Jimmy Carter

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Jimmy Carter
Carter arið 1977.
Forseti Bandarikjanna
I embætti
20. januar 1977  ? 20. januar 1981
Varaforseti Walter Mondale
Forveri Gerald Ford
Eftirmaður Ronald Reagan
Fylkisstjori Georgiu
I embætti
12. januar 1971  ? 14. januar 1975
Vararikisstjori Lester Maddox
Forveri Lester Maddox
Eftirmaður George Busbee
Personulegar upplysingar
Fæddur 1. oktober 1924 ( 1924-10-01 ) (99 ara)
Plains , Georgiu , Bandarikjunum
Þjoðerni Bandariskur
Stjornmalaflokkur Demokrataflokkurinn
Maki Rosalynn Smith (g. 1946; d. 2023)
Born 4
Haskoli Bandariski flotaskolinn
Starf Bondi, stjornmalamaður
Verðlaun Friðarverðlaun Nobels (2002)
Undirskrift

James Earl ?Jimmy“ Carter, Jr. (fæddur 1. oktober 1924 ) er bandariskur stjornmalamaður ur Demokrataflokknum . Hann var 39. forseti Bandarikjanna a arunum 1977-1981 og vann friðarverðlaun Nobels arið 2002 .

Jimmy Carter var kjorinn forseti i kosningunum 1976 , þar sem hann sigraði sitjandi forsetann Gerald Ford . Ford hafði aður verið varaforseti en hafði tekið við forsetaembættinu af Richard Nixon sem sagði af ser vegna Watergatemalsins . Carter naði kjori a forsetastol sem politiskur utangarðsmaður sem var osnertur af hneykslismalum sem hofðu sett bletti a siðustu rikisstjornir landsins. Þratt fyrir að koma þannig i Hvita husið með ferskum andvara glataði Carter smam saman vinsældum sinum vegna versnandi efnahagsastands i kjolfar oliukreppunnar 1979 og þjoðarauðmykinga a borð við innras Sovetmanna i Afganistan og gislatokuna i Teheran . Þessir erfiðleikar stuðluðu að þvi að Carter tapaði endurkjori a moti Ronald Reagan , frambjoðanda Republikana , i forsetakosningunum 1980 .

Fra þvi að forsetatið hans lauk hefur Carter unnið að margvislegu friðar- og liknarstarfi sem varð til þess að hann vann friðarverðlaun Nobels arið 2002. Forsetatið Carters hefur almennt ekki fengið goð eftirmæli en hann hefur bætt imynd sina verulega og oðlast aukna virðingu með storfum sinum að henni lokinni.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Jimmy Carter er fæddur a bondabæ i þorpinu Plains i suðvesturhluta Georgiu i Bandarikjunum . Hann a rætur að rekja til Irlands , Skotlands og Englands . Faðir hans var ihaldssamur bondi sem var hlynntur kynþattaaðskilnaði en moðir hans var hjukrunarfræðingur sem hafði unnið sem sjalfboðaliði með Friðarsveitunum (e. Peace Corps ) a Indlandi . Fjolskyldan rak jarðhnetubu og heildverslun með aburði og jarðhnetur. [1]

Jimmy var fyrstur ur fjolskyldu sinni til að ljuka menntaskolanami og að þvi loknu innritaðist hann i haskola bandariska flotans . Hann gegndi þjonustu með flotanum a Karibahafi i seinni heimsstyrjoldinni . [2] Carter lauk foringjaprofi með graðu i kjarnorkuverkfræði arið 1946 og varð foringi a bandariskum kjarnorkukafbati a arunum 1949 til 1953. Hann sneri heim til Georgiu eftir andlat foður sins arið 1953 til þess að taka við rekstri jarðhnetubusins og tokst að efnast nokkuð a rekstri þess a næstu arum. [1]

Carter hof afskipti af stjornmalum niu arum eftir að hann sneri heim og var arið 1962 kjorinn a oldungadeild fylkisþings Georgiu fyrir Demokrataflokkinn . [3] Aður en kjortimabili hans var lokið for hann að undirbua framboð til embættis fylkisstjora Georgiu en naði ekki kjori i forkosningum Demokrata arið 1966. Carter bauð sig aftur fram arið 1970 og rak i þetta sinn ofluga kosningabarattu sem endaði með þvi að hann var kjorinn fylkisstjori Georgiu og tok við embætti i januar 1971. [1]

Carter reyndist framsækinn fylkisstjori sem talaði fyrir rettindum bandariskra blokkumanna . Hann fjolgaði verulega þeldokkum starfsmonnum i stjornsyslu Georgiu, jafnaði fjarframlog fylkisins til skola fyrir svort og hvit born og veitti blokkumonnum oheftan aðgang að listasafni fylkisins. [4] Carter reyndi jafnframt að koma betra skipulagi a stjornsyslukerfið með þvi að fækka deildum og opinberum embættum. Þegar Carter let af embætti fylkisstjora var um 116 milljon dollara tekjuafgangur i fylkissjoðnum. [1]

A landsþingi Demokrata arið 1972 studdi Carter Henry Jackson sem forsetaframbjoðanda flokksins i næstu kosningum, en George McGovern varð að endingu fyrir valinu og bað hrapalegan osigur fyrir Richard Nixon forseta i forsetakosningunum 1972 . Haustið 1974, stuttu eftir að Nixon sagði af ser, for Carter að undirbua eigið forsetaframboð. Arið 1976 gaf hann ut bokina Why Not the Best? , sem varð helsta baratturit hans i kosningabarattunni. Carter var a þessum tima nanast oþekktur utan Georgiu en honum tokst að nyta ser þetta með þvi að stilla sjalfum ser upp sem politiskum utangarðsmanni og leggja aherslu a að hann væri ohaður valdaklikum og spilltri flokkapolitik. Slagorð Carters i kosningabarattunni var ?Hvaða Jimmy?“ (e. Jimmy Who? ) og visaði til þess að hann væri oskrifað blað i politik. [5]

Carter vann orugga sigra i forkosningum Demokrataflokksins fyrir forsetakosningarnar i New Hampshire og Iowa og var að endingu kjorinn forsetaframbjoðandi flokksins a landsþingi Demokrata i New York arið 1976. Varaforsetaefnið i framboði Carters var Walter Mondale , oldungadeildarþingmaður fra Minnesota . [5] I forsetakosningunum atti Carter kappi við sitjandi forsetann Gerald Ford ur Republikanaflokknum , en hann hafði sest okjorinn a forsetastol eftir afsogn Nixons. I kosningabarattunni lofaði Carter meðal annars stofnun sjukrasamlaga sem skyldu fjarmognuð af heildarskatttekjum rikisins og serstokum tekjuskatti, einfoldun a stjornsyslu alrikisstjornarinnar og aukinni aherslu a umhverfisvernd. Hann var aftur a moti andstæðingur frjalsra þungunarrofa og kvaðst ekki vilja veita fylkjum rikisins akvorðunarrett i þvi malefni. [6]

I forsetakosningunum 1976 vann Carter nauman en oruggan sigur gegn Ford með um 50 prosentum atkvæða a landsvisu og 297 atkvæðum i kjormannaraðinu . Carter tok við af Ford sem forseti Bandarikjanna þann 20. januar 1977.

Forseti Bandarikjanna (1977?1981) [ breyta | breyta frumkoða ]

Jimmy Carter (i miðjunni) asamt Anwar Sadat og Menachem Begin i Camp David arið 1978.

Strax a oðrum degi sinum i forsetaembætti gaf Carter ut almenna og skilyrðislausa sakaruppgjof fyrir þusundir manna sem hofðu svikist undan herkvaðningu i Vietnamstriðinu , sem hafði verið eitt af kosningaloforðum hans. [7]

Vinsældir Carters dvinuðu talsvert a fyrsta ari hans i embætti. Meðal annars varpaði það skugga a fyrirheit Carters um bætt siðferði i rikisstjorninni þegar Bert Lance , fjarlagastjori Hvita hussins, varð að segja af ser i september 1977 vegna asakana um fjarmalamisferli. [8] Carter reyndi að halda fjarlægð við politiska gangverkið i Washington en hafði þess i stað með ser fjolda samstarfsmanna sinna fra Georgiu sem hofðu litla reynslu af stjornmalum alrikisins. Samband forsetans við Bandarikjaþing og við ahrifamenn i Demokrataflokknum varð þvi með stirðara moti. Almennt var heiðarleiki Carters sjalfs ekki dreginn i efa en gjarnan var litið a hann sem hrekklausan sveitamann sem hefði ekki vit a alvoru bandariskra stjornmala. [9]

Carter kom þvi til leiðar að Bandarikjamenn skiluðu stjorn Panamaskurðarins til ibua Panama þratt fyrir talsverða andstoðu innan Bandarikjanna. [10] Skurðurinn var þo ekki að fullu afhentur ibuum landsins fyrr en arið 1999. [11] Carter helt einnig afram starfi forvera sinna við að bæta samskipti Bandarikjanna við Alþyðulyðveldið Kina , sem leiddi til þess að Bandarikin og Kina toku upp formlegt stjornmalasamband þann 1. januar 1979. Um leið rufu Bandarikin stjornmalasamband sitt við Lyðveldið Kina a Taivan og viðurkenndu tilkall meginlandsstjornarinnar til eyjarinnar. [12] [10]

Arið 1978 fundaði Carter asamt Menachem Begin , forsætisraðherra Israels, og Anwar Sadat , forseta Egyptalands, og styrði viðræðum milli þeirra i viðleitni til þess að stofna til friðar milli landanna. Niðurstaða viðræðanna var að leiðtogarnir undirrituðu Camp David-samkomulagið þann 17. september 1978 en i þvi folst að Egyptar viðurkenndu sjalfstæði Israels og stofnuðu til stjornmalasambands við rikið en Israelar skiluðu Sinaiskaga til Egyptalands. Jafnframt gerði samkomulagið rað fyrir þvi að Palestinumenn a Vesturbakkanum og Gasastrondinni myndu fa sjalfsstjorn að fimm arum liðnum en að Israelar myndu afram fa að halda herliði þar af oryggisastæðum. [13]

I juni 1979 undirritaði Carter samning um takmorkun langdrægra kjarnaflauga (SALT-II) asamt Leonid Brezhnev , leiðtoga Sovetrikjanna . Þegar Sovetmenn reðust inn i Afganistan i desember var hins vegar hætt við að leggja samninginn til samþykktar Bandarikjaþings, enda var þa engin von um að hann yrði samþykktur. [12] Carter tok jafnframt akvorðun um að Bandarikjamenn skyldu sniðganga Olympiuleikana sem voru haldnir i Moskvu arið 1980 til að motmæla hernaði Sovetmanna i Afganistan. I ræðu sinni um stoðu rikjasambandsins arið 1980 setti forsetinn fram Carter-kenninguna svokolluðu, sem gekk ut a að Bandarikin myndu lita a allar tilraunir Sovetmanna til að na fotfestu við Persafloa sem ogn i sinn garð og myndu beita ollum raðum til að sporna við þvi. [14]

Gislatakan i Iran og kosningabarattan 1980 [ breyta | breyta frumkoða ]

Carter og Ronald Reagan i sjonvarpskappræðum forsetaframbjoðenda arið 1980.

Verstu erfiðleikar Carters hofust eftir að iranska byltingin var gerð arið 1978. Ahrif byltingarinnar a oliuframleiðslu Irans komu af stað oliukreppu arið 1979 sem hafði serlega slæm ahrif a efnahag Bandarikjanna. Carter brast við kreppunni með þvi að gripa til sparnaðaraðgerða i rikisutgjoldum en þessar aðgerðir hofðu ekki tilætluð ahrif. Aftur a moti reitti aðhaldsstefnan marga Demokrata til reiði, þar sem þeir toldu hana striða gegn efnahagsstefnunni sem flokkurinn hafði haldið fra tima Franklins D. Roosevelt og nyju gjafarinnar . [12] Ovinsæl stefna Carters leiddi til þess að oldungadeildarþingmaðurinn Ted Kennedy , yngsti broðir Johns F. Kennedy heitins Bandarikjaforseta, bauð sig fram a moti honum i forvali Demokrataflokksins fyrir forsetakosningarnar 1980 . [15] Carter tokst aðeins með naumindum að tryggja ser endurutnefningu flokksins fyrir kosningarnar.

Eftir að byltingin var gerð i Iran neitaði Carter i fyrstu að veita Muhameð Resa Pahlavi Iranskeisara, sem hafði þa tapað voldum, hæli i Bandarikjunum. Þegar frettist að keisarinn væri illa haldinn af krabbameini heimilaði Carter honum hins vegar að koma i stutta heimsokn til Bandarikjanna til að gangast undir læknismeðferð. Akvorðun Carters vakti mikla reiði meðal iranskra byltingarmanna, sem brugðust við þann 4. november 1979 með þvi að raðast a bandariska sendiraðið i Teheran og taka þar 65 Bandarikjamenn i gislingu . [14] Byltingarmennirnir krofðust þess að fa keisarann framseldan gegn lausn gislanna auk þess sem þeir foru fram a formlega afsokunarbeiðni fyrir fyrri afskipti Bandarikjanna af innanrikismalum Irans, ser i lagi fyrir valdaranið 1953 . Carter brast við með þvi að stoðva oliuverslun við Iran, frysta eignir Irana i Bandarikjunum og visa fjolda Irana ur landi. [16] I april 1980 skipaði Carter hernaðaraðgerðina ?Arnarklo“ til þess að frelsa gislana en su aðgerð misheppnaðist algerlega þar sem herþyrlur Bandarikjamanna lentu i sandstormi og biluðu. I aðgerðinni letust atta bandariskir hermenn og einn Irani. Uppakoman var gifurlegur personulegur osigur fyrir Carter og þotti auðmykjandi fyrir Bandarikin oll. [17]

Carter var ruinn vinsældum þegar kom að forsetakosningunum 1980 . I kosningunum bað Carter herfilegan osigur gegn Ronald Reagan , frambjoðanda Republikanaflokksins . Forsetinn vann aðeins i sex fylkjum auk hofuðborgarinnar og hlaut aðeins 41 prosent atkvæða a landsvisu og 49 atkvæði i kjormannaraðinu . Carter vonaðist þo til þess að geta frelsað gislana aður en hann viki ur embætti fyrir Reagan og þann 19. januar 1981 tokst senditeymi hans, undir stjorn varautanrikisraðherrans Warrens Christopher , að semja um lausn þeirra eftir viðræður við Irana i Alsir . [18] Gislarnir voru hins vegar ekki leystir ur haldi fyrr en daginn eftir, aðeins orfaum minutum eftir að Carter let af embætti og Reagan sor embættiseið. Talið er að timasetningin hafi verið valin til þess að auðmykja Carter enn frekar. [14]

Kenningar hafa lengi verið uppi um að aðilar með tengsl við kosningaherferð Reagans hafi haft samband við Irana og fengið þa til að sleppa gislunum ekki fyrr en eftir kosningarnar með vilyrðum um að Reagan myndi gefa þeim betri skilmala en Carter ef hann næði kjori. Þessi kenning var staðfest að nokkru leyti arið 2023 þegar Ben Barnes , stjornmalamaður fra Texas , greindi fra þvi að hann hefði farið asamt John Connally , fyrrum fylkisstjora Texas, i ferð til Mið-Austurlanda arið 1980. Barnes kvað Connally hafa fengið stjornir ymissa rikja til að lata skilaboð ganga afram til Irans um að sleppa gislunum ekki fyrr en eftir kosningarnar. [19]

Að lokinni forsetatið [ breyta | breyta frumkoða ]

Carter hefur afram verið virkur i bandariskum þjoðfelagsmalum og alþjoðastjornmalum eftir að hann let af forsetaembætti. Fra niunda aratuginum hefur Carter asamt eiginkonu sinni, Rosalynn , rekið Carter-friðarstofnunina i Atlanta . Stofnunin hefur unnið að mannrettindum og bættum lifsskilyrðum i um attatiu rikjum. Meðal annars hefur stofnunin beitt ser fyrir utrymingu gineuormsins , snikjudyrs sem sest að i mannslikamanum, i Afriku. Carter tok einnig þatt i friðarumleitunum milli Norður- og Suður-Koreu a vegum Bandarikjastjornar arið 1994, i Bosniustriðinu arið 1995 og i borgarastyrjoldinni i Sudan a tiunda aratuginum. Carter-stofnunin hefur einnig tekið þatt i eftirliti með framkvæmd kosninga i Mexiko , Peru , Nikaragva , Venesuela og a Austur-Timor . [20] Carter hefur jafnframt tekið þatt i friðarumleitunum i syrlensku borgarastyrjoldinni og att fund með Bashar al-Assad Syrlandsforseta. [21]

Arið 2002 hlaut Carter friðarverðlaun Nobels fyrir ?aratuga oeigingjarnt starf við að leita lausna a alþjoðlegum deilum, að vinna að framgangi lyðræðis og mannrettinda og efnahagslegra og felagslegra framfara“. [22]

Carter tilkynnti að hann hefði greinst með krabbamein i heila i agust arið 2015. [23] I desember sama ar tilkynnti hann að hann væri laus við krabbameinið. [21]

Þann 18. februar 2023 akvað Carter að fara a heimili sitt með fjolskyldu sinni og gangast undir liknarmeðferð fremur en að fara aftur a sjukrahus til að vera undir læknaeftirliti. [24]

Einkahagir [ breyta | breyta frumkoða ]

Eiginkona Carters fra arinu 1946 til 2023 var Rosalynn Carter (f. Eleanor Rosalynn Smith). Hun var a sinum tima ein ahrifamesta forsetafru i sogu Bandarikjanna og var von þvi að sitja rikisstjornarfundi til að fylgjast með gangi mala. [25] Þau Jimmy eiga fjogur born saman. [26]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 ??Hvaða Jimmy?" a sl. ari ? Forseti Bandarikjanna i ar?“ . Morgunblaðið . 16. juli 1976. bls. 10-11.
  2. Jon Þ. Þor (2016). Bandarikjaforsetar . Hafnarfjorður: Urður bokafelag. bls. 379. ISBN   978-9935-9194-5-8 .
  3. ?James Earl Carter 39. forseti Bandarikjanna“ . Morgunblaðið . 20. januar 1977. bls. 10, 19.
  4. Bandarikjaforsetar . 2016. bls. 380.
  5. 5,0 5,1 Bandarikjaforsetar . 2016. bls. 381.
  6. ?Jimmy Carter ? næsti forseti Bandarikjanna“ . Alþyðublaðið . 4. november 1976. bls. 5.
  7. ?Carter naðar andstæðinga Vietnamstriðsins“ . Þjoðviljinn . 22. januar 1977. bls. 3.
  8. Lance Morrow (18. juni 1978). ?Hver er Jimmy Carter?“ . Lesbok Morgunblaðsins . bls. 12-13, 15.
  9. Bandarikjaforsetar . 2016. bls. 382.
  10. 10,0 10,1 Don Obendorfer (11. mars 1979). ?Þverstæðurnar i utanrikisstefnu Carters“ . Morgunblaðið . bls. 22-23.
  11. ?Panamaskurðurinn formlega afhentur“ . mbl.is . 14. desember 1999 . Sott 21. april 2021 .
  12. 12,0 12,1 12,2 Bandarikjaforsetar . 2016. bls. 383.
  13. Einar Mar Jonsson (1. oktober 1978). ?Samningarnir i Camp David“ . Þjoðviljinn . bls. 4-5.
  14. 14,0 14,1 14,2 Bandarikjaforsetar . 2016. bls. 384.
  15. Anders Hansen (27. april 1980). ?Edward Kennedy“ . Morgunblaðið . bls. 20-21.
  16. Sigriður Dogg Guðmundsdottir (14. juli 2005). ?Gislatakan i Teheran 1979“ . Deiglan . Sott 22. april 2021 .
  17. Palmi Jonasson (4. november 2019). ?40 ar fra gislatokunni i Teheran“ . RUV . Sott 22. april 2021 .
  18. ??Loksins get eg brosað..." . Morgunblaðið . 20. januar 1981. bls. 30.
  19. Samuel Karl Olason (19. mars 2023). ?Grofu undan endurkjori Carters og spiluðu með lif fimmtiu og tveggja gisla“ . Visir . Sott 26. mars 2023 .
  20. ??Besti fyrrverandi forseti Bandarikjanna" . Morgunblaðið . 11. desember 2002. bls. 16.
  21. 21,0 21,1 Freyr Gigja Gunnarsson (6. desember 2015). ?Jimmy Carter laus við krabbamein i heila“ . RUV . Sott 21. april 2021 .
  22. ?Jimmy Carter hlaut friðarverðlaun Nobels“ . mbl.is . 11. oktober 2002 . Sott 21. april 2021 .
  23. Guðjon Helgason (12. agust 2015). ?Jimmy Carter með krabbamein“ . RUV . Sott 21. april 2021 .
  24. Samuel Karl Olason (18. februar 2023). ?Jimmy Carter liggur banaleguna“ . Visir . Sott 26. mars 2023 .
  25. ?Rosalynn Carter“ . Lesbok Morgunblaðsins . 17. mai 1980. bls. 6-7.
  26. ?Hin valdamikla forsetafru Bandarikjanna“ . Heimilistiminn . 18. mai 1980. bls. 4-5.


Fyrirrennari:
Gerald Ford
Forseti Bandarikjanna
(1977 ? 1981)
Eftirmaður:
Ronald Reagan