Seul

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Seoul )
Kortið synir staðsetningu Seul i Suður-Koreu.

Seul ( Koreska : 서울, borið fram "soul") er hofuðborg Suður-Koreu og jafnframt stærsta borg landsins. Nafn borgarinnar er dregið af forna koreska orðinu Seorabeol eða Seobeol , sem þyðir ?hofuðborg“. Borgin var aður þekkt undir nofnunum Wiryeseong , Hanyang og Hanseong .

Seul er staðsett i norðvesturhluta landsins, við Hanfljot . Borgin nær yfir 605,52 ferkilometra . Ibuar Seul eru rumlega tiu milljonir talsins. Se allt hofuðborgarsvæðið talið með eru ibuarnir um tuttugu milljonir. Seul er ein af fjolmennustu og þettbylustu borgum heims.

Seul

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .