Barein

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Konungsrikið Barein
????? ???????
Mamlakat al Bahrayn
Fáni Barein Skjaldarmerki Barein
Fani Skjaldarmerki
Þjoðsongur :
Ba?raynun?
Staðsetning Barein
Hofuðborg Manama
Opinbert tungumal arabiska og enska
Stjornarfar Konungsriki

Konungur Hamad bin Isa Al Khalifa
Kronprins Salman bin Hamad bin Isa Al Khalifa
Forsætisraðherra Salman bin Hamad bin Isa Al Khalifa
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
172. sæti
780 km²
0
Mannfjoldi
 ? Samtals (2018)
 ?  Þettleiki byggðar
149. sæti
1.569.446
1.831/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2019
 ? Samtals 78,760 millj. dala ( 94. sæti )
 ? A mann 52.129 dalir ( 19. sæti )
VÞL (2018) 0.838 ( 45. sæti )
Gjaldmiðill bareinskur dinar (BHD)
Timabelti UTC +3
Þjoðarlen .bh
Landsnumer +973

Barein ( arabiska : ???????? al-Ba?rayn ), formlega Konungsrikið Barein (arabiska: ????? ???????? Mamlakat al-Ba?rayn ), er eyriki i Persafloa uti fyrir strond Sadi-Arabiu i vestri og Katar i suðri. Barein er litill eyjaklasi með 51 natturulegri og 33 manngerðum eyjum, þar sem stærsta eyjan, Barein, nær yfir 83% af landi rikisins. Landið tengist Sadi-Arabiu með vegbru, Fahd-vegtengingunni , og i bigerð er að byggja bru til Katar einnig. Meira en helmingur af 1,5 milljon ibuum landsins eru ekki bareinskir að uppruna. Landið er aðeins 780 ferkilometrar að stærð og er þvi þriðja minnsta land Asiu, a eftir Maldiveyjum og Singapur . Manama er bæði hofuðborg landsins og stærsta borgin.

Talið er að Barein hafi verið miðstoð Dilmunmenningarinnar i fornold. [1] Siðar varð það hluti af rikjum Parþa og Sassanida . Barein var lengi frægt fyrir perluveiði . Landið var eitt það fyrsta sem snerist til Islam arið 628 , þegar Muhameð spamaður var enn a lifi. Eftir að hafa verið undir arabiskum yfirraðum um langt skeið logðu Portugalar það undir sig arið 1521 en þeir voru reknir burt af Abbas mikla sem lagði landið undir veldi Safavida arið 1602 . Arið 1783 lagði Bani Utbah-ættbalkurinn eyjuna undir sig og siðan þa hefur Al Khalifa-fjolskyldan rikt þar. Seint a 19. old varð landið breskt verndarsvæði. I kjolfar þess að Bretar drogu sig ut ur heimshlutanum seint a 7. aratug 20. aldar lysti Barein yfir sjalfstæði arið 1971 . Landið var formlega lyst konungsriki arið 2002 en var aður emirsdæmi (furstadæmi).

Fra 2011 til 2013 stoð þar uppreisn meirihluta sjiamuslima gegn stjorninni sem hofst eftir Arabiska vorið . [2] Al Khalifa-fjolskyldan hefur verið sokuð um mannrettindabrot og ofbeldi gegn stjornarandstæðingum. [3]

Barein var fyrsta landið Arabiumegin við Persafloa þar sem oliulindir uppgotvuðust arið 1932 . [4] Fra siðari hluta 20. aldar hefur efnahagur landsins byggst a fleiri þattum, einkum banka- og ferðaþjonustu , [5] en eldsneytisutflutningur er enn helsti utflutningsvegur landsins og stendur undir 11% af vergri landsframleiðslu . Helstu vandamal landsins stafa af minnkandi oliu- og vatnsbirgðum og atvinnuleysi ungs folks. Alþjoðabankinn skilgreinir Barein sem hatekjuland og það situr hatt a visitolu um þroun lifsgæða . Barein er aðili að Sameinuðu þjoðunum , Samtokum hlutlausra rikja , Arababandalaginu , Samtokum um islamska samvinnu og Persafloasamstarfsraðinu .

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Gervihnattamynd af Barein og austurstrond Sadi-Arabiu arið 2016.

Barein er flatlendur og þurr eyjaklasi i Persafloa. Lag eyðimerkursletta hækkar orlitið að lagum bakka i miðjunni þar sem hæsti punktur landsins er Reykfjall (Jabal ad Dukan) 134 metrar a hæð. [6] Barein var aður 665 ferkilometrar að stærð, en vegna endurheimtar lands er það nu 780 ferkilometrar. [7]

Barein er oft sagt vera eyjaklasi 33 eyja, [8] en vegna endurheimtar lands taldi það 84 eyjar arið 2008. [9] Barein a engin landamæri að oðru landi, en er með 161 km langa strandlengju og gerir tilkall til bæði 12 milna landhelgi og 24 milna aðliggjandi logsogu. Stærstu eyjar eyjaklasans eru Bareineyja , Hawar-eyjar , Muharraq-eyja , Umm an Nasan og Sitra . Loftslag i Barein einkennist af mildum vetrum og heitum, rokum sumrum. Helstu natturuauðlindir eru miklar oliulindir, jarðgaslindir og fiskimið undan strondum landsins. Ræktarland er aðeins 2,82% af þurrlendinu. [10]

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta sveitarfelagið i Barein var Manama sem var stofnað i juli 1919. [11] Sveitarstjornarmenn voru kosnir arlega. Sveitarfelagið var sagt vera það fyrsta i Arabaheiminum. [11] Sveitarfelagið bar abyrgð a hreinsun gatna og leigu husnæðis. Arið 1929 hof það vegagerð auk þess að opna markaði og slaturhus. [11] Arið 1958 hof sveitarfelagið hreinsun vatns. [11] Arið 1960 voru fjogur sveitarfelog i Barein: Manama , Hidd , Al Muharraq og Riffa . [12] A næstu 30 arum var þessum 4 sveitarfelogum skipt i 12 sveitarfelog eftir þvi sem bæir eins og Hamad-bær og Isa-bær uxu. [12] Þessum sveitarfelogum var styrt af sveitarstjornarraði i Manama og fulltruar þess voru skipaðir af konungi. [13]

Fyrstu sveitarstjornarkosningarnar i Barein eftir að landið fekk sjalfstæði 1971, voru haldnar 2002. [14] Þær siðustu voru haldnar 2010. Sveitarfelogin voru:

Kort Fyrrum sveitarfelog
1. Al Hidd
2. Manama
3. Vesturherað (Barein)
4. Miðherað (Barein)
5. Norðurherað (Barein)
6. Muharraq
7. Rifa og Suðurherað
8. Jidd Haffs
9. Hamad-bær (ekki syndur)
10. Isa-bær
11. Hawar-eyjar
12. Sitra

Eftir 3. juli 2002 var Barein skipt i fimm landstjoraumdæmi sem hvert heyrði undir landstjora . [15] Landstjoraumdæmin voru:

Kort Fyrrum landstjoraumdæmi
1. Hofuðborgarumdæmi (Barein)
2. Miðumdæmi (Barein)
3. Muharraq-umdæmi
4. Norðurumdæmi (Barein)
5. Suðurumdæmi (Barein)

Miðumdæmið var lagt niður i september 2014 og landsvæðinu skipt milli Norðurumdæmis, Suðurumdæmis og Hofuðborgarumdæmis. [16]

Kort Nuverandi landstjoraumdæmi
1 ? Hofuðborgarumdæmi (Barein)
2 ? Muharraq-umdæmi
3 ? Norðurumdæmi (Barein)
4 ? Suðurumdæmi (Barein)

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Oman: The Lost Land Geymt 6 oktober 2014 i Wayback Machine . Saudi Aramco World. Sott 7. november 2016.
  2. ?Bahrain says ban on protests in response to rising violence“ . CNN. 1. november 2012 . Sott 16. november 2012 .
  3. ?How Bahrain uses sport to whitewash a legacy of torture and human rights abuses | David Conn | Sport“ . The Guardian . Sott 19. juli 2018 .
  4. ?Bahrain: Reform-Promise and Reality“ (PDF) . J.E. Peterson. bls. 157.
  5. ?Bahrain's economy praised for diversity and sustainability“ . Bahrain Economic Development Board. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. desember 2010 . Sott 24. juni 2012 .
  6. ?Bahrain Geography and Population“ . countrystudies.us. Afrit af uppruna a 23. september 2006 . Sott 29. juni 2012 .
  7. ?Bahrain“ . Britannica Online Encyclopedia . Sott 29. juni 2012 .
  8. Kingdom of Bahrain National Report (PDF) (Report). International Hydrographic Organization . 2013. bls. 1. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 10. oktober 2017 . Sott 11. juni 2013 .
  9. Abdulla, Mohammed Ahmed; Zain al-'Abdeen, Bashir (2009). ????? ??????? ?????? (1500?2002) [ Modern History of Bahrain (1500?2002) ]. Bahrain: Historical Studies Centre, Bareinhaskoli . bls. 26, 29, 59. ISBN   978-99901-06-75-6 .
  10. ?CIA World Factbook, "Bahrain" . Cia.gov. Afrit af uppruna a 29. desember 2010 . Sott 25. januar 2011 .
  11. 11,0 11,1 11,2 11,3 ?History of Municipalities“ . Ministry of Municipalities Affairs and Urban Planning ? Kingdom of Bahrain. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. desember 2012 . Sott 5. juli 2012 .
  12. 12,0 12,1 ?Governorates of Bahrain“ . Statoids . Sott 5. juli 2012 .
  13. ?Bahrain Government“ . Permanent Mission of the Kingdom of Bahrain to the United Nations. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. juni 2012 . Sott 5. juli 2012 .
  14. ?Three Polls, Three Different Approaches“ . The Estimate. 17. mai 2002. Afrit af uppruna a 17. januar 2013 . Sott 5. juli 2012 .
  15. ?Decree No.17 for 2002“ (PDF) . Capital Governorate. Afrit (PDF) af uppruna a 8. januar 2013 . Sott 24. juni 2012 .
  16. ?Central Governorate dissolved“ . Gulf Daily News . Afrit af upprunalegu geymt þann 10. oktober 2017 . Sott 27. desember 2020 .
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .