Haiti

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Haiti
Republique d'Haiti
Repiblik d Ayiti
Fáni Haítí Skjaldarmerki Haítí
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
L'Union Fait La Force
( franska : Samstaða færir styrk)
Þjoðsongur :
La Dessalinienne
Staðsetning Haítí
Hofuðborg Port-au-Prince
Opinbert tungumal franska , haitiskt blendingsmal
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Edgard Leblanc Fils
Forsætisraðherra Fritz Belizaire
Sjalfstæði (fra Frakklandi )
 ? Yfirlyst 1. januar , 1804  
 ? Viðurkennt 1825 ( Fr ), 1863 ( BNA
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
143. sæti
27.750 km²
0,7
Mannfjoldi
 ? Samtals (2023)
 ?  Þettleiki byggðar
83. sæti
11.470.261
413/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2017
 ? Samtals 19,979 millj. dala ( 144. sæti )
 ? A mann 1.819 dalir ( 174. sæti )
VÞL (2018) 0.503 ( 169. sæti )
Gjaldmiðill gourde (HTG)
Timabelti UTC- 5
Þjoðarlen .ht
Landsnumer +509

Haiti ( franska : Haiti , haitiskt kreolamal : Ayiti ), formlega Lyðveldið Haiti (franska: Republique d'Haiti ; haitiskt kreolamal: Repiblik D Ayiti ), er land a vestari helmingi eyjunnar Hispaniolu , sem er ein af Storu Antillaeyjum i Karibahafi , austan við Jamaika og Kubu og sunnan við Bahamaeyjar og Turks- og Caicoseyjar . Það nær yfir þrja attundu hluta eyjunnar og a landamæri að Dominiska lyðveldinu i austri. Landið nær auk þess yfir eyjarnar La Gonave , Tortuga , Les Cayemites og Ile a Vache . Suðvestan við Haiti er obyggða smaeyjan Navassaeyja undir stjorn Bandarikjanna sem landið gerir tilkall til. Haiti er 27.750 km² að stærð og ibuar eru taldir vera rumar 11 milljonir sem gerir landið að fjolmennasta landinu innan CARICOM og þvi næstfjolmennasta i Karibahafi, a eftir Kubu.

Eyjan var byggð Tainoum sem fluttust þangað fra Suður-Ameriku. Evropubuar komu fyrst til eyjarinnar 5. desember 1492, i fyrstu ferð Kolumbusar , sem helt að hann væri kominn til Indlands eða Kina . Kolumbus stofnaði þar siðar fyrstu nylenduna i Nyja heiminum , La Navidad , þar sem nu er norðausturstrond Haiti. Spann gerði tilkall til eyjarinnar og nefndi hana La Espanola . Eyjan var hluti af Spænska heimsveldinu þar til snemma a 17. old. Frakkar hofu þa að stofna nylendur a vesturhluta eyjarinnar og gerðu tilkall til hennar. Eftir Niu ara striðið fengu Frakkar vesturhluta eyjunnar með friðarsamningum 1697. Þeir nefndu þann hluta Saint-Domingue . Frakkar stofnuðu sykurplantekrur sem ræktaðar voru með þrælum fra Afriku. Nylendan var með þeim auðugustu i heimi.

Haiti var fronsk nylenda og fyrsta landið i Ameriku til að lysa yfir sjalfstæði , eftir einu þrælabyltingu i heimssogunni sem heppnaðist og leiddi til þess að sjalfstætt lyðveldi var stofnað. Þratt fyrir þennan aldur er landið eitt af þeim fatækustu a vesturhveli jarðar .

Haiti varð fyrir griðarlegum skemmdum i jarðskjalfta sem varð arið 2010 þann 12. januar en hann mældist 7,0 a Richter og atti upptok sin skammt fra Port-au-Prince , hofuðborg Haiti. Island atti heiðurinn af þvi að vera fyrsta þjoðin sem kom Haitibuum til hjalpar eftir jarðskjalftann.

Haiti er stofnaðili að Sameinuðu þjoðunum , Samtokum Amerikurikja , Samtokum Karibahafsrikja og Samtokum fronskumælandi rikja . Auk CARICOM er það aðili a Alþjoðagjaldeyrissjoðnum , Alþjoðaviðskiptastofnuninni og Bandalagi rikja i Romonsku Ameriku og Karibahafi . Þar sem fatækt og politiskur ostoðugleiki hafa einkennt sogu Haiti er landið með lægstu visitolu um þroun lifsgæða i Ameriku. Fra siðustu aldamotum hefur landið gengið i gegnum valdaran sem kallaði a afskipti Sameinuðu þjoðanna og jarðskjalfta sem olli dauða 250.000 manna.

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Veðurfar [ breyta | breyta frumkoða ]

Kort sem synir loftslagsbelti a Haiti.

A Haiti er hitabeltisloftslag sem er breytilegt eftir hæð yfir sjavarmali. Meðalhiti i Port-au-Prince er 23-31° i januar og 25-35° i juli. Urkoma er breytileg eftir landshlutum og er meiri a sumum hlutum laglendis og i norður- og austurhliðum fjalla. Þurrkatiminn a Haiti er fra november til januar.

Meðalurkoma i Port-au-Prince er 1.370 mm. Það eru tvo regntimabil; april til juni og oktober til november. Haiti verður reglulega fyrir alvarlegum þurrkum og floðum, sem hafa enn verri afleiðingar vegna skogaeyðingar . Fellibylir ganga oft yfir landið auk þess sem hætta getur verið a jarðskjalftum.

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Syslur Haiti.

Haiti skiptist i tiu syslur ( departements ) sem aftur skiptast i 42 umdæmi ( arrondissements ), sem skiptast i 145 sveitarfelog ( communes ) sem skiptast i 571 hverfi ( sections communales ). Syslurnar eru:

  1. Nord-Ouest (hofuðstaður: Port-de-Paix )
  2. Nord (hofuðstaður: Cap-Haitien )
  3. Nord-Est (hofuðstaður: Fort-Liberte )
  4. Artibonite (hofuðstaður: Gonaives )
  5. Centre (hofuðstaður: Hinche )
  6. Ouest (hofuðstaður: Port-au-Prince )
  7. Grand'Anse (hofuðstaður: Jeremie )
  8. Nippes (hofuðstaður: Miragoane )
  9. Sud (hofuðstaður: Les Cayes )
  10. Sud-Est (hofuðstaður: Jacmel )

Efnahagslif [ breyta | breyta frumkoða ]

Þroun landsframleiðslu a mann.
Utflutningsvorur arið 2019.

Haiti byr við markaðshagkerfi þar sem verg landsframleiðsla er tæplega 20 milljarðar dala en 1.800 dalir a mann (aætlað arið 2017). [1] Gjaldmiðill landsins nefnist gourde . Þratt fyrir mikla ferðaþjonustu er Haiti eitt af fatækustu londum Ameriku, þar sem spilling, ostoðugleiki, lelegir innviðir, skortur a heilbrigðisþjonustu og menntun eru nefnd sem helstu astæðurnar. [1] Atvinnuleysi er mikið og margir Haitibuar leita tækifæra utanlands. Viðskipti við landið hrundu eftir jarðskjalftann 2010 og kolerufaraldurinn sem kom i kjolfarið. Við það fell verg landsframleiðsla um 8%. [2] Arið 2010 var Haiti i 145. sæti af 182 londum a visitolu um þroun lifsgæða , og 57,3% þjoðarinnar liðu skort samkvæmt minnst þremur mælikvorðum a fatækt. [3]

Eftir umdeildar kosningar arið 2000 og asakanir um spillingu stjornar Jean-Bertrand Aristide [4] hættu Bandarikin hjalparstarfi a Haiti milli 2001 og 2004. [5] Þegar Aristide hvarf fra voldum arið 2004 helt hjalparstarf afram og Brasiliuher leiddi friðargæslu i landinu. Eftir nærri fjogurra ara kreppu tok hagvoxtur við ser og naði 1,5% arið 2005. [6] I september 2009 uppfyllti Haiti skilyrði Heavily Indebted Poor Countries-verkefnis Alþjoðagjaldeyrissjoðsins og Heimsbankans til að fa niðurfellingu erlendra skulda. [7]

Yfir 90% af tekjum hins opinbera a Haiti koma fra samningi við oliufyrirtækið Petrocaribe . [8]

Ibuar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tungumal [ breyta | breyta frumkoða ]

A Haiti eru tvo opinber tungumal: franska og haitiska (kreolamal). Franska er helsta ritmalið, stjornsyslumalið og fjolmiðlamalið, og 42% ibua tala hana. [9] [10] Menntaðir Haitibuar tala allir fronsku, hun er kennslumal i skolum og helsta viðskiptamalið. Franska er lika notuð við opinber tilefni eins og giftingar, utskriftir og i messum. Haiti er annað af tveimur sjalfstæðum londum i Ameriku þar sem franska er opinbert mal, asamt Kanada . Onnur Amerikulond þar sem franska er toluð eru oll undir yfirraðum Frakklands. Nær allir ibuar landsins tala haitisku sem er kreolamal byggt a fronsku. Sumir Haitibuar sem bua nalægt landamærunum að Dominiska lyðveldinu tala spænsku . [11]

Heilt a litið tala um 90-95% Haitibua haitisku og tæplega helmingur talar lika fronsku reiprennandi. [12] Haitiska hefur nylega verið stoðluð. [13] Um 90% af orðaforða i haitisku er ur fronsku en malfræðin minnir meira a Vestur-Afrikumal. Þar ma lika finna ahrif tainosku , spænsku og portugolsku . [14] Haitiska er skyld oðrum fronskuskotnum kreolamalum, en minnir mest a antilleysku og louisiana-mal .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 ?CIA World Factbook ? Haiti“ . Sott 3. september 2019 .
  2. ?Haiti“ . The World Factbook . Central Intelligence Agency . 22. september 2021.
  3. ?International Human Development Indicators: Haiti“ . United Nations Development Programme . 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. april 2011.
  4. ?Jean Bertrand Aristide net worth“ . WOW509 . Afrit af upprunalegu geymt þann 16. oktober 2014.
  5. Farah Stockman (7. mars 2004). ?Before fall of Aristide, Haiti hit by aid cutoff by“ . Boston.com . Sott 24. juli 2013 .
  6. ?Haiti: Economy“ . Michigan State University.
  7. ?Haiti: Enhanced Initiative for Heavily Indebted Poor Countries“ (PDF) . International Monetary Fund. september 2009 . Sott 24. juli 2013 .
  8. ?Haiti Economy“ (PDF) . Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 2 januar 2023 . Sott 11. april 2015 .
  9. La langue francaise dans le monde 2014 (PDF) . Nathan. 2014. ISBN   978-2-09-882654-0 . Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 12. april 2015 . Sott 20. mai 2015 .
  10. A ce propos, voir l'essai Pretendus Creolismes : le couteau dans l'igname , Jean-Robert Leonidas, Cidihca, Montreal 1995
  11. ?What Languages Are Spoken in Haiti?“ . 29. juli 2019.
  12. ?Schools Teaching in Creole Instead of French on the Rise in Haiti“ . 13. november 2019.
  13. ?creolenationallanguageofhaiti“ . Indiana University . Afrit af upprunalegu geymt þann 26. juni 2015 . Sott 11. januar 2014 .
  14. Bonenfant, Jacques L. (desember 1989). Haggerty, Richard A. (ritstjori). ?History of Haitian-Creole: From Pidgin to Lingua Franca and English Influence on the Language“ (PDF) . Library of Congress Federal Research Division. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 24. september 2015 . Sott 1. januar 2014 .
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .