Muammar Gaddafi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Muammar Gaddafi
???? ???? ??? ????? ????????
Gaddafi a fundi Afrikusambandsins arið 2009 .
Þjoðhofðingi Libiu
I embætti
1. september 1969  ? 20. oktober 2011
Forsætisraðherra
Forveri Idris (sem konungur)
Eftirmaður Mustafa Abdul Jalil (sem formaður þjoðarraðs)
Personulegar upplysingar
Fæddur 7. juni 1942
Qasr Abu Hadi , Libiu
Latinn 20. oktober 2011 (69 ara) Sirte , Libiu
Þjoðerni Libiskur
Stjornmalaflokkur Arabiska sosialistabandalagið (1969?70)
Oflokksbundinn (1970?2011)
Maki Fatiha al-Nuri (1969?70)
Safia el-Brasai (1970?2011)
Born 10
Starf Hermaður, stjornmalamaður
Undirskrift

Muammar Muhammad Abu Minyar al-Gaddafi ( arabiska : ???????? ???????????? Mu?ammar al-Qa???f? , 7. juni 1942 ? 20. oktober 2011 ), þekktur sem Muammar Gaddafi (stundum skrifað Gaddafi a islensku ) var einræðisherra Libiu fra 1969 til 2011 . Hann var þjoðhofðingi Libiu fra 1969 til arsins 1977 . Eftir það sagðist hann vera takngervingur landsins og bar titilinn ?hinn broðurlegi leiðtogi og vegvisir byltingarinnar og Jamahiriya“. [1] Hann var fangaður i orrustunni við Sirte og var þa drepinn.

Gaddafi var mjog umdeildur leiðtogi sem drottnaði yfir libiskum stjornmalum i fjora aratugi og hvatti a þeim tima til mikillar leiðtogadyrkunar a sjalfum ser. Fylgjendur hans litu a hann sem fanabera andstoðu gegn vestrænni heimsvaldshyggju og fyrir arabiskri og siðar afriskri samstoðu. Islamskir bokstafstruarmenn voru akaflega motfallnir samfelags- og efnahagsbreytingum hans. Gaddafi var jafnframt sakaður um kynferðisofbeldi eftir dauða sinn. Viðast hvar var hann fordæmdur sem einræðisherra sem bar abyrgð a grofum mannrettindabrotum og studdi við hryðjuverkahopa um allan heim. [2] [3]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Gaddafi fæddist nærri Sirte til fatækrar Beduinafjolskyldu a timum italskra nylenduyfirraða i Libiu. Hann for að aðhyllast arabiska þjoðernishyggju sem nemandi i skola i Sabha og gekk siðar i konunglega hernaðarhaskolann i Benghazi . Gaddafi stofnaði leynifelag ?Frjalsra liðsforingja“ [4] innan hersins og leiddi með þvi byltingu gegn Idris Libiukonungi arið 1969. Eftir byltinguna breytti Gaddafi Libiu i lyðveldi sem stjornað var af byltingarraði undir formennsku hans. Gaddafi reð landinu með stjornartilskipunum og let reka bæði almenna italska borgara og vestræna hermenn ur landinu. [4] Hann ræktaði hins vegar samband Libiu við aðrar þjoðernissinnaðar arabastjornir, ser i lagi stjorn Nassers i Egyptalandi , [2] og hvatti an arangurs til arabiskrar stjornarsameiningar.

Gaddafi var hlynntur islamskri nutimavæðingu og byggði lagakerfi sem hann kallaði ?islamskan sosialisma“ a tulkun sinni a sjarialogum . Hann þjoðnytti libiska oliuiðnaðinn og notaði tekjurnar af honum til að styrkja rikisherinn, fjarmagna byltingarhreyfingar i oðrum londum og til að hrinda af stað ymsum samfelagsverkefnum, [2] þar a meðal byggingu nyrra husa, sterkari heilsugæslu og viðameira menntakerfi. Arið 1973 hratt Gaddafi af stað svokallaðri ?alþyðubyltingu“ sem kom að nafninu til a kerfi beins lyðræðis i Libiu, en i reynd viðhelt Gaddafi þo akvorðunarretti i ollum mikilvægum malefnum. Sama ar gaf Gaddafi ut ?Græna kverið“, þar sem hann lysti hinni svokolluðu ?þriðju allsherjarkenningu“ sem hann hugðist byggja stjorn sina a. I bokinni hafnaði Gaddafi bæði kapitalisma og kommunisma og kvaðst ætla að byggja svokallað ?riki fjoldans“ eða Janahitiyah i Libiu. [2]

Gaddafi gerðist að orðinu til taknrænn þjoðarleiðtogi og afsalaði ser embættislegum voldum arið 1977 [3] en i reynd var hann afram leiðtogi hernaðar- og byltingarraðanna sem sau um logsogu og um að kveða niður andof. A attunda og niunda aratugnum leiddu landamæradeilur Libiu við Egyptaland og Tjad auk meintra tengsla landsins við Lockerbie-sprenguarasina i Skotlandi og skæruhernað i ymsum londum til þess að Libia einangraðist a alþjoðasviðinu. Ser i lagi versnaði samband Libiu við Bretland , Bandarikin og Israel . Arið 1986 gerðu Bandarikin loftarasir a Libiu og Sameinuðu þjoðirnar hofu efnahagsþvinganir gegn landinu.

Fra og með arinu 1999 sneri Gaddafi baki við arabiskum sosialisma og for þess i stað að styðja einkavæðingu i efnahagsmalum, bætt samskipti við vesturveldin og samstoðu milli Afrikurikja. Gaddafi var formaður Afrikusambandsins fra 2009 til 2010.

I arabiska vorinu arið 2011 brutust ut motmæli gegn viðtækri spillingu og atvinnuleysi i austurhluta Libiu. Oeirðirnar leiddu til borgarastyrjaldar og Atlantshafsbandalagið akvað að gripa inn i til stuðnings andstæðingum Gaddafi. Stjorn Gaddafi var steypt af stoli og Gaddafi fluði til Sirte en var þar handsamaður og drepinn af uppreisnarmonnunum.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Bjorn Teitsson (25. februar 2011). ?Pislarvottur byltingarinnar“ . Dagblaðið Visir . Sott 9. november 2018 .
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 ?Muammar el Gaddafi“ . Morgunblaðið. 6. februar 1982 . Sott 9. november 2018 . ?Hann heldur straum af kostnaði við starfsemi hryðjuverkamanna i 45 londum heims og liggur undir grun um að hafa staðið að morðtilræðum að sex þjoðarleiðtogum.“
  3. 3,0 3,1 ?Gaddafi nytur ekki goðs umtals erlendis“ . Dagblaðið Visir. 9. januar 1986 . Sott 9. november 2018 .
  4. 4,0 4,1 ?Maðurinn sem Israel ottast“ . Vikan. 3. mai 1973 . Sott 9. november 2018 .
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .