7. mars

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Feb ? Mar ? Apr
Su Ma Þr Mi Fi Fo La
1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31
2024
Allir dagar

7. mars er 66. dagur arsins (67. a hlaupari ) samkvæmt gregoriska timatalinu . 299 dagar eru eftir af arinu.

Atburðir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • 2001 - Sprenging i flugeldaverksmiðju i Fanglin i Kina varð tugum barna að bana. Bornin voru neydd til að bua til flugelda i skolanum.
  • 2001 - Sjo manns voru dæmd fyrir peningaþvætti i Heraðsdomi Reykjavikur. Þetta var i fyrsta skipti sem dæmt var eftir logum um peningaþvætti a Islandi.
  • 2007 - Garuda Indonesia flug 200 hrapaði við Yogyakarta i Indonesiu með þeim afleiðingum að 20 farþegar og 1 ahafnarmeðlimur letust en 119 komust lifs af.
  • 2009 - Geimsjonaukanum Kepler var skotið a braut um Sol. Hann a að leita að reikistjornum utan solkerfisins.
  • 2009 - Tveir breskir hermenn voru skotnir til bana i Antrim-syslu a Norður-Irlandi. Samtokin The Real IRA lystu abyrgð a hendur ser.
  • 2010 - Kathryn Bigelow var fyrsta konan sem hlaut Oskarsverðlaun fyrir bestu leikstjorn fyrir kvikmyndina Sprengjusveitin ( The Hurt Locker ).
  • 2021 - Ibuar i Sviss kusu að banna niqab og burkur i þjoðaratkvæðagreiðslu með 51% meirihluta.

Fædd [ breyta | breyta frumkoða ]

Dain [ breyta | breyta frumkoða ]