Samtok oliuframleiðslurikja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir nuverandi (grænn litur) og fyrrverandi (blar litur) aðildarriki OPEC

Samtok oliuutflutningsrikja ( enska : Organisation of the Petroleum Exporting Countries eða OPEC ) eru alþjoðleg samtok sem i eru oliuframleiðslurikin Alsir , Angola , Ekvador , Iran , Irak , Katar , Kuveit , Libia , Nigeria , Sameinuðu arabisku furstadæmin , Sadi-Arabia og Venesuela . Fra 1965 hafa hofuðstoðvar samtakanna verið i Vinarborg i Austurriki . Hafa þau oft a tiðum hagað sinni stefnu eins og einokunarhringur a markaði. Stofnun OPEC taknaði þattaskil i opinberu yfiraði fullvalda rikja a sinum natturuauðlindum gagnvart yfirraðum einkafyrirtækja. [1]

Markmið [ breyta | breyta frumkoða ]

I upphafi var markmið samtakanna að losa sig undan einhliða akvarðanatoku vestrænna oliufyrirtækja hvað varðar oliuverð. Aðildarrikin voru morg hver mjog hað markaðsverði a oliu og þvi mikilvægt fyrir þau að sa markaður se stoðugur. Þvi sottu OPEC rikin það hart að auka hlut hagnaðs a oliusolu fra þeirra rikjum fra 50% upp i 80%. Þvi var nað fram i gegnum umbota a stjornsyslu- og skattaloggjof landanna. Engar tilraunir voru þa gerðar til að hækka heimsmarkaðsverðið a oliu, eingongu að rikin fengu meira af hagnaðinum til sin.

I upphafi attunda aratugarins þa akvaðu leiðtogar OPEC að finna leiðir til að snua við langri þroun a stiglækkandi oliuverði. Voru þa gerðar tilraunir til að hækka það og viðhalda þvi verði sem rikin toldu viðunandi. Þa voru OPEC rikin að mestu buin að tryggja sin upphaflegu markmið um hlutdeild af hagnaði og breyttust þa markmið samtakana i að viðhalda akveðnum stoðugleika og valdi a oliumarkaðinum.

Þau markmið eiga enn við i þo að a ymsu hefur gengið. Bæði innanhusatok i samtokunum, þar sem aðilar greina a um framleiðslukvota, og utanaðkomandi atok, þar sem bæði hernaðar- og politiskar aðgerðir hafa reynt a samstoðu OPEC samtakanna. Ennfremur hafa rikin reynt að finna nyjar lindir auk þess að nyta betur þær sem fyrir eru þar sem birgðastaða oliu hefur minnkað til muna undanfarin ar. [2]

Oliukrisan 1973 [ breyta | breyta frumkoða ]

miklar olíuhækkanir á áttunda áratug og lækkanir á þeim níunda
Verðsveiflur a oliu fra arinu 1970

I oktober 1973 hofust striðsatok a milli Israels annarsvegar og Egyptalands og Syrlands hinsvegar. Atok þessi eru gjarnan nefnd, Jom kippur-striðið , en þvi lauk með sigri Israels með dyggum stuðningi Bandarikjanna . OPEC-rikin, sem hofðu stutt heri Araba i striðinu, akvaðu að bregðast við inngripum Bandarikjanna með þvi að stoðva alla verslun a oliu til þeirra. Þar sem Bandarikin voru, a þeim tima, langstærsti neytandi a oliu fjorfaldaðist verð a oliu a einungis faeinum manuðum. [3]

Aðgerð þessi leiddi til akveðins uppnams um heim allan, þo einkum i Bandarikjunum. Innanlandsframleiðsla a oliu i Bandarikjunum hafði nað akveðnu hamarki nokkrum arum aður og voru þau þvi i auknari mæli haðari innflutningi, sem að mestu kom fra rikjum OPEC samtakanna. Var þetta i fyrsta skiptið sem olia var notuð i beinum tilgangi til að skaða aðila i politiskum tilgangi. Varð þa til hugtakið ?oliuvopnið“. [4]

Afleiðingar þessara aðgerða urðu viðtækar en þo ekki likt og OPEC rikin hofðu gert rað fyrir. Bandarikin og bandamenn þeirra sem mest fundu fyrir oliuhækkuninni, toku ekki i mal að gefa eftir i þessu atokum. Fram að þessu þa voru ahyggjur manna litlar hvað varðar stoðu oliunnar sem orkugjafa, þar sem olian var odyr og birgðir miklar a heimsmarkaði. Nu þegar iðnaðarrikin fundu skyndilega fyrir svo mikilli hækkun a oliunni, foru af stað ymsar aðgerðir til að stemma stigu við itok OPEC-rikjanna a heimsmarkaði. Fyrirtæki foru af stað i rannsoknir og þroun a oðrum orkugjofum. Solar-, vind- og vatnsaflsorka byrjaði að skjota rotum og þroaðist hratt. Ennfremur jokst eftirspurn eftir gasi og kolum sem og sum riki akvaðu að setja kjarnorkuframleiðslu i forgang.

Bilaframleiðendur foru af stað að þroa hagkvæmari bila sem naðu fljott goðri markaðsstoðu a þeim markaði og byrjuðu bilaframleiðendur að verja meiri pening i rannsoknir a bifreiðar sem nota annan orkugjafa en bensin. Auk þessa þa sau ymiss lond tækifæri i að nyta oliulindir i sinni logsogu sem þangað til hofðu þottar of dyrar i framleiðslu. Oliuvinnsla i Norðursjo hofst auk þess að riki foru að lita til oliulinda a griðarsvæðum, t.d. i Alaska og Kanada. [5]

Oliuvopnið hafði einnig ahrif a hið alþjoðlega politiska landslag. Staða Bandarikjanna i kalda striðinu hafði versnað, þar sem Arabariki urðu skyndilega ohliðholl þeim. Japan, var það riki sem mest var hað oliu fra OPEC, breytti skyndilega stoðu sinni gagnvart Israel og studdi Arabaþjoðir i auknari mæli til að þau myndu slaka a viðskiptabanninu. [6]

Að lokum naðust samningar a milli OPEC og þeirra vestrænurikja um aflettingu bannsins i mars 1974. Bandarikjamenn drogu til baka einhliða stuðning sinn við Israel og urðu leiðandi i gerð friðarsamninga a milli deiluaðila.

Aðgerðirnar hofðu varanlegar afleiðingar a heimsmarkaði þar sem valdahlutfoll breyttust og talið að stoðugleiki væri ekki sa sem haldið hafði verið upphaflega. Efnahagskerfi fjolmargra landa staðnaði og skapaði kreppur sem stuðlaði að lakari lifsgæðum.

Þegar i ljos kom hversu oflugt oliuvopnið var i raun sau OPEC rikin sig i nyju og valdameira hlutverki i heiminum. Onnur riki attuðu sig einnig a mikilvægi rikjanna og byrjuðu með skipulogðum hætti að bæta ahrif sin og itok innan þeirra. Su samkeppni leiddi að einhverju leiti til politiskrar deilu a milli aðila OPEC samtakanna og samstaða þeirra minnkaði upp fra þvi.

Oliuofframboðið a niunda aratugnum [ breyta | breyta frumkoða ]

I kjolfar oliukrisunnar, 1973, þa byrjuðu markaðir að jafna sig i kringum 1980. Efnahagskreppan hafði staðið i tæpan aratug, oliuverð hækkað stoðugt og motvægisaðgerðir, bæði stjornvalda og einkafyrirtækja, ekki farnar að segja til sin. Skopuðust þa aðstæður þar sem eftirspurn eftir oliu minnkaði a meðan aukið framboð kom a markaðinn með tilkomu nyrra oliulinda, t.d. i Norðursjo. Arið 1986 hafði hlutfall oliuframleiðslu innan OPEC rikjanna fallið ur 50% niður i 29%. A sama tima hafði oliuverð lækkað um 46%. [7]

Mikill agreiningur var innan rikjanna um hvernig ætti að bregðast við þessum breyttu aðstæðum. I fyrstu reyndi Sadi-Arabia að koma a framleiðslukvota til að minnka framleiðsluna og hækka verðið. Onnur riki voru osammala þeirri nalgun og akvað þa Sadi-Arabia upp a sitt einsdæmi minnka framleiðslu sina um fjorðung. Su aðgerð misheppnaðist og tok þa við timabil þar sem þeir flæddu markaðinn af odyrri oliu. Það leiddi til þess að riki þar sem oliuframleiðslan var dyr, fellu a markaði auk þess að onnur OPEC-riki þurftu að draga ur sinni framleiðslu.

Þetta var i fyrsta skipti þar sem akveðið var að einstok riki gatu akveðið oliuframleiðslu innan samtakanna þo með goðum og gildum rokum. Þarna byrjuðu þvi samtokin að funda mun oftar þar sem staða einstakra landa var tekin fyrir i stað OPEC rikjanna sem einnar heildar. Ma segja að þa hafi OPEC samtokin byrjað að hegða ser eins og einokunarhringur eða haftasamtok i þeim hefðbundna skilningi. [8]

Nuverandi horfur [ breyta | breyta frumkoða ]

Fani OPEC samtakanna

Staða samtakanna er ennþa gifurlega sterk a markaðnum. Eftirspurn eftir oliu hefur aukist til muna a heimsmarkaði siðan a niunda aratugnum og þa að mestu vegna aukinnar þarfar Asiurikja. Þratt fyrir miklar tækniframfarir i att að oðrum orkugjofum, þa er olian enn langstærst a markaðinum. En olia er ekki endurnyjanleg auðlind og eru riki innan OPEC farin að finna fyrir vandamalum i framleiðslu sinni. Þau vandamal varða olika stoðu rikjanna hvað varða aðgengi að odyrum oliulindum og rikidæmi þegna þeirra. Riki eins og Sadi-Arabia , Kuveit og Sameinuðu arabisku furstadæmin eru oll tiltolulega famenn og hafa aðgang að odyrum oliulindum i miklu magni. Hinsvegar eru riki eins og Nigeria, Indonesia og Venesuela fjolmenn og eru oliubirgðir þeirra minni auk þess að vinnsla þeirra dyrari. Þetta hefur skapað akveðinn agreining innan samtakanna þegar kemur að kvotasetningu a oliuframleiðslu þar sem olik sjonarmið greinir a. [9]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Yergin, Daniel (1991), The Prize: The Epic Quest for Oil, Money, and Power
  2. Smith, James L. (2009), Organization of hte Petroleum Exporting Countries (OPEC). Princeton Uni Press.
  3. Responding to Crisis. Envhist.wisc.edu. (2010)
  4. Paust, Jordan J. & Blaustein, Albert P. (1974). "The Arab Oil Weapon - A Threat to International Peace". The American Journal of International Law
  5. Responding to Crisis. Envhist.wisc.edu. (2010)
  6. Paust, Jordan J. & Blaustein, Albert P. (1974). "The Arab Oil Weapon - A Threat to International Peace". The American Journal of International Law
  7. Leonardo Maugeri (2006). The Age of Oil: The Mythology, History, and Future of the World's Most Controversial Resource
  8. Smith, James L. (2009), Organization of the Petroleum Exporting Countries (OPEC). Princeton Uni Press.
  9. Smith, James L. (2009), Organization of the Petroleum Exporting Countries (OPEC). Princeton Uni Press.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]