Kommunistaflokkur Kina

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kommunistaflokkur Kina
中?共??
Zh?ngguo Gongch?nd?ng
Aðalritari Xi Jinping
Stofnar 23. juli 1921 ; fyrir 102 arum  ( 1921-07-23 )
Hofuðstoðvar Zhongnanhai , Beijing
Felagatal 91.914.000 (2020)
Stjornmalaleg
hugmyndafræði
Kommunismi , marx-leninismi , sosialismi með kinverskum einkennum , kinversk þjoðernishyggja
Einkennislitur Rauður  
Sæti a Alþyðuþinginu
Sæti i fastanefnd Alþyðuþingsins
Vefsiða cpc.people.com.cn

Kommunistaflokkur Kina er eini stjornarflokkur Alþyðulyðveldisins Kina en auk hans eru atta stjornmalaflokkar starfandi i landinu. Flokkurinn var stofnaður arið 1921, aðallega af Chen Duxiu og Li Dazhao . Kommunistaflokkurinn vann sigur i kinversku borgarastyrjoldinni (1927-1949) og stofnaði Alþyðulyðveldið Kina 1. oktober 1949. Þa var flokkurinn undir stjorn Mao Zedong sem var leiðtogi flokksins þar til hann lest arið 1976.

Flokkurinn er i grunninn marx-leniniskur flokkur byggður a hugmyndum Vladimirs Lenins sem fela i ser opnar umræður um stefnumal en siðan einingu um samþykkta stefnu. Hugmyndafræði flokksins og rikisins i dag byggir jafnframt a ? sosialisma með kinverskum einkennum “, sem felur i ser blondu a kenningum Lenins, Marx og Engels , Konfusiusar og a kapitalisma . [1]

Æðsta rað flokksins er þjoðþingið sem kemur saman a fimm ara fresti. Þess a milli fer miðnefnd flokksins með voldin. Þar sem miðnefndin kemur aðeins saman einu sinni a ari eru voldin i reynd i hondum stjornmalaraðs og fastanefndar þess . Leiðtogi flokksins er aðalritari hans auk þess að vera forseti herraðsins og forseti rikisins (sem er taknræn staða). Nuverandi leiðtogi flokksins er Xi Jinping .

Kommunistaflokkurinn telur til sin um 91 milljonir meðlima og er þvi næstfjolmennasti stjornmalaflokkur i heimi a eftir Bharatiya Janata-flokknum a Indlandi .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Helga Kristin Kolbeins (8. juli 2009). ?Hvernig er stjornarfarið i Kina?“ . Visindavefurinn . Sott 10. april 2024 .
   Þessi stjornmala grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .