Gana

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lyðveldið Gana
Republic of Ghana
Fáni Gana Skjaldarmerki Gana
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
Freedom and Justice  ( enska )
Frelsi og rettlæti
Þjoðsongur :
God Bless Our Homeland Ghana
Staðsetning Gana
Hofuðborg Akkra
Opinbert tungumal enska
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Nana Akufo-Addo
Sjalfstæði
 ? fra Bretlandi 6. mars 1957  
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)
81. sæti
239.567 km²
4,61
Mannfjoldi
 ? Samtals (2020)
 ?  Þettleiki byggðar
47. sæti
31.072.940
101,5/km²
VLF ( KMJ ) aætl. 2020
 ? Samtals 226 millj. dala ( 72. sæti )
 ? A mann 8.343 dalir ( 165. sæti )
VÞL (2019) 0.611 ( 138. sæti )
Gjaldmiðill cedi
Timabelti UTC
Þjoðarlen .gh
Landsnumer +233

Gana er riki i Vestur-Afriku með landamæri Filabeinsstrondinni , Burkina Faso og Togo og strond að Gineufloa i suðri. Gana var aður bresk nylenda og het þa Gullstrondin en nafninu var breytt þegar landið fekk sjalfstæði 1957 . Nafnið visar til Ganaveldisins fra miðoldum þott það hafi raunar aldrei nað yfir nuverandi Gana. Orðið merkir ?herkonungur“.

I landinu risu nokkur riki akana a miðoldum . Landið hof verslun við Portugali a 15. old og varð þekkt sem Gullstrondin vegna þess hversu mikið fekkst þar af gulli . Arið 1598 hofu Hollendingar lika verslun við strondina og siðar onnur Evropuveldi eins og Sviar og Danir . Þessar þjoðir reistu ser virki a strond Gana. Arið 1874 hofu Bretar að leggja landið undir sig með hervaldi. Arið 1957 varð landið fyrsta nylenda Afriku sem lysti yfir sjalfstæði. Fyrsti forseti landsins var Kwame Nkrumah . Honum var steypt af stoli arið 1966 og við tok timabil þar sem herforingjastjornir og borgaralegar stjornir skiptust a að fara með vold. Arið 1981 varð herforinginn Jerry Rawlings forseti og bannaði stjornmalaflokka. Fjolflokkalyðræði var aftur tekið upp arið 1992 .

Hofuðborg Gana er Akkra og bua þar um 2,2 milljonir manna en i landinu i heild bua tæplega 18 milljonir. Næststærstu borgir eru Kumasi i Ashanti-heraði og Tamale i norðurhlutanum. Um 70% ibua eru kristnir en 15% eru muslimar . Enska er opinbert mal landsins en þrir fjorðu ibua tala akanmal auk ensku. Efnahagslif landsins hefur vaxið hratt undanfarin ar. Gana framleiðir oliu og gas og er auk þess einn af stærstu gull- og demantautflytjendum heims, og annar stærsti kakoframleiðandi heims. Helstu auðlindir Gana eru gullnamur sem einkum er að finna i miðhlutanum i kringum Kumasi . Voltavatn er stærsta manngerða vatn heims og er uppistoðulon stiflunnar Akosombo i Volta i Gana sem og mikilvæg samgonguleið.

Heiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Nafn landsins er fengið fra Ganaveldinu a miðoldum sem var þo mun norðar i Vestur-Afriku, þar sem nu eru Mali , Senegal og Maritania . Nafnið er dregið af titli konunga þess og merkir ?sterkur herkonungur“. [1] Strond Gana var aður þekkt sem Gullstrondin vegna þess hve gullnotkun var þar aberandi. Þegar Gullstrondin sameinaðist Ashanti og tveimur oðrum breskum nylendum og hlaut sjalfstæði 1957 tok nyja landið upp nafnið Gana.

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Hæðakort af Gana.

Gana er við Gineufloa , aðeins nokkrum graðum norðan við miðbaug . Þar er þvi heitt loftslag. [2] Gana er 238.535 km 2 og a 560 km langa strond að Atlantshafi i suðri. [2] Landið er milli 4˚45'N og 11˚N og 1˚15'A og 3˚15'V. Nullbaugur liggur gegnum Gana, meðal annars gegnum hafnarborgina Tema . [2]

Gana er landfræðilega nær ?miðju“ bauganets jarðar en nokkuð annað land, en miðpunkturinn (0˚, 0˚) er i Atlantshafinu um 614 km undan suðausturstrond Gana i Gineufloa.

Graslendi , blandað kjarri og skogum, er rikjandi landslag i Gana. Skogarnir teygja sig i norður fra suðvesturstrond Gana i um 320 km og austur i um 270 km. Konungsrikið Ashanti i suðurhluta landsins er miðstoð namavinnslu og timburframleiðslu. [2]

I Gana eru slettur , fossar , lagar hæðir, ar, Dodi-eyja og Bobowasi-eyja við suðurstrondina, og Voltavatn , stærsta manngerða vatn heims. [3] Pulmakong er nyrsti oddi Gana og Þriggja tanga hofði sa syðsti. [2]

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Stjornsyslueiningar [ breyta | breyta frumkoða ]

Gana skiptist i sextan heruð sem aftur skiptast i 275 umdæmi.

Herað Stærð (km²) Hofuðstaður
Ahafo-herað 5.193 Goaso
Héruð Gana
Heruð Gana
Ashanti-herað 24.389 Kumasi
Bono-herað 11.107 Sunyani
Bono-austurherað 23.257 Techiman
Miðherað 9.826 Cape Coast
Austurherað 19.323 Koforidua
Stor-Akkra-herað 3.245 Akkra
Norðurherað 25.448 Tamale
Norðausturherað 9.074 Nalerigu
Oti-herað 11.066 Dambai
Savannah-herað 35.862 Damongo
Efra-Austurherað 8.842 Bolgatanga
Efra-Vesturherað 18.476 Wa
Volta-herað 9.504 Ho
Vesturherað 13.847 Sekondi-Takoradi
Vestur-norður-herað 10.074 Wiawso

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Etymology of Ghana“ . Douglas Harper. Afrit af uppruna a 4. november 2012 . Sott 12. mai 2012 .
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 ?Ghana: Geography Physical“ . photius.com. Afrit af uppruna a 21. september 2013 . Sott 24. juni 2013 . , ?Ghana: Location and Size“ . photius.com. Afrit af uppruna a 21. september 2013 . Sott 24. juni 2013 .
  3. ?Ghana low plains“ . photius.com. Afrit af uppruna a 21. september 2013 . Sott 24. juni 2013 .
Wikiorðabokin er með skilgreiningu a orðinu
   Þessi Afriku grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .