Hong Kong

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
中華人民共和國香港特別行政區
Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China
Fáni Hong Kong Skjaldarmerki Hong Kong
Fani Skjaldarmerki
Þjoðsongur :
Þjoðsongur Kina
Staðsetning Hong Kong
Hofuðborg Hong Kong
Opinbert tungumal enska og kinverska ( kantonska )
Stjornarfar Flokksræði

Stjornarformaður John Lee
Serstakt sjalfstjornarherað i Kina
 ? Stofnun 29. agust 1842 
 ? Stjorn flutt
til Kinverska
alþyðulyðveldisins
1. juli 1997 
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
168. sæti
1.108 km²
3,16
Mannfjoldi
 ? Samtals (2020)
 ?  Þettleiki byggðar
102. sæti
7.413.070
6.777/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2019
 ? Samtals 490,880 millj. dala ( 44. sæti )
 ? A mann 64.928 dalir ( 4. sæti )
VÞL (2015) 0.933 ( 7. sæti )
Gjaldmiðill Hong Kong-dalur (HKD)
Timabelti UTC +8
Þjoðarlen .hk
Landsnumer +852

Hong Kong ( kinverska: 香港 ; romonskun: Xi?ngg?ng) , opinberlega Serstjornarherað Alþyðulyðveldisins Kina Hong Kong , er serstakt sjalfstjornarherað i Kinverska alþyðulyðveldinu , a austurbakka arosa Perlufljots i suðurhluta Kina . Hong Kong er einn af þettbylustu stoðum heims, með 7,4 milljon ibua af margvislegum uppruna a 1.104 ferkilometra svæði.

Hong Kong varð bresk nylenda við að Tjingveldið gaf Hong Kong-eyju eftir þegar Fyrra opiumstriðinu lauk arið 1842. Eftir Annað opiumstriðið 1860 var nylendan stækkuð þannig að hun naði lika yfir Kowloon-skaga . Hun var siðan stækkuð enn frekar þegar Bretar fengu 99 ara samning um Nyju umdæmin arið 1898. Alþyðulyðveldið Kina tok við stjorn svæðisins þegar samningurinn rann ut arið 1997. Borgin hefur umtalsvert sjalfstæði sem serstjornarherað samkvæmt hugmyndinni um eitt land, tvo kerfi . I Hong Kong rikir markaðshagkerfi sem er með þeim frjalslyndustu i heimi. Hong Kong a stjornarskrarbundinn rett til mikils sjalfræðis, þar a meðal eigin lagakerfis , eigin gjaldmiðils , eigin tollalaga og rett til að gera alþjoðasamninga, svo sem um flugumferð og innflytjendur . Einungis varnarmal og alþjoðasamskipti eru i hondum stjornarinnar i Peking .

Upphaflega var svæðið þar sem Hong Kong stendur strjalbylt sveitaherað með nokkrum fiskiþorpum. Nu eru þar ein af helstu fjarmalamiðstoðvum heims og ein af stærstu verslunarhofnum heims. Borgin er 10. mesta utflutningsland heims og 9. mesta innflutningslandið. Gjaldmiðill Hong Kong, Hong Kong-dalur , er 9. mest notaði gjaldmiðill heims i gjaldeyrisviðskiptum (2019). I Hong Kong byr hlutfallslega mest af forrikum einstaklingum, en þott verg landsframleiðsla a mann se með þvi sem mest gerist er ojofnuður lika mikill.

Hong Kong er haþroað land og er i sjounda sæti a lista yfir lond eftir visitolu um þroun lifsgæða . I borginni eru flestir skyjakljufar af borgum heims og ibuar þar njota einna mesta langlifis. Yfir 90% ibua notast við almenningssamgongur . Loftmengun af voldum svifryks er samt mikið vandamal.

Heiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Staðsetning Hong Kong sérstjórnarhéraði í Kína.
Staðsetning Hong Kong serstjornarheraði i Kina.

Nafn svæðisins, sem upprunalega var stafað með latinuletri He-Ong-Kong arið 1780 [1] visaði upprunalega i vikina milli Aberdeen-eyjar og syðri strandar Hong Kong-eyjar. Aberdeen var staðurinn þar sem breskir sjomenn mættu fyrst fiskimonnum fra svæðinu. [2] Þott uppruni latneska heitisins se oþekktur er talið að nafngiftin visi i kantonskan framburð a h?ung gong , sem merkir ilmandi hofn eða reykelsishofn. Ilmurinn gæti verið visun i reykelsisverksmiðjur Norður-Kowloon en reykelsið var geymt nærri Aberdeen-hofn aður en Viktoriuhofn tok við hlutverki hennar. Annar landstjori Hong Kong, John Francis Davis , setti fram aðra kenningu um nafnið; að það væri dregið af Hoong-keang, rauða strauminum sem visar i hvernig jarðvegurinn a eyjunni litaði fossa hennar.

Einfaldaða utgafan Hong Kong var almennt notuð um 1810. Nafnið var lika skrifað i einu orði, Hongkong, til 1926 þegar stjornin tok formlega upp tveggja orða nafnið. Sum fyrirtæki sem voru stofnuð fyrir þann tima notast enn við þennan rithatt, eins og Hongkong Land , Hongkong Electric Company , Hongkong and Shanghai Hotels og The Hongkong and Shanghai Banking Corporation (HSBC).

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrst er vitað um mannabyggð við Hong Kong a Nysteinold fyrir um 6000 arum siðan. [3] Fyrstu ibuar svæðisins fluttust þangað fra meginlandinu og fluttu með ser þekkingu a hrisgrjonaræktun. Svæðið tilheyrði Baiyue-ættbalkunum þar til Qin-veldið sigraði þa og innlimaði svæðið i Kina arið 214 f.Kr. Svæðið varð hluti af forn-vietnamska konungdæminu Nanyue eftir hrun Qin-veldisins þar til Han-veldið hertok það 111 f.Kr. [4] Eftir það var Hong Kong undir stjorn ymissa kinverskra keisaravelda og konungdæma. Saltframleiðsla, perluveiðar og viðskipti dofnuðu þar til Song-keisarahirðin fluði undan Mongolum a 13. old og setti upp hofuðstoðvar sinar a Lantau-eyju og siðar Kowloon-borg (sem eru hluti af Hong Kong i dag). Song-veldið var svo endanlega sigrað af Mongolum i bardaganum við Yamen og eftir það for Hong Kong undir Juanveldið . [5] Undir lok Juanveldisins var landið að mestu i eigu sjo storra ætta. Undir stjorn Mingveldisins heldu landnemar afram að flytja til svæðisins fra nærliggjandi heruðum.

Fyrstu Evropubuarnir til að versla a svæðinu voru Portugalar, en portugalski konnuðurinn Jorge Alvarez kom þangað arið 1513. [6] Portugalar stofnuðu verslunarstaðinn Tamao nærri Hong Kong fyrir verslun við Suður-Kina. Þeir voru hraktir a brott eftir nokkrar skærur a 3. aratug 16. aldar . Verslunarsamband milli Kina og Portugals komst aftur a 1549 og Portugalar fengu varanlegan samning um stofnun verslunarstoðvar i Makao arið 1557.

Eftir að Tjingveldið hafði lagt land Mingveldisins undir sig var sett hafnbann a strendur Kina. Kangxi afletti banninu og leyfði utlendingum að sigla til kinverskra hafna arið 1684. Kinversk stjornvold toku upp Kantonkerfið til að hafa betri stjorn a utanrikisverslun arið 1757. Þa þurftu oll skip, nema russnesk, að sigla til borgarinnar Kanton ( Guangzhou ). Kinverjar hofðu litinn ahuga a evropskum vorum meðan eftirspurn eftir kinverskum vorum (postulini, tei, silki o.fl.) var griðarmikil i Evropu. Kinverskar vorur fengust þannig aðeins keyptar gegn goðmalmum. Til að bregðast við þessu ojafnvægi hofu Bretar að selja mikið magn opiums , sem framleitt var a Indlandi , i Kina. Verslunin leiddi til utbreiddrar opiumfiknar meðal Kinverja sem stjornvold reyndu að bregðast við með sifellt strangari takmorkunum a opiumverslunina.

Arið 1839 hafnaði Daoguang keisari tillogum um að afletta banni við opiumverslun og taka upp skattlagningu i staðinn. Hann skipaði þess i stað embættismanninum Lin Zexu að uppræta opiumverslunina með ollu. Lin Zexu let eyðileggja opiumbirgðir i landinu og bannaði verslun við erlend skip. Bretar brugðust við með hervaldi sem leiddi til Fyrra opiumstriðsins 1840. Tjingveldið gafst fljotlega upp og gaf Hong Kong eftir með Chuenpi-sattmalanum . Hvorugt rikið fullgilti þo sattmalann og atokin heldu afram til 1842 þegar rikin gerðu Nanking-sattmalann . Þa tok Bretland formlega yfir stjorn Hong Kong-eyju.

Viktoriuhofn a 7. aratug 19. aldar.

Nylendustjornin kom upp stjornsyslu snemma ars 1842 en sjoran, sjukdomar og andstaða Tjingveldisins homluðu vexti nylendunnar. Aðstæður botnuðu eftir Taiping-uppreisnina a 6. aratugnum þegar margir kinverskir flottamenn, þar a meðal auðugir kaupmenn, fluðu til nylendunnar vegna oroans a meginlandinu. Aframhaldandi spenna milli Breta og Kinverja vegna opiumverslunarinnar leiddi til Annars opiumstriðsins 1856. Tjingveldið beið aftur osigur og neyddist til að gefa Kowloon og Steinsmiðaeyju eftir með Pekingsattmalanum . Undir lok striðsins var Hong Kong orðin að mikilvægri umskipunarhofn. Hraður voxtur dro að ser erlenda fjarfestingu um leið og tru a framtið Hong Kong ox.

Nylendan stækkaði enn arið 1898 þegar Bretar fengu 99 ara samning um Nyju umdæmin . Hong Kong-haskoli var stofnaður 1911 og Kai Tak-flugvollur hof starfsemi 1924. Nylendan komst hja langvarandi niðursveiflu vegna Kanton-Hong Kong-verkfallsins 1925-1926. Þegar Annað strið Kina og Japans hofst 1937 lysti landstjorinn, Geoffry Northcote , Hong Kong hlutlaust svæði til að verja stoðu hafnarinnar. Arið 1940 bjost nylendustjornin undir atok með þvi að flytja allar breskar konur og born fra borginni. Japanski keisaraherinn gerði aras a borgina sama dag og þeir reðust a Perluhofn 8. desember 1941. Hong Kong var hernumin i nær fjogur ar. Bretar toku aftur við stjorn borgarinnar 30. agust 1945.

Ibuafjoldinn tok hratt við ser eftir striðið. Kinverskt handverksfolk fluði til eyjarinnar þegar borgarastyrjoldin i Kina hofst, og fleiri fluðu þangað eftir að Kommunistaflokkur Kina tok voldin a meginlandinu 1949. Hong Kong varð fyrsti Asiutigurinn til að iðnvæðast a 6. aratug 20. aldar . Nylendustjornin beitti ser fyrir umbotum vegna ort vaxandi folksfjolda með þvi að reisa hagkvæmar ibuðir, með stofnun sjalfstæðrar nefndar til að uppræta spillingu i stjornkerfinu og með uppsetningu lestarkerfis . Þott samkeppnisstaða borgarinnar versnaði a sviði framleiðsluiðnaðar batnaði hun a sviði þjonustu. Undir lok aldarinnar var Hong Kong orðin að alþjoðlegri fjarmalamiðstoð og skipaflutningahofn.

Kowloon og Hong Kong a 8. aratug 20. aldar.

Ovissa um framtið nylendunnar for vaxandi eftir þvi sem lok 99 ara samningsins við Kina nalguðust. Murray MacLehose landstjori vakti mals a þessu við Deng Xiaoping þegar arið 1979. Eftir samningaviðræður milli Bretlands og Kina var gefin ut sameiginleg yfirlysing arið 1984 þar sem Bretar samþykktu að afhenda Kina nylenduna arið 1997 en að Kina myndi tryggja efnahagslegt og stjornsyslulegt sjalfstæði hennar i 50 ar eftir yfirfærsluna. Mikill fjoldi flutti engu að siður fra Hong Kong i aðdraganda yfirfærslunnar vegna otta við versnandi lifskjor. Um half milljon flutti fra Hong Kong milli 1987 og 1996. Þann 1. juli 1997 toku Kinverjar yfir stjorn nylendunnar eftir 156 ar af breskum yfirraðum.

Fljotlega eftir þetta varð Hong Kong fyrir nokkrum alvarlegum afollum. Asiukreppan kostaði stjornvold storan hluta af gjaldeyrisbirgðum landsins til að viðhalda tengingu Hong Kong-dalsins við Bandarikjadal. Eftir að kreppunni lauk gekk H5N1-fuglaflensufaraldurinn yfir sem hægði a vexti. A eftir fylgdi svo braðalungnabolga ( HABL ) sem leiddi til alvarlegrar efnahagskreppu.

Stjornmaladeilur eftir yfirfærsluna hafa snuist um lyðræðisþroun heraðsins og trunað miðstjornar Alþyðulyðveldisins við hugmyndina um eitt land, tvo kerfi. Lyðræðisumbætur sem nylendustjornin reðist i 1994 voru teknar aftur af kinverskum stjornvoldum. Heraðsstjornin reyndi an arangurs að koma i gegn nyrri oryggisloggjof samkvæmt grein 23 i grunnlogum Hong Kong. Su akvorðun miðstjornar Kina að krefjast samþykkis frambjoðenda til embættis stjornarformanns leiddi til oldu motmæla 2014 sem urðu þekkt sem regnhlifabyltingin. Arið 2019 hofust utbreidd motmæli vegna lagafrumvarps um framsal flottamanna til meginlands Kina.

I mai arið 2020 var frumvarp lagt fram a kinverska Alþyðuþinginu um oryggislog sem banna uppreisnararoður, landrað og sjalf­stæðisumleitanir ser­stjorn­ar­heraðsins. [7] Oryggislogin voru samþykkt a kinverska þinginu þann 22. mai og er meðal annars ætlað að koma i veg fyrir motmæli af somu stærðargraðu og aður i Hong Kong. [8]

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornsysluumdæmi [ breyta | breyta frumkoða ]

Heraðið skiptist i 18 stjornsysluumdæmi. I umdæmisraði sitja 479 fulltruar, þar af 452 kosnir með beinni kosningu sem fulltruar sins umdæmis. Umdæmisraðið er raðgefandi aðili gagnvart heraðsstjorninni i sveitarstjornarmalefnum.

Hong Kong-eyja
  1. Mið- og Vestur
  2. Wan Chai
  3. Austur
  4. Suður
Kowloon
  1. Yau Tsim Mong
  2. Sham Shui Po
  3. Kowloon-borg
  4. Wong Tai Sin
  5. Kwun Tong
Nyju umdæmin
  1. Kwai Tsing
  2. Tsuen Wan
  3. Tuen Mun
  4. Yuen Long
  5. Norður
  6. Tai Po
  7. Sha Tin
  8. Sai Kung
  9. Eyjaumdæmi
Stjórnsýsluumdæmi Hong Kong.
Stjornsysluumdæmi Hong Kong.

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Gervihnattarmynd þar sem skilin milli byggðra og obyggðra svæða sjast vel.

Hong Kong stendur við suðurstrond Kina , austan megin við mynni Perlufljots , 60 km austan við Maka . Suður-Kinahaf liggur að borginni a allar hliðar nema að norðanverðu þar sem borgin Shenzhen stendur við Sam Chun-a . Heraðið nær yfir 2.755 km² svæði þar sem eru Hong Kong-eyja , Kowloon-skagi , Nyju umdæmin , Lantau-eyja og yfir 200 aðrar eyjar. Af þessu svæði eru 1.073 km² af þurrlendi og 35 km² af ferskvatni, afgangurinn sjor. Hæsti tindur svæðisins er Tai Mo Shan sem nær 957 metra hæð. Mest byggingarland er a Kowloon-skaga, Hong Kong-eyju og nyjum bæjum i Nyju umdæmunum. Stor hluti þeirra ris a landfyllingum vegna skorts a byggingarlandi. 70 km², eða 25% af byggingarlandi, er a landfyllingum.

Obyggt land er i hæðum eða fjalllendi, með mjog litlu flatlendi, og er mest graslendi, skoglendi, kjarr eða ræktarland. Um 40% af þessu landi er þjoðgarðar eða natturuverndarsvæði. Vistkerfi svæðisins er fjolbreytt, með 3.000 tegundir æðplantna (þar af 300 innlendar) og þusundir tegunda skordyra, fugla og sjavardyra.

Veðurfar [ breyta | breyta frumkoða ]

Rikjandi loftslag i Hong Kong er rakt heittemprað loftslag sem einkennir Suður-Kina. Sumur eru heit og rok með stoku urhelli og þrumuveðri og hlyju lofti sem berst ur suðaustri. A þeim tima geta orðið til hitabeltisfellibylir sem geta valdið floðum og skriðum. Vetur eru mildir og oftast solrikir i byrjun með auknum skyjum i februar og stoku kuldaskilum með sterkum vindum ur norðri. Veðurbliða er mest a vorin (sem geta verið breytileg) og haustin, sem eru oftast hly og solrik. Snjokoma er mjog sjaldgæf og fellur oftast i mikilli hæð. Meðalsolartimi i Hong Kong eru 1.709 stundir a ari. Hæsti og lægsti hiti sem mælst hefur hja Veðurstofu Hong Kong eru 36,6°C 22. agust 2017 og 0,0°C 18. januar 1893.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Empson, Hal (1992). Mapping Hong Kong: A Historical Atlas. Government Information Services. OCLC 29939947 .
  2. Bishop, Kevin; Roberts, Annabel (1997). China's Imperial Way. Odyssey Publications. ISBN 978-962-217-511-2 .
  3. Meacham, William (1999). "Neolithic to Historic in the Hong Kong Region". Indo-Pacific Prehistory Association Bulletin. 18 (2): 121?128. eISSN 0156-1316 .
  4. Keat, Ooi Gin (2004). Southeast Asia: A Historical Encyclopedia. ABC-CLIO. ISBN 978-1-57607-770-2 .
  5. Barber, Nicola (2004). Hong Kong. Gareth Stevens. ISBN 978-0-8368-5198-4 .
  6. Porter, Jonathan (1996). Macau, the Imaginary City: Culture and Society, 1557 to the Present. Westview Press. ISBN 978-0-8133-2836-2 .
  7. ?Vilja inn­leiða ny or­ygg­is­log i Hong Kong“ . mbl.is. 21. mai 2020 . Sott 1. juli 2020 .
  8. ?Um­deild or­ygg­is­log um Hong Kong samþykkt“ . mbl.is. 22. mai 2020 . Sott 1. juli 2020 .