Vetrarolympiuleikarnir 2006

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
20. vetrarolympiuleikarnir
Bær: Torino , Italiu
Þatttokulond: 84
Þatttakendur: 2.508
(1.548 karlar, 960 konur)
Keppnir: 84 i 15 greinum
Hofust: 10. februar 2006
Lauk: 26. februar 2006
Settir af: Carlo Azeglio Ciampi
Islenskur fanaberi: Dagny Linda Kristjansdottir

Vetrarolympiuleikarnir 2006 voru haldnir i Torino a Italiu . Þetta var i annað sinn sem vetrarolympiuleikar eru haldnir a Italiu, aður hofðu þeir verið haldnir i Cortina d'Ampezzo arið 1956 .

20.000 sjalfboðaliðar toku þatt i leikunum og unnu við að taka a moti keppendum, ahorfendum og fjolmiðlum, asamt þvi að vinna við keppnisstaðina.

Heilladyr leikanna voru tvo; kvenlegi snjoboltinn Neve og karlmannlega grylukertið Gliz.

Dagatal [ breyta | breyta frumkoða ]

Dagur: 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26
Athafnir
Sleða-keppni
Alpagreinar
Bob-sleði
Krulla
Freestyle
Skautahlaup
Ishokki
Norræn tvikeppni
Skautahlaup a stuttum velli
Listhlaup a skautum
Gonguskiði
Skeleton
Skiðastokk
Skiðaskotfimi
Snjobretti
Dagur 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26

Svæði [ breyta | breyta frumkoða ]

Keppnissvæðin voru nokkur og eru þau i eftirfarandi borgum og bæjum:

Þatttokulond [ breyta | breyta frumkoða ]

Lond sem skrað voru til þatttoku. Grænn: 1-10 þatttakendur, blar: 10-50, appelsinugulur: 50-100, rauður: fleiri en 100.

Eftirfarandi lond hofðu þatttakendur a Vetrarolympiuleikunum 2006:

Verðlaunahæstu lond [ breyta | breyta frumkoða ]

Nr. Land G S B Samtals
1 Fáni Þýskalands Þyskaland 11 12 6 29
2 Fáni Bandaríkjana BNA 9 9 7 25
3 Fáni Austurríkis Austurriki 9 7 7 23
4 Fáni Rússlands Russland 8 6 8 22
5 Kanada Kanada 7 10 7 24
6 Fáni Svíþjóðar Sviþjoð 7 2 5 14
7 Fáni Suður-Kóreu Suður-Korea 6 3 2 11
8 Fáni Sviss Sviss 5 4 5 14
9 Fáni Ítalíu Italia 5 0 6 11
10 Fáni Frakklands Frakkland 3 2 4 9
Fáni Hollands Holland 3 2 4 9
12 Fáni Eistlands Eistland 3 0 0 3
13 Fáni Noregs Noregur 2 8 9 19
14 Fáni Kína Kina 2 4 5 11
15 Fáni Tékklands Tekkland 1 2 1 4
16 Fáni Króatíu Kroatia 1 2 0 3
17 Fáni Ástralíu Astralia 1 0 1 2
18 Fáni Japan Japan 1 0 0 1
19 Fáni Finnlands Finnland 0 6 3 9
20 Fáni Póllands Polland 0 1 1 2
21 Fáni Búlgaríu Bulgaria 0 1 0 1
Fáni Hvíta-Rússlands Hvita-Russland 0 1 0 1
Fáni Slóvakíu Slovakia 0 1 0 1
Fáni Bretlands Bretland 0 1 0 1
25 Fáni Úkraínu Ukraina 0 0 2 2
26 Fáni Lettlands Lettland 0 0 1 1