Taivan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lyðveldið Kina
中華民國
ZhongHua MinGuo
Fáni Lýðveldisins Kína Skjaldarmerki Lýðveldisins Kína
Fani Skjaldarmerki
Þjoðsongur :
中華民國國歌
Staðsetning Lýðveldisins Kína
Hofuðborg Taipei
Opinbert tungumal kinverska
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Tsai Ing-wen
Varaforseti Lai Ching-te
Forsætisraðherra Chen Chien-jen
Sjalfstæði
 ? Stofnun 1. januar 1912  
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
140. sæti
36.193 km²
10,3%
Mannfjoldi
 ? Samtals (2013)
 ?  Þettleiki byggðar
52. sæti
23.373.517
644/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2014
 ? Samtals 517,019 millj. dala ( 20. sæti )
 ? A mann 22.002 dalir ( 18. sæti )
VÞL (2014) 0.882 ( 21. sæti )
Gjaldmiðill Nyr Taivandalur
Timabelti UTC +8
Þjoðarlen .tw
Landsnumer +886

Lyðveldið Kina ( hefðbundin kinverska : 中華民國, einfolduð kinverska : 中?民?; Wade-Giles : Chung-hua Min-kuo , Tongyong Pinyin : JhongHua MinGuo , Hanyu Pinyin : Zh?nghua Minguo ) er lyðræðisriki sem nær nu yfir eyjuna Taivan , Pescadoreseyjar , Kinmeneyjar og Matsueyjar undan strond meginlands Kina . Nafnið Taivan er oft notað til að visa til þessa rikis en ?Kina“ til að visa til Alþyðulyðveldisins Kina a meginlandinu.

Taivan var aður þekkt sem ?Formosa“. Ibuar voru aðallega taivanskir frumbyggjar þegar hollenskir og spænskir kaupmenn komu ser þar fyrir a 17. old . Kinverski sjoræninginn Koxinga hrakti Hollendinga þaðan arið 1662 og stofnaði konungsrikið Tungning . Tjingveldið lagði eyjuna siðan undir sig arið 1683 . Kina let Japonum eyjuna eftir arið 1895 . Lyðveldið Kina var stofnað a meginlandi Kina arið 1912 þegar siðasti keisarinn sagði af ser. Eftir lok Siðari heimsstyrjaldar fengu Kinverjar aftur yfirrað yfir eyjunni. Þegar kinverski kommunistaflokkurinn naði voldum a meginlandi Kina arið 1949 fluttist stjorn þjoðernissinna undir forystu Chiang Kai-shek hershofðingja til Taivan. Stjornin gerir tilkall til alls Kina og lengi vel var hun eina alþjoðlega viðurkennda stjorn landsins.

Lyðveldið Kina var eitt af 51 stofnrikjum Sameinuðu þjoðanna og eitt af þeim fimm rikjum sem satu i upprunalega oryggisraðinu . Arið 1971 tok Alþyðulyðveldið Kina sæti þess hja Sameinuðu þjoðunum og heldur þvi enn. Flest riki akvaðu siðan að viðurkenna Alþyðulyðveldið Kina sem sjalfstætt riki i stað Lyðveldisins Kina en Lyðveldið Kina er nu viðurkennt sem sjalfstætt riki af 26 rikjum. Alþyðulyðveldið Kina viðurkennir ekki yfirrað Lyðveldisins Kina yfir eyjunni og telur hana formlega vera 23. herað Kina.

A siðari hluta 20. aldar atti ser stað hroð iðnvæðing a Taivan og efnahagur landsins ox hratt. Taivan er einn af asisku tigrunum fjorum (asamt Suður-Koreu , Japan og Singapur ). Hatækniiðnaður Taivan er mikilvægur fyrir allan heim. Landið fær haar einkunnir fyrir fjolmiðlafrelsi, heilbrigðisþjonustu, menntun, efnahagsfrelsi og þroun.

Heiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Nokkur olik heiti hafa verið notuð yfir eyjuna Taivan i gegnum tiðina. Portugalskir landkonnuðir nefndu hana Ilha Formosa (?falleg eyja“) um miðja 16. old. Smam saman varð heitið Formosa almennt heiti yfir eyjuna a Evropumalum.

Heitið Taivan eða Tayouan kemur ur Sirayamali frumbyggja eyjarinnar og merkir ?utlendingar“. Það var notað yfir sandrif þar sem Hollenska Austur-Indiafelagið reisti verslunarstoðina Fort Zeelandia a fyrri hluta 17. aldar þar sem nu stendur borgin Tainan . Verslunarstoðin og nagrenni hennar varð hofuðstaður eyjarinnar og nafnið varð þvi smam saman að heiti yfir eyjuna sjalfa i kinversku.

Opinbert heiti landsins er Lyðveldið Kina. Upphaflega notaði stjorn þess við styttu utgafuna ? Kina “. Um miðja 20. old var stundum notað heitið ?þjoðrikið Kina“ eða ?frjalsa Kina“ til aðgreiningar fra alþyðulyðveldinu a meginlandinu sem var kallað ?kommunistarikið Kina“ eða ?rauða Kina“. Eftir að landið missti sæti sitt hja Sameinuðu þjoðunum til alþyðulyðveldisins arið 1971 hefur það almennt verið kallað Taivan eftir stærstu eyjunni.

Landafræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Gervihnattamynd af Taivan

Taivan er eyja undan strond meginlands Kina i Kyrrahafi . Hun gengur einnig undir nafninu Formosa , en portugalskir sjomenn kolluðu hana Ilha Formosa sem þyðir ? falleg eyja“ a portugolsku . Eyjan er 349 km long og 144 km breið . Flatamal hennar er 35 883 km2. Hæsta natturulega hæð fra sjo er tindur Jushan (Yushan) fjalls, tæpir fjorir kilometrar (3,952 m). Eyjan er fjalllend og er þakin hitabeltis- og heittempruðum groðri .

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornarskra lyðveldisins var samin arið 1947 þegar stjornin reði enn yfir meginlandshluta Kina. Samkvæmt henni skiptist Kina þvi i heruð , serstok sveitarfelog, serstok stjornsysluheruð og sjalfstjornarheruð ( Mongoliu og Tibet ) sem fengu mjog mikla sjalfstjorn.

Þegar stjorn lyðveldisins horfaði til Taivan gerði hun þvi tilkall til yfirraða yfir svæði sem taldi 35 heruð, 12 serstok sveitarfelog, 1 stjornsysluherað og 2 sjalfstjornarheruð. Lyðveldið hefur aðeins raunveruleg yfirrað yfir Taivanheraði og eyhluta Fuijan-heraðs .

Fra 1949 hafa verið gerðar nokkrar breytingar a stjornsyslueiningum undir stjorn lyðveldisins. Taipei varð serstakt sveitarfelag arið 1967 og Kaohsiung arið 1979. Vold heraðsstjornanna tveggja voru minnkuð og flutt að hluta til miðstjornarinnar. Arið 2010 voru Nyja Taipei , Taichung og Tainan gerð að serstokum sveitarfelogum. Nu skiptist stjornsysla Taivan þvi þannig:

Stig Tegund Alls
1. Serstakt sveitarfelag
(直轄市 zhixiashi ) (6)
Herað (省 sh?ng ) (2) (minnkuð vold) 22
2. Heraðshofuðborg
(市 shi ) (3)
Sysla (縣 xian ) (13)
3. Umdæmi (區 q? ) (170) Sysluhofuðborg
(縣轄市 xianxiashi ) (12)
Bæjarfelag
(?  zhen ) (40)
Sveitarfelag
(?  xi?ng ) (146)
368
4. Borgarþorp (里 l? ) Sveitaþorp (村 c?n ) 7.835
5. Hverfi (? lin ) 147.877