerdap-vatn er stærsta stoðuvatn Serbiu, 163 km² a stærð, og Dona er lengsta ain sem rennur um landið (587,35 km). Morava er onnur stor a sem rennur um Serbiu og er ein af þveram Donar.

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Serbia er einingarriki [13] sem skiptist i 145 sveitarfelog ( op?tine ) og 29 borgir ( gradovi ), að Belgrad meðtaldri. [14] Að auki er landinu skipt i 29 umdæmi ( okruzi ), auk borgarinnar Belgrad sem hefur sams konar stoðu og umdæmi, þratt fyrir að vera borg. Umdæmin hafa engin sjalfstæð vold og eru aðeins stjornsyslutæki. [14] I stjornarskra Serbiu er kveðið a um tvo sjalfstjornarheruð, Vojvodina i norðri og umdeilda heraðið Kosovo og Metohija i suðri. [14] Eftir Kosovostriðið tok friðargæslulið Sameinuðu þjoðanna yfir stjorn Kosovo og Metohija. Rikisstjorn Serbiu viðurkennir ekki sjalfstæði Kosovo sem lyst var yfir i februar 2008 og telur yfirlysinguna bæði ologlega og ologmæta. [15]

Efnahagslif [ breyta | breyta frumkoða ]

Hofuðstoðvar orkufyrirtækisins NIS i Novi Sad .

Serbia er nymarkaðsland með efri-millitekjur. [16] Samkvæmt Alþjoðagjaldeyrissjoðnum var verg landsframleiðsla arið 2022 65,697 milljarðar dala að nafnvirði, eða 9.561 dalir a mann, en 153,076 milljarðar kaupmattarjafnað, eða 22.278 dalir a mann. [17] Þjonustugeirinn er langstærstur og stendur undir 67,9% af landsframleiðslu. [18] Opinber gjaldmiðill Serbiu er serbneskur dinar ( ISO 4217-koði : RSD) og Landsbanki Serbiu er seðlabanki landsins. Kauphollin i Belgrad er eina kaupholl landsins, með skrað hlutabref upp a 8,65 milljarða og hlutabrefavisitoluna BELEX15 sem nær yfir 15 helstu handbæru eignarhlutina. [19] Landið er i 52. sæti a visitolu um felagsþroun [20] og i 51. sæti friðarvisitolunnar . [21]

Alþjoðlega fjarmalakreppan hafði mikil ahrif a efnahagslif Serbiu. Eftir nær aratug af miklum hagvexti (4,45% meðalarsvexti) varð 3% samdrattur 2009 og aftur 2012 og 2014. [22] Aðgerðir rikisstjornarinnar til að takast a við kreppuna hafa tvofaldað rikisskuldir: fra 30% af landsframleiðslu i 70% (en hafa nylega lækkað i um 50%). [23] [24] Fjoldi a vinnumarkaði er 3,2 milljonir. Þar af starfa 56% i þjonustugeiranum, 28,1% i iðnaði og 15,9% i landbunaði. [25] Meðallaunin voru 47.575 dinarar eða 525 bandarikjadalir i mai 2019. [26] Atvinnuleysi var 12,7% arið 2018. [25]

Fra arinu 2000 hefur Serbia fengið yfir 40 milljarða dala i beinar erlendar fjarfestingar. [27] Traust fyrirtæki sem hafa fjarfest i landinu eru meðal annars Fiat Chrysler Automobiles , Siemens , Bosch , Philip Morris , Michelin , Coca-Cola , Carlsberg og fleiri. [28] Russnesku orkurisarnir Gazprom og Lukoil hafa komið inn með storar fjarfestingar [29] og kinversku stal- og koparfyrirtækin Hesteel og Zijin Mining hafa keypt lykilstarfsemi i landinu. [30]

Serbia byr við ohagstæðan viðskiptajofnuð þar sem innflutningur er 25% umfram utflutning. Utflutningur fra Serbiu hefur hins vegar vaxið stoðugt siðustu ar og naði 19,2 milljorðum dala arið 2018. [31] Serbia er með friverslunarsamning við EFTA og CEFTA , og nytur viðskiptafriðinda hja Evropusambandinu og tollivilnana hja Bandarikjunum. Auk þess er landið með friverslunarsamninga við Russland , Belarus, Kasakstan og Tyrkland . [32]

Ibuar [ breyta | breyta frumkoða ]

Truarbrogð [ breyta | breyta frumkoða ]

Serbia er veraldlegt riki samkvæmt stjornarskra landsins sem kveður a um trufrelsi . 84,5% ibua tilheyra retttrunaðarkirkjunni sem er stærsta og elsta kirkjudeild landsins. Innan hennar eru aðallega Serbar . Aðrar retttrunaðarkirkjur þjonusta minnihlutahopa i landinu eins og Makedona , Vallaka og Bulgara . Um 6% ibua aðhyllast romversk-kaþolska tru , aðallega i Vojvodina þar sem storir hopar Ungverja bua. Um 1% ibua aðhyllist motmælendatru , aðallega Slovakar og Ungverjar i Vojvodina. Rutenar i Vojvodina eru i grisku retttrunaðarkirkjunni .

I suðurheruðum Serbiu eru margir muslimar , um 3% ibua landsins. Bosniumenn og hluti Romafolks eru muslimar. Aðeins 578 ibuar eru Gyðingar .

Rett rumlega 1% ibua telur sig trulausan eða guðlausan .

Tungumal [ breyta | breyta frumkoða ]

Opinbert tungumal Serbiu er serbneska sem 88% ibua a að moðurmali. Serbneska er eina evropska tungumalið sem er ritað til jafns með tveimur olikum stafrofum; kyrillisku og latnesku stafrofi . Serbneska kyrilliska stafrofið er opinber rithattur en latneska stafrofið er i opinberri notkun. Vuk Karad?i? .smiðaði kyrilliska stafrofið arið 1814. Konnun fra 2014 syndi að 47% ibua vildu heldur nota latneska stafrofið en 36% það kyrilliska en 17% var sama.

Viðurkennd minnihlutamal eru ungverska , bosniska , kroatiska , albanska , rumenska , bulgarska og rutenska . Oll þessi mal eru notuð sem opinber mal i sveitarfelogum þar sem viðkomandi þjoðarbrot er yfir 15% ibua. I sjalfstjornarheraðinu Vojvodina notar heraðsstjornin fimm mal auk serbnesku (ungversku, slovakisku, kroatisku, rumensku og rutensku).

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 Łuczy?ski, Michal (2017). ? "Geograf Bawarski" ? nowe odczytania“ ["Bavarian Geographer" ? New readings]. Polonica (polska). XXXVII (37): 71. doi : 10.17651/POLON.37.9 . Sott 4. agust 2020 .
  2. Schuster-?ewc, Heinz. ?Порекло и истори?а етнонима Serb "Лужички Србин" . rastko.rs (serbneska). Þyðing eftir Petrovi?, Tanja. Про?екат Растко ? Будишин.
  3. Rudnicki, Mikołaj (1959). Prasłowia?szczyzna, Lechia-Polska (polska). Pa?stwowe wydawn. naukowe, Oddzia ?w Poznaniu. bls. 182.
  4. ?Serbia: On the Way to EU Accession“ . World Bank Group . Sott 21. oktober 2014 .
  5. ?Serbia: Introduction“ . Michigan State University . Sott 3. oktober 2014 .
  6. 6,0 6,1 ?The World Factbook: Serbia“ . Central Intelligence Agency . 20. juni 2014 . Sott 18. desember 2014 .
  7. Kova?evi?, Miladin (2021). ?Statistical Yearbook of Serbia 2021“ (PDF) . Statistical Yearbook of Serbia . Belgrade : Statistical Office of the Republic of Serbia .
  8. ?Border Police Department“ . Kosovo Police. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. januar 2015 . Sott 8. januar 2015 .
  9. ?Uredba o kontroli prelaska administrativne linije prema Autonomnoj pokrajini Kosovo i Metohija“ (serbneska). Official gazette of the Republic of Serbia. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. januar 2015 . Sott 8. januar 2015 .
  10. Carevic, Ivana; Jovanovic, Velimir. STRATIGRAPHIC-STRUCTURAL CHARACTERISTICS OF MA?VA BASIN (PDF) (Report). bls. 1. UDC 911.2:551.7(497.11). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 30. agust 2016.
  11. ?About the Carpathians ? Carpathian Heritage Society“ . Carpathian Heritage Society. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. april 2010 . Sott 28. april 2010 .
  12. ?O Srbiji“ . Turistickimagazin.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. mars 2012.
  13. ?CCRE: Serbia“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 4. juni 2012.
  14. 14,0 14,1 14,2 ?Law on Territorial Organization“ (serbneska). National Assembly of the Republic of Serbia. 29. desember 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. oktober 2013 . Sott 6. oktober 2013 .
  15. Decision on the annulment of the illegitimate acts of the provisional institutions of self-government in Kosovo and Metohija on their declaration of unilateral independence Government of Serbia, 2008
  16. ?Upper-middle-income economies“ . The World Bank.
  17. ?World Economic Outlook Database ? Serbia“ . International Monetary Fund. april 2021 . Sott 9. mai 2022 .
  18. ?Gross Domestic Product (GDP) 2005?2017 ? Revised Data Series“ (PDF) . Statistical Office of the Republic of Serbia. 10. januar 2018 . Sott 1. november 2021 .
  19. ?Belgrade Stock Exchange jsc, Belgrade“ . belex.rs . Sott 5. agust 2014 .
  20. ?Global Index: Results“ .
  21. ?Global Peace Index 2020: Measuring Peace in a Complex World“ (PDF) . Institute for Economics and Peace. juni 2020 . Sott 1. november 2021 .
  22. ?Report for Selected Countries and Subjects: Serbia GDP growth rate“ . imf.org . Sott 5. agust 2014 .
  23. ?Kako je Srbija do?la do javnog duga od 24,8 milijardi evra“ . 21. februar 2016.
  24. ?Public Debt Administration ? Public Debt Stock and Structure“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 20. oktober 2019 . Sott 26. juli 2019 .
  25. 25,0 25,1 ?Bulletin: Labour Force Survey in The Republic of Serbia, 2018“ (PDF) . Bilten . Belgrade: Statistical Office of The Republic of Serbia. 2019. ISSN   0354-3641 .
  26. ?Average salaries and wages per employee, May 2019“ . Statistical Office of the Republic of Serbia.
  27. ?Europe :: Serbia ? the World Factbook ? Central Intelligence Agency“ . 26. oktober 2021.
  28. ?US embassy: private sector investments“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 27. mai 2010.
  29. ?Ministry of economic relations, Russian Federation“ .
  30. ?Mining, a new "ace up the sleeve" for Serbia?“ .
  31. ?Statistical Release: Statistics of external trade“ (PDF) . Labour Force Survey . Statistical Office of the Republic of Serbia (198). 16. juli 2019. ISSN   0353-9555 .
  32. ?LIBERALIZED TRADE“ . siepa.gov.rs . Afrit af upprunalegu geymt þann 29. april 2012 . Sott 3. agust 2014 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]