Irland

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd i rettum litum af ?eyjunni grænu“ eins og Irland er stundum kallað
Þettbylisstaðir a Irlandi.
Upphleypt kort af Irlandi.
Carrauntoohil er hæsti punktur Irlands.

Irland ( enska Ireland , geliska Eire ) er þriðja stærsta eyja Evropu a eftir Stora-Bretlandi og Islandi . Hun liggur vestan við Stora-Bretland og Irlandshaf en að Atlantshafi i vestri. Eyjunni er skipt upp annars vegar i Norður-Irland sem er hluti af Bretlandi og hins vegar Irska lyðveldið sem tekur yfir broðurpartinn af eyjunni sunnanverðri. Ibuar Irlands eru um 7 milljonir ( 2022 ), þar af bua um 5,1 milljonir i Irska lyðveldinu og 1,9 milljonir a Norður-Irlandi .

Saga Irlands [ breyta | breyta frumkoða ]

Skipting eyjunnar i ?norður“ og ?lyðveldi“ er tiltolulega nyleg þroun en su skipan komst a arið 1920 eftir nokkur hundruð ar af kugun og misheppnuðum byltingum gegn voldum Englendinga yfir eyjunni. Irland hefur verið i byggð i um það bil 9000 ar en litið er þo vitað um timan fyrir kristnitoku , einu heimildirnar eru nokkrar frasagnir Romverja , irsk ljoð og þjoðsogur auk fornleifa . Fyrstu ibuarnir komu um 8000 f. Kr. a steinold , þeir reistu mikla steina sem oft var raðað eftir stjornufræðilegum mynstrum. A bronsold sem hofst um 2500 f. Kr. hofst framleiðsla a ymsum munum og vopnum ur gulli og bronsi. Jarnoldin a Irlandi er yfirleitt samtengd Keltum sem toku að nema land a eyjunni i nokkrum bylgjum a milli 8. og 1. aldar f.Kr. Keltarnir skiptu eyjunni upp i 5 eða fleiri konungdæmi . Romverjar kolluðu Irland: ?Hiberniu“ en litið er vitað um samband þeirra við þjoðflokka Hiberniu. Arið 100 e. Kr. skrasetti Ptolemius landafræði eyjunnar og þjoðflokka hennar af mikilli nakvæmni.

Talið er að arið 432 hafi Heilagur Patrekur komið til Irlands og hafið að snua ibuunum til Kristni. Hin nyju truarbrogð morkuðu endalok druidahefðanna . Irskir fræðimenn logðu stund a latnesk fræði og kristna guðfræði i klaustrunum sem blomstruðu a Irlandi a þessum tima, og stoðu reyndar framar oðrum evropskum fræðimonnum i þvi að varðveita latinuna i gegnum hinar ? myrku miðaldir “. Þessari gullold lauk með innrasum Vikinga sem hofust a 9. old og stoðu i u.þ.b. 200 ar, Vikingarnir rændu klaustur og bæi og stofnuðu marga bæi a strondum Irlands.

Arið 1172 solsaði Hinrik 2. Englandskonungur undir sig irsk lond og a 13. old var farið að innleiða ensk log . Itok Englendinga naðu i fyrstu einungis til svæðisins i kringum Dyflinni sem þa gekk undir nafninu Pale en toku að breiðast ut a 16. old og við lok þeirrar 17. var hið geliska samfelag liðið undir lok. A miðri 19. old reið kartofluhungursneyðin mikla yfir eyjuna. Aðgerðaleysi stjornvalda gagnvart þessari kreppu leiddi til þess að milljonir sultu og mikill fjoldi flutti ur landi til Bretlands , Norður-Ameriku og Astraliu . Ibuafjoldi eyjunnar hrapaði ur 8 milljonum fyrir hungursneyðina niður i 4,4 milljonir 1911 . Ensk ahrif heldu afram að breiðast ut og enska varð utbreiddasta tungumalið, en a sama tima tok að bera a haværari roddum um aðskilnað fra breskum stjornvoldum og sjalfstæði Irlands.

Sjalfstæðissinnar gerðu tilraun til að na fram markmiðum sinum með Paskauppreisninni 1916 , uppreisnin var þo að mestu bundin við Dyflinni. Stuðningur við uppreisnarmennina var fjarri þvi almennur meðal Ira en aðferðir Breta við að bæla hana niður og aftokurnar sem fylgdu i kjolfarið voktu mikla reiði og juku aðeins a krofurnar um sjalfstætt Irland. Strið milli Breta og Ira braust ut 1919 og stoð til 1921 og það leiddi til stofnunar Suður-Irlands (sem varð svo þekkt sem Irska fririkið ) og Norður-Irlands sem afram helt sambandi við Bretland.

Hið nyja Irska fririki atti i miklum erfiðleikum a sinum fyrstu arum, atvinnuleysi var mikið og brottflutningur folks einnig. Arið 1937 var ny stjornarskra innleidd i fririkinu sem stofnsetti rikið Eire sem varð lyðveldi arið 1949 . Hlutleysi rikisins i siðari heimsstyrjold bjargaði þvi fra hryllingi striðsins en það bitnaði þo a ibuunum i formi skommtunar a mat og kolum . Allt fram a 9. aratuginn var Irland alitið vera með vanþroaðri svæðum Evropu en a þeim 10. tok loks að birta til og jokst hagvoxtur griðarlega og nutimavæðing hof innreið af krafti og leiddi til viðsnunings a folksflutningunum þannig að folk tok aftur að flytja til Irlands.

Þegar Norður-Irland var stofnað fekk það einnig eigið þing þar sem sambandssinnar (fylgjandi aframhaldandi tengslum við Bretland) reðu lengst af logum og lofum. A 7. aratugnum jokst fylgi hreyfinga sem borðust fyrir rettindum kaþolika og til ataka kom a bloðuga sunnudeginum arið 1972 en þa drapu breskir hermenn 27 Ira i krofugongu i Derry . Þetta leiddi til langvarandi og ofbeldisfullra ataka i Norður-Irlandi sem stoðu i 3 aratugi og naði stoku sinnum einnig til Bretlands, serstaklega a 9. aratugnum.

Þann 10. april 1998 var skrifað undir ? Sattmala fostudagsins langa “ þar sem leitast er við að deila voldum a Norður-Irlandi a milli sambandssinna sem vilja afram vera i sambandi við Bretland og þjoðernissinna sem vilja sameinast Irska lyðveldinu. Voldin sem sattmalinn fjallar um eru þo ekki mikil og hann hefur nokkrum sinnum verið nalægt þvi að rofna. Framtið Norður-Irlands er enn þa oljos.

Arið 2018 for fram þjoðaratkvæðagreiðsla um afnam fostureyðinga i Lyðveldinu Irlandi . Samþykkt var að afnema bann við fostureyðingum og voru um 2/3 þvi fylgjandi.

Konungsrikin fjogur [ breyta | breyta frumkoða ]

Aður fyrr var Irlandi skipt upp i fjogur konungsriki . Syðst var Munster , með hofuðborg sina i Cork ; Leinster var i austri, og var Dyflinn hofuðborg þess. Nyrst var Ulster , sem spannar það svæði sem nu er Norður-Irland (að Monaghan-syslu , Donegal-syslu og Cavan-syslu undanskildum). Belfast var hofuðborg Norður-Irlands lengst af. Loks var Connaught i vestri, en hofuðborg þess var Galway .

Þessi skipting er enn notuð i dag, en hvert þeirra er kallað ser umdæmi eða herað .

Syslur og heruð Irlands [ breyta | breyta frumkoða ]

Ulster [ breyta | breyta frumkoða ]

Munster [ breyta | breyta frumkoða ]

Leinster [ breyta | breyta frumkoða ]

Connacht [ breyta | breyta frumkoða ]

Natturufar [ breyta | breyta frumkoða ]

Um 30 spendyrategundir finnast a Irlandi og eru nokkrar þeirra aðfluttar, svo sem sitkahjorturinn , kaninan, minkurinn og rottur. Greifingi er natturulegt spendyr a Irlandi. Hann er nokkuð algengur og finnst i ollum syslum eyjunnar. Kjorlendi hans er skoglendi þar sem jarðvegur er tiltolulega þurr. Hreysikottur er minnst irskra randyra. Rauðrefir eru meðal algengustu spendyra a Irlandi og finnast um alla eyjuna, bæði i obyggðum og nærri bæjum þar sem þeir hafa komist upp a lag með að eta afganga fra manninn. Onnur randyr sem finnast a Irlandi eru hinn innflutti ameriski minkur og otur . Tvær tegundir hera lifa a Irlandi, graheri og snæheri . Sitkahjortur er innflutt tegund en arið 1860 voru fjogur slik dyr flutt til landsins fra Japan. Hjorðin stækkaði smam saman og eins og oft gerist sluppu einhver dyr fra þvi svæði sem tekið hafði verið fra fyrir þau. Þessi dyr toku ser bolfestu i nærliggjandi skogum i Wiclowsyslu og eru nu allir sitkahirtir a Irlandi komnir af þessum strokugemlingum. Utbreiðsla sitkahjarta er einungis bundin við skoglendið i Wicklowsyslu og tveimur oðrum syslum, Kerry og Fermanagh. Rauðhjortur sem er stærstur þeirra þriggja dadyrategunda sem lifa a Irlandi, var aður mjog utbreiddur um alla eyjuna. Hungursneyðin sem geisaði a Irlandi a arunum 1845-47 olli þvi að rauðhirtir hurfu endanlega af storum svæðum en ma þo enn finna þa i Killarney og i Kerrysyslu. Brunrotta og svartrotta barust með monnum.

Minnsta spendyr Irlands er dvergsnjaldran sem mælist aðeins orfair cm a lengd og finnst um allt landið. Af oðrum spendyrategundum ma nefna að sjo tegundir leðurblaka lifa a Irlandi og undan strondinni er nokkuð um seli. Langalgengustu selategundirnar eru landselur og utselur .

Aðeins ein skriðdyrategund finnst i irskri natturu en það er skogarskriðlan . Hins vegar eru þrjar tegundir froskdyra, litla mandra , norræni froskurinn og strandkarta .

Fuglalif Irlands er fjolskruðugt en alls verpa þar reglulega rumlega 150 tegundir fugla a fjolbreyttum busvæðum, sjavarhomrum, votlendi, skoglendi og heiðum svo dæmi seu tekin. Nokkrar ættkvislir af kriu verpa a Irlandi. Af ranfuglum eru fjorar tegundir falka , meðal annars smyrillinn og forufalki . Sparrhaukur verpir a Irlandi en það er ranfuglategund sem oft flækist til Islands.

Þrjar tegundir hrofnunga verpa a Irlandi, hrafninn , blahrafn og dvergkraka . Fjoldi annarra sporfugla verpir viðsvegar um landið svo sem sex tegundir af Turdus ættkvislinni þar með talinn skogarþrostur og stari er viða i borgum og bæjum. [1]

Groður hefur borist með fuglum og þegar landbru var til Evropu eftir isold. Af upprunalegum trjategundum eru meðal annars: eik , hesli , birki , skogarfura , ilmreynir og viðir . Menn hafa komið með tre eins og beyki , hrossakastaniu , garðahlyn , greni , lerki og þin . [2]

Hæstu fjollin eru i suðvestur-Irlandi. Hæsti punkturinn er Carrauntoohil i Kerry , 1038 metrar yfir sjavarmali.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Hvaða dyr lifa villt a Irlandi? Visindavefur. Skoðað 18. januar 2016.
  2. Native species Geymt 18 januar 2016 i Wayback Machine Treecouncil. Skoðað 18. januar 2016.