Paris

Hnit : 48°51′24″N 2°21′8″A  /  48.85667°N 2.35222°A  / 48.85667; 2.35222
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Paris
Eiffelturninn og Signa eru meðal tákna Parísarborgar.
Eiffelturninn og Signa eru meðal takna Parisarborgar.
Fáni Parísar
Skjaldarmerki Parísar
París er staðsett í Frakklandi
París
Paris
Staðsetning Parisar innan Frakklands
Hnit: 48°51′24″N 2°21′8″A  /  48.85667°N 2.35222°A  / 48.85667; 2.35222
Land   Frakkland
Herað Ile-de-France
Hverfi 20 arrondissements
Stjornarfar
 ? Borgarstjori Anne Hidalgo [1] ( PS )
Flatarmal
 ? Borg 105,4 km 2
 ? Þettbyli
2.853,5 km 2
 ? Storborgarsvæði
18.940,7 km 2
Hæð yfir sjavarmali
78 m
Mannfjoldi
  (2023) [2]
 ? Borg 2.102.650
 ? Þettleiki 20.000/km 2
 ?  Þettbyli
10.858.852
 ?  Storborgarsvæði
13.024.518
Timabelti UTC+01:00 ( CET )
 ?  Sumartimi UTC+02:00 ( CEST )
Vefsiða www .paris .fr

Paris er hofuðborg Frakklands og hofuðstaður heraðsins Ile-de-France . Paris er jafnframt fjolmennasta borg Frakklands. Ibuafjoldinn i borginni var um 2,175 milljonir 2018, a 105 ferkilometra svæði. Borgin byggðist ut fra eyju i anni Signu þar sem er hinn sogulegi miðbær og domkirkjan Notre Dame . Borgin hefur verið ein af helstu miðstoðvum fjarmala, stjornmala, viðskipta, tisku, matreiðslu, visinda og lista i Evropu fra 17. old. I heraðinu Ile-de-France bua 12,2 milljonir ibua, eða 18% ibua landsins. [3] Verg landsframleiðsla i heraðinu var 709 milljarðar evra arið 2017. [4] Samkvæmt konnun Economist Intelligence Unit a framfærslukostnaði um viða verold var Paris onnur dyrasta borg heims, a eftir Singapur; dyrari en Hong Kong, Zurich, Oslo og Genf. [5]

Paris er stor samgongumiðstoð fyrir bæði lestarsamgongur, flugsamgongur og þjoðvegakerfið i Evropu. I borginni eru tveir alþjoðaflugvellir, Charles de Gaulle-flugvollur og Orly-flugvollur .. [6] [7] Neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar, Paris Metro , var opnað arið 1900 og flytur 5,23 milljonir farþega a dag. [8] Það er annað mest notaða neðanjarðarlestarkerfi i Evropu a eftir neðanjarðarlestarkerfi Moskvu . Gare du Nord er i 24. sæti yfir mest notuðu lestarstoðvar heims, en er lika su mest notaða utan Japans, með 262 milljon farþega arið 2015. [9] Paris er þekkt fyrir sofn og frægar byggingar. Louvre statar af mestum gestafjolda allra safna heims, með næstum 2,7 milljonir gesta arið 2020 þratt fyrir lokanir vegna Covid-19-faraldursins það ar. [10] Musee d'Orsay , Musee Marmottan Monet og Musee de l'Orangerie eru oll þekkt fyrir sofn myndlistar eftir impressjonistana ; og Centre Pompidou og Musee National d'Art Moderne geyma stærstu sofn nutima- og samtimamyndlistar i Evropu. Musee Rodin og Musee Picasso geyma verk eftir tvo fræga Parisarbua. Sogulegi miðbærinn meðfram anni Signu hefur verið a heimsminjaskra UNESCO fra 1991. Þar eru meðal annars Notre Dame-domkirkjan og konungskapellan Sainte-Chapelle a eyjunni Ile de la Cite . Eiffelturninn var reistur i Paris fyrir Heimssyninguna 1889 og raðstefnuhallirnar Grand Palais og Petit Palais voru reistar fyrir Heimssyninguna 1900 . Sigurboginn i Paris stendur við breiðgotuna Champs-Elysees og Sacre-Cœur-kirkjan stendur i listamannahverfinu Montmartre a hæð norðan við sogulegu miðborgina. [11]

Arið 2020 heimsottu 12,6 milljonir ferðamanna Paris, byggt a gistinattafjolda, sem var 73% fækkun miðað við arið a undan. Fjoldi erlendra gesta minnkaði um 80,7%. [12] Sofnin voru opnuð a ny arið 2021 en með fjoldatakmorkunum og grimuskyldu.

Knattspyrnufelagið Paris Saint-Germain F.C. og ruðningsfelagið Stade Francais eru staðsett i Paris. 80.000 manna leikvangur, Stade de France , var reistur i Saint-Denis utan við borgina fyrir Heimsmeistaramot landsliða i knattspyrnu karla 1998 . Opna franska meistaramotið i tennis er haldið arlega a tennisvollum i Stade Roland Garros . Borgin hysti Olympiuleikana 1900 og 1924 , og mun hysa Sumarolympiuleikana 2024 . Heimsmeistaramot landsliða i knattspyrnu karla 1938 og 1998 , Heimsbikarmotið i ruðningi 2007 , Þjoðabikarinn 1960 , Evropukeppnin i knattspyrnu 1984 og 2016 , og urslitaleikir i Meistaradeild Evropu , hafa lika verið haldin i borginni. Siðasti leggur arlegu hjolreiðakeppninnar Tour de France fer fram a Champs-Elysees i Paris.

Saga borgarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar Romverjar logðu undir sig Galliu arið 52 f.Kr. bjo gaulverskur ættflokkur a svæðinu sem Romverjar kolluðu Parisii . Romverjar nefndu sina borg Lutetia . Um Krists burð hafði borgin breiðst yfir a vesturbakka Signu þar sem nuna er Latinuhverfið , og fengið nafnið Paris .

Paris var hofuðborg Mervikinga fra arinu 508. A 9. old varð borgin fyrir itrekuðum arasum vikinga en umfangsmesta umsatrið um borgina for fram undir stjorn Reginherusar nokkurs, sem sumir vilja meina að se Ragnar loðbrok , sem rændi borgina þann 28. mars arið 845 og fekk mikið lausnargjald fyrir að hafa sig a brott.

A 11. old breiddist borgin yfir a austurbakkann og ox hratt næstu aldirnar. Arið 1257 var Sorbonne-haskoli stofnaður með sameiningu nokkurra skola sem fyrir voru. Loðvik XIV færði aðsetur konungsins fra borginni til Versala arið 1682 .

1789 hofst franska byltingin með þvi að Parisarbuar reðust a fangelsið Bastilluna 14. juli . Fransk-prussneska striðið 1870 endaði með sigri Prussa og umsatri um borgina. I umsatrinu var Parisarkommunan stofnuð, en gafst upp eftir tvo manuði. Eftir þetta strið voru breiðgotur Parisar bunar til með þvi að rifa hluta gomlu borgarhverfanna, meðal annars til þess að auðveldara væri að koma her inn i borgina.

Borgin atti visst blomaskeið undir lok 19. aldar þegar menningarlif blomstraði þar.

Paris var hernumin af Þjoðverjum 1940 og frelsuð af bandamonnum i agust arið 1944 . 1968 atti studentauppreisnin ser stað i Paris.

Menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Repertoire national des elus: les maires“ (franska). data.gouv.fr, Plateforme ouverte des donnees publiques francaises. 16. desember 2022. Afrit af uppruna a 27. februar 2023.
  2. Estimated populations on 1 January 2023 Geymt 21 april 2017 i Wayback Machine , INSEE . Sott 27. mars 2023.
  3. ?Comparateur de territoire: Region d'Ile-de-France (11)“ . INSEE . Sott 10. februar 2021 .
  4. ?Regional GDP per capita in EU“ . Eurostat. 28. februar 2018. Afrit af uppruna a 2. september 2019 . Sott 6. mars 2018 .
  5. Economist Intelligence Unit Worldwide Cost of Living Survey, 2018, cited in the Daily Telegraph , 16 March 2018 Geymt 30 mars 2019 i Wayback Machine
  6. ?List: The world's 20 busiest airports (2017)“ . USA Today (enska). Afrit af uppruna a 25. juni 2018 . Sott 2. mai 2018 .
  7. ?ACI reveals the world's busiest passenger and cargo airports“ . Airport World . 9. april 2018. Afrit af uppruna a 28. juni 2018 . Sott 2. mai 2018 .
  8. ?Metro2030“ . RATP (Paris metro operator) . Afrit af upprunalegu geymt þann 21. desember 2016 . Sott 25. september 2016 .
  9. ?The 51 busiest train stations in the world ? all but 6 located in Japan“ . Japan Today . 6. februar 2013. Afrit af uppruna a 22. april 2017 . Sott 22. april 2017 .
  10. "Le Parisien", 8 January 2021, "Covid-19 - la frequentation du Musee du Louvre s'est effondree de 72 percent en 2020"
  11. ?Paris, Banks of the Seine“ . UNESCO World Heritage Centre . United Nations Educational, Scientific, and Cultural Organization . Sott 17. oktober 2021 .
  12. "Le tourisme a Paris - Chiffres cles 2020 (edition 2021)", Official Website of the Paris Convention and Visitor Bureau, retrieved September 10, 2021

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .