Romversk-kaþolska kirkjan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Kaþolska kirkjan )

Romversk-kaþolska kirkjan eða kaþolska kirkjan er stærsta trufelag heims [1] og langstærsta kristna kirkjudeildin. Orðið kaþolska kemur ur griska orðinu καθολικ?? kaþolikos sem þyðir ?almenn“ eða ?það sem gildir um alla tima“ og vilja margar aðrar kirkjudeildir einnig eigna ser þetta hugtak

Samtals voru um 1,3 milljarður manna skirðir til kaþolskrar truar i heiminum arið 2018 en það er um sjotti hluti ibua jarðar. [2] A Islandi voru skraðir um 15.000 safnaðarfelagar arið 2023. [3] Romversk-kaþolska kirkjan telur sig vera beinan erfingja fyrstu kristnu sofnuða postulanna tolf og serlega heilags Peturs . Hun samanstendur af 23 kirkjudeildum, hver með sina helgisiði. Su stærsta er hin latneska eða vestræna kirkja, og þa eru 22 austrænar kirkjudeildir sem allar lita a pafann i Rom sem leiðtoga og yfirmann sem og lærifoður sinn i siðfræðilegum og andlegum efnum. [4] Pafinn er einnig þjoðhofðingi minnsta rikis i heimi, Vatikansins .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Roðukross, i kaþolskum sið er algengara að nota kross með likneski af likama Jesu en hreint krossmerki

Kaþolska kirkjan alitur sig vera þann sofnuð sem Jesus stofnaði gegnum postulana Petur og Pal og hefur alla tið haldið þvi fram að hun se eina kristna kirkjan sem byggi a boði Jesu sem fram kemur i Mattheusarguðspjalli , 16:18-19. Samkvæmt hefð kirkjunnar stofnaði Petur postuli sjalfur fyrsta sofnuð kristinna manna i Rom og samkvæmt somu hefð var hann grafinn þar sem nu stendur Peturskirkjan .

Kristnir menn voru um aldir ofsottir af stjornvoldum Romaveldis þar til að Konstantinus mikli veitti ibuum rikisins trufrelsi arið 313 . Samkvæmt hefð kirkjunnar tok hann skirn a danarbeði og hefur verið nefndur fyrsti kristni keisarinn. Aldirnar eftir breiddist hinn latneski siður um alla Vestur- og Norður-Evropu og um 1500 kristnuðust siðustu svæði Skandinaviu og Eystrasaltslandanna. Meðal germanskra þjoða attu latnesku kristniboðarnir i harðri samkeppni við fylgjendur Ariusar en unnu sigur a þeim er yfir lauk. Til að byrja með var litil miðstjorn meðal hinna kristnu safnaða þo að romverski keisarinn væri að nafninu yfirmaður kirkjunnar. Kirkjuþing , þar sem saman komu biskupar og helstu truarspekingar samtimans, komu saman nokkrum sinnum til að taka akvarðanir um stefnur og strauma er fylgja skyldi. A þessum tima motaðist guðfræði kirkjunnar, serstaklega af Tomasi fra Aquino , og jafnframt festist skipulag kirkjunnar meðal annars með tilkomu klausturreglnanna .

Klofningur Romaveldis i Austur- og Vestur-Romarriki a 5. old leiddi meðal annars af ser að kirkjan skiptist i austur- og vesturhluta. Biskupinn i Rom hafði aukið vold sin smam saman og varð embætti hans að þvi sem kallað er Pafarikið . Pafinn krafðist þess að allar kristnar kirkjur viðurkenndu embætti hans sem leiðtoga og yfirmann kristni. Austurkirkjurnar neituðu að sætta sig við það og sokuðu latnesku kirkjuna um rangtulkanir a ymsum truaratriðum. Kirkjusundrungin varð algjor arið 1054 þegar sendimaður pafa skildi eftir bannlysingu a patriarkanum i Konstantinopel a altarinu i Ægisif . Enn verra verð sambandið þegar krossfarar i fjorðu krossferðinni 1204 rændu og rupluðu Konstantinopel. Allt fra þeim tima hafa kaþolska kirkjan og retttrunaðarkirkjan verið aðskildar þo samtol og samskipti milli þeirra hafi verið tekin upp að nyju a siðustu aratugum.

A 11. og 12. old atti kaþolska kirkjan i mikilli vorn i Suður-Evropu gegn katorum sem toldu pafann vera Antikrist og naðu miklu fylgi, serlega i norður Italiu, norður Spani og suður Frakklandi. Það var ekki fyrr en 1209 að kaþolska kirkjan naði yfirhondinni með Albingensakrossferðinni .

A seinni hluta 13. aldar for politiskt vald kirkjunnar i Evropu dvinandi þegar lensherrar fengu meiri vold og krofðust yfirraða yfir kirkjunni a sinu svæði og gerðu jafnvel eignir kirkjunnar upptækar.

Kenningar Luthers og Kalvins og þau siðaskipti sem af þeim leiddi a fyrri hluta 16. aldar urðu til þess að kaþolska kirkjan hvarf af sjonarsviðinu a storum hluta norður Evropu og atti i vok að verjast viðar. Kaþolska kirkjan safnaðist til endurreisnar með kirkjuþinginu i Trento 1545-1563. Kirkjan var endurskipulogð, nyjar klausturreglur voru stofnaðar, meðal annarra Jesuitareglan og allt ytra starf kirkjunnar varð herskarra að yfirbragði. Kaþolsk tru breiddist ut um lond Romonsku Ameriku , Afriku, Indlands og suðaustur Asiu með nylenduherrum Spanar og Portugals.

Annað Vatikanþingið (1962?1965) olli straumhvorfum i afstoðu kaþolsku kirkjunnar til nutimasamfelags og annarra kirkna og truarbragða. Þetta þing er allmennt alitið hafa verið eitt af mikilvægustu skrefunum i sogu kaþolsku kirkjunnar og jafnframt einn af þyðingarmestu atburðum i truarheimi 20. aldar. A þinginu deildu frjalslyndir og ihaldssamir um hvort kirkjan ætti að umbreytast til að mæta samkeppni nutimans eða endurvekja og styrkja hefðirnar. Að þinginu loknu hefur kirkjan leitast eftir bættum samskiptum við aðrar kristnar kirkjur og tekur mikinn þatt i okumenisku starfi. Helgisiðum kirkjunnar var einnig breytt a þinginu og ma nu meðal annars nota onnur tungumal en latinu við messu. Þratt fyrir að margt i ytra starfi kirkjunnar hafi breyst stoðu truarkenningar hennar ohreyfðar.

Truarkenningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Vulgatautgafa Bibliunnar

Grundvallarkenningar kaþolsku kirkjunnar byggja a Nikeu truarjatningunni og Postullegu truarjatningunni . Kaþolska kirkjan er sammala retttrunaðarkirkjunum og motmælendakirkjum að kenningin um Heilaga þrenningu se þungamiðja truarinnar. En ofugt við þær hinar kirkjudeildirnar leggja kaþolikkar aherslu a mikilvægi kirkjunnar sem stofnun Jesu og haldið fra truarvillum af innblæstri fra Heilogum anda og þar með nauðsynleg þattur i frelsun manna. Sakramenti kaþolsku kirkjunnar eru sjo: Skirnin, altarissakramentið, ferming, hjonavigsla, prestsvigsla, sakramenti sjukra og sakramenti iðrunar (skriftir). Sakramenti kirkjunnar er verknaður sem taknar nærveru Krists og eru þau oafturkallanleg fyrir Guði. Það er truarleg astæða þess að kaþolska kirkjan leyfir ekki hjonaskilnaði.

Kennivald kirkjunnar byggir a þremur mattarstolpum, Bibliunni (Scripturis Sacris), hefð kirkjunnar (Traditione apostolica) og tulkunarmætti pafa (Magisterium Ecclesiae).

Kaþolska kirkjan telur heilog þau rit sem er að finna i latnesku svo kallaðri Vulgata utgafu af Bibliunni fra 5. old.

Truarhefð kirkjunnar hefur margar uppsprettur, þær helstu byggja a munlegum sognum postulanna og aðrar a ritum kirkjufeðranna . Einn mikilvægasti þattur hefðarinnar er postullega erfðakenningin (Successio apostolica). Samkvæmt henni er ein meginforsenda tulkunarrettar kirkjunnar að embætti hennar hafa gengið gegnum vigslu i beinan arf mann fram af manni fra postulunum fram til okkar tima.

Petur postuli malaður af Masaccio 1425

Tulkunarmatt pafa er þannig lyst i Trufræðsluriti kaþolsku kirkjunnar : ?Það verkefni að tulka Orð Guðs með sonnum hætti hefur einvorðungu verið falið kennsluvaldi kirkjunnar, það er að segja, pafanum og þeim biskupum sem eru i samneyti við hann“. [5] Þetta vald fær pafinn vegna þess að hann er beinn erfingi Peturs postula. Kirkjan er, eins og sagt er i ritningunni, ?likami Krists“ ( Efesusbrefið 1:22-23 og Romverjabrefið 12:4-5) og kaþolska kirkjan kennir að hun se ein og oskipt samfelag allrar truaðra bæði a jorðu og a himni. Þess vegna er einungis til ein sonn, opinber og aþreifanleg kirkja, ekki margar. Jesus, sem stofnaði þessa kirkju upprunalega asamt þeim Petri og hinum postulunum, veitti Petri það vald að kenna og varðveita truna.

Dyrlingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Dyrlingar eru mikilvægur þattur i truarkenningum kaþolsku kirkjunnar og eru eins konar milligongumenn milli guðs og manna. Þeir eru taldir njota serstakrar blessunar Guðs og a þa ma heita. Þeir einir eru dyrlingar i augum kaþolsku kirkjunnar sem teknir hafa verið formlega i dyrlingatolu. Fyrstu dyrlingar kirkjunnar voru pislarvottar sem voru pindir og teknir af lifi fyrir tru sina i ardaga kristninnar. A seinni oldum hefur kirkjan tekið menn i dyrlingatolu eftir stranga rannsokn a verðleikum. Rannsoknin er framkvæmd eftir reglum sem hafa verið til siðan a 10. old. Hun hefst með þvi að frasogur um kraftaverk tengd aheitum a væntanlegan dyrling og dyrlingshæfni viðkomanda er rannsokuð af næsta biskupi. Serstok nefnd guðfræðinga i Vatikaninu metur skyrslu biskupsins og fer með malið i serstakan domstol til að leiða i ljos hvort tvo kraftaverk að minnsta kosti hafi att ser stað, eftir dauða viðkomandi, fyrir milligongu hans fra himnariki. Eftir það getur pafi tekið hann i dyrlingatolu, og er það nefnt að kanonisera. I romversk-kaþolsku kirkjunni eru Þorlakur helgi Þorhallsson verndardyrlingur Islands [6]

Skipulag [ breyta | breyta frumkoða ]

Peturskirkjan i Rom

Kaþolska kirkjan er miðstyrð alþjoðasamtok sem er ohað rikjum og landamærum. Yfirmaður kirkjunnar er biskupinn i Rom, pafinn. Nyr pafi er valinn ur roðum kardinala samkvæmt serstakri reglu. Pafinn velur kardinala ur roðum biskupa ser til aðstoðar og hafa margir þeirra hlutverk sem svipar til raðherra i veraldlegum rikisstjornum.

Skipulag kirkjunnar er þannig að undir pafastol og þingi kardinala stjorna erkibiskupar hver sinu umdæmi. Undir hverjum erkibiskup eru biskupar sem stjorna kirkjusoknum með einum eða fleir prestum. I kaþolsku kirkjunni geta einungis karlmenn þjonað sem sem prestar, byggir su kenning a tilvitnun i bref Pals postula til Korintumanna ?skulu konur þegja a safnaðarsamkomunum, þvi að ekki er þeim leyft að tala, heldur skulu þær vera undirgefnar, eins og lika logmalið segir.“ [7] I latneskum sið geta einungis okvæntir karlmenn sem leggja stund a skirlifi verið prestar eða gegnt hærri embættum i kirkjunni. Hinar svo kolluðu austurlensku kaþolsku kirkjur heimila hins vegar að prestar (sem einungis eru karlmenn) seu kvæntir.

Klausturreglur [ breyta | breyta frumkoða ]

Teresusystur, nunnur i reglu Kærleiksboðberanna

Eitt af einkennum kaþolsku kirkjunnar sem aðgreinir hana fra motmælendakirkjum eru klausturreglurnar . Þær eru fjolmargar og eru mjog mismunandi i uppbyggingu og starfi. Klausturreglur karlmanna eru nefndar munkaklaustur og kvenna nunnuklaustur. I klaustri vigja meðlimir lif sitt Guði og afneita veraldlegu lifi. Sumar reglur krefjast þess að meðlimir einangri sig fra umheiminum en aðrar að meðlimir stundi liknarstorf, kennslu eða truboð. Sameiginlegt er þeim ollum að krefjast þess að meðlimir afneiti ollu kynlifi til þess að geta helgað sig truarkolluninni.

Nanast allar klausturreglurnar eiga ser rætur innan þriggja mikilvægra timabila i sogu kirkjunnar. Það fyrsta tilheyrir þeim tima er kirkjan var að komast i fastar skorður og eiga þær reglur sem þu uxu fram rætur að rekja til einsetumanna frumkristni. Þær helstu er reglur Agustinusar og Benedikts . Næsta timabil er fra 11. til 13. old þegar katarar og aðrar truarhreyfingar sottu mjog a kirkjuna, þo uxu fram reglur fransiskana og cisterciana sem logðu aherslu a meinlæta lif en einnig domenikana sem gegndu mikilvægu hlutverki i ofsoknum a hendur þeim sem alitnir voru villutruar. Siðaskipti motmælenda voru aðalastæða þess að Jesuitareglan asamt oðrum reglum uxu fram a 16. old.

Kaþolska kirkjan a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Kaþolska kirkjan a ser langa sogu a Islandi og var um tima bonnuð eftir siðaskiptin .

Nu er það annað fjolmennasta trufelagið a Islandi og eru um 4% landsmanna meðlimir, margir þeirra polskir og filippeyskir innflytjendur.

Kaþolska eða katolska [ breyta | breyta frumkoða ]

Sigurður A. Magnusson , rithofundur og þyðandi, skrifaði grein i Skirni 1992 , þar sem hann fjallaði um islenskan rithatt griskra orða. I greininni segir hann það osið Islendinga að skrifa katolskur i stað kaþolskur og þykir miður að menn þrjoskist enn við slikan rithatt. Helgi Halfdanarson , þyðandi skrifaði grein sama ar i Morgunblaðið og fjallaði þar um grein Sigurðar og var að morgu osammala. Þar talar hann einnig um orðið kaþolikki og segir: ?Hitt er þo enn verra, að þeir sem jata katolska tru eru einatt kallaðir kaþolikkar. Ekki leynir ser utlenskan a bak við þetta tvofalda k, sem gerir orðið með afbrigðum kauðalegt og ovirðulegt, eins og svo morg tokuorð sem bera utlenskuna utan a ser. Eðlilegast er, að katolskir menn seu a islensku nefndir katolar og tru þeirra katolska “. [8] Algengara er að skrifa kaþolska með þ-i.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Yfirlit yfir helstu truflokka i heiminum“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 15. mars 2015 . Sott 8. mai 2007 .
  2. Statistical Yearbook of the Church 2004, Libreria Editrice Vaticana
  3. ?Mannfjoldi eftir tru og lifsskoðunarfelogum 1998-2023“ . Hagstofan . Sott 10. juli 2023 .
  4. Lumen gentium , chapter III
  5. http://mariu.kirkju.net/trufraedslurit/index.html Trufræðslurit Kaþolsku Kirkjunnar, oopinber utgafa i þyðingu Reynis K. Guðmundssonar
  6. ?Mariukirkja - Predikun“ . mariu.kirkju.net . Afrit af upprunalegu geymt þann 18. januar 2022 . Sott 6. april 2022 . Þorlakur biskup Þorhallsson verndardyrlingur Islands a vef Mariukirkju.
  7. 1. Korintubref 14:33-38, Biblian
  8. Morgunblaðið 1992 [ ovirkur tengill ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]