Portugal

Þessi grein er gæðagrein að mati notenda Wikipediu.
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lyðveldið Portugal
Republica Portuguesa
Fáni Portúgals Skjaldarmerki Portúgals
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
Pelo bem da Nacao  ( portugalska )
Þjoðinni til heilla
Þjoðsongur :
A Portuguesa
Staðsetning Portúgals
Hofuðborg Lissabon
Opinbert tungumal Portugalska
Stjornarfar Þingræði

Forseti Marcelo Rebelo de Sousa
Forsætisraðherra Luis Montenegro
Sjalfstæði
 ? Stofnun 868 
 ? Endurstofnun 1095 
 ? Fullveldi 24. juni 1128 
 ? Konungsriki 26. juli 1139 
 ? Viðurkennt 5. oktober 1143 
 ? Viðurkennt af pafa 23. mai 1179 
 ? Endurreist 1. desember 1640 
 ? Lyðveldi 5. oktober 1910 
 ? Endurheimt lyðræðis 25. april 1974 
 ? Nuverandi stjornarskra 25. april 1976 
Evropusambandsaðild 1. januar 1986
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
109. sæti
92.212 km²
1,2
Mannfjoldi
 ? Samtals (2020)
 ?  Þettleiki byggðar
89. sæti
10.298.252
114,5/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2021
 ? Samtals 370,5 millj. dala ( 52. sæti )
 ? A mann 36.079 dalir ( 38. sæti )
VÞL (2019) 0.864 ( 38. sæti )
Gjaldmiðill evra
Timabelti UTC (+1 a sumrin )
Þjoðarlen .pt
Landsnumer +351

Lyðveldið Portugal ( portugalska : Republica Portuguesa ), er land i Suðvestur-Evropu a vesturstrond Iberiuskagans . Portugal a landamæri Spani og strond þess liggur að Atlantshafi . Nokkrir eyjaklasar a Atlantshafi tilheyra einnig Portugal, þeirra stærstir eru Azoreyjar og Madeira .

A 15. og 16. old var Portugal efnahagslegt, stjornmalalegt og menningarlegt storveldi þegar yfirraðasvæði þess teygði sig um allan heiminn. Veldi þessu hnignaði hins vegar nokkuð hratt eftir að onnur nylenduveldi komu til sogunnar.

Portugal dagsins i dag a rætur sinar að rekja til byltingar arið 1974 , þegar einræðisstjorn landsins var steypt af stoli. Fra þvi landið gekk i Evropubandalagið (nu Evropusambandið ) arið 1986 hafa framfarir i landinu verið miklar, þratt fyrir að það se enn annað tveggja fatækustu landa i Vestur-Evropu .

Heiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Sumir telja nafn landsins koma ur latinu , Portus Cale , sem þyðir falleg hofn .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Lusitania [ breyta | breyta frumkoða ]

Um þusund arum fyrir Krist gerðu Keltar innras i Portugal fra Mið-Evropu og blonduðust þeim sem fyrir voru i landinu, Iberum. Griskir landkonnuðir nefndu landið ?Ofiussa“ (griska fyrir ?land naðranna“), sennilega þar sem innfæddir tilbaðu noðrur. Arið 238 f.Kr. reðu Karþagomenn yfir Iberiustrondinni . Eftir það reðu nokkrir ættbalkar yfir svæðinu, þeirra helstir Lusitaniumenn, sem bjuggu a milli anna Douro og Tagus , og Kalaicianir, sem lifðu norður af anni Douro asamt oðrum ættbalkum. Fonikiumenn stofnuðu einnig nylenduna Conii i suðurhluta landsins og siðar namu Keltar land i Alentejo-svæðinu i suðurhluta landsins.

Arið 219 f.Kr. reðust fyrstu romversku hersveitirnar inn a Iberiuskagann og hroktu Karþagomenn burtu i punversku striðunum . Innan 200 ara hofðu Romverjar svo nað yfirraðum yfir mestum hluta skagans.

Romverjar treystu vald sitt yfir landinu næstu aratugina með stuðningi manna i Conii. Arið 194 f.Kr. hofst hins vegar uppreisn i norðurhluta landsins þar sem Lusitaniumenn og aðrir ættbalkar heldu aftur af Romverjum, naðu af þeim landi og reðust inn i hofuðborg Conii til að hefna fyrir stuðning þeirra við Rom . Viriathus, sem sagður er hafa fæðst i fjollum Lorica (Loriga) i miðhluta landsins, hrakti svo Romverja a brott ur landinu. Rom sendi margar herdeildir til að kljast við uppreisnaroflin og koma aftur a stjorn en tokst það ekki fyrr en þeir naðu að telja Lusitaniumenn a að drepa sinn eigin leiðtoga. Lusitaniu ox hins vegar asmegin og margar af þeim borgum Portugals sem stofnaðar voru a þessum tima standa enn. Arið 73 e.Kr . hlaut Lusitania stoðu romversks heraðs.

A fimmtu oldinni gerðu germanskir þjoðflokkar, barbarar , innras a Iberiuskagann. Einn af þeim, Suevi þjoðflokkurinn, lagði hins vegar niður vopn og stofnaði konungsriki, með Bracara Augusta sem hofuðborg , a svæði sem svarar nokkurn veginn til Portugals i dag. Siðar naðu Visigotar yfirraðum yfir þessu konungsriki og sameinuðu skagann.

Konungsdæmið [ breyta | breyta frumkoða ]

Kastalinn i Guimaraes, gjarnan kallaður vagga sjalfstæðis landsins

Arið 711 reðust marar inn a skagann og gerðu þar með ut um konungsriki visigota. Margir fyrirmenn i roðum visigota fluðu til halendis Asturias-heraðs (þar sem nu er Spann ) þaðan sem þeir raðgerðu að endurheimta landið ur hondum mara.

Arið 868 naði Vimara Peres greifi yfirraðum a landsvæðinu milli Minho og Douro anna (þar a meðal yfir þeirri borg sem varð fyrsta hofuðborg landsins, Portucale - þar sem i dag er borgin Porto ). Landið varð þar með þekkt sem Portucale (þ.e. Portugal).

Portugalar lita svo a að þeir hafi oðlast sjalfstæði þann 24. juni 1128 , i Sao Mamede bardaganum þar sem her Afonso I barðist við her moður sinnar og elskhuga hennar. Her Afonso vann bardagann og Afonso titlaði sig ?Prinsinn af Portugal‘. Þann 5. oktober 1143 var Portugal svo formlega viðurkennt sem land. Afonso hof fljotlega sokn suður a boginn með það að markmiði að vinna landið ur hondum mara. Það var þo ekki fyrr en arið 1250 sem her Portugala kom loks að strondinni i Algarve, sem merkti að marar hofðu að lokum verið hraktir burt ur landinu.

Morg næstu ar atti landið i langvinnum striðum við Kastilliu og eftir orrustuna við Aljubarrota , sem hefur orðið þekktastur af sjalfstæðisstriðum landsmanna, voru Portugalar loks lausir við arasir fra austri. Sa sem stjornaði her Portugala i þeim bardaga, Johann af Aviz , var að honum loknum gerður að konungi landsins.

Upphaf og fall heimsveldis [ breyta | breyta frumkoða ]

Betlehemsturninn i Lissabon

I lok 14. aldar og i upphafi þeirrar 15. logðu Portugalar grunninn að landafundunum sem attu eftir að gera landið að heimsveldi. Þann 25. juli 1415 lagði Johann konungur I af stað fra landinu og rettum tveimur manuðum siðar, þann 25. juli, naðu herir hans að yfirtaka Ceuta i Norður-Afriku, sem þa var auðug viðskiptamiðstoð muslima.

Aratug siðar fundu Portugalar svo Asoreyjar og Madeira . Henrique landkonnuður (e. Henry the Navigator) safnaði um sig ahugasomum einstaklingum sem, asamt nyrri siglingatækni, gerðu yfirrað Portugala a hofunum moguleg.

Arið 1431 sigldi Gil Eanes umhverfis Bojador-hofða, suður af Marokko og markaði su ferð upphaf landvinninga portugala i Afriku . 56 arum siðar sigldi Bartolomeu Dias kringum Goðrarvonarhofða i þeirri von að komast i kryddvorur indverja. Upphaflega gaf Dias hofðanum nafnið Stormhofði (p. Cabo da Tormentas) En Johann II endurnefndi hofðann (p. Cabo da Boa Esperanca) i samræmi við þa bjartsyni sem rikti eftir að sjoleiðin austur hafði loksins verið opnuð.

A siðasta aratug aldarinnar konnuðu Pero de Barcelos og Joao Fernandes Lavrador Norður-Ameriku , Pero da Covilha sigldi til Eþiopiu og Vasco da Gama sigldi til Indlands . Um aldamotin naði svo Alvares Cabral að strondum Brasiliu , sem atti eftir að verða gimsteinninn i koronu landsins. 1510 naði Afonso de Albuquerque svo yfirraðum yfir Goa , Damao og Diu a Indlandi, Adem i Persiufloa og Melaka þar sem nu er Indonesia . Þar með var voruflutningur fra Indlandi til Portugals tryggður.

Arið 1581 naði konungur Spanar voldum i Portugal eftir að konungur landsins, sem ekki skildi eftir sig neinn erfingja að krununni, var drepinn i bardaga. Portugal helt sinum eigin logum, nylendum, stjorn og mynt i samræmi við sattmala þjoðanna a milli. Eftir að Spanverjar reyndu að minnka vold aðalsins i landinu lystu Portugalar hertogann af Braganca rettmætan konung landsins og i kjolfarið attu þjoðirnar tvær i striði sem Portugalar unnu a endanum.

Þratt fyrir að Portugalar hefðu þegar misst mikið af heimsyfirraðum sinum þegar kom a miðja 18. oldina i hendur annarra þjoða (serstaklega Englendinga og Hollendinga) var meginþunginn af falli landsins folginn i jarðskjalftanum mikla sem reið yfir Lissabon arið 1755 og drap um þriðjung borgarbua. Tæplega fimmtiu arum siðar hertoku svo herir Napoleons landið. Það var meðan a þeirri hersetu stoð, arið 1809 , sem helsta nylendan, Brasilia, sagði sig fra moðurlandinu. Afram tokst landsmonnum þo að halda i aðrar nylendur sinar i Afriku og Asiu.

Fyrsta lyðveldið [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1910 risu Portugalar upp gegn konungsveldinu og stofnuðu það sem siðar varð þekkt sem Fyrsta lyðveldið . Politisk ringulreið, stormasamt samband við kaþolsku kirkjuna (sem enn reð miklu i landinu), omurleg frammistaða portugalskra hermanna sem sendir voru a vesturvigstoðvarnar i fyrri heimsstyrjoldinni , auk erfiðs efnahags sem enn versnaði þegar heimsstyrjoldin skall a leiddi til þess að fyrsta lyðveldið stoð aðeins i 16 ar. Arið 1926 hafði herinn fengið nog af þvi sem hann sa rettilega sem ostjorn og ringulreið i stjorn landsins og reis upp gegn rettkjornum stjornvoldum. I kjolfarið var herforingjastjorn komið a i landinu sem hafði a ser allt yfirbragð fasisma .

Einræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Sja einnig Antonio de Oliveira Salazar

Arið 1928 var hagfræðiprofessor við haskolann i Coimbra að nafni Antonio de Oliveira Salazar gerður að fjarmalaraðherra landsins og var hans helsta verkefni að koma skikki a mjog svo bagan efnahaginn sem lamaði lif flestra landsmanna. Eftir að hafa tekist það með miklum agætum var Salazar gerður að forsætisraðherra landsins arið 1932 og ari siðar stigu stjornvold nokkur skref sem gerðu landið að hreinu einræðisriki. Einræðið var þekkt sem Nyja rikið (por. Estado Novo) þar sem ? þratt fyrir bakgrunn forsætisraðherrans ? stjornvold fjarfestu ekki i menntun landsmanna og stettaskipting var mikil.

Fall einræðisins [ breyta | breyta frumkoða ]

Það sem hafði mest ahrif a það að einveldið fell voru styrjaldir portugala i fyrrum nylendum sinum i Afriku . A 6. aratug 20.aldar risu frelsishreyfingar upp i Angola , Ginea-Bissa og Mosambik með það að markmiði að steypa portugolskum stjornvoldum þessara landa og oðlast sjalfstæði.

Herforingjastjorn Portugals brast okvæða við þessum hreyfingum og reyndi strax að bæla þær niður með hervaldi. Forsætisraðherra Portugal, Salazar, lysti þvi meðal annar yfir i ræðu og riti að londin væru og yrðu um alla ævi ?orjufanlegur hluti af moðurlandinu“. Að vissu leyti var afstaða Portugala skiljanleg. Efnahagur landsins valt að miklu leyti a afurðum fra Afrikulondunum og morg hundruð þusund Portugalar bjuggu i londunum. Það að missa nylendurnar var þvi avisun a það að þegar bagur heimahagur hins svokallaða moðurlands hryndi.

Portugolum tokst þo ekki að bæla uppreisnirnar niður og aður en langt um leið þurftu Portugalar að senda mikinn fjolda viðbotarhermanna til landanna þriggja. Það eru vissulega margar astæður fyrir þvi að Portugolum mistokst að ganga milli bols og hofuðs a uppreisnarmonnum en ein þeirra stærstu er su að uppreisnarmenn i ollum londunum þremur nutu stuðnings bæði Bandarikjanna og Sovetrikjanna , nokkuð sem ekki var algengt i kalda striðinu. Markmið storveldanna beggja var að sjalfsogðu að tryggja sin eigin itok i londunum sem voru rik af natturuauðlindum.

Þratt fyrir að Salazar fengi heilabloðfall arið 1968 sem lamaði hann þannig að hann gat aldrei tekið þatt i stjornmalum aftur heldu Portugalar afram að berjast i Afriku i heil 6 ar til viðbotar. Endalok barattunnar komu aðeins eftir uppreisn i Portugal þann 25. april 1974 þar sem herforingjastjorninni var steypt af stoli og vinstri menn komust til valda i landinu. I Portugal er su uppreisn kolluð Nellikubyltingin vegna þess að landsmenn settu nellikur i byssuhlaup hermanna sem ohlyðnuðust þeim fyrirmælum herforingjastjornarinnar a skjota a landsmenn til að bæla uppreisnina niður. I dag er 25. april fridagur i landinu.

Fall nylendanna hafði það hins vegar i for með ser að morg hundruð þusund Portugalar fluttu aftur til Evropu með tilheyrandi vandamalum. Landið þurfti i morg ar a eftir a fjarhagsaðstoð að halda til að reyna að samþætta þessa ?nybua“ sina og hindra það að efnahagur landsins hrundi, en hann var skiljanlega bagur eftir aratuga einræðisstjorn og þa politisku og efnahagslegu ringulreið sem rikti i kjolfarið a falli hennar.

I att til Evropu [ breyta | breyta frumkoða ]

Portugalar hafa fra falli einræðisstjornarinnar verið akafir talsmenn evropusamvinnu og gengu i Evropubandalagið arið 1986 . Þratt fyrir mymargar tilraunir stjornvalda a siðustu 30 arum til að koma i gegn efnahagsumbotum i landinu, þar sem sumar hafa tekist og aðrar ekki, er niðurstaðan almennt ekki nogu goð og Portugal er enn þann dag i dag eitt af fatækustu rikjum Vestur-Evropu.

Þratt fyrir að hafa skilað nanast ollum nylendum sinum a 8. aratug 20. aldar var það ekki fyrr en um aldamotin sem nanast 500 ara valdatið Portugala sem nylenduherra lauk þegar þeir skiluðu siðustu nylendunni sinni. Su var Makao , litið landssvæði a suðurstrond Kina sem Kinverjar toku yfir arið 1999 .

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

A meginlandi Evropu skiptir Tagus ain (einnig kolluð (Tejo) Portugal i tvennt. Norðan arinnar einkennist landsvæðið af fjollum og halendi sem skipta þvi i fernt. Suður af Tagus anni liggur Alentejo svæðið með viðfemum slettum og mun mildara veðurfari en er i norðurhlutanum. Suður af Alentejo tekur Algarve við og skera fjoll landsvæðin tvo i sundur. Loftslagið i Alentejo a mun fremur skylt við loftslagið i suðurhluta Spanar og Marokko en oðrum landsvæðum Portugals. Aðrar helstu ar landsins eru Douro , Minho og Guadiana og eiga þær, asamt Tagus anni, það sameiginlegt að eiga upptok sin a Spani.

Asoreyjarnar og Madeira eru staðsettar a miðjum Atlantshafshryggnum og er eldvirkni þar þo nokkur. Siðast gaus eldfjall a eyjunum arið 1957 , en það var Capelinhos eldfjallið a vesturhluta eyjunnar Faial sem jok stærð eyjunnar. Eldfjoll a svæðinu hafa myndað nyjar eyjur og telja sumir jarðfræðingar að ny eyja muni myndast i ekki svo mjog fjarlægri framtið.

Strond Portugals er viðfeðm, eða 943 kilometrar a meginlandinu, 667 kilometrar a Asoreyjum og 250 kilometrar a Madeira. Alls gera það 1860 kilometra. Portugal statar af goðum strondum, serstaklega i suðurhlutanum, þar sem strendurnar a Algarve eru heimsfrægar. A eyjunni Porto Santo mynda strandþekjur einnig vinsælar strendur sem ferðamenn sækja i. Ein besta strond landsins er þo hvorki staðsett i suðurhlutanum ne a eyjunum heldur i norðurhlutanum, nokkra kilometra fra borginni Aveiro. Strondin er 45 kilometrar að lengd og allt að 11 kilometrar að breidd og statar af miklu fiska- og fuglalifi. Mjor hofði myndar þar lon sem margir lita a sem eina mestu serstoðu i allri og oft mikilfenglegri strond landsins.

Veðurfar landsins er gott. Meðalhiti a meginlandinu er yfir 13 graður i norðurhluta landsins og 18 graður i suðurhlutanum a meðan veðurfarið a eyjum landsins er rakara. Ekki er oalgengt að hitinn a meginlandinu fari yfir 30 graður i norðurhlutanum yfir sumarmanuðina og yfir 40 graður i suðurhlutanum. Rigning er algeng a veturna, þo svo solardagar seu einnig margir. Hitinn a veturna fer sjaldan niður fyrir 5 graður við strondina en getur farið niður fyrir frostmark inn til landsins a veturna. Nokkuð algengt er að það snjoi i fjollum landsins, serstaklega i Serra da Estrela (isl. ?Fjallgarður stjarnanna“).

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornvold landsins samanstanda af forseta lyðveldisins, þinginu, raðherrum (rikisstjorninni) og domskerfinu.

Forseti landsins, sem jafnframt er yfirmaður hers landsins, er kosinn til fimm ara i senn af þjoðinni. Vold forsetans felast i skipun forsætisraðherra , sem jafnframt er kosinn af þinginu, sem og annarra raðherra , sem tilnefndir eru af forsætisraðherranum. Forsetinn getur leyst upp rikisstjornina, likt og gerðist i upphafi arsins 2005 , sem og þingið. Þessi vold eru þo hað takmorkunum þar sem forsetinn verður fyrst að raðfæra sig við rikisraðið sem samanstendur af sex fyrrum forsetum lyðveldisins og tiu borgurum, fimm sem forsetinn tilnefnir og fimm sem tilnefndir eru af þinginu. Algengast er að forsetinn beiti valdi sinu þegar hann samþykkir eða hafnar loggjofum þingsins.

Þingið (Assembleia da Republica a portugolsku) starfar i einni malstofu og samanstendur af 230 þingmonnum sem þjona til fjogurra ara i senn. Hlutverk þingsins er að setja log i landinu og forseti þess er handhafi forsetavalds að forsetanum fjarverandi.

Forsætisraðherra landsins fer fyrir rikisstjorninni og tilnefnir raðherra. Þegar ny rikisstjorn er kjorin hefur hun þær skyldur að utlista stefnu sina i storum drattum og leggja hana fyrir þingið. Ef meirihluti þingsins hafnar ekki stefnu forsætisraðherrans telst þingið hafa staðfest rikisstjornina.

Domstolar landsins starfa a nokkrum stigum, þar sem hæstirettur fer með æðsta domsvald.

Tveir stjornmalaflokkar eru raðandi i landinu, Sosialistaflokkurinn PS (Partido Socialista) og sosialdemokratar PSD (Partido Social Democrata), sem baðir fylgja somu stefnu i grunninn. Baðir flokkarnir styðja nana samvinnu evropulanda og leggja mikla aherslu a frjalsan markað og felagslega þætti. Aðrir flokkar sem eiga sæti a þingi eru: kommunistar PCP (Partido Comunista Portugues), alþyðuflokkurinn PP (Partido Popular), vinstriflokkurinn BE (Bloco de Esquerda) og umhverfissinnar PEV (Partido Ecologista Os Verdes). Allir eru þeir vinstri flokkar utan alþyðuflokkinn, PP. Arið 2005 vann sosialistaflokkurinn storsigur i kosningum og hefur hreinan meirihluta a þingi (121 þingsæti). Forsætisraðherra landsins er Luis Montenegro .

Portugalskur almenningur er afar hallur undir Evropusambandið og samstarf Evropuþjoða, en 60% landsmanna segjast styðja sambandið.

Tru er sterk i landinu sem sest einna best a þvi að log gegn fostureyðingum eru strong og fostureyðingar aðeins leyfðar ef um nauðgun er að ræða eða þar sem lif moðurinnar kann að vera i hættu. Arið 1998 var haldin þjoðaratkvæðagreiðsla um malið, þar sem 49% þjoðarinnar vildi leyfa fostureyðingar og 51% var a moti. Allar likur eru a þvi að onnur þjoðaratkvæðagreiðsla verði haldin arið 2006 . Samkynhneigðir njota nu aukinna rettinda en aðeins eftir tilskipun fra Evropusambandinu þar um.

Landamæradeilur við Span [ breyta | breyta frumkoða ]

Portugal a i landamæradeilum við nagranna sinn, Span , um Olivenca svæðið i suðurhluta landsins (Olivenza a spænsku). Arið 1815 samþykktu Spanverjar að skila svæðinu aftur til Portugala en það hefur ekki verið gert enn. Samkvæmt alþjoðalogum telst Olivenca til Portugals, þratt fyrir að hafa verið undir spænskri stjorn fra arinu 1801 . Þo að Portugal viðurkenni ekki rett Spanar yfir svæðinu eru deilurnar ekki harðar. [1] [2]

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Skipting landsins er nokkuð flokin. Þvi er skipt i 308 sveitarfelog (concelhos) og þeim er svo aftur skipt i yfir 4.000 hreppa (freguesias). Baðir þeir falla svo i yfirflokka sem sumir hafa að gera með stjornun svæða en aðrir með hlutverk þeirra (s.s. ferðamannasvæði ).

Rottækasta skipting landsins var gerð arið 1976 , þegar var annars vegar skipt upp i Portugal meginlandsins og svo i eyjaklasana tvo (Azoreyjar og Madeira), sem með þvi fengu takmarkaða sjalfsstjorn.

Þettbyli skiptist i þrja hluta:

  • Storborgarsvæði (Grandes Areas Metropolitanas) - Borgir/landsvæði með yfir 350.000 ibua
  • Þettbyliskjarnar (Comunidades Urbanas) - yfir 150.000 ibuar.
    • Oeste, Vale do Sousa, Leiria, Leziria do Tejo, Baixo Alentejo, Tras-os-Montes, Centro Alentejo, Baixo Tamega, Douro, Medio Tejo, Beiras, Beira Interior Sul og Alto Alentejo;
  • Bæir (Comunidades Intermunicipais) - (undir 150.000 ibuar)
    • Pinhal og Vale do Minho.

Efnahagslif [ breyta | breyta frumkoða ]

Ferðaþjonusta [ breyta | breyta frumkoða ]

Mest sotta ferðamannasvæði Portugals er heraðið Algarve i suðurhluta landsins og þa serstaklega Albufeira , sem er vel þekkt meðal margra Islendinga . Ferðamannastraumurinn til heraðsins var þo overulegur fram til 6. aratugar siðustu aldar aður en flugvollurinn i Faro var opnaður. Flestir ferðamenn sem koma til landsins eru fra Bretlandi , Þyskalandi og Skandinaviu .

Næststærsti ferðamannastaður landsins er sjalf hofuðborgin, Lissabon. Flestir sem þangað sækja leita i ofgnott af sogu borgarinnar sem endurspeglast i þeim aragrua minnisvarða sem finna ma i borginni. Meðal frægustu minnisvarða hennar er Betlehemsturninn og Jeronimo klaustrið .

Porto, onnur stærsta borg landsins, dregur að ser sinn skerf af ferðamonnum. Auk þess að vera mesta purtvinsborg heims, statar borgin af bru eftir Gustave Eiffel og heilum borgarhluta sem hefur verið settur a Heimsminjaskra UNESCO .

Meðal annarra svæða landsins sem laða að ser ferðamenn ar hvert eru Asoreyjarnar (með sitt milda loftslag allt arið um kring), Madeira (með miklum og fjolskruðugum groðri), Coimbra (þar sem finna ma næstelsta haskola i Evropu), Braga, Evora og Sintra, þær tvær siðastanefndu - að mismiklum hluta - a heimsminjaskra UNESCO.

Samgongur [ breyta | breyta frumkoða ]

A 9. aratug siðustu aldar settu portugolsk stjornvold samgongumal a oddinn, enda leit hægri stjorn Cavaco Silva svo a að samgongur væri ein helsta forsenda þess að landið stæði jafnfætis oðrum og rikari londum alfunnar. I dag statar landið af nalægt 70.000 kilometrum af hraðbrautum þar sem, þvi miður, er ein hæsta tiðni dauðsfalla i Evropu af voldum galeysisaksturs.

Long strond landsins gerir hafnir þess serstaklega mikilvægar fyrir efnahag þess. Helstu hafnirnar eru i Lissabon i landinu miðju, Porto i norðurhlutanum, Setubal, Sines og Faro i suðurhlutanum og Funchal og Ponto Delgada a eyjum landsins. Margar hafnirnar hafa verið teknar i gegn a siðustu arum, enda flestar illa a sig komnar. Tvær stærstu borgir landsins ? Lissabon og Porto ? stata af lestarkerfi innan borganna sem hvort um sig er yfir 35 kilometrar að lengd og kallast þau Metro a portugolsku. Að auki er mikið lestarkerfi i byggingu sem mun tengja saman þettbyliskjarnana suður af hofuðborginni. Einnig er lestarkerfi i byggingu fyrir borgina Coimbra.

Hraðlestir tengja svo borgirnar Braga, Porto, Coimbra, Lissabon og Faro saman, og smærri og hægfærari lestir tengja saman margar aðrar borgir landsins. Nylega kynnti rikisstjorn landsins aætlun um að minnka enn meira flutningstimann a milli Porto og Lissabon og að tengja einnig saman Lissabon og Madrid a Spani saman með hraðlest.

Flugvellir landsins voru margir hverjir endurbættir i tengslum við Evropukeppnina i knattspyrnu sem haldin var i landinu arið 2004. Þannig var Sa Carneiro flugvollurinn i Porto algerlega endurbyggður og er hann nu sa glæsilegasti i landinu. Flugvollurinn i Lissabon er Lika endurbyggður en ekki jafn glæsilegur.

Farsimaeign i Portugal er með þvi hæsta sem gerist i heiminum. Su staðreynd að landið er eitt það þettbylasta i Evropu gerði það einnig að verkum að þriðju kynsloðar farsimakerfið var fyrst tekið i notkun i landinu (asamt i Þyskalandi ) arið 2004 . I dag eru 11 milljon manns askrifendur að farsimanumeri, heilli einni milljon meira en ibuafjoldi landsins. Stærstu farsimakerfin eru i eigu Portugal Telecom (PT) og Vodafone .

Af oðrum staðreyndum i samgongumalum ma nefna að bruin sem tengir Lissabon við suðurhluta landsins, Vasco da Gama bruin , er heilir 17 kilometrar að lengd, sem gerir hana að einni lengstu bru i heimi og þeirri lengstu i Evropu.

Ibuar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tungumal [ breyta | breyta frumkoða ]

Portugalska er opinbert tungumal landsins en hun að rætur sinar að rekja til latinu . Annað tungumal landsins er Mirandes , sem talað er af um 15.000 ibuum i norðurhluta landsins. Portugalska stafrofið samanstendur af ollum stofum latneska stafrofsins, nema K og Y sem sagt A, B, C, D, E, F, G, H, I, J, L, M, N, O, P, Q, R, S, T, U, V, X, Z.

Truarbrogð [ breyta | breyta frumkoða ]

Meirihluti Portugala (eða um 84% þjoðarinnar) er kaþolskur. Þratt fyrir þetta syndi rannsokn, sem unnin var af kaþolsku kirkjunni 2001 , að einungis 18,7% landsmanna sækti reglulega kirkju. Nokkur hopur motmælenda er i landinu og er flestir þeirra innflytjendur fra Brasiliu . Smair hopar muslima , gyðinga og hindua er einnig i landinu, flestir þeirra fyrsta kynsloð innflytjenda.

Portugalska stjornarskrain tryggir trufrelsi i landinu, en þo er samkomulag um að gera kaþolsku kirkjunni hærra undir hofði en oðrum truarhopum. Algengt er að fulltruar kaþolsku kirkjunnar seu viðstaddir opinberar athafnir og blessi þa sem þær sækja eða haldi jafnvel stuttar messur.

Þratt fyrir að taka tru sina alvarlega (fremur þo i orði en a borði) eru Portugalar ekki þekktir fyrir að blanda saman tru- og stjornmalum, likt og sast arið 1995 þegar þeir kusu ser Jorge Sampaio sem forseta, en hann aðhylltist ekki kaþolska tru.

Menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Menntakerfi landsins er skipt niður i forskola (Pre-Escolar) fyrir born undir 6 ara aldri, Grunnskola (Ensino Basico), sem samanstendur af þremur stigum sem samtals telja 9 ar, framhaldsskola (Ensino Secundario) sem tekur þrju ar og haskola (Faculdades) og tækniskola (Ensino Superior). Menntun er okeypis og 9 ara skolaganga er skylda i landinu. Frumvarp hefur verið lagt fram i Portugalska þinginu um að born verði að ganga i skola þar til þau nai fullorðinsaldri (18 ara aldri). 6,7% þjoðarinnar er olæs, nær eingongu eldra folk.

Fyrsti haskoli Portugals ? O Estudo Geral (I dag Haskolinn i Coimbra) ? var stofnaður þann 1. mars 1290 i Lissabon samkvæmt tilskipun fra Dinis konungi og er næstelsti haskoli i Evropu. Haskolinn var fluttur til Coimbra arið 1308, og fluttist svo nokkrum sinnum aftur a milli borganna tveggja allt til arsins 1537. Arið 1559 var Haskolinn i Evora stofnaður af Henrique kardinala sem siðar atti eftir að verða konungur Portugals og laut skolinn stjornar jesuita. A 18. old lokaði Marques de Pombal haskolanum i Evora i tilraun til að minnka vold jesuita i landinu. A 19. old voru mymargir skolar stofnaðir, t.a.m. Tækniskolinn (Escola Politecnica) og Iðnskolinn (Escola Industral), baðir staðsettir i Lissabon.

Þegar lyðveldi skaut rotum i landinu voru margir þessara skola innlimaðir i Haskolann i Lissabon og Haskolann i Porto. A 6. aratuginum var Kaþolski haskolinn stofnaður, og var hann fyrsti skolinn sem ekki var rekinn af portugalska rikinu.

Mesta fjolgun haskola varð þo a 7. aratugi 20. aldar þegar skolar likt og Haskolinn i Aveiro og Haskolinn i Minho voru stofnaðir, asamt morgum einkaskolum.

A fyrsta aratugi 21. aldar setti miðjustjorn Jose Socrates menntamalin a oddinn. Meiri peningum var varið til malaflokksins og rikisstjornin gaf ut að allir i landinu skyldu læra ensku. Þetta hefur mælst vel fyrir hja landsmonnum þo svo að ahrif þessa eigi að sjalfsogðu enn eftir að koma fullkomlega i ljos.

Menning [ breyta | breyta frumkoða ]

Menning Portugals er undir ahrifum af þeim morgu straumum og stefnum sem landið hefur orðið fyrir a siðustu 1000 arum, ekki hvað sist fra nylendum sinum.

Þetta sest hvað best i þeim morgu hatiðum sem eiga rætur sinar að rekja til heiðinna siða og Romverja en sem hafa þroast yfir i hatiðir til heiðurs kristnum dyrlingum.

Tonlist [ breyta | breyta frumkoða ]

Portugolsk tonlist er samsuða margra strauma. Þekktasta form hennar er an efa Fado , þunglyndisleg og tregablandin tonlistarstefna sem ox og dafnaði bæði meðal lægri stetta landsins sem og i haskolasamfelagi þess. Það orð sem best lysir tonlistinni er portugalska orðið saudade . Orðinu saudade (sem helst væri þytt með hryggð) er ætlað að lysa þeirri sammannlegri tilfinningu sem felst i þvi að vera astfanginn af einhverjum eða einhverju sem maður er fjarri. Þratt fyrir að stefnan teljist portugolsk a hun væntanlega uppruna sinn i afriskum þrælasongvum asamt tonlist portugalskra sjomanna, auk þess sem hun hefur orðið fyrir ahrifum af arabiskum songvum. Fado skiptist i tvær meginstefnur: Þa sem a uppruna sinn i hofuðborginni, Lissabon, og þa sem ma rekja til haskolabæjarins Coimbra. Fyrrnefnda stefnan var talin tonlist alþyðunnar og flytjendurnir voru yfirleitt konur, a meðan su siðari var tok sig alvarlegar, var hastemmdari og yfirleitt flutt af karlmonnum. Frægustu fadosongvarar landsins eru Amalia Rodrigues , Mariza , Ana Moura , Cristina Branco, auk hljomsveitarinnar Madredeus .

Vinsælasta tonlistin i dag er annars popp- og rokktonlist asamt tonlist sem kallast hipp hopp tuga (sambland hipp hopps, afriskrar tonlistar og reggis) þar sem flytjendurnir eru aðallega af afriskum uppruna, og hins vegar pimba, einfold alþyðutonlist sem aðallega er vinsæl i smabæjum og þorpum landsins.

Bokmenntir [ breyta | breyta frumkoða ]

Ljoðskaldið Luis de Camoes

Bokmenntir Portugals hafa þroast fra 13. old, þegar hljoðfæraleikarar ferðuðust um og fluttu kvæði fyrir þa sem vildu heyra. Daðasti rithofundur landsins er sennilega Luis de Camoes ( 1524 ? 1580 ) sem skrifaði soguljoðið Os Lusiadas a ferðum sinum um Afriku og Asiu. [3] Annað vinsælt ljoðskald er Fernando Pessoa ( 1888 ? 1935 ) sem skrifaði ljoð undir morgum dulnefnum þar sem hann spann upp karaktera sem jafnvel rifust sin a milli a prenti. Meðal annarra frægra rithofunda landsins eru Almeida Garrett , Alexandre Herculano , Eca de Queiros , Sophia de Mello Breyner Andresen , Antonio Lobo Antunes og Jose Saramago , sem hlaut Bokmenntaverðlaun Nobels arið 1998 , fyrstur portugalskra rithofunda.

Byggingarlist [ breyta | breyta frumkoða ]

Byggingarlist landsins hefur orðið fyrir miklum utanaðkomandi ahrifum i gegnum aldirnar og þvi erfitt að staðsetja hana en hun hefur sin eigin sereinkenni og sinar eigin stefnur, svo sem Manulinu eða siðgotneskan stil. Einkennandi fyrir portugalska bygginarlist er notkun skrautlegra flisa. Ymsir borgarhlutar, og jafnvel heilu borgirnar (likt og Sintra) eru a heimsminjaskra UNESCO . Portugal statar af einum fremsta arkitektaskola heims, sem einfaldlega kallast Escola do Porto, eða Portoskolinn .

Matarmenning [ breyta | breyta frumkoða ]

Hvert landsvæði hefur sina serretti sem oftast innihalda kjot eða fisk. Saltfiskur er serstaklega vinsæll i landinu (bacalhau a portugolsku) enda sagt að Portugalar kunni 365 leiðir til að elda saltfisk. Bacalhau a Bras og Bacalhau a Gomes de Sa eru vinsælustu aðferðirnar. Einnig er mikið um sætindi, sem oftar en ekki eru drukkin með sterku kaffi . Portugalar hafa einnig þroað sina eigin skyndibitamenningu, Francesinha þar vinsælasti retturinn (nafnið merkir litil fronsk stulka), gerður ur brauði, pylsum, kjoti, osti og sosu sem meðal annars samanstendur af viskii og bjor .

Portugolsk vin hafa verið flutt ut siðan a dogum Romverja. Þratt fyrir að hafa unnið til alþjoðlegra verðlauna er sagt að Portugalar kunni ekki að markaðsetja vin enda eru þau illfaanleg i morgum londum. Helstu vinin eru Vinho Verde (oþroskað hvitvin ), Vinho Alvarinho (serstok gerð hvitvins) og Vinho do Alentejo (vin fra Alentejo svæðinu, oft talin þau bestu i Portugal). Portugal, nanar tiltekið norðurhluta landsins i kringum Porto og ana Douro , er einnig heimsfrægur fyrir purtvinsgerð , þo svo flestar purtvinsverksmiðjur landsins seu i eigu Englendinga . Þratt fyrir að purtvin (portugalska: Vinho do Porto) dragi nafn sitt af borginni Porto eru vinin ekki framleidd i þeirri borg heldur i Vila Nova de Gaia, við suðurhluta Douro arinnar.

Iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fotbolti er langvinsælasta iþrott landsins, enda hefur landið verið ofarlega a heimslista FIFA undanfarna aratugi. Portugal hefur alið af ser marga þekkta fotboltamenn i gegnum tiðina og eru þeir helstu Luis Figo , goðsognin Eusebio , Rui Costa , Pauleta og Cristiano Ronaldo . Luis Figo meðal annars var kjorinn knattspyrnumaður Evropu arið 2001 þegar hann spilaði með Real Madrid og Cristiano Ronaldo var kjorinn knattspyrnumaður arsins af FIFA arið 2008 og knattspyrnumaður Evropu. Hjolaskautahokki er einnig vinsælt, enda Portugal það land sem hefur unnið flesta titla a þvi sviði. Golf er einnig mikið stundað i landinu, og þa helst i suðurhlutanum i kringum ferðamannakjarna, sem og blak og strandfotbolti .

Gullna kynsloðin [ breyta | breyta frumkoða ]

I lok 9. aratugar siðustu aldar komu fram a sjonarsviðið ungir knattspyrnumenn i Portugal sem naðu aðdaunarverðum arangri i knattspyrnu með landsliði Portugala sem skipað var leikmonnum yngri en 21 ara, og sem aflaði þeim viðurnefnisins ‘Gullna kynsloðin’. Þannig vann þetta ungmennalandslið Portugala tvo heimsmeistaramot i knattspyrnu i roð (arið 1989 og 1991 ) og hafði meðal annars innanborðs knattspyrnumennina Luis Figo og Rui Costa. Likt og skiljanlegt er voru væntingar Portugala til þessara knattspyrnumanna sinna miklar þegar þeir toku ut þroska sinn a knattspyrnuvellinum - og að sama skapi urðu vonbrigðin mikil þegar þeim mistokst það keppni eftir keppni. I sjalfu ser er rangt að segja að niðurstaðan se engin. I Evropukeppninni arið 2000 tapaði landsliðið fyrir Frokkum , sem siðar urðu Evropumeistarar, og i Evropukeppninni arið 2004, sem haldin var i Portugal, tapaði liðið i urslitaleiknum fyrir Grikkjum , 1 - 0. Þratt fyrir þessa næstum-þvi-sigra er niðurstaðan langt i fra su sem buist var við.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu

Portugolsk stjornsysla [ breyta | breyta frumkoða ]

Gagnlegar upplysingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar fyrir ferðamenn [ breyta | breyta frumkoða ]