Nyja-Kaledonia

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Nouvelle-Caledonie
Fáni Nýju Kaledóníu Skjaldarmerki Nýju Kaledóníu
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
Terre de parole, terre de partage
Þjoðsongur :
Soyons unis, devenons freres
Staðsetning Nýju Kaledóníu
Hofuðborg Noumea
Opinbert tungumal franska
Stjornarfar Hjalenda

Forseti
Stjornarforseti
Sendifulltrui
Emmanuel Macron
Thierry Santa
Thierry Lataste
Franskt serumdæmi
 ? Innlimun 1853  
 ?  Handanhafsumdæmi 1946  
 ? Serumdæmi 1999  
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
154. sæti
18.576 km²
*
Mannfjoldi
 ? Samtals (2014)
 ?  Þettleiki byggðar
*. sæti
268.767
14,5/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2008
 ? Samtals 9,28 millj. dala ( 153. sæti )
 ? A mann 37.700 dalir ( 28. sæti )
VÞL (2008) 0.869 ( 77. sæti )
Gjaldmiðill CFP-franki
Timabelti UTC +11
Þjoðarlen .nc
Landsnumer ++687
Kort af Nyju-Kaledoniu.

Nyja-Kaledonia ( franska : Nouvelle-Caledonie , einnig kallað Kanaky og Le Caillou ) er eyjaklasi i Suðvestur-Kyrrahafi , um 1.200 km austan við Astraliu og 1.500 km norðan við Nyja-Sjaland . Eyjarnar eru undir yfirraðum Frakklands . Stærsta eyjan er Grande Terre , en að auki tilheyra umdæminu margar smærri eyjar og rif . Samtals er stærð þeirra 18.575 km². Ibuar toldust vera 245.580 arið 2009, þar af bjuggu tæplega 100.000 i hofuðborginni Noumea .

Nyja-Kaledonia var aður svokallað handanhafsumdæmi Frakklands en fekk serstaka stoðu og meira sjalfræði með svonefndum Noumea-samningi arið 1998. Akvæði samningsins gilda til braðabirgða þar til haldin verður þjoðaratkvæðagreiðsla um hvort landið skuli lyst sjalfstætt eða vera afram hluti Frakklands. Atkvæðagreiðsla var haldin um sjalfstæði rikisins þann 3. november arið 2018 en ibuarnir kusu með 56,4 prosentum atkvæða að vera afram hluti af Frakklandi. [1] Atkvæðagreiðslur voru aftur haldnar arin 2020 og 2021 en i bæði skiptin hofnuðu kjosendur moguleikanum a að lysa yfir sjalfstæði. [2] [3]

Stjornsysluumdæmi [ breyta | breyta frumkoða ]

Nyja Kaledonia skiptist i stjornsysluumdæmi samkvæmt logum fra 16. februar 1999.

Eyjaklasinn skiptist i þrju heruð:

Nyja Kaledonia skiptist enn fremur i 33 sveitarfelog. Eitt sveitarfelag, Poya , skiptist milli tveggja heraða. Nyrðri hluti þess með aðalbyggðinni og flestum ibuum er hluti af Norðurheraði en syðri hlutinn með aðeins 127 ibua (2009) er i Suðurheraði.

  Suðurherað

  1. Thio
  2. Yate
  3. L'Ile-des-Pins
  4. Le Mont-Dore
  5. Noumea (hofuðborg)
  6. Dumbea
  7. Paita
  8. Bouloupari
  9. La Foa
  10. Sarramea
  11. Farino
  12. Moindou
  13. Bourail
  14. Poya (norðurhluti)

  Norðurherað

  1. Poya (suðurhluti)
  2. Pouembout
  3. Kone (hofuðstaður)
  4. Voh
  5. Kaala-Gomen
  6. Koumac
  7. Poum
  8. Belep
  9. Ouegoa
  10. Pouebo
  11. Hienghene
  12. Touho
  13. Poindimie
  14. Ponerihouen
  15. Houailou
  16. Kouaoua
  17. Canala

  Hollustueyjar

  1. Ouvea
  2. Lifou (hofuðstaður)
  3. Mare

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Nyja Kaledonia er hluti af Sjalandiu sem aður var hluti af risameginlandinu Gondvana en skildi sig fra Astraliu fyrir 60-85 milljonum ara. Talið er að skilin hafi att ser stað fyrir 66 milljon arum og Nyju Kaledoniu hafi siðan rekið til austurs þar til hun naði nuverandi stað fyrir um 50 milljon arum.

Nyja Kaledonia nær yfir aðaleyjuna, Grande Terre . Norðan við hana eru Belepeyjar og sunnan við hana er Furueyja . Hundrað kilometrum austar eru Hollustueyjar , sex byggðar eldfjallaeyjar og nokkrar minni eyjar. 550km i norðvestri liggur fjoldi af koralrifum og minni skerjum sem nefnast Chesterfield-eyjar og 450km i suðaustur af Grande Terre eru Matthew og Hunter-eyjar sem eru obyggðar eldfjallaeyjar.

Fjallgarður liggur eftir meginlandinu endilongu. Hæstu fjoll hans eru Mont Panie (1.629 m.y.s.) i norðri og Mont Humboldt (1.618 m.y.s.) i suðaustri. Austurstrondin er groðursæl og a vesturstrondinni eru þurrari slettur sem henta vel til jarðræktar. Stærstur hluti eyjarinnar er þakinn sigrænum skogi en gresjur er að finna a laglendi. Meðfram vesturstrondinni er að finna malma a borð við jarn og nikkel .

Diahot-a er lengsta a landsins, um 100km að lengd með 620 ferkilometra vatnasvið. Hun rennur ut i Harcourt-floa a norðvesturodda eyjarinnar. I kringum eyjuna er hringrif , Nyju-Kaledoniurif , sem er næststærsta koralrif heims, a eftir Belisrifi . Rifið afmarkar stor lon við norður- og suðurodda eyjarinnar Grande Terre .

Veðurfar [ breyta | breyta frumkoða ]

Rikjandi loftslag i Nyju Kaledoniu er hitabeltisloftslag með heitri og rakri arstið (hiti milli 27° og 30°) og þurrari og svalari arstið (hiti milli 20° og 23°). Uthafsloftslag og staðvindar draga ur raka sem getur nað allt að 80%. Meðalhiti er 23° en kulda- og hitamet eru 2,3° og 39,1°.

Urkoma er þrisvar sinnum meiri a austurstrondinni en vesturstrondinni. Vegna El Nino geta komið þurrkatimabil. Hitabeltislægðir og fellibyljir hafa lika ahrif a veðurfar eyjanna. Siðasti fellibylurinn sem gekk yfir Nyju Kaledoniu var Vania i januar 2011.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Daniel Freyr Birkisson (4. november 2018). ?Hofnuðu sjalf­stæði i þjoðar­at­kvæða­greiðslu“ . Frettablaðið . Afrit af upprunalegu geymt þann 29. juni 2022 . Sott 4. november 2018 .
  2. Kristjan Kristjansson (13. oktober 2020). ?Ibuar Nyju-Kaledoniu hafna sjalfstæði fra Frakklandi“ . DV . Sott 14. desember 2021 .
  3. ?Nyja-Kaledonia afram fronsk“ . Frettablaðið . 12. desember 2021. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. mai 2022 . Sott 14. desember 2021 .
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .