Chiang Kai-shek

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þetta er kinverskt nafn: kenni- eða fjolskyldunafnið er Chiang, eiginnafnið er Kai-shek.
Chiang Kai-shek
蔣中正
Chiang Kai-shek arið 1943.
Forseti Lyðveldisins Kina
I embætti
1. mars 1950  ? 5. april 1975
Forsætisraðherra Yan Xishan
Chen Cheng
Yu Hung-Chun
Yen Chia-kan
Chiang Ching-kuo
Varaforseti Li Zongren
Chen Cheng
Yen Chia-kan
Forveri Li Zongren (starfandi)
Eftirmaður Yen Chia-kan
I embætti
20. mai 1948  ? 21. januar 1949
Forsætisraðherra Chang Chun
Wong Wen-hao
Sun Fo
Varaforseti Li Zongren
Forveri Hann sjalfur sem formaður þjoðernisstjornarinnar
Eftirmaður Li Zongren (starfandi)
Formaður þjoðernisstjornar Kina
I embætti
1. agust 1943  ? 20. mai 1948
Forsætisraðherra T. V. Soong
Forveri Lin Sen
Eftirmaður Hann sjalfur sem forseti
I embætti
10. oktober 1928  ? 15. desember 1931
Forsætisraðherra Tan Yankai
T. V. Soong
Forveri Tan Yankai
Eftirmaður Lin Sen
Forsætisraðherra Lyðveldisins Kina
I embætti
20. november 1939  ? 31. mai 1945
Forseti Lin Sen
Forveri H. H. Kung
Eftirmaður T. V. Soong
I embætti
9. desember 1935  ? 1. januar 1938
Forseti Lin Sen
Forveri Wang Jingwei
Eftirmaður H. H. Kung
I embætti
4. desember 1930  ? 15. desember 1931
Forseti Hann sjalfur
Forveri T. V. Soong
Eftirmaður Chen Mingshu (starfandi)
Personulegar upplysingar
Fæddur 31. oktober 1887
Fenghua , Zhejiang , Kina
Latinn 5. april 1975 (87 ara) Taipei , Taivan
Stjornmalaflokkur Kuomintang
Maki Mao Fumei ?(g. 1901; sk. 1921)
Yao Yecheng ?(g. 1913???1927)
Chen Jieru (g. 1921???1927)
Soong Mei-ling ?(g. 1927)
Truarbrogð Meþodismi [1]
Born Chiang Ching-kuo
Chiang Wei-kuo (ættleiddur)
Haskoli Baoding-hernaðarhaskolinn
Starf Herforingi, stjornmalamaður
Undirskrift

Chiang Kai-shek (31. oktober 1887 ? 5. april 1975), einnig ritað Jiang Jieshi eða Jiang Zhongzheng a latnesku stafrofi, var kinverskur stjornmalamaður og herforingi sem var leiðtogi Lyðveldisins Kina fra 1928 til dauðadags, fyrst a meginlandi Kina til 1949 en siðan a Taivan eftir að hann var sendur i utlegð. Chiang var ahrifamikill meðlimur kinverska þjoðernisflokksins Kuomintang (KMT) og nainn samstarfsmaður Sun Yat-sen . Hann varð leiðtogi Hernaðarhaskolans i Vampoa sem Kuomintang rak og tok við af Sun sem leiðtogi KMT eftir valdaran i Canton arið 1926. Eftir að hafa gert vinstri væng flokksins ovirkan leiddi Chiang norðurleiðangurinn svokallaða, þar sem hann lagði undir sig landsvæði með þvi að sigra eða semja við hina fjolmorgu striðsherra sem rikt hofðu a þessum svæðum fra falli Tjingveldisins .

Fra 1928 til 1948 var Chiang formaður þjoðernisstjornar Lyðveldisins Kina. Chiang var ihaldssamur i felagsmalum og helt upp a hefðbundin kinversk gildi. Hann hafnaði bæði lyðræði i vestrænum stil og þjoðernissinnaða en sosialdemokratiska lyðræðinu sem Sun hafði aðhyllst og rak þess i stað alræðisstjorn. Þar sem Chiang tokst ekki að friðþægja kinverska kommunista likt og Sun hafði gert utrymdi hann þeim i fjoldamorðum i Sjanghai og bældi niður uppreisnir i Guangzhou og annars staðar.

Við byrjun seinna striðs Kina og Japans , sem rann siðar inn i seinni heimsstyrjoldina , þvinguðu undirmenn Chiangs hann til samstarfs við kommunistana gegn Japonum. Eftir að Japanir voru sigraðir mistokst tilraun Bandarikjamanna til að semja um samsteypustjorn flokkana arið 1946. Kinverska borgarastyrjoldin helt afram og endaði þannig að Kinverski kommunistaflokkurinn undir stjorn Mao Zedong sigraði þjoðernissinnana og stofnaði Alþyðulyðveldið Kina arið 1949. Rikisstjorn og her Chiangs fluði til Taivan , þar sem Chiang kom a herlogum og utrymdi andofsmonnum sinum i svokallaðri ?hvitri ognarstjorn.“

Eftir flottann til Taivan var það avallt opinber stefna rikisstjornar Chiangs að hun myndi endurheimta kinverska meginlandið. Chiang reð yfir Taivan sem forseti Lyðveldisins Kina og hershofðingi Kuomintang til dauðadags arið 1975, einu ari aður en Mao do.

Arfleifð Chiangs er enn umdeild a Taivan i dag. Fra þvi að lyðræðisleg stjorn var tekin upp a eyjunni eftir dauða hans hefur hans i auknum mæli verið minnst sem harðstjora og einræðisherra . Stjorn Lyðræðislega framfaraflokkins hefur i seinni tið lagt aherslu a að fjarlægja styttur og minnisvarða til heiðurs Chiang. [2]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Fyrirmynd greinarinnar var ? Chiang Kai-shek “ a ensku utgafu Wikipedia . Sott 25. juni 2017.
  • John Gunther (1. mars 1940). ?Chiang Kai-Shek“ . Samtiðin . bls. 17-23.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Jay Taylor. The Generalissimo: Chiang Kai-Shek and the Struggle for Modern China . (Cambridge, Massachusetts: Belknap Press of Harvard University Press, 2009) bls. 2.
  2. Ævar Orn Josepsson (25. april 2024). ?Einræðisherra steypt af stalli halfri old eftir dauða sinn“ . RUV . Sott 26. april 2024 .
   Þetta æviagrip sem tengist stjornmalum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .