Libanon

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Libanska lyðveldið
?????????? ??????????
Al Jumhuriyah al Lubnaniyah
Fáni Líbanons Skjaldarmerki Líbanons
Fani Skjaldarmerki
Þjoðsongur :
Koullouna Lilouataan Lil Oula Lil Alam
Staðsetning Líbanons
Hofuðborg Beirut
Opinbert tungumal arabiska
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Enginn
Forsætisraðherra Najib Mikati
Sjalfstæði undan Frakklandi
 ? Yfirlyst 26. november 1941  
 ? Viðurkennt 22. november 1943  
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
161. sæti
10.452 km²
1,8
Mannfjoldi
 ? Samtals (2022)
 ?  Þettleiki byggðar
122. sæti
5.296.814
560/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2022
 ? Samtals 78,233 millj. dala ( 108. sæti )
 ? A mann 11.793 dalir ( 114. sæti )
VÞL (2021) 0.706 ( 112. sæti )
Gjaldmiðill libanskt pund (LBP)
Timabelti UTC+2
Þjoðarlen .lb
Landsnumer +961
Beirut

Libanon ( arabiska : ?????? Libn?n eða Lubn?n ; libonsk arabiska: [l?b?neːn]; arameiska : ?????) er land fyrir botni Miðjarðarhafs i Mið-Austurlondum með landamæri að Syrlandi i austri og norðri og Israel i suðri.

Elstu merki um siðmenningu i Libanon eru um sjo þusund ara gomul. I fornold var landið norðurhluti Kananslands . Fonikumenn riktu yfir Libanon fra 1550 til 539 f.Kr. þegar Kyros mikli lagði landið undir Persaveldi . Alexander mikli lagði Tyros undir sig, brenndi borgina og seldi ibuana i þrældom 332 f.Kr. Pompeius vann Libanon og Syrland af Selevkidum 64 f.Kr. Kristnir munkar ( maronitar ) stofnuðu munklifi a Libanonfjalli a 4. old . Arabar logðu Syrland undir sig a 7. old . A 11. old spratt hreyfing Drusa upp ur sjia-grein islam . Snemma a 14. old fell Libanon i hendur mamluka fra Egyptalandi og siðar Tyrkjaveldi . Eftir fyrri heimsstyrjold varð Libanon hluti af Franska verndarsvæðinu i Syrlandi og Libanon sem Stor-Libanon . Arið 1926 stofnuðu Frakkar Libanska lyðveldið sem lysti yfir sjalfstæði arið 1943 þegar Frakkland var hernumið af Þjoðverjum . I kjolfar siðari heimsstyrjaldar gekk Libanon i gegnum blomaskeið sem miðstoð fjarmalaþjonustu i Mið-Austurlondum. Landið var þa kallað ?Sviss Mið-Austurlanda“.

Libanon studdi hin arabarikin i fyrsta striði Araba og Israelsmanna 1948 , en gerði ekki innras i Israel. Um 100.000 palestinskir flottamenn fluðu til Libanon vegna striðsins. Osigur PLO i Jordaniu varð til þess að fjolga enn flottamonnum i Libanon sem leiddi til borgarastyrjaldar arið 1975 . Striðinu lauk arið 1990 en Israelsher hvarf ekki fra suðurheruðum landsins fyrr en arið 2000 og Syrlandsher ekki fyrr en 2005 . Arið 2006 reðist Israelsher a landið til að stoðva eldflaugaarasir Hezbollah a skotmork i norðurhluta Israels. Aftur kom til ataka arið 2008 milli libanskra stjornvalda og Hezbollah-samtakanna. Borgarastyrjoldin i Syrlandi sem hofst arið 2012 hefur aftur leitt til ataka i Libanon, en talið er að tæplega 700.000 syrlenskir flottamenn seu i landinu.

Ibuafjoldi Libanon var aætlaður rumlega fjorar milljonir arið 2010 , en ekkert formlegt manntal hefur farið fram i landinu fra 1932 vegna væringa milli olikra truarhopa. Talið er að tæp 60% ibua seu muslimar (þar af helmingur sjiamuslimar og helmingur sunnitar ) og tæp 40% kristin (þar af rumlega 20% maronitar ). Langflestir tala libanska arabisku en um 40% tala lika fronsku sem nytur serstakrar stoðu. Efnahagur Libanon hvilir a fjolbreyttum grunni en stor hluti utflutnings er gull , demantar og goðmalmar . Nylega hefur jarðolia fundist i Libanon og i hafinu milli Libanon og Kypur .

Heiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Libanon dregur nafn sitt af Libanonfjalli en nafn þess kemur ur fonisku , lbn , sem merkir ?hvitt“ og visar til snævi þaktra tinda þess.

Heitið kemur fyrir i textum fra miðri bronsold ur bokasafninu i Eblu og a þremur af tolf toflum Gilgameskviðu . I fornegypskum heimildum kemur nafnið fyrir sem Rmnn (þar sem l verður r og b verður m). Heitið kemur margoft fyrir i hebresku bibliunni sem ????????.

Sem heiti a stjornsyslueiningu, fremur en fjalli, kemur heitið fyrst fyrir eftir umbætur Ottomana 1861 sem Mutassarifat Libanonfjalls (arabiska: ??????? ??? ??????; tyrkneska: Cebel-i Lubnan Mutasarrıflı?ı ) og var afram notað þegar Þjoðabandalagið stofnaði verndarrikið Stor-Libanon arið 1920. Það fekk svo sjalfstæði sem Lyðveldið Libanon (arabiska: ????????? ?????????? al-Jumh?r?yah al-Lubn?n?yah ) arið 1943.

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Kadisha-dalur seður fra klaustrinu Qannoubine .

Libanon er land i Vestur-Asiu, a milli 33. og 35. breiddargraðu norður og 35. og 37. lengdargraðu austur. Landið stendur a norðvesturhluta Arabiuflekans . [1] Libanon er 10.452 km² að stærð og þar af eru 10.230 km² þurrlendi. Strandlengjan við Miðjarðarhaf er 225 km að lengd i vestri, en Libanon a 375 km landamæri að Syrlandi i norðri og austri, og 79 km landamæri að Israel i suðri. [2] Landamærin Golanhæðum sem eru hernumdar af Israelsher , eru umdeild a litlu svæði se, nefnist Shebaa-ræktarlondin . [3]

Gervitunglamynd af Libanon þar sem sest snjor a Libanonfjalli og austurhluta Austur-Libanonfjollum .

Libanon skiptist i fjogur landfræðileg svæði: strandslettuna, Libanonfjoll , Beqaa-dal og Austur-Libanonfjoll . Strandslettan er mjo og osamfelld og nær fra landamærum Syrlands i norðri þar sem hun breikkar ut i Akkar-slettuna , að Ras al-Naqoura við landamærin að Israel i suðri. Þetta frjosama svæði er myndað ur arseti sem skiptist a við sandstrendur og klettavikur. Fjollin risa brott upp af strondinni og mynda klettabelti ur kalksteini og sandsteini sem liggur eftir nær ollu landinu endilongu. Fjallgarðurinn er a milli 10 og 56 km breiður og er skorinn sundur af mjoum giljum. Hæsti tindur Libanonfjalla er 3.088 metrar a hæð, i Qurnat as Sawda' i Norður-Libanon . Fjollin minnka svo eilitið i suðuratt, en risa svo aftur og na 2.695 metra hæð hja Sannine-fjalli . Beqaa-dalurinn er a milli Libanonfjalla i vestri og Austur-Libanonfjalla i austri. Hann er angi af Sigdalnum mikla . Dalurinn er 180 km að lengd og 26 km að breidd. Þar er frjosamur jarðvegur myndaður ur arseti. Austur-Libanonfjoll liggja samhliða Libanonfjollum. Hæsti tindurinn er er Hermonfjall , 2.814 metrar a hæð. [2]

Morg arstiðabundin vatnsfoll renna ur fjollunum i Libanon, en stærsta varanlega ain er Litani-fljot (145 km) sem kemur upp i Beqaa-dal vestan við Baalbek og rennur ut i Miðjarðarhaf við Tyros . [2] Engar af 16 am Libanons eru skipgengar. 13 þeirra eiga upptok i Libanonfjalli og renna um brott gil ut i Miðjarðarhaf. Hinar þrjar eiga ser upptok i Beqaa-dal. [4]

Efnahagslif [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornarskra Libanons tryggir frjals viðskipti og eignarett. Efnahagskerfið er skipulagt i anda frjalshyggju . Megnið af þvi er dollaravætt og engar homlur eru a fjarmagnsflutningum til og fra landinu. Afskipti libanskra stjornvalda af utanrikisverslun eru nær engin.

Efnahagslif Libanons ox hratt eftir Striðið i Libanon 2006 og meðalhagvoxtur var 9,1% milli 2007 og 2010. Eftir 2011 hefur Borgarastyrjoldin i Syrlandi haft neikvæð ahrif a hagvoxt sem lækkaði niður i 1,7% 2011-2016 og 1,5% 2017. Arið 2018 var verg landsframleiðsla metin a 54,1 milljarð dala.

Opinberar skuldir i Libanon eru miklar og mikil þorf fyrir ytri fjarmognun. Arið 2010 voru opinberar skuldir yfir 150,7% af landsframleiðslu, sem er það fjorða hæsta i heimi en hofðu þo lækkað ur 154,8% arið 2009. Við arslok 2008 sagði fjarmalaraðherrann Mohamad Chatah að skuldirnar næðu 47 milljorðum dala það ar og myndu aukast i 49 milljarða ef einkavæðing tveggja simafyrirtækja gengi ekki eftir. Libanska dagblaðið Daily Star skrifaði að skuldirnar hægðu a hagvexti og kæmu i veg fyrir að rikið reðist i nauðsynlegar framkvæmdir.

Libanon er þekkt fyrir mjog virkt viðskiptalif meðal almennings, sem stafar meðal annars af viðskiptaneti libanskra innflytjenda um allan heim. Peningasendingar fra brottfluttum Libonum nema 8,2 milljorðum dala arlega og eru þvi fimmtungur efnahagslifs landsins. Libanon hefur hæst hlutfall fagmenntaðs starfsfolks meðal Arabarikjanna.

Um 12% vinnuafls vinnur við landbunað sem stoð undir 5,9% af landsframleiðslu arið 2011. Hlutfall ræktarlands er hæst i Libanon meðal Arabarikjanna. Stor hluti af landbunaðarframleiðslunni eru avextir; ferskjur, epli, appelsinur og sitronur.

Hravorumarkaður Libanon snyst meðal annars um framleiðslu a gullpeningum en samkvæmt stoðlum Alþjoðasambands flugfelaga verður að gera grein fyrir flutningi þeirra ut fyrir landið.

Olia hefur nyverið fundist inni i landi og a hafsbotni i sjonum milli Libanons, Kypur, Israels og Egyptalands og viðræður eru i gangi við Kypur og Egyptaland til að komast að samkomulagi um oliukonnun. Talið er að umtalsvert magn oliu og jarðgass se að finna undir hafsbotninum milli Libanons og Kypur.

Iðnaður i Libanon er mest bundinn við smafyrirtæki sem setja saman og selja innflutta parta. Arið 2006 var iðnaður onnur stærsta atvinnugreinin með 26% vinnuafls og stoð undir 21% landsframleiðslunnar.

Um 65% vinnuaflsins vinnur i þjonustugeiranum sem stendur undir 67,3% af landsframleiðslu. Efnahagslifið er hað ferðaþjonustu og fjarmalaþjonustu sem gerir það viðkvæmt fyrir afollum og ostoðugu stjornmalaastandi.

Libanskir bankar eru þekktir fyrir greiðslugetu og mikið oryggi. Libanon var eitt af faum londum heims þar sem hlutabrefamarkaðurinn ox arið 2008.

Þann 10. mai 2013 tilkynnti orkumalaraðherra Libanons að verið væri að greina jarðsjarmyndir af hafsbotninum við Libanon og að 10% hans hefðu verið rannsokuð. Forskoðun benti til þess að 50% likur væru a þvi að þessi 10% inniheldu 660 milljon tunnur af hraoliu og allt að 30×10 12 rumfet af jarðgasi.

Borgarastyrjoldin i Syrlandi hefur haft mikil ahrif a efnahagslif Libanons. Mikill fjoldi flottamanna sem dvelur i landinu hefur skapað samkeppni a vinnumarkaðnum með þeim afleiðingum að atvinnuleysi hefur tvofaldast a þremur arum og naði 20% arið 2014. Laun omenntaðs verkafolks hafa lækkað um 14%. Astandið hefur haft bein ahrif a fjarmal ibuanna þar sem 170.000 Libanir eru undir fatæktarmorkum. A milli 2012 og 2014 jukust opinber utgjold um 1 milljarð dala og hallinn for upp i 7,5 milljarða. Seðlabanki Libanons aætlar að bein utgjold vegna flottafolksins nemi 4,5 milljorðum a ari.

Ibuar [ breyta | breyta frumkoða ]

Ibuafjoldi Libanons var talinn vera 6.859.408 arið 2018, en ekkert opinbert manntal hefur farið fram i landinu fra 1932 þegar komið var a viðkvæmu valdahlutfalli milli olikra truarhopa. Algengt er að Libanar telji sig Araba sem er hentugt yfirheiti yfir þa morgu oliku hopa sem hafa byggt landið fra alda oðli sem frumbyggjar, innrasarmenn eða landnemar. Lengst af hafa þessir oliku hopar lifað i landinu an mikilla ataka.

Frjosemishlutfall i landinu hefur lækkað ur 5,0 arið 1971 i 1,75 arið 2004. Hlutfallið er mjog olikt milli truarhopa; það var 2,10 hja sjitum, 1,76 hja sunnitum og 1,61 hja maronitum.

Libanon hefur gengið i gegnum nokkrar storar bylgjur af brottflutningi ibua. Yfir 1,8 milljon fluttu fra landinu fra 1975 til 2011. Milljonir manna af libonskum uppruna bua um allan heim. Stærsta þjoðarbrotið er i Brasiliu sem telur um 7 milljonir. Stor hopur flutti til Vestur-Afriku , aðallega til Filabeinsstrandarinnar (um 100.000) og Senegal (um 30.000). Yfir 270.000 manns af libonskum uppruna settust að i Astraliu og i Kanada er talið að milli 250.000 og 700.000 ibua seu af libonskum uppruna. Nokkur fjoldi settist lika að i Persafloalondunum .

Arið 2012 bjuggu yfir 1,6 milljon flottamenn og hælisleitendur i Libanon; tæp half milljon fra Palestinu , um 3500 fra Irak , yfir 1,1 milljon fra Syrlandi og um 4.000 fra Sudan . Samkvæmt Efnahags- og felagsmalanefnd fyrir Vestur-Asiu hja Sameinuðu þjoðunum, bua 71% syrlenskra flottamanna i landinu við fatækt. Arið 2013 var talið að syrlenskir flottamenn i landinu væru yfir 1.250.000.

Tungumal [ breyta | breyta frumkoða ]

I grein 11 i stjornarskra Libanons er arabiska skilgreind sem opinbert tungumal landsins en franska er notuð þar sem log kveða a um það. Meirihluti ibua Libanons talar libanska arabisku em stoðluð nutimaarabiska er notuð i fjolmiðlum. Libanskt taknmal er notað af heyrnarlausum. Um 40% Libana teljast fronskumælandi og onnur 15% fronskumælandi að hluta. 70% framhaldsskola kenna fronsku sem annað mal en aðeins 30% ensku . Ahrif fronskunnar stafa af sogulegum tengslum landsins við Frakkland sem reði yfir þvi i umboði Þjoðabandalagsins fra lokum Fyrri heimsstyrjaldar . Arið 2005 notuðu 20% ibua fronsku daglega.

Notkun ensku fer vaxandi meðal visindamanna og i viðskiptum. Libanar af griskum, armenskum og assyriskum uppruna tala oft þessi mal. Arið 2009 voru um 150.000 ibua Libanons af armenskum uppruna, eða 5% þjoðarinnar.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Egyptian Journal of Geology ? Volume 42, Issue 1 ? Page 263, 1998
  2. 2,0 2,1 2,2 Etheredge, Laura S (2011). Syria, Lebanon, and Jordan ? Middle East: region in transition . The Rosen Publishing Group. bls. 85?159. ISBN   978-1-61530-414-1 .
  3. Philps, Alan (19. juni 2000). ?Israel's Withdrawal from Lebanon Given UN's Endorsement“ . The Daily Telegraph . Afrit af upprunalegu geymt þann 22. februar 2009 . Sott 17. januar 2013 .
  4. ECODIT (oktober 2005). ?National action plan for the reduction of pollution into the mediterranean sea from land based sources“ (PDF) . Lebanese ministry of the environment . Sott 31. januar 2012 . [ ovirkur tengill ] [ ovirkur tengill ]
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .