Arabiska vorið

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Arabiska vorið ( arabiska : ?????? ??????? ar-Rab?? al-?Arabiyy ) var bylgja motmæla og uppþota sem atti ser stað i Mið-Austurlondum og hofst laugardaginn 18. desember 2010 . Byltingar voru gerðar i Tunis og Egyptalandi ; borgarastrið i Libyu og fall rikisstjornar landsins i kjolfar þess; uppreisnir i Barein , Syrlandi og Jemen , en eftir þær sagði jemenski forsætisraðherran af ser; talsverð motmæli i Alsir , Irak , Jordaniu , Kuveit , Marokko og Oman ; og litil motmæli voru i Libanon , Maritaniu , Sadi-Arabiu , Sudan og Vestur-Sahara . Atok voru lika við landamæri Israels i kjolfar Arabiska vorsins.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .