Spænska borgarastyrjoldin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Spænska borgarastyrjoldin
Hluti af millistriðsarunum

Rettsælis fra efra vinstra horni: Meðlimir i 11. alþjoðaherdeildinni i orrustunni við Belchite ; Granollers eftir sprengjuarasir italska flughersins arið 1938; sprengjuarasir a flugvoll i Spænska Marokko ; hermenn lyðveldissinna i umsatrinu um Alcazar ; hermenn þjoðernissinna við stjorn loftvarnabyssu; Lincoln-herfylkið
Dagsetning 17. juli 1936 ? 1. april 1939
(2 ar, 8 manuðir, 2 vikur og 1 dagur)
Staðsetning
Niðurstaða

Sigur þjoðernissinna

Striðsaðilar

Lyðveldissinnar

Þjoðernissinnar

  • Ítalía Italia
  • Þýskaland Þyskaland
Leiðtogar
Fjoldi hermanna
Mannafli arið 1936: [1]
  • 446.800 hermenn [2]
  • 31 skip
  • 12 kafbatar
  • 13.000 sjoliðar

Mannafli arið 1938: [3]
  • 450.000 fotgonguliðar
  • 350 flugvelar
  • 200 skriðdrekar

  • 59.380 erlendir sjalfboðaliðar
  • 3.015 soveskir tæknimenn
  • 772 soveskir flugmenn
Mannafli arið 1936: [4]
  • 58.000 hermenn
  • 68.500 logreglumenn
  • 16 skip
  • 7.000 sjoliðar [5]

Mannafli arið 1938: [6]
  • 600.000 fotgonguliðar
  • 600 flugvelar
  • 290 skriðdrekar

Mannfall og tjon
  • 110.000 drepnir i virkum atokum (þ. a m. aftokur) [7] [8] [9]

100.000-200.000 obreyttir borgarar drepnir a yfirraðasvæði þjoðernissinna [10] [11] [12]

50.000-72.000 obreyttir borgarar drepnir innan yfirraðavæðis lyðveldissinna

U. þ. b. 400.000?450.000 drepnir alls

Spænska borgarastyrjoldin var borgarastyrjold hað a Spani , sem stoð fra 1936 til 1939 . Tildrog hennar voru þau, að lyðræðislega kjorin, vinstrisinnuð rikisstjorn lyðveldisins Spanar vildi framkvæma þjoðfelagsbreytingar i samræmi við stefnu sina, en falangistar neituðu að sætta sig við þær, svo herforingjar sem voru a þeirra bandi hofu uppreisn. Rikisstjornin naut einkum stuðnings verkamanna i borgum, sosialdemokrata , kommunista , anarkista og Baska , en uppreisnarmenn nutu einkum stuðnings hersins, kirkjunnar og landeigenda.

Striðið varði i þrju ar, og gekk a ymsu. Vesturveldin ? Bretland , Frakkland og Bandarikin ? settu vopnasolubann a Span, og toldu sist þorf a þvi að senda meira af vopnum til lands sem þegar logaði i ofriði. Oxulveldin Þyskaland og Italia studdu hins vegar uppreisn falangista, enda verulegur skyldleiki þeirra við þyska nasismann og italska fasismann . Sovetrikin studdu lyðveldið eftir atvikum, en hofðu hvorki tok a að blanda ser beint i striðið ne að veita lyðveldissinnum nægan stuðning til þess að vinna það.

Mikill fjoldi manna fra oðrum londum tok samt þatt i Spanarstriðinu sem sjalfboðaliðar, oftast með her lyðveldisins. Þjoðverjar og Jugoslavar attu flesta fulltrua, en Frakkar, Bretar, Bandarikjamenn, Albanir, Italar og fleiri lika. Þeir sem komu fra londum þar sem fasismi rikti borðust oft i oþokk yfirvalda i heimalandinu, og attu stundum vandræði yfir hofði ser þegar þeir sneru heim. Tæpast nema þrir Islendingar toku þatt i Spanarstriðinu.

Arið 1939 lauk styrjoldinni með algerum sigri falangista. Foringi þeirra, Francisco Franco , varð einræðisherra yfir Spani og rikti til dauðadags. Fra þvi lyðveldissinnar topuðu striðinu, hafa mismunandi fylkingar þeirra kennt hver annarri um, ekki sist annars vegar anarkistar og kommunistar, en hins vegar stalinistar og trotskiistar .

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. POUM barðist i spænsku borgarastyrjoldinni fra 17. juli 1936 til 16. juni 1937, en samtokin voru siðan bonnuð og leyst upp af stjorn Alþyðufylkingarinnar undir stjorn Juans Negrin forsætisraðherra að tilstuðlan Josefs Stalin , Komintern og spænska kommunistaflokksins .
  2. Euzko Gudarostea barðist i styrjoldinni fra 17. juli 1936 þar til herliðið gafst upp fyrir hinu italska Corpo Truppe Volontarie með Santona-samkomulaginu þann 24. agust 1937.
  3. Eini loglegi stjornmalaflokkurinn fra og með 1937, samruni annarra hreyfinga þjoðernissinna.
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 1936?1937, rann siðan inn i FET y de las JONS .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Republican Army in Spain“ . Spartacus Educational .
  2. Larrazahal, R. Salas. ?Aspectos militares de la Guerra Civil espanola“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 19. mars 2022 . Sott 11. september 2018 .
  3. Thomas (1961), bls. 491.
  4. ?The Nationalist Army“ . Spartacus Educational .
  5. ?Warships of the Spanish Civil War (1936?1939)“ . kbismarck.com .
  6. Thomas (1961), bls. 488.
  7. 7,0 7,1 Thomas, Hugh. The Spanish Civil War . Penguin Books . London. 1977 (and later editions).
  8. 8,0 8,1 Clodfelter 2017 , bls. 339.
  9. 9,0 9,1 Simkin, J. (2012). "Spanish Civil War" . The Spanish Civil War Encyclopedia (Ser. Spanish Civil War). University of Sussex, Spartacus Educational E-Books.
  10. Casanova 2010 , bls. 181.
  11. Maestre, Francisco; Casanova, Julian; Mir, Conxita; Gomez, Francisco (2004). Morir, matar, sobrevivir: La violencia en la dictadura de Franco. Grupo Planeta. ISBN 978-8484325062 .
  12. Jackson, Gabriel (1967). The Spanish Republic and the Civil War, 1931?1939. Princeton University Press. ISBN 0691007578 .
   Þessi sagnfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .