Manila

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af Manila

Manila (Manila) hofuðborg Filippseyja , stendur a stærstu eyju eyjaklasans; Luson við austanverðan Manilafloa. Hofuðborgarsvæðið, Stor-Manilasvæðið tekur til 17 borga og sveitarfelaga og þar bua rumlega 11 milljonir manns. Manila ein og ser hefur 1,5 milljon ibua og er næst fjolmennesta einstaka borg landsins næst a eftir Quezon borg fyrrum hofuðborg landsins sem telst og til stor Manilasvæðisins.

A 16. old ox Manila fra þvi að vera famennar buðir muslima a bokkum Pasig arinnar i aðsetur spænska nylenduveldisins . Þonokkur hluti borgarinnar eyðilagðist i seinni heimsstyrjoldinni .

Þettbyli [ breyta | breyta frumkoða ]

I borgini bua 1.581.082 manns a 38,55 km², þvi er Manila þettbylasta borg heims með 41.014 ibua/km² (sjottahverfið er þettbylast en þar bua 68.266 en svo eru fyrstu tvo hverfin (Tondo) með 64.936 og 64.710 ibua a km&sup2, respectively, en hverfi 5 er strjalbylast með 19.235 ibua/km&sup2). Dagsdaglega bætist onnur milljon við þegar namsmenn sækja skola og starfandi folk mætir til vinnu.

Tungumal [ breyta | breyta frumkoða ]

Opinbert tungumal er filipinska , sem byggir a tagalog . Þar við bætist að enskunnatta er nokkuð almenn, að auki ma geta þess að brot af fyrirfolki Filippseyja talar spænsku vegna nylenduahrifa.

Menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Haskolabeltið hysir flesta þa haskola sem eru a stor Manilasvæðinu, til þess teljast m.a. Haskoli Filippseyja - Manila , De La Salle Haskolinn og Haskoli heilags Tomasar .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]