Fellibylur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Veður
Arstiðir
Tempraða beltið
Vor ? Sumar ? Haust ? Vetur
Hitabeltið
Þurrkatimi ? Regntimi
Oveður
Stormur ? Fellibylur
Skystrokkur ? Oskubylur
Urkoma
Þoka ? Suld ? Rigning
Slydda ? Haglel ? Snjokoma
Viðfangsefni
Veðurfræði ? Veðurspa
Loftslag ? Loftmengun
Hnattræn hlynun ? Osonlagið
Veðurhvolfið

Fellibylur ( fellistormur eða felliveður ) er serlega kropp lægð sem myndast i hitabeltinu og fær kraft sinn ur uppstreymi lofts i kringum stormaugað . Mikið af raka þettist i uppstreyminu og skilar við það varmaorku sem nytist við að knyja vindinn. I oðrum heimshlutum eru ymis orð notuð um fellibyl. Til dæmis nefnast fellibyljir austurlanda fjær tyfonar . Fellibyljir valda oft mjog miklu tjoni.

Fellibyljum ma skipta i fimm flokka eftir styrkleika:

Þrystingur i auga Vindhraði (hnutar) Floðbylgja Tjon
1 yfir 980 mb 74-95 undir 1,5 m litið
2 965-979 mb 96-110 1,5 til 2,5 allmikið
3 945-964 mb 111-130 2,5 til 3,5 mikið
4 920-944 mb 131-155 3,5 til 5,5 mjog mikið
5 undir 920 yfir 155 yfir 5,5 fadæma mikið

Orðaruglingur [ breyta | breyta frumkoða ]

Fellibylurinn Katarina var sjaldgæfur hitabeltisfellibylur sem olli griðarlegu tjoni. Myndin er tekin ur alþjoðlegu geimstoðinni 26. mars 2004 .

Varast ber að rugla saman fellibyl, farviðri , hvirfilbyl og skystrokkum . Farviðiri er þegar vindur nær 32 m/s (eða 12 vindstigum). Enska orðið yfir 12 vindstig er hurricane , en það er einnig notað yfir fellibyli, en þeir eiga alltaf uppruna sinn i hitabeltinu. I ensku er orðinu tropical (hitabeltis-) bætt framan við þannig að tropical hurricane er fellibylur. Stundum er hurricane þytt sem hvirfilvindur eða hvirfilbylur. Þessi þyðing þykir afar oheppileg (þo hun se ekki i sjalfu ser rong) vegna þess að hun leiðir til ruglings við annað og gjorsamlega oskylt veðurfyrirbrigði - skystrokkinn. Skystrokkur er það sem a ensku nefnist tornado (stundum twister ). Skystrokkar eru mjog litlir um sig, oftast nokkrir tugir eða faein hundruð metra i þvermal og eru oftast fylgifiskar veðraskila og þrumuveðra, sem slikum skilum fylgja. Svo vill til að skystrokkar eru mjog algengir i Bandarikjunum og einkum þo a slettunum miklu . Þar koma fellibylir hins vegar aldrei i heilu lagi.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Hvað er fellibylur, af hverju og við hvaða aðstæður myndast fellibyljir?“ . Visindavefurinn .
  • ?Af hverju eru fellibyljum gefin nofn?“ . Visindavefurinn .
  • Fellibyljir ; grein i Lesbok Morgunblaðsins 1986
   Þessi natturuvisinda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .