Seinni heimsstyrjoldin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Siðari heimsstyrjold )
Seinni heimsstyrjoldin

Rettsælis fra efra horni til vinstri: Kinverskar herdeildir i orrustunni um Wanjialing , astralskar fallbyssur i fyrstu orrustunni við El Alamein , þyskar sprengjuflugvelar a austurvigstoðvunum i desember 1943, bandarisk herskip við innrasina i Lingayenfloa , Wilhelm Keitel að undirrita uppgjof Þjoðverja, soveskir hermenn i orrustunni um Stalingrad .
Dagsetning 1. september 1939 ? 2. september 1945 (6 ar og 1 dagur)
Staðsetning
Niðurstaða

Sigur bandamanna

Striðsaðilar
Bandamenn Oxulveldin
Leiðtogar
  • Þýskaland Adolf Hitler
  • Japan Hirohito
  • Japan Hideki Tojo
  • Ítalía Benito Mussolini
  • Mannfall og tjon
    Hermenn latnir: Rumlega 16.000.000
    Almennir borgarar latnir: Rumlega 45.000.000
    Alls latnir: Rumlega 61.000.000
    Hermenn latnir: Rumlega 8.000.000
    Almennir borgarar latnir: Rumlega 4.000.000
    Alls latnir: Rumlega 12.000.000

    Seinni heimsstyrjoldin eða heimsstyrjoldin siðari var utbreidd styrjold , sem hofst i Evropu en breiddist siðan ut til annarra heimsalfa og stoð i rum sex ar. Meirihluti þjoða heims kom að henni með einhverjum hætti og var barist a vigvollum viða um heim. Talið er að um 62 milljonir manna hafi fallið (sem a þeim tima var 2,5% alls mannkyns) og að mun fleiri hafi særst og er hun mannskæðasta styrjold mannkynssogunnar .

    Striðið var hað a milli tveggja rikjahopa. Annars vegar var um að ræða bandalag Bandarikjanna , Breska heimsveldisins , Kina , Sovetrikjanna (eftir 1941) auk utlægrar rikisstjornar Frakklands og fjolda annarra rikja sem gekk undir nafninu Bandamenn ; hins vegar var bandalag Italiu , Japans og Þyskalands auk fleiri rikja, sem gekk undir nafninu Oxulveldin eða Mondulveldin .

    Mest var barist i Evropu og Austur-Asiu og a Kyrrahafi en einnig i Norður-Afriku .

    Venjulega er sagt að upphaf striðsins hafi verið i Evropu i kjolfar innrasar Þjoðverja i Polland þann 1. september 1939 en Bretar og Frakkar lystu yfir striði a hendur Þjoðverjum tveimur dogum siðar. Atokin i Evropu breiddust ut a Atlantshaf og til Norður-Afriku. Strið hafði brotist ut fyrr i Asiu og er þa ymist miðað við innras Japana i Kina arið 1937 eða jafnvel innras þeirra i Mansjuriu 1931 en þegar þeir reðust a flota Bandarikjamanna i Perluhofn a Hawaii flettuðust saman striðið i Asiu og striðið i Evropu og Bandarikin drogust einnig inn i atokin i Afriku og Evropu. I Evropu lauk striðinu með uppgjof Þjoðverja 8. mai 1945 en striðið helt afram i Asiu þar til Japanir gafust upp 15. agust 1945 eftir að Bandarikin hofðu varpað tveimur kjarnorkusprengjum a borgirnar Hiroshima 6. agust og Nagasaki 9. agust . Japanir gafust formlega upp þann 2. september sama ar.

    Seinni heimsstyrjoldin hafði griðarleg ahrif a alþjoðastjornmal. Valdajafnvægi breyttist en til urðu tvo storveldi, Bandarikin og Sovetrikin. Mattur eldri storvelda for þverrandi en striðið skildi eftir sig sviðna jorð viðast hvar i Evropu auk þess sem jafnvel sigurvegarar satu eftir með griðarhaar striðsskuldir. Þa ma segja að seinni heimsstyrjoldin hafi markað endalok heimsveldsisstefnunnar sem Evropurikin hofðu fylgt fra 19. old. Evropa skiptist i tvennt, Austur-Evropu og Vestur-Evropu, sem ahrifasvæði storveldanna; tvo hernaðarbandalog voru stofnuð, NATO og Varsjarbandalagið og kalda striðið hofst. Sameinuðu þjoðirnar voru einnig stofnaðar i kjolfar striðsins.

    Forsaga [ breyta | breyta frumkoða ]

    Benito Mussolini og Adolf Hitler .

    Fyrri heimsstyrjoldin hafði gjorbreytt politisku landslagi i Evropu, Asiu og Afriku með osigri Þyskalands, Austurriki-Ungverjalands og Ottomanveldisins ; Austurriki-Ungverjaland liðaðist i sundur og Ottomanveldið leið undir lok. Enn fremur varð bylting i Russlandi haustið 1917 , bolsevikar hrifsuðu voldin og stofnuðu Sovetrikin . Morg ny riki urðu til með oleystum landamæradeilum og hergagnaframleiðsla jokst. Þjoðernishyggja færðist i aukana og olga og reiði kraumaði undir i þeim londum sem biðu osigur. Fasiskar hreyfingar komust til valda a Italiu, Spani , Portugal og Þyskalandi i þeim efnahagslega ostoðugleika og kreppu sem einkenndi 3. og 4. aratuginn . A Italiu kraumaði olga undir niðri en a arunum 1922 til 1925 komust fasistar til valda með Benito Mussolini i broddi fylkingar. I Þyskalandi lek Versalasamningurinn stort hlutverk, serstaklega grein 231 (svokolluð sektarklausa) og það þratt fyrir að samningnum væri ekki fylgt stift eftir vegna otta við annað strið. En Þyskaland missti einnig 13% af landsvæðum sinum, ollum nylendum sinum, þurfti að greiða griðarlega haar striðsskaðabætur og matti ekki hafa nema mjog takmarkaðan her.

    A 4. aratugnum var Japan stjornað af hernaðarkliku sem hafði það að markmiði að gera landið að heimsveldi. Arið 1931 reðust Japanir inn i Mansjuriu en japonsk yfirvold urðu æ herskarri og su hugmyndafræði var utbreidd að Japan hefði akveðinn rett til ahrifa i Asiu. Kina gat ekki veitt Japonum motspyrnu og leitaði til Þjoðabandalagsins , sem fordæmdi innras Japana. En Japan sagði sig þa ur Þjoðabandalaginu. Til smavægilegra ataka kom milli Japans og Kina en þeim lauk með Tanggu-sattmalanum arið 1933 .

    Bretar og Frakkar reyndu þo að gera ekkert til að styggja stjornvold i Þyskalandi, þar sem Adolf Hitler og Nasistaflokkur hans hafði komist til valda arið 1933 . Þessi otti auk þeirrar undanlatsemi sem Hitler var synd er þvert a moti talin hafa att þatt i þvi að Nasistaflokkurinn varð jafn valdamikill og raunin varð. Hitler virti Versalasamningana að vettugi og hof uppbyggingu a herafla Þjoðverja i trassi við samningana. Bretar og Frakkar hofðu ahyggjur af þroun mala i Þyskalandi og samþykktu asamt Italiu Stresa-samkomulagið 14. april 1935 en það kvað a um sjalfstæði Austurrikis . Frakkar letu eftir Itolum að seilast til valda i Eþiopiu þar sem Itala hafði lengi langað i meiri itok. Sovetmenn hofðu a hinn boginn ahyggjur af markmiðum Þjoðverja að na aftur fyrrum landsvæðum sinum i austri og undirrituðu gagnkvæman varnarsamning við Frakkland en samningurinn atti eftir að hljota samþykki Þjoðabandalagsins. I Bandarikjunum var fylgst naið með þroun mala i bæði Evropu og Asiu en i agust arið 1935 lystu Bandarikin yfir hlutleysi sinu.

    ?Nasistarnir hafa tekið voldin i Austurriki“, fyrirsogn i sænska dagblaðinu Ostergotlands Dagblad þann 12. mars 1938 .

    I oktober arið 1935 gerðu Italir innras i Eþiopiu. Þyskaland var eina stora Evropurikið sem studdi innrasina en i kjolfarið dro Italia til baka stuðning sinn við Stresa-samkomulagið. I mars næsta ar skipaði Hitler hersveitum sinum að halda inn i Rinar-heruð, þar sem Þjoðverjar mattu ekki hafa hersveitir samkvæmt Versalasamningunum. En viðbrogð annarra Evropurikja voru litil sem engin.

    I juli 1936 braust ut borgarastyjold a Spani milli fasiskra þjoðernissinna annars vegar og kommunista hins vegar. Hitler og Mussolini lystu baðir yfir stuðningi við fasista með Francisco Franco i broddi fylkingar en Sovetrikin studdu sveitir kommunista. Bæði Þjoðverjar og Sovetmenn nyttu ser striðið a Spani til þess að prufa ny hertol. Snemma ars 1939 hofðu fasistar sigrað. I oktober 1936 gerði Þyskaland og Italia með ser bandalag. Manuði siðar mynduðu Þjoðverjar og Japanir bandalag gegn komintern og Italia bættist i hopinn ari siðar. Arið 1938 innlimuðu Þjoðverjar Austurriki i Þriðja rikið.

    Arið 1937 reðist Japan inn i Kina til að auka við magrar natturuauðlindir sinar. Bandarikjamenn og Bretar brugðust við með þvi að veita Kinverjum lan og setja efnahagsþvinganir a Japani sem hefðu a endanum neytt landið til að draga sig ur Kina vegna skorts a eldsneyti. Japanir brugðust við með þvi að raðast ovænt a Perluhofn og draga Bandarikjamenn þannig inn i striðið. Markmið Japana með arasinni var að sigra Austur-Indiur og tryggja ser þannig oliu.

    Aðdragandi striðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

    Innrasin i Eþiopiu [ breyta | breyta frumkoða ]

    Stutt nylendustrið braust ut i oktober 1935 og lauk i mai 1936 þegar Italir gerðu innras i Eþiopiu (eða Abyssiniu). Striðinu lauk með hruni og hernami Eþiopiu og innlimun landsins i hina nystofnuðu nylendu Itolsku Austur-Afriku ( Africa Orientale Italiana ). Brestir urðu ljosir i Þjoðabandalaginu , sem var ofært um að tryggja frið. Bæði Italia og Eþiopia voru aðildarriki en Þjoðabandalagið gerði ekkert þegar Italir brutu bersynilega gegn Tiundu grein sattmala Þjoðabandalagsins .

    Spænska borgarastyrjoldin [ breyta | breyta frumkoða ]

    Rustir Guernicu eftir loftaras .

    Þyskaland og Italia studdu fasiska þjoðernissinna undir stjorn Franciscos Franco a Spani. Sovetrikin studdu vinstrisinnaða rikisstjornina. Baðar fylkingar nyttu ser striðið til að profa ny hertol og herkænsku. Loftarasin a Guernicu , borg með fimm til sjo þusund ibua, var alitin skelfilegur atburður a Vesturlondum og hermt var að 1654 hefðu tynt lifinu; talað var um ?ognar-loftaras“.

    Innras Japana i Kina [ breyta | breyta frumkoða ]

    Kinverskt hriðskotahreiður i orrustunni um Sjanghai arið 1937.

    I juli 1937 hertoku Japanir kinversku borgina Beiping i kjolfarið a Marco Polo-bruaratvikið , sem endaði með allsherjarinnras Japana i Kina . Sovetmenn undirrituðu snogglega griðarsamning við Kina til að leggja Kinverjum lið og bundu þar með enda a þriggja aratuga langa samvinnu Kina og Þyskalands. Chiang Kai-shek herforingi beitti sinum bestu hersveitum i orrustunni um Sjanghæ en eftir þriggja manaða long atok fell borgin. Japanir heldu afram að þjarma að kinverskum hersveitum, toku hofuðborgina Nanjing i desember arið 1937 og fromdu fjoldamorðin i Nanking .

    I juni arið 1938 naðu kinverskar hersveitir að tefja framras Japana með þvi að lata Gula fljotið flæða yfir bakka sina en þott þeir hefðu þar með aunnið ser tima til að undirbua varnir borgarinnar Wuhan fell hun engu að siður i orrustunni um Wuhan i oktober. Hersigrar Japana ollu þo ekki hruni kinverskrar andspyrnu eins og Japanir vonuðust eftir. Þess i stað færðu kinversk yfirvold sig til Chongqing til að styra afram andspyrnunni þaðan.

    Innras Japana i Sovetrikin og Mongoliu [ breyta | breyta frumkoða ]

    Þann 29. juli 1938 gerði japanski herinn innras i Sovetrikin en framras þeirra stoðvaðist i orrustunni um Khasanvatn . Lauk henni með sigri Sovetmanna en Japanir litu þo a hana sem niðurstoðulaust jafntefli og akvaðu 11. mai 1939 að færa ut landamæri Japans og Mongoliu Khalkin Gol-fljoti með hervaldi. Þeim varð i fyrstu nokkuð agengt en Rauði herinn stoðvaði framras þeirra og japanski herinn beið i fyrsta sinn afgerandi osigur.

    Japonsk yfirvold sannfærðust af þessum atokum um að reyna að na sattum við sovesk yfirvold til að forðast að þau blonduðu ser i strið Japana við Kina. I staðinn var akveðið að beina hernaðinum i suður, i att að bandariskum og evropskum lendum a Kyrrahafi .

    Evropa: Ogrun og friðþæging [ breyta | breyta frumkoða ]

    Þegar nasistar komust til valda i Þyskalandi varð rikjandi hugmyndafræði um ? Lebensraum “, lifsrymi, en það var stefna sem folst i þvi að skapa Þjoðverjum nytt rymi a kostnað Austur-Evropubua. Til þess að rettlæta þessa krofu um aukið land i austri, kom Þyskaland a framfæri ahyggjum sinum af meðferð a Þjoðverjum sem bjuggu i Austur-Evropu og voru þessar krofur haværastar i tengslum við Polland og Tekkoslavakiu .

    Þyskir skriðdrekar aka inn i borgina Komtau i oktober 1939.

    Rikisstjornir Bretlands og Frakklands reyndu að stilla til friðar fyrir striðið til að reyna að koma i veg fyrir að nytt strið brytist ut i Evropu, enda efuðust baðar rikisstjornir um að landsmenn sinir væru tilbunir i nytt strið eftir hið herfilega mannfall i fyrri heimsstyrjoldinni. Þessi friðþæging sast einna best a Munchen-samkomulaginu sem gert var við Þjoðverja og gerði þeim það kleift að hernema og innlima Sudetaheruðin i Tekkoslovakiu þar sem þyskumælandi folk var i meirihluta. Forsætisraðherra Breta, Neville Chamberlain , let falla fræg orð eftir undirritun samkomulagsins um að hann hefði tryggt ?frið um vora daga“. I mars 1939 reðust Þjoðverjar svo inn i restina af Tekkoslovakiu og hernumdu hana. En horð viðbrogð Breta og Frakka letu enn a ser standa. En brot Þjoðverja a Munchen-samkomulaginu syndu a hinn boginn fram a með otviræðum hætti að ekki var hægt að treysta Hitler og i kjolfarið gerðu Frakkar og Polverjar með ser samkomulag þann 19. mars um að koma hvor oðrum til aðstoðar yrði raðist a aðra hvora þjoðina. Bretar hofðu þa þegar heitið Polverjum að koma Pollandi til aðstoðar yrði raðist a landið.

    Þann 23. agust 1939 gerðu Þjoðverjar og Sovetmenn með ser samkomulag, nefnt Molotov-Ribbentrop-samkomulagið (eftir utanrikisraðherrum beggja landa), þar sem þjoðirnar akvaðu að skipta með ser Pollandi. I samkomulaginu var einnig kveðið a um solu oliu og matar Sovetmanna til Þjoðverja. Markmið Þjoðverja var að koma i veg fyrir matarskort ef Bretar settu a þa hafnarbann, likt og hafði gerst i fyrri heimsstyrjoldinni.

    Eftir að samkomulagið var gert gat Hitler ohræddur raðist a Polland. Tylliastæða hans var að Þyskaland ætti oleyst mal við Polland tengd borginni Danzig auk landssvæðis við Visdula-ana . Markmið hans var hins vegar að hernema storan hluta af Pollandi og innlima hann i Þyskaland. Undirritun sattmala milli Bretlands og Pollands þann 25. agust 1939 breytti engu um þær fyrirætlanir.

    Gangur striðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

    Þjoðverjar og Sovetmenn raðast inn i Polland [ breyta | breyta frumkoða ]

    Sameiginleg sigurganga þyskra og soveskra hermanna þann 23. september 1939 i Brest i austurhluta Pollands undir lok orrustunnar um Polland . A miðri myndinni eru þyski herforinginn Heinz Guderian (til vinstri) og russneski herforinginn Semjon Krivoshejn (til hægri).

    Þann 1. september 1939 reðust Þjoðverjar og Slovakia (sem var i raun leppriki Þjoðverja) inn i Polland eftir að hafa sett a svið aras a þyska landamærastoð. Bretar og Frakkar krofðust þess að Þjoðverjar drægju hersveitir sinar tafarlaust til baka. Það gerðu Þjoðverjar ekki og þann 3. september lystu Bretar og Frakkar yfir striði a hendur þeim. Kanada , Astralia og Nyja-Sjaland fylgdu svo fljotlega i kjolfarið. En striðsyfirlysingum þeirra fylgdu ekki umfangsmiklar hernaðaraðgerðir tafarlaust, þvert a moti gerðist nanast ekkert. [1] Franski herinn var hægur og gerði svo aðeins syndararas og dro sig i hle. Bretar gatu hins vegar ekki aðstoðað Polverja a þeim stutta tima sem þeir hofðu. Polski herinn var litil fyrirstaða fyrir þann þyska sem naði þann 8. september til hofuðborgar Pollands, Varsjar . Þann 17. september , og i samræmi við samkomulag sitt við Þjoðverja, reðist soveski herinn a Polland ur austri og opnaði þannig nyjar vigstoðvar. Degi siðar fluði forseti Pollands til Rumeniu . Þann 1. oktober , eftir tæpt manaðar umsatur, þrammaði þyski herinn inn i Varsja og sex dogum siðar let polski herinn af motspyrnu sinni. Polland lysti aldrei opinberlega yfir uppgjof en i raun var landinu nu skipt a milli Þjoðverja, Sovetmanna, Lithaen og Slovakiu.

    A sama tima og orrustan um Polland var hað reðust Japanir a Changsha , hernaðarlega mikilvæga borg i Kina en þurftu að horfa ur borginni aftur undir lok septembermanaðar.

    I kjolfarið a innrasinni i Polland og i samræmi við samkomulag Þjoðverja og Sovetmanna um Lithaen neyddu Sovetmenn Eystrasaltslondin til að leyfa ser að koma hersveitum Rauða hersins fyrir i londum þeirra undir yfirskini samkomulags um gagnkvæmar varnir. Finnar hofnuðu beiðni Sovetmanna og Rauði herinn reðist i kjolfarið inn i Finnland i november 1939. Vetrarstriðinu lauk i mars 1940 með uppgjof Finna. Frakkar og Bretar alitu innras Sovetmanna i Finnland jafngilda þvi að styðja striðsrekstur Þjoðverja og brugðust við með þvi að styðja brottrekstur Sovetrikjanna ur Þjoðabandalaginu.

    Þyskar hersveitir við Sigurbogann i Paris eftir Innrasina i Frakkland 1940 .

    I Evropu voru breskar hersveitir sendar til meginlandsins en Bretar nefndu það ? gervistriðið “ (e. Phoney War) og Þjoðverjar ?setustriðið“ (þ. Sitzkrieg) og hvorugur aðilinn tok af skarið eða undirbjo sokn þar til i april 1940. Þyskaland og Sovetrikin gerðu með ser verslunarsamkomulag i februar 1940 og fengu þa Sovetmenn hergogn og iðnaðarvelar i skiptum fyrir hraefni sem gerðu Þjoðverjum kleift að komast hja hafnarbanni Breta.

    I april 1940 reðust Þjoðverjar inn i Danmorku og Noreg til að tryggja ser aðgang að jarngryti fra Sviþjoð en Bandamenn hofðu aform um að hindra þann aðgang. Danmork gafst upp fyrirvaralaust en Norðmenn voru sigraðir eftir tvo manuði. I mai 1940 hertoku Bretar Island . Oanægja Breta með þroun mala i Noregi varð til þess að Neville Chamberlain let af storfum sem forsætisraðherra og Winston Churchill tok við þann 10. mai 1940, [2] sama dag og Bretar hernamu Island. [3]

    Barattan um Atlantshafið [ breyta | breyta frumkoða ]

    Veturinn 1939 ? 1940 reðust þyskir kafbatar endurtekið a skip bandamanna. A fyrstu fjorum manuðum striðsins naðu þeir að sokkva 110 skipum. Eftir 1943 dro verulega ur sigrum Þjoðverja a hafi þar sem bandamenn naðu að smiða skip hraðar en Þjoðverjar sokktu þeim auk þess sem skip toku að sigla saman i skipalestum. Arangur bandamanna gegn þyskum kafbatum merkti að meðal liftimi kafbatahermanna Þjoðverja a sjo var mældur i manuðum. Undir lok styrjaldarinnar kynntu Þjoðverjar til sogunnar nyjan kafbat, af gerð 21, en það reyndist of seint til að hafa ahrif a striðsrekstur þeirra.

    I Suður-Atlantshafi naði þyska herskipið Graf Spee að sokkva niu breskum kaupskipum. Skipið var elt af bresku beitiskipunum HMS Ajax, HMS Exeter og HMNZS Achilles og leitaði það asjar i hofninni Montevideo . I stað þess að snua aftur i bardaga akvað skipstjori þess, Langsdorff, að sokkva þvi rett utan við hofnina.

    Sokn Oxulveldanna [ breyta | breyta frumkoða ]

    Þjoðverjar gerðu innras i Frakkland , Belgiu , Holland og Luxemborg þann 10. mai 1940 . Sama dag sagði Neville Chamberlain af ser embætti forsætisraðherra Bretlands og við tok Winston Churchill . Holland og Belgia fellu eftir einungis nokkra daga og vikur i leifturstriði Þjoðverja. Frakkar miðuðu undirbuning sinn við reynslu sina ur fyrri heimsstyrjoldinni og vigbjuggu og styrktu Maginot-linuna en Þjoðverjar foru kringum hana um skogi vaxin Ardennafjoll , sem franskir hernaðarfræðingar toldu ranglega að brynvarin okutæki kæmust ekki um. Breskar hersveitir urðu að horfa og komust naumlega undan til Dunkerque þaðan sem þær voru fluttar til Bretlands yfir Ermarsund . Skilja varð eftir alls kyns þung hergogn og velar. Þann 10. juni gerðu Italir innras i Frakkland og lystu yfir striði gegn bæði Frakklandi og Bretlandi. Tolf dogum siðar gafst Frakkland upp og var fljotlega skipt i hernamshluta Þjoðverja og hernamssvæði Itala en að auki var i ohernumdum hluta landsins komið a leppstjorn ; Vichy-stjorninni . Þann 3. juli gerði breski herinn aras a franska flotann i Alsir til að koma i veg fyrir að hann kæmist i hendur Þjoðverja.

    I juni, a siðustu dogum innrasarinnar i Frakkland settu Sovetmenn a svið kosningar i Eystrasaltslondunum og innlimuðu londin ologlega með valdi. Skommu seinna innlimuðu þeir Bessarabiu i Rumeniu . Enda þott Sovetrikin væru i raun bandamenn Þjoðverja vegna efnahagslegrar samvinnu, takmarkaðrar hernaðaraðstoðar, skiptum a folki og landamærasamkomulags var Þjoðverjum þo i nop við að Sovetmenn tækju yfir Eystrasaltslondin, Bessarabiu og Norður-Bukovinu. Ljost var af þessu að frekari samvinna yrði omoguleg auk þess sem spenna milli rikjanna var að aukast vegna arekstra ahrifasvæða þeirra. Bæði riki bjuggust við að strið brytist ut milli þeirra.

    Eftir að Frakkland var hernumið hofu Þjoðverjar að keppa við Breta um yfirrað i lofti ( orrustan um Bretland ) til að undirbua innras a Bretland . Þeim varð ekki að osk sinni þvi að Bretar gafu ekki eftir yfirrað i lofti og þvi var fallið fra aætlunum um innras i september. En þyski sjoherinn nytti ser nylega herteknar hafnir Frakka og naut um hrið arangurs i orrustunni um Atlantshafið . Þjoðverjar beittu kafbatahernaði gegn breskum skipum a Atlantshafi. Italia hof aðgerðir a Miðjarðarhafi meðal annars umsatur um Moltu i juni. Þeir logðu undir sig Somaliland i agust og reðust inn i Egyptaland i september 1940, sem þa var undir stjorn Breta.

    Japan herti hafnarbann sitt a Kina i september með þvi að taka nokkrar herstoðvar i norðurhluta fronsku Indokina , sem nu var bysna einangruð.

    Orrustan um Bretland stoðvaði sokn Þjoðverja i Vestur-Evropu .

    Bandarikin, sem voru hlutlaust land, hafði gert ymislegt til að styðja Kina og bandamenn i Vestur-Evropu. I november 1939 var Bandarisku hlutleysislogunum breytt svo að striðandi fylkingum (bandamonnum) var leyft að versla við Bandarikjamenn að þvi gefnu að þeir staðgreiddu varninginn og flyttu sjalfir. Arið 1940, i kjolfarið a hernami Þjoðverja i Paris , stækkuðu Bandarikjamenn sjoher sinn umtalsvert (eða 70%) með það i huga að geta beitt sjohernum a tveimur olikum uthofum samtimis. Eftir að Japanir reðust inn i Indokina beittu Bandarikjamenn Japani viðskiptaþvingunum og bonnuðu solu a jarni , stali og velum til Japana. I september fellust Bandarikjamenn enn fremur a skipta a bandariksum tundurspillum og breskum herstoðvum . Bretar fengu þa fimmtiu tundurspilla i skiptum fyrir herstoðvar a Nyfundnalandi , Bahamaeyjum , Jamaika , Antigva , vesturstrond Trinidads og viðar. Mikill meirihluti bandarisku þjoðarinnar var eftir sem aður motfallinn beinum hernaðarafskiptum allt fram til siðla ars 1941.

    I septemberlok arið 1940 var formlega gengið fra bandalagi Þyskalands, Italiu og Japans. Sattmalinn kvað a um að ef eitthvert riki að Sovetrikjunum undanskildum, sem væri ekki þegar þatttakandi i striðinu reðist a eitthvert Oxulveldanna, þa jafngilti það striðsyfirlysingu a oll rikin þrju. Bandarikin heldu afram stuðningi sinum við Bretland og Kina. Bandarikjamenn friðlystu halft Atlantshafið og tok að ser að vernda breskar skipalestir sem fluttu hraefni og varning fra Norður-Ameriku til Evropu. Bandarikin og Þyskaland attu þvi i sifelldum arekstrum og smaorrustum a miðju og norðanverðu Atlantshafi, jafnvel þott Bandarikin væru enn þa opinberlega hlutlaust land.

    I november 1940 stækkaði bandalag Oxulveldanna þegar Ungverjaland , Slovakia og Rumenia gengu til liðs við hin Oxulveldin. Þessi riki toku þatt i innrasinni i Sovetrikin en Rumenar logðu mest af morkum þvi þeir vildu na aftur þeim landsvæðum i Bessarabiu og Norður-Bukovinu, sem Sovetmenn hofðu innlimað. Leiðtogi Rumena, Ion Antonescu , var auk þess akafur andstæðingur kommunista. I oktober 1940 reðust Italir inn i Grikkland en voru hraktir burt innan farra daga og horfuðu til Albaniu . I desember hofu breskar hersveitir gagnarar a italskar sveitir i Egyptalandi og Itolsku Austur-Afriku. Snemma ars 1941 þegar italski herinn hafði verið rekinn aftur til Libyu fyrirskipaði Churchill að hersveitir skyldu sendar fra Afriku til Grikklands til að efla varnir þar. Italski sjoherinn beið nokkrum sinnum osigur og breski sjoherinn gerði ovig þrju herskip Itala við Taranto og morg onnur skip Matapanhofða .

    Þyskar fallhlifarsveitir gera innras a grisku eyjuna Krit i mai 1941.

    Þjoðverjar gripu fljott i taumana til að hjalpa Itolum. Hitler sendi þyskar hersveitir til Libyu i februar og i lok marsmanaðar hofðu Þjoðverjar blasið til soknar gegn þverrandi herafla Breta. Innan manaðar hofðu breskar hersveitir horfað aftur til Egyptalands að undanskilinni umsetnu hafnarborginni Tobruk . Bretar freistuðu þess að yta við sveitum Oxulveldanna i mai og aftur i juni en til einskis i bæði skiptin. Snemma i april, eftir að Bulgaria hafði gengið til liðs við Oxulveldin, gerðu Þjoðverjar innras a Balkanskaga , reðust inn i Grikkland og Jugoslaviu i kjolfar valdarans þar . Þeim varð mjog agengt og bandamenn urðu fra að hverfa eftir að Þjoðverjar naðu Krit a sitt vald i lok maimanaðar.

    Bandamenn naðu þo einhverjum arangri a þessum tima striðsins. I Miðausturlondum bældu Bretar niður valdaranstilraun i Irak , sem þyskar flugsveitir hofðu stutt fra herstoðvum innan landamæra Syrlands, sem var a valdi Vichy-stjornarinnar, svo reðust þeir asamt frjalsum Frokkum inn i Syrland Libanon til að koma i veg fyrir annað eins. A Atlantshafi naðu Bretar að sokkva þyska herskipinu Bismarck . Ef til vill munaði mestu um að breski flugherinn hafði staðið upp i harinu a þyska flughernum og loftarasum Þjoðverja a Bretland lauk að mestu i mai 1941.

    Sveppasky kjarnorkusprengju liggur yfir Nagasaki þann 9. agust 1945 .

    I Asiu var komin upp pattstaða milli Japana og Kinverja arið 1940, þratt fyrir ymsar tilraunir beggja aðila. In Japanir toku voldin i sunnanverðri Indokina til þess að auka þrystinginn a Kina með þvi að loka verslunarleiðum þeirra og koma japonskum hersveitum betur fyrir ef atok brytust ut við Vesturlond. I agust sama ar blesu kinverskir kommunistar til soknar i Mið-Kina. Japanir brugðust hart við a hernumdum svæðum. Astandið i Evropu og Asiu var tiltolulega stoðugt og Þjoðverjar, Japanir og Sovetmenn gerðu allir raðstafanir. Sovetmenn voru þreyttir a aukinni spennu milli sin og Þjoðverja og i april 1941 gerðu þeir griðarsamning við Japani sem hofðu i hyggju að nyta ser striðið i Evropu og hertaka mikilvægar auðlindir Evropurikjanna i Suðaustur-Asiu . Þjoðverjar voru a hinn boginn að undirbua innras i Sovetrikin og fjolguðu mjog hersveitum sinum við landamærin i austri.

    Striðsarin a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

    Aðalgrein: Striðsarin a Islandi

    Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

    1. Stefan Gunnar Sveinsson. ?Hvað gerðist i heimsstyrjoldinni siðari i grofum drattum?“. Visindavefurinn 14.2.2007. http://visindavefur.is/?id=6497 . (Skoðað 10.2.2011).
    2. Reynolds (2006): 76.
    3. Stefan Gunnar Sveinsson. ?Hvað gerðist i heimsstyrjoldinni siðari i grofum drattum?“. Visindavefurinn 14.2.2007. http://visindavefur.is/?id=6497 . (Skoðað 10.2.2011).

    Heimildir og itarefni [ breyta | breyta frumkoða ]

    • Adamthwaite, Anthony P. The Making of the Second World War . (New York: Routledge, 1992).
    • Ambrose, Stephen E. D Day: June 6, 1944: The Climactic Battle of World War II (Simon & Schuster, 1995).
    • Barr, Niall J.A. Pendulum of War: The Three Battles of El Alamein (Overlook TP, 2006).
    • Beevor, Antony. D-Day: The Battle for Normandy (2009).
    • Beevor, Antony. Stalingrad: The Fateful Siege: 1942-1943 (Penguin Books, 1999).
    • Bierman, John og Colin Smith. The Battle of Alamein: Turning Point, World War II (Viking, 2002).
    • Brody, J. Kenneth. The Avoidable War: Pierre Laval and the Politics of Reality, 1935?1936 . (Transaction Publishers, 1999).
    • Bullock, A. Hitler: A Study in Tyranny . (Penguin Books, 1962).
    • Busky, Donald F. Communism in History and Theory: Asia, Africa, and the Americas . (Praeger Publishers, 2002).
    • Davies, Norman. No Simple Victory: World War II in Europe, 1939?1945 . (Penguin Books, 2008).
    • Dear, I.C.B. og M.R.D. Foot (ritstj.) Oxford Companion to World War II (Oxford: Oxford University Press, 2002).
    • Ford, Ken og Howard Gerrard. El Alamein 1942: The Turning of the Tide (Osprey Publishing, 2005).
    • Graham, Helen. The Spanish Civil War: A Very Short Introduction . (Oxford: Oxford University Press, 2005).
    • Hsiung, James Chieh. China's Bitter Victory: The War with Japan, 1937?1945 . (M.E. Sharpe, 1992).
    • Jowett, Philip S. og Stephen Andrew. The Japanese Army, 1931?45 . (Osprey Publishing, 2002).
    • Kantowicz, Edward R. The Rage of Nations . (Wm. B. Eerdmans Publishing, 1999).
    • Kershaw, Ian. Hitler, 1936?1945: Nemesis . (W. W. Norton & Company, 2001).
    • Kitchen, Martin. Rommel's Desert War: Waging World War II in North Africa, 1941-1943 (Cambridge: Cambridge University Press, 2009).
    • Kitson, Alison. Germany 1858?1990: Hope, Terror, and Revival . (Oxford: Oxford University Press, 2001).
    • Mandelbaum, Michael. The Fate of Nations: The Search for National Security in the Nineteenth and Twentieth Centuries . (Cambridge: Cambridge University Press, 1988).
    • Mawdsley, Evan. World War II: A New History (Cambridge: Cambridge University Press, 2009).
    • McDonough, Frank. The Origins of the First and Second World Wars (Cambridge: Cambridge University Press, 1997).
    • Murray, Williamson og Allan Reed Millett. A War to Be Won: Fighting the Second World War . (Cambridge, MA.: Harvard University Press, 2001).
    • Myers, Ramonog Mark Peattie. The Japanese Colonial Empire, 1895?1945 . (Princeton: Princeton University Press, 1987).
    • Passmore, Kevin. Fascisim: A Very Short Introduction (Oxford: Oxford University Press, 2002).
    • Preston, Peter. Pacific Asia in the Global System: An Introduction . (Oxford: Blackwell, 1998).
    • Reynolds, David. From World War to Cold War: Churchill, Roosevelt, and the International History of the 1940s (Oxford: Oxford University Press, 2006).
    • Shaw, Anthony. World War II Day by Day . (MBI Publishing Company, 2000).
    • Smith, Winston og Ralph Steadman. All Riot on the Western Front, Volume 3 . (Last Gasp, 2004).
    • Stahel, David. Operation Barbarossa and Germany's Defeat in the East (Cambridge: Cambridge University Press, 2009).
    • Stefan Gunnar Sveinsson. ?Hvað gerðist i heimsstyrjoldinni siðari i grofum drattum?“. Visindavefurinn 14.2.2007. http://visindavefur.is/?id=6497 . (Skoðað 10.2.2011).
    • Stokesbury, James L. A Short History of World War II (Harper, 1980).
    • Toland, John og Carlo D'Este. Battle: The Story of the Bulge (New York: Random House, 1959).
    • Weinberg, Gerhard L. A World at Arms: A Global History of World War II . (Cambridge: Cambridge University Press, 1995).
    • Zalampas, Michael. Adolf Hitler and the Third Reich in American magazines, 1923?1939 . (Bowling Green University Popular Press, 1989).
    • Zaloga, Steven og Michael Welply. Kasserine Pass 1943: Rommel's Last Victory (Osprey Publishing, 2005).
    • Zaloga, Steven og Peter Dennis. Anzio 1944: The Beleaguered Beachhead (Osprey Publishing, 2005).

    Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]