Osaka

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hahysi i Osaka

Osaka (大阪市; ?saka-shi framburður ) er þriðja stærsta borg Japans en ibuafjoldi borgarinnar er um 2,7 milljonir . Folksfjoldi borgarinnar a vinnutima er hinsvegar sa næst mesti i landinu a eftir Tokyo . Borgin er staðsett við Osaka-floa a Honsu-eyju og er ein mikilvægasta hafnar og iðnaðarborg landsins og hofuðstaður Osaka-heraðs . A Osaka-storborgarsvæðinu bua um 16,6 milljonir manna.

   Þessi Japans-tengd grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .