한국   대만   중국   일본 
Munchen - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Munchen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Munchen )
Munchen
Skjaldarmerki München
Staðsetning München
Sambandsland Bæjaraland
Flatarmal
 ? Samtals 310,74 km 2
Hæð yfir sjavarmali
519 m
Mannfjoldi
  (2020)
 ? Samtals 1.488.202
Vefsiða stadt.muenchen.de

Munchen er hofuðborg sambandslandsins Bæjaralands (Bayern) i Þyskalandi . Ibuar eru 1,5 milljonir ( 2020 ) og er hun jafnframt þriðja stærsta borg Þyskalands (a eftir Berlin og Hamborg ).

Lega [ breyta | breyta frumkoða ]

Munchen liggur við ana Isar sunnarlega i Bæjaralandi, rett norðan Alpafjalla og nokkuð fyrir sunnan Dona . Næstu borgir eru Agsborg fyrir norðvestan (40 km), Ingolstadt fyrir norðan (70 km) og Innsbruck i Austurriki fyrir sunnan (80 km).

Orðsifjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Munchen myndaðist a svæði gamallar munkabyggðar og var nefnd eftir munkunum (a þysku: Monch ). Fyrsta heiti borgarinnar kemur fram a latnesku , apud Munichen ( hja munkunum ). Orðið Munichen skiptist svo i tvennt. A þysku mali breytist það i Munchen. En a latinu helst það sem Munich. Þannig er einnig enska heiti borgarinnar. Islendingar hafa ætið notað heitið Munchen eða jafnvel Munkaþvera hin syðri i gamanmali.

Skjaldarmerki [ breyta | breyta frumkoða ]

Stora skjaldarmerkið

Skjaldarmerki Munchen er munkur sem stendur undir rauðu borgarhliði, efst er gullið ljon . Upphaf Munchen ma rekja til munkaklausturs. Rauða hliðið er borgarhlið Munchen. Ljonið efst með koronuna visar til konungs , en Bayern var konungsriki 1804- 1918 . Litir borgarinnar eru svartur og gulllitur, sem eru litir gamla rikisins. I Munchen er þo yfirleitt notað litla skjaldarmerkið, sem eingongu synir munkinn.

Saga Munchen [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphaf [ breyta | breyta frumkoða ]

Luðvik fra Munchen varð keisari þyska rikisins

Upphaf Munchen er munkabyggð fra 8. old a hæðinni Petersbergl. Þar stendur Peturskirkjan i dag. Þratt fyrir það var akveðið að telja upphafsar Munchen fra þvi ari er bærinn kom fyrst við skjol en það var 1158 . A þvi ari stofnaði Hinrik XII hertogi Saxlands og Bæjaralands (kallaður Hinrik ljon) borgina formlega. Hann let smiða bru yfir ana Isar til að heimta toll af vegfarendum. A sama ari fekk Munchen borgarrettindi, 14. juni . Upp fra þvi varð Munchen verslunarborg og fekk myndarlega borgarmura.

Keisaraborg og hofuðborg [ breyta | breyta frumkoða ]

1314 varð hertoginn i Bayern Luðvik IV kjorinn konungur þyska rikisins . Hann var kryndur keisari 1328 og sama ar akvað hann að setjast að i Munchen. Siðan þa hafa litir rikisins verið litir borgarinnar, svartur og gulllitur. Munchen var einnig aðsetur hertogadæmis og var sem slik hofuðborg Bæjaralands.

Truarerjur [ breyta | breyta frumkoða ]

A fyrri hluta 16. aldar komu siðaskiptamenn til borgarinnar og hofu að predika. En hertoginn Vilhjalmur IV bannaði allt slikt og let ofsækja alla motmælendur. Margir yfirgafu borgina og minnkaði hun talsvert. Eftirmaður hans, Albrecht V, let banna alfarið motmælendatru . A hans tið varð Munchen miðstoð gagnsiðaskipta kaþolsku kirkjunnar . Arið 1559 kallaði hann Jesuita til borgarinnar, en þeir þottu akaflega strangtruaðir. Arið 1609 var kaþolska sambandið stofnað i Munchen en það atti eftir að koma við sogu i 30 ara striðinu . Strax i byrjun striðsins, 1618 , let hertoginn Maximilian I mikið til sin taka. Hann safnaði her og barðist fyrir keisarann og kaþolsku kirkjuna. Hann sat um mymargar siðaskiptaborgir i suðurhluta rikisins. Fyrir skelegga framgongu sina fekk hann að launum kjorfurstaembættið 1623 . En striðið var ekki bara sigurganga. Arið 1632 voru Sviar komnir nær alla leið til Alpanna. Gustav Adolf II sat um Munchen, sem keypti sig lausa fyrir 300 þusund rikisdali og hattsetta gisla. En aðeins tveimur arum seinna geysar skæð pest i borginni. Þriðjungur borgarbua lest ur henni og hundruðir yfirgefa borgina. Ibuatalan fer ur 22 þusund niður i niu þusund a skommum tima. Siðasta orrusta 30 ara striðsins for fram rett norðan við borgarhlið Munchen. Þar borðust bæjarar og Austurrikismenn gegn Svium. Nokkrum vikum seinna voru friðarsamningarnir i Vestfaliu undirritaðir. Mesti hildarleikur sogunnar a þyskri grundu var a enda.

Munchen 1642. Mynd eftir Matthaus Merian

Fleiri strið [ breyta | breyta frumkoða ]

1683 for kjorfurstinn Maximilian Emanuel til Vinarborgar og barðist þar gegn osmonum (Tyrkjum). Hann hertok (frelsaði) einnig Belgrad 1688 . I spænska erfðastriðinu kaul Maximilian Emanuel að styðja Frakka . Hann tapaði hins vegar i stororrustunni við Hochstatt 1704 og þvi þrommuðu Austurriskismenn (Habsborgarar) til Munchen og hertoku hana. I almennri borgarauppreisn gegn Habsborgurum voru hundruðir almennra borgara drepnir. Það er kallað Sendlinger morðnottin ( Mordweihnacht ). Austurrikismenn yfirgafu Munchen ekki fyrr en 1714 . Arið 1742 var kjorfurstinn Karl Albrecht fra Munchen kjorinn til keisara þyska rikisins. Austurrikismenn voru ekki par hrifnir af valinu og hertoku Munchen fyrir vikið. Keisaranum tokst ekki að hrekja þa þaðan fyrr en að tveimur arum liðnum. Arið 1778 sotti Pius VI pafi Munchen heim en hann var fyrsti pafi sogunnar til þess. Arið 1798 var franskur byltingarher við borgarhliðin og skaut a borgina. Hann naðu þo ekki að hertaka hana að sinni.

Hofuðborg konungsrikis [ breyta | breyta frumkoða ]

I upphafi 19. aldar var Munchen orðin að storborg. Frakkar satu a ny um borgina 1800 og naðu að þessu sinni að hertaka hana. Napoleon sjalfur kom þangað 1805 og lagði til að stofnað yrði konungsriki i Bæjaralandi. Það gerðist ari siðar. Kjorfurstinn Maximilian Josef varð fyrsti konungur landsins og varð Munchen hofuðborg hans. Arið 1818 gaf hann þegnum sinum stjornarskra og bæriskt þing ( Landtag ) var kallað saman i fyrsta sinn. Arið 1825 tok Luðvik I við sem konungur. Undir hans stjorn varð Munchen að þekktri listaborg. Hann let reisa leikhus, operuhus, listasofn, frægðarhollina og Bavaria-styttuna. Hann stofnaði einnig haskola. Næstu aratugi ox borgin griðarlega. Um aldamotin bjuggu þar half milljon manna og var Munchen þa orðin þriðja stærsta borg þyska rikisins. I heimstyrjoldinni fyrri komust nokkrar franskar flugvelar alla leið til Munchen og vorpuðu niður nokkrum sprengjum. Skemmdir urðu litlar. Við striðslok 1918 var konungurinn orðinn svo ovinsæll að hann var fyrsti þjoðhofðinginn i rikinu til að hrokklast fra. Konungsrikið Bæjaraland leið undir lok. Keisari Þyskalands sagði af ser siðar a arinu. Stofnað var lyðveldi i Bæjaralandi, sem var hluti af Weimar-lyðveldinu .

Nyrri timar [ breyta | breyta frumkoða ]

Hitler og Mussolini keyra um gotur Munchen

Kurt Eisner varð fyrsti forsætisraðherra Bæjaralands 1918. En ari siðar var hann myrtur og leysti það bloðug atok ur læðingi næsta arið. I kjolfarið a þvi var þyski vinnuflokkurinn (DAP) stofnaður i Munchen, en breyttist i NSDAP , nasistaflokkinn . Hitler sjalfur var i Munchen og gerði uppreisn gegn stjorninni i Berlin 1923 . Gjorningurinn var framkvæmdur i olkeldukjallara raðhussins. Uppreisnin mistokst og var Hitler fangelsaður. Hann var a þeim tima enn austurriskur rikisborgari. I borgarstjorakosninum 1933 hlaut flokkur Hitlers 37% atkvæða. Heinrich Himmler varð logreglustjori borgarinnar. Fyrstu fangelsisbuðir nasista risu sama ar i Dachau, rett norðan Munchen. Hofuðstoðvar nasista voru afram i borginni og var hun stundum kolluð ?hofuðborg hreyfingarinnar“. Fyrstu loftarasir voru gerðar a Munchen 1942 en þær horðustu i januar 1945 . Helmingur borgarinnar eyðilagðist, þar af 90% miðborgarinnar. Þann 30. april hertoku Bandarikjamenn borgina, sem var a hernamssvæði þeirra. 1949 varð Bæjaraland sambandsland Þyskalands með Munchen að hofuðborg. Hun verður þekkt fyrir mikinn hatækniiðnað og listir. Arið 1972 voru Sumarolympiuleikarnir haðir i Munchen. Upp ur stoð þo aras hryðjuverkamanna a iþrottamenn af gyðingaættum meðan leikarnir stoðu yfir. 1980 sotti Johannes Pall II pafi borgina heim. Arið 2006 sotti þriðji pafinn borgina heim, Benedikt XVI. (alias Joseph Ratzinger).

Iþrottir [ breyta | breyta frumkoða ]

Olympiumannvirki i Munchen

Munchen er Olympiuborg, en þar foru sumarleikarnir fram 1972. Þatttakendur fra Islandi voru alls 25, þar a meðal islenska handboltaliðið. Hapunktur motsins var sundkeppnin , en bandariski sundkappinn Mark Spitz hlaut sjo gullverðlaun. Slikt hafði enginn afrekað aður. Gera þurfti hle a motinu i heilan dag vegna gislatoku hryðjuverkamanna a þatttakendur af gyðingaættum.

Aðalknattspyrnufelog borgarinnar eru FC Bayern Munchen og TSV 1860 Munchen . Bayern Munchen hefur oftar en nokkurt annað felag orðið þyskur meistari eða 30 sinnum samtals. Auk þess hefur felagið 14 sinnum orðið bikarmeistari og 6 sinnum deildarbikarmeistari. A alþjoðavettvangi hefur felagið fjorum sinnum orðið Evropumeistari (þar með talið Champions League), einu sinni Evropumeistari bikarhafa og tvisvar sinnum heimsbikarmeistari. Meðal frægra leikmanna felagsins ma nefna Franz Beckenbauer , Gerd Muller , Sepp Maier og Lothar Matthaus svo einhverjir seu nefndir. Auk þess lek Asgeir Sigurvinsson með felaginu 1981- 82 . TSV 1860 Munchen hefur einu sinni orðið þyskur meistari ( 1966 ) og tvisvar bikarmeistari ( 1942 og 1964 ).

Viðburðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Oktoberfest er fjolmennasta hatið heims.
  • Dagur heilags Patreks er haldinn hatiðlegur i Munchen, þratt fyrir að vera minningardagur a Bretlandi og Irlandi . 17. mai ar hvert er farið i skruðgongu um gotur Munchen og eru flestir þatttakendur fra Bretlandseyjum, en einnig taka Þjoðverjar þatt i þessari skruðgongu. Þetta er stærsta skruðganga Mið-Evropu með þatttakendur uppa 30 þus manns.
  • Skautahlaup að nottu ( Die Munchner Bladenight ) er stærsta skautahlaup Evropu og fer fram i Munchen að kvoldi til að sumartima. Um 10 þus manns taka þatt.
  • Oktoberfest er arleg bjorhatið haldin i Munchen og er hun fjolmennasta hatið i heimi. Hatiðin er haldin a Theresienwiese, en þar er einnig haldin vorhatiðin mikla með ymsum leiktækjum.

Vinabæir [ breyta | breyta frumkoða ]

Munchen viðheldur vinabæjatengslum við eftirfarandi borgir:

Frægustu born borgarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Fruarkirkjan er þekktasta kennileitið i Munchen
Raðhusið i Munchen er geysifogur bygging

Byggingar og kennileiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Fleiri byggingar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]