Sumarolympiuleikarnir 2028

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Los Angeles Memorial Coliseum er aðalleikvangur Olympiuleikanna.

Sumarolympiuleikarnir 2028 eru 34. sumarolympiuleikarnir . Þeir fara fram i Los Angeles i Bandarikjunum fra 21. juli til 6. agust 2028 . Þetta eru þriðju sumarolympiuleikarnir sem fara fram i Los Angeles, en borgin hefur aður hyst olympiuleika 1932 og 1984 .

Aðdragandi og skipulagning [ breyta | breyta frumkoða ]

Auk Los Angeles sottust fjorar aðrar borgir eftir að halda OL 2024 : Hamborg , Budapest , Rom og Paris . Með timanum heltust borgirnar ur lestinni ein af annarri. Hamborg dro umsokn sina til baka þann 29. november 2015 i kjolfar ibuakosningar. Romarborg fylgdi i kjolfarið þann 21. septmeber 2016 a grunni fjarhagserfiðleika. Þann 22. februar 2017 akvað Budapest að falla fra umsokn sinni eftir að andstæðingar motshaldsins hofðu nað að safna nægum fjolda undirskrifta til að knyja fram ibuakosningu.

Þegar ljost var að valið stæði bara milli tveggja borga akvað Olympiunefndin að akveða gestgjafa fyrir leikana 2024 og 2028 um leið. I lok juli 2017 var akveðið að uthluta Paris fyrri leikunum en Los Angeles þeim siðari.