Alexander 2. Russakeisari

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Holstein-Gottorp-Rómanov-ætt Russakeisari
Holstein-Gottorp-Romanov-ætt
Alexander 2. Rússakeisari
Alexander 2.
Rikisar 2. mars 1855 ? 13. mars 1881
Skirnarnafn Aleksandr Nikolajevitsj Romanov
Fæddur 29. april 1818
  Kreml i Moskvu , Russlandi
Dainn 13. mars 1881 (62 ara)
  Vetrarhollinni , Sankti Petursborg , Russlandi
Grof Domkirkja Peturs og Pals
Undirskrift
Konungsfjolskyldan
Faðir Nikulas 1. Russakeisari
Moðir Karlotta af Prusslandi
Keisaraynja Maria af Hesse (g. 1841; d. 1880)
Born 10 skilgetin, þ. a m. Alexander 3. Russakeisari

Alexander 2. ( russneska : Алекса?ндр II Никола?евич; umritað Aleksandr II Nikolajevitsj ) (29. april 1818 ? 13. mars 1881) var keisari Russaveldis fra 2. mars 1855 þar til hann var raðinn af dogum þann 13. mars 1881. Hann var jafnframt konungur Pollands og storhertogi Finnlands.

Mikilvægasti verknaður Alexanders a valdatið hans var afletting bændaanauðarinnar arið 1861, en með henni askotnaðist Alexander viðurnefnið ?frelsunarkeisarinn“. Keisarinn stoð fyrir ymsum umbotum, þar a meðal endurskipulagningu rettarkerfisins, skipun kjorinna heraðsdomara, afnami likamlegra refsinga, [1] aukinni heraðssjalfsstjorn, almennri herskyldu, skertum forrettindum aðalsstettarinnar og aukinni haskolamenntun.

I utanrikismalum seldi Alexander Bandarikjunum Alaska arið 1867 af otta við að þessi afskekkta nylenda myndi enda i hondum Breta ef kæmi til striðs við þa. [2] Alexander sottist eftir friði og sleit bandalagi við Frakkland þegar Napoleon III fell fra voldum arið 1871. Arið 1872 gekk hann i ?Þriggjakeisarabandalagið“ svokallaða asamt Þyskalandi og Austurriki til þess að friðþægja Evropu. Þratt fyrir að reka friðsama utanrikisstefnu haði Alexander stutt strið gegn Tyrkjaveldi arin 1877-78, þandi Russaveldi enn frekar inn i Siberiu og Kakasus og lagði undir sig Turkistan . Alexander sætti sig með semingi við niðurstoður Berlinarfundarins þott hann hefði orðið fyrir vonbrigðum með þær. Arið 1863 var gerð uppreisn i Pollandi sem Alexander kvað niður og brast við með þvi að nema ur gildi stjornarskra Pollands og lima það beint inn i Russland. Alexander var enn að leggja til aukna þingvæðingu þegar hann var myrtur af meðlimum uppreisnarhreyfingarinnar Narodnaja Volja arið 1881.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Reformation by the Tsar Liberator“ . InfoRefuge . InfoRefuge . Sott 18. april 2016 .
  2. Claus-M., Naske, (1987). Alaska, a history of the 49th state . Slotnick, Herman E., 1916-2002. (2.. utgafa). Norman: University of Oklahoma Press. bls. 61. OCLC   44965514 .


Fyrirrennari:
Nikulas 1.
Russakeisari
( 1855 ? 1881 )
Eftirmaður:
Alexander 3.