Fidji

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Matanitu Tu-Vaka-i-koya ko Viti
Fáni Fídjís Skjaldarmerki Fídjís
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
Rerevaka na Kalou ka Doka na Tui
Þjoðsongur :
God Bless Fiji
Staðsetning Fídjís
Hofuðborg Suva
Opinbert tungumal enska , fidjiska , fidji-hindi
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Wiliame Katonivere
Forsætisraðherra Sitiveni Rabuka
Sjalfstæði
 ? fra Bretlandi 10. oktober 1970 
 ? Stofnun lyðveldis 7. oktober 1987 
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
151. sæti
18.274 km²
~0
Mannfjoldi
 ? Samtals (2018)
 ?  Þettleiki byggðar
161. sæti
926.276
46,4/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2018
 ? Samtals 9,112 millj. dala ( 158. sæti )
 ? A mann 10.251 dalir ( 101. sæti )
VÞL (2019) 0.724 ( 98. sæti )
Gjaldmiðill fidjiskur dalur
Timabelti UTC +12
Þjoðarlen .fj
Landsnumer +679

Fidji ( fidjiska : Viti [?βit?i]; fidji hindi : ?????, Fij? ) er eyriki i Suður-Kyrrahafi , hluti af Melanesiu . Eyjarnar eru um 2.000 km norðaustan við Nyja Sjaland . Næstu eyjar eru Vanuatu i vestri, franska eyjan Nyja-Kaledonia i suðvestri, nysjalenska eyjan Kermadec i suðaustri, Tonga i austri, Samoaeyjar og Wallis- og Futunaeyjar i norðaustri og Tuvalu i norðri. Rikið er a eyjaklasa sem i eru meira en 330 eyjar og yfir 500 smaeyjar. Heildarlandsvæði eyjanna er 18.300 ferkilometrar. Ysti eyjaklasinn er Ono-i-Lau . Um 87% ibuanna bua a tveimur stærstu eyjunum, Viti Levu og Vanua Levu . Þar af bua um 3/4 við strond Viti Levu, annað hvort i hofuðborginni, Suva , eða nærliggjandi byggðum, eins og Nadi , þar sem ferðaþjonusta er helsti atvinnuvegurinn, eða Lautoka , þar sem sykurframleiðsla er fyrirferðamest. Viti Levu er strjalbyl inn til landsins þar sem landslag einkennist af skogi voxnum fjollum. [1] Nafnið kemur ur tongverska nafninu yfir eyjarnar, sem er dregið af fidjiska orðinu Viti .

Flestar eyjarnar mynduðust við eldgos fyrir 150 milljon arum. I dag er jarðhita að finna a eyjunum Vanua Levu og Taveuni . [2] Jarðhitakerfi a Viti Levu eru utan gosbeltisins og hafa lægri hita við yfirborðið (milli 35 og 60 graður a celsius).

Eyjarnar hafa verið byggðar monnum fra þvi a oðru arþusundinu f.Kr., fyrst af Astronesum og siðar Melanesum . Hollenskir og breskir landkonnuðir komu til eyjanna a 17. og 18. old . [3] Bretar gerðu eyjarnar að nylendu arið 1874 og fluttu þangað verkamenn fra Indlandi til að vinna a sykurplantekrum. Landið fekk sjalfstæði arið 1970 . Eftir roð valdarana arið 1987 lysti herforingjastjornin yfir stofnun lyðveldis . Eftir valdaran 2006 tok yfirflotaforinginn Frank Bainimarama voldin, en hæstirettur Fidji dæmdi stjorn hans ologlega arið 2009. Þa nam forseti Fidji, Josefa Iloilo , stjornarskrana ur gildi og skipaði Bainimarama timabundinn forsætisraðherra. Siðar arið 2009 tok Epeli Nailatikau við forsetaembætti. [4] Eftir aralangar tafir voru loks haldnar lyðræðislegar kosningar a Fidji arið 2014. Flokkur Bainimarama, FijiFirst , hlaut 59,2% atkvæða, og alþjoðlegir eftirlitsaðilar sogðu kosningarnar hafa verið truverðugar. [5]

Fidji er með eitt þroaðasta hagkerfi Kyrrahafsrikja, [6] aðallega vegna rikulegra natturuauðlinda: skoga, fiskimiða og jarðefna. Gjaldmiðill landsins er fidjiskur dalur og helsta uppspretta gjaldeyris er ferðaþjonusta , peningasendingar Fidjia erlendis, utflutningur a vatni og sykri.

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Fidji er staðsett miðsvæðis i Suðvestur-Kyrrahafi, a milli Vanuatu og Tonga . Eyjarnar liggja milli 176°56' austur og 178°12' vestur. Þær na yfir um 1.300.000 ferkilometra svæði, en aðeins 1,5% þess er a þurru landi. 180. lengdarbaugur liggur um Taveuni en daglinan sveigist um eyjarnar til að sami timi (UTC+12) se a þeim ollum. Ef Rotuma er undanskilin liggur eyjaklasinn milli 15°42′ og 20°02′ suðlægrar breiddar.

Land Fidji er um 18.272 ferkilometrar a 332 (þar af 106 byggðum) og 522 smaeyjum. Flestir ibuanna bua a tveimur eyjum, Viti Levu og Vanua Levu , sem samanlagt eru 2/3 af þurrlendi eyjaklasans. Eyjarnar eru fjalllendar og þaktar þettum hitabeltisfrumskogi. Hæsti tindur eyjanna er Tomanivi-fjall a Viti Levu, 1.324 metrar a hæð. Hofuðborgin, Suva , er a Viti levu, og þar eru lika onnur stærsta borgin, Lautoka , og su þriðja stærsta, Nadi , þar sem alþjoðaflugvollurinn er.

Helstu bæir a Vanua Levu eru Labasa og Savusavu . Þriðju og fjorðu stærstu eyjarnar eru Taveuni og Kadavu , en aðrir storir eyjaklasar eru Mamanuca-eyjar (við Nadi) og Yasawa-eyjar , sem eru vinsælir ferðamannastaðir, Lomaviti-eyjar (við Suva) og hinar afskekktu Lau-eyjar . Fjarlægasta eyjan Rotuma er serstjornarherað en fjarlægasti staðurinn sem tilheyrir Fidji er rifið Ceva-i-Ra , 290 km suðvestan við aðaleyjarnar.

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Fidji skiptist i fjora meginhluta sem aftur skiptast i 14 syslur sem aftur skiptast i umdæmi, en innan þeirra eru þorp. Eyjan Rotuma hefur eigin stjornsyslu og þing.

Hluti Syslur Kort
Miðhluti Fidji Naitasiri-sysla , Namosi-sysla , Rewa-sysla , Serua-sysla , Tailevu-sysla
Austurhluti Fidji Kadavu-sysla , Lau-sysla , Lomaiviti-sysla
Norðurhluti Fidji Bua-sysla , Cakaudrove-sysla , Macuata-sysla
Vesturhluti Fidji Ba-sysla , Nadroga-Navosa-sysla , Ra-sysla

I valdatið Seru Epenisa Cakobau a 19. old skiptist Fidji i þrju sambond, Kubuna , Burebasaga og Tovata , sem enn eru talin mikilvæg þott þau hafi ekki lengur formlega þyðingu.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Fiji: People“ . United States of America State department. 28. juni 2010. Afrit af uppruna a 22. januar 2017 . Sott 15. september 2010 .
  2. ?Fiji Geography“ . fijidiscovery.com. 2005. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. februar 2011 . Sott 15. september 2010 .
  3. ?Fiji: History“ . infoplease.com. 2005. Afrit af uppruna a 31. agust 2010 . Sott 15. september 2010 .
  4. ?Fiji's president takes over power“ . BBC. 10. april 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. april 2009 . Sott 15. september 2010 .
  5. Perry, Nick; Pita, Ligaiula (29. september 2014). ?Int'l monitors endorse Fiji election as credible“ . Associated Press. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. september 2014 . Sott 25. september 2014 .
  6. ?Fiji High Commission :: About Fiji“ . www.fiji.org.nz . Sott 13. januar 2020 .
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .