Bandarikjadalur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bandarikjadalur
United States dollar
1 dals seðill
Land Fáni Bandaríkjana Bandarikin
Fáni Panama Panama
Fáni Ekvador Ekvador
Fáni El Salvador El Salvador
Fáni Púertó Ríkó Puerto Rico
Fáni Norður-Maríanaeyja Norður-Marianaeyjar
Fáni Bandarísku Jómfrúreyja Bandarisku Jomfruaeyjar
Fáni Bandarísku Samóa Bandariska Samoa
Fáni Gvam Gvam
Fáni Bandaríkjana Smaeyjar Bandarikjanna
Skiptist i 100 sent
ISO 4217-koði USD
Skammstofun $ / US$ / ¢
Mynt 1¢, 5¢, 10¢, 25¢
Seðlar $1, $5, $10, $20, $50, $100

Bandarikjadalur , bandariskur dalur eða dollari er gjaldmiðill Bandarikjanna . Hann er einnig notaður viða sem varasjoðsmynt , en slik notkun utan Bandarikjanna leiddi meðal annars til þess að gullfotur Bandarikjadals var lagður niður 1971 ( Bretton Woods-kerfið ), þar sem orðnar voru til meiri birgðir af dolum utan Bandarikjanna, en ollum gullforða þeirra nam. Arið 1995 voru yfir 380 milljarðar dala i umferð, þar af tveir þriðju utan Bandarikjanna. 2005 var þessi tala komin i 760 milljarða og aætlað að a milli helmingur og tveir þriðju seu i umferð utan Bandarikjanna.

Algengasta taknið fyrir Bandarikjadal er ?dollaramerkið“ ( $ ). ISO 4217-taknið fyrir Bandarikjadal er USD . Alþjoðagjaldeyrissjoðurinn notar einnig taknið US$ fyrir gjaldmiðilinn.

Morg lond nota heitið dalur eða dollar , en nafnið er dregið af orðinu dalur ( Taler a þysku ). Ekvador , El Salvador og Austur-Timor , auk yfirraðasvæða Bandarikjanna, nota Bandarikjadal sem opinberan gjaldmiðil. Að auki hafa Bermuda , Bahamaeyjar , Panama , Liberia og nokkur onnur lond bundið sina gjaldmiðla við Bandarikjadal a genginu 1:1. Gjaldmiðill Barbados er somuleiðis bundinn við gengið 2:1.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi hagfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .