Arthur Henderson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Arthur Henderson
Arthur Henderson arið 1910.
Utanrikisraðherra Bretlands
I embætti
7. juni 1929  ? 24. agust 1931
Forsætisraðherra Ramsay MacDonald
Forveri Austen Chamberlain
Eftirmaður Markgreifinn af Reading
Innanrikisraðherra Bretlands
I embætti
23. januar 1924  ? 4. november 1924
Forsætisraðherra Ramsay MacDonald
Forveri William Bridgeman
Eftirmaður Sir William Joynson-Hicks
Personulegar upplysingar
Fæddur 13. september 1863
Glasgow , Skotlandi
Latinn 20. oktober 1935 (72 ara) London , Englandi
Þjoðerni Breskur
Stjornmalaflokkur Verkamannaflokkurinn
Truarbrogð Meþodismi
Atvinna Stjornmalamaður
Verðlaun Friðarverðlaun Nobels (1934)

Arthur Henderson (13. september 1863 ? 20. oktober 1935) var breskur jarnmotasmiður, verkalyðsforingi og stjornmalamaður ur Verkamannaflokknum . Hann var þrivegis leiðtogi Verkamannaflokksins og gegndi ymsum abyrgðarstoðum i bresku rikisstjorninni a ferli sinum, meðal annars embætti innanrikisraðherra (1924) og utanrikisraðherra (1929-1931). Henderson vann til friðarverðlauna Nobels arið 1934 fyrir að styra afvopnunarraðstefnu Þjoðabandalagsins i Genf arin 1932-1934.

Æska og uppvoxtur [ breyta | breyta frumkoða ]

Arthur Henderson fæddist a Paterson-stræti 10 i Anderston-hverfinu i Glasgow arið 1863. Moðir hans var þerna að nafni Agnes og faðir hans var textilverkamaðurinn David Henderson, sem lest þegar Arthur var tiu ara gamall. Eftir dauða Davids fluttu mæðginin til Newcastle-upon-Tyne i norðausturhluta Englands. Þar giftist Agnes Robert Heath.

Henderson vann i jarnmotaverksmiðju fra þvi hann varð tolf ara. Hann lauk lærlingsnami sinu þar a sautjan ara aldri, flutti til Southampton i eitt ar og sneri siðan aftur til Newcastle-upon-Tyne til að vinna sem jarnmotasmiður.

Henderson varð meþodisti arið 1879 (hann hafði aður verið meðlimur i safnaðarkirkjunni) og gerðist heraðspredikari. Eftir að hann missti vinnuna arið 1884 einbeitti hann ser að predikun.

Verkalyðsleiðtogi [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1892 hof Henderson þatttoku i verkalyðsbarattu þegar hann var kjorinn i launað starf skipuleggjanda fyrir stettarfelag jarnmotasmiða. Henderson var motfallinn verkfollum og taldi þau valda meiri skaða en þau voru virði. Þess vegna var Henderson a moti stofnun stettarfelagasambandsins GFTU (e. General Federation of Trade Unions ), sem hann taldi að myndi leiða til fleiri verkfalla.

Verkamannaflokkurinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Henderson var meðal 129 verkalyðsforingja og sosialista sem greiddu atkvæði með tillogu Keirs Hardie um að stofna fulltruasamband verkalyðsfelaganna (e. Labour Representation Committee eða LRC), sem varð siðar að breska Verkamannaflokknum . Arið 1903 var Henderson kjorinn gjaldkeri LRC og var jafnframt kjorinn a breska þingið i aukakosningum i kjordæminu Barnard Castle. Fra 1903 til 1904 var Henderson einnig bæjarstjori bæjarins Darlington i Durham-syslu . [1]

Arið 1906 breytti fulltruaraðið nafni sinu i Verkamannaflokkinn og vann 29 þingsæti i kosningum sama ar. Þegar Hardie sagði af ser sem foringi flokksins arið 1908 var Henderson kjorinn til að taka við af honum. Henderson var flokksleiðtogi i tvo ar en sagði siðan af ser arið 1910.

Raðherra [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar fyrri heimsstyrjoldin braust ut arið 1914 sagði flokksleiðtoginn Ramsay MacDonald af ser i motmælaskyni. Henderson var kjorinn flokksleiðtogi a ny i hans stað.

Arið 1915 akvað H. H. Asquith forsætisraðherra að stofna til þjoðstjornar til að heyja striðið. Henderson gekk i stjornina og varð fyrstur Verkamanna til að gegna raðherraembætti, sem menntamalaraðherra.

Arið 1916 neyddi David Lloyd George Asquith til að segja af ser og tok við af honum sem forsætisraðherra. Henderson gekk i striðsstjorn Lloyd George sem raðherra an raðuneytis. Næsta ar lagði Henderson fram tillogu um alþjoðaraðstefnu til að ræða um striðið en tillogunni var hafnað af oðrum raðherrum stjornarinnar. Henderson sagði i kjolfarið af ser. [2]

Henderson einbeitti ser þaðan af að þvi að byggja upp grasrotarstuðning við Verkamannaflokkinn i hverju kjordæmi. Aður hafði flokkurinn verið litt skipulagður a landsvisu og hafði aðallega starfað innan stettarfelaga og jafnaðarsamtaka. Asamt Ramsay MacDonald og Sidney Webb þroaði Henderson arið 1918 kerfi kjordæmafelaga um allt Bretland. Felogin storfuðu an beinna tengsla við verkalyðsfelogin og voru opin hverjum sem var samþykkur stefnu flokksins. Henderson sa einnig til þess að flokkurinn tok upp formlega stefnuskra sem Webb lagði drog að. Ritið bar titilinn Verkalyðurinn og nyja samfelagsskipanin (e. Labour and the New Social Order ) og var i megindrattum stefnuskra Verkamannaflokksins til arsins 1950. I stefnuskranni var Verkamannaflokknum lyst sem jafnaðarmannaflokki sem skyldi beita ser fyrir lagmarkslifsskilyrðum fyrir alla, fyrir þjoðnytingu iðnviða og haum tekjuskottum a hina riku. [3]

Kosningarnar 1918 og þriðji aratugurinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Henderson tapaði þingsæti sinu i þingkosningunum þann 14. desember 1918, sem hofðu verið boðaðar innan solarhrings fra lokum vopnaðra ataka. I kosningunum vann bandalag frjalslyndra og ihaldsmanna undir forystu Lloyd George afgerandi sigur. [4] Henderson komst aftur a þing arið 1919 eftir aukakosningar i kjordæminu Widnes. Hann varð agameistari þingflokks Verkamanna en datt aftur ut af þingi i kosningunum 1922.

Vladimir Lenin hafði mjog litið alit a Henderson. I brefi til þjoðfulltrua Sovetrikjanna i utanrikismalum, Georgij Tsjitsjerin , skrifaði Lenin um frammistoðu Hendersons a Genuaraðstefnunni 1922: ?Henderson er eins heimskur og Kerenskij og þess vegna hjalpar hann okkur.“ [5]

Henderson komst aftur a þingið arið 1923 eftir aukakosningu i kjordæminu Austur-Newcastle, en tapaði sæti sinu enn a ny i almennum þingkosningum sama ar. Hann sneri enn a ny aftur a þingið eftir enn einar aukakosningarnar aðeins tveimur manuðum siðar, i þetta skipti i kjordæminu Burnley.

Arið 1924 var Henderson utnefndur innanrikisraðherra i fyrstu rikisstjorn Verkamannaflokksins, þar sem MacDonald var forsætisraðherra. Þessi rikisstjorn hrundi siðar sama ar og bað osigur i þingkosningum sem fylgdu i kjolfarið.

Eftir að hafa nað endurkjori a þingið arið 1924 neitaði Henderson að keppa við MacDonald um formannsstolinn. Henderson hafði ahyggjur af klofningi innan Verkamannaflokksins og gaf þvi ut bækling með titlinum Verkamannaflokkurinn og þjoðin þar sem hann reyndi að utskyra markmið flokksins.

Utanrikisraðherra [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1929 stofnaði Verkamannaflokkurinn minnihlutastjorn með MacDonald sem forsætisraðherra. Henderson varð utanrikisraðherra stjornarinnar og reyndi sem slikur að draga ur spenningi sem hafði aukist i Evropu fra lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Henderson kom a stjornmalasambandi við Sovetrikin og het stuðningi Bretlands við Þjoðabandalagið . [6]

?Svikrað“ MacDonalds [ breyta | breyta frumkoða ]

Upphaf kreppunnar miklu arið 1929 skok bresku rikisstjornina. Stjornin var a einu mali um að viðhalda gullfætinum og forðast tekjuhalla i rikisutgjoldum en aftur a moti var hun klofin um það hvort skerða bæri atvinnuleysisbætur um 10%. I fyrstu studdi Henderson MacDonald i gegnum fjarmala- og stjornmalakreppuna i agust 1929. Efnahagskreppan versnaði um alla Evropu og gullforði Bretlands var hætt kominn. Rikisstjornin hlaut neyðarlan hja bonkum i New York en rikið þurfti meira fe og gat aðeins fengið það með þvi að draga ur tekjuhallanum. Til þess að na þvi fram stungu MacDonald og fjarmalaraðherrann Philip Snowden upp a skerðingu atvinnuleysisbota. Henderson hafnaði tillogunni og sagði siðan af ser asamt tæpum helmingi rikisstjornarinnar. Konungurinn bað MacDonald um að sitja afram og stofna til þverpolitiskrar þjoðstjornar til að draga ur tekjuhallanum. MacDonald fellst a þetta þann 24. agust 1931 og stofnaði neyðarstjorn asamt meðlimum allra þingflokka. I nyju stjorninni satu fjorir fulltruar Verkamannaflokksins (kallaðir ?Þjoðverkamenn“) sem stoðu með MacDonald asamt fjorum Ihaldsmonnum og tveimur Frjalslyndum . Bresk verkalyðsfelog og Verkamannaflokkurinn voru afar andsnuin nyju stjorninni og andstaða þeirra leiddi til þess að MacDonald og stuðningsmenn hans voru reknir ur flokknum. Henderson var sa eini sem greiddi atkvæði gegn brottrekstri þeirra. I kjolfarið fellst Henderson með semingi a að gerast flokksleiðtogi a ny og leiddi Verkamannaflokkinn i þingkosningum a moti þjoðstjorn MacDonalds þann 27. oktober. I kosningunum galt Verkamannaflokkurinn afhroð og hlaut aðeins 52 þingsæti. MacDonald vann stærsta kosningasigur i sogu Bretlands en Henderson datt aftur ut af þingi og sagði af ser sem flokksleiðtogi næsta ar. [7]

Siðari storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Henderson komst aftur a þing eftir aukakosningar i Clay Cross arið 1933. Með þvi hafði hann verið kjorinn fimm sinnum a þing i aukakosningum i kjordæmum sem hann hafði ekki aður setið fyrir a þingi. Henderson hefur komist oftast allra breskra þingmanna a þing eftir að hafa dottið ut af þingi.

Henderson reyndi það sem hann atti eftir olifað að koma i veg fyrir aðra styrjold. Hann vann asamt Heimsfriðarbandalaginu og styrði afvopnunarraðstefnunni i Genf arin 1932-1934. Fyrir það hlaut hann friðarverðlaun Nobels arið 1934. Þann 3. april 2013 var Nobelsorðu hans stolið ur opinberum bustað borgarstjora Newcastle. [8]

Henderson lest arið 1935, þa 72 ara gamall. Allir þrir synir Hendersons gegndu herþjonustu i fyrri heimsstyrjoldinni. Sa elsti þeirra, David, fell i valinn arið 1916 sem hofuðsmaður með Middlesex-herdeildinni. Eftirlifandi synir Hendersons gerðust einnig stjornmalamenn i Verkamannaflokkum. Miðsonur hans, William, hlaut baronstign sem Henderson baron arið 1945 og yngsti sonurinn, Arthur, var titlaður Rowley baron arið 1966.

Einkaskjol Hendersons fra 1915 til 1935 eru geymd i sogu- og fræðamiðstoð Verkamannaflokksins a Alþyðusogusafninu i Manchester . [9]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Chris Lloyd (13. april 2013). ?Arthur Henderson: a Labour pioneer“ (enska). The Northern Echo . Sott 7. april 2020 .
  2. Eric Hopkins, A Social History of the English Working Classes, 1815?1945 (Hodder & Stoughton, 1979) p. 219. ISBN 0713103167 .
  3. Bentley B. Gilbert, Britain since 1918 (1980) p 49.
  4. Katz, Liane (4 April 2005) "Women and the Welsh Wizard" . Politics.guardian.co.uk. Skoðað 6. april 2020.
  5. Handskrifað bref i russneska skjalasafninu fyrir felags- og stjornmalasogu (r. Российский государственный архив социально-политической истории ), fond 2, opis 2, delo 1,1119, birt sem Document 88 i bokinni The Unknown Lenin , ritstj. Richard Pipes, Yale University Press, 1996. ISBN 0300076622 .
  6. David Carlton (1970). MacDonald versus Henderson: The Foreign Policy of the Second Labour Government . Palgrave Macmillan. ISBN   9781349006755 .
  7. Andrew Thorpe, "Arthur Henderson and the British political crisis of 1931." Historical Journal 31#1 (1988): 117-139. in JSTOR
  8. "Nobel Peace Prize Medal Stolen in Newcastle" . BBC News. 3 April 2013.
  9. Collection Catalogues and Descriptions , Labour History Archive and Study Centre, afrit af upprunalegu geymt þann 13. januar 2015 , sott 6. mars 2020