Russneska

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Russneska
Русский язык Russkij jazyk'
Malsvæði Bulgaria , Finnland , Grikkland , Indland , Israel , Kanada , Kina , Mongolia , Polland , Rumenia , Russland , Tekkland og Þyskaland
Heimshluti Fyrrum Sovetriki , Vestur-Evropa , Asia , Norður-Amerika
Fjoldi malhafa Uþb. 280.000.000
Sæti 8
Ætt Indoevropskt
         Baltoslavneskt
         Slavneskt
         Austurslavneskt

                 Russneska

Opinber staða
Opinbert
tungumal
Abkasia , Gagasia , Hvita-Russland , Kasakstan , Krim , Kirgistan , Russland , Suður-Ossetia og Transnistria
Styrt af Russnesku Tungumala Stofnuninni
Tungumalakoðar
ISO 639-1 ru
ISO 639-2 rus
SIL RUS
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljoðfræðitakn ur alþjoðlega hljoðstafrofinu i Unicode .

Russneska ( русский язык , borið fram [ russkij izyk ], hlusta ) er slavneskt tungumal sem er talað i Russlandi en er einnig algengt samskipta- og moðurmal i oðrum fyrrverandi rikjum Sovetrikjanna t.d. Eistlandi , Lettlandi , Lithaen , Ukrainu og Kasakstan .

Russneska er rituð með afbrigði af kyrillisku letri . Hun er eitt þriggja mala sem nu eru notuð sem teljast til austurslavnesku malagreinarinnar, hin tvo eru ukrainska og hvitrussneska . Elstu heimildir ritaðar a austur-slavnesku mali eru fra 10. old . Russneskan hefur i gegnum aldirnar orðið fyrir miklum ahrifum fra kirkjuslavnesku , sem telst til suðurslavneskra mala, bæði hvað varðar orðaforða og malfræði. Þar að auki er i malinu gifurlegt magn tokuorða ur fronsku og þysku yfir hugtok i stjornmalum, visindum og tækni.

Greining [ breyta | breyta frumkoða ]

Russneska er austur-slavneskt mal innan indoevropskrar malaættar . Austurslavnesk eru enn fremur ukrainsku og hvitrussnesku .

Grundvallar orðaforði, orðmyndunarreglur auk annarrar malfræði og ekki sist bokmenntahefðin hefur orðið fyrir miklum ahrifum fra kirkjuslavnesku. Kirkjuslavneska sem er enn notuð sem helgimal russnesku retttrunaðarkirkjunnar er suðurslavneskt mal, a meðan að russneska er austurslavnesk. Morg orð i nutima russnesku ritmali eru likari nutima bulgorsku en ukrainsku eða hvitrussnesku. Austurslavneski orðaforðinn hefur þo oft varðveist i talmali i ymsum russneskum mallyskum.

Nafnorð hafa 6 foll. Auk þeirra 4 sem við þekkjum ur islensku eru staðarfall og tækisfall. Russneska hefur hvorki akveðinn ne oakveðinn greini og tengisogn i nutið (er) er ekki notuð. Viktor er namsmaður - Viktor sdutent.

Utbreiðsla [ breyta | breyta frumkoða ]

Útbreiðsla rússnesku
Utbreiðsla russnesku

Hinn russneskumælandi heimur

Dokkblatt: opinbert mal
Grænblatt: mikið notað, viðast skilið eða talað; ekki opinbert

Russneska er opinbert mal i Russlandi og eitt af opinberum malum i Kasakstan , Kirgistan og Hvita-Russlandi . Hun er ein af sex opinberun malum Sameinuðu þjoðanna .

Russneska er aðallega toluð i Russlandi en er einnig mikið notuð i fyrrum Sovetrikjum. Fram að arinu 1917 var russneska eina opinbera malið i Russneska keisaradæminu (að undanteknu Storfurstadæminu Finnlandi ). A soveska timabilinu var opinber stefna að oll mal væru jafnrettha, en i raun var russneska hið opinbera mal og var notast mest við hana i ollu opinberu. Eftir upplausn Sovetrikjanna arið 1991 hafa nanast oll hin nyfrjalsu riki lagt mikið kapp a að styrkja þjoðartungu sina a kostnað russneskunnar.

I Lettlandi , þar sem meira en þriðjungur ibua hafa russnesku að moðurmali, hefur staða malsins verið mjog umdeild. Stærsti hluti russneskumælandi ibua fluttu til landsins fra Russlandi þegar það var undir hæl Sovetrikjanna og eiga margir Lettar erfitt með að sætta sig við að þeir seu fullgildir ibuar landsins. Sama er i Eistlandi þar sem um fjorðungur ibua er russneskumælandi.

I þeim Austur-Evropulondum sem voru aðildarlond að Varsjarbandalaginu var russneska skyldunam i ollum skolum. Eftir upplausn Sovetveldisins hefur hlutverk russnesku sem samskiptamal i þessum londum minnkað verulega og ma segja að enska hafi algjorlega tekið yfir þvi hlutverki hja yngra folki.

Mallyskur [ breyta | breyta frumkoða ]

Mallyskumunur hefur verið mjog mikill i russnesku þo að munur a milli mallyskna hafi minnkað mikið a 20. old. Mallyskumunur er bæði hvað varðar framburð, orðaforða og malfræði. Su russneska sem notuð er opinberlega og kennd i skolum byggist a mallysku Moskvusvæðisins .

Stafagerð [ breyta | breyta frumkoða ]

Russneska er rituð með afbrigði af kyrillisku letri sem samanstendur af 33 bokstofum .

Kyrilliskur
bokstafur
Skrifletur Akademisk
umritun
Nalgun með
islensku stafrofi
Framburðarabending
А а a a
Б б b b
В в v v
Г г g g
Д д d d
Е е je, e e, e
Ё ё jo, o jo, o (eins og o i boð)
Ж ж ? zh, zj ( raddað sje-hljoð)
З з z z (raddað s-hljoð)
И и i i
Й й j j
К к k k ( ofrablasið )
Л л l l
М м m m
Н н n n
О о o o
П п p p (ofrablasið)
Р р r r
С с s s
Т т t t (ofrablasið)
У у u u (eins og u i bu)
Ф ф f f
Х х ch/kh ch (likt þysku ch; dauft ach-hljoð)
Ц ц c ts
Ч ч ? tj, tsj
Ш ш ? sh, sj
Щ щ ?? sjtj (langt, mjukt tje-hljoð)
Ъ ъ (synir harðan framburð af samhljoðanum a undan)
Ы ы y i (hart i-hljoð)
Ь ь ' eða j j (synir mjukan framburð af samhljoðanum a undan)
Э э e e (samsvarar donsku æ)
Ю ю ju ju
Я я ja ja

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikipedia
Wikipedia
Wikipedia: Russneska , frjalsa alfræðiritið