Lagos

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Markaður i Lagos

Lagos er stærsta þettbylissvæði i Nigeriu asamt þvi að vera stærsta þettbylissvæði i Afriku . Borgin er i orum vexti en þar eiga heima meira en 8 milljon manns. Folksfjolgun i borginni su onnur hæsta i Afriku og su sjounda hæsta i heiminum (mest folksfjolgun i Afriku a ser nu stað i borginni Bamako i Mali ) [1] . Borgin sem aður var hofuðborg Nigeriu er nu aðalmiðstoð efnahags og viðskipta i Nigeriu.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?The world's fastest growing cities and urban areas from 2006 to 2020“ . Sott 13. agust 2010 .