Tupac Shakur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Tupac Shakur arið 1996.

Tupac Amaru Shakur (fæddur 16. juni 1971 , dainn 13. september 1996 ), einnig þekktur sem 2Pac , Pac og Makaveli , var bandariskur rappari . Tupac var einn farsælasti tonlistarmaður heims a 10. aratugnum og fjolluðu textar hans meðal annars um felagslegt orettlæti, jaðarsetningu svarts folks og stjornmalaastand i Bandarikjunum. [1] [2]

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Tupac fæddist i Brooklyn , New York 16. juni 1971 og hlaut nafnið Lesane Parish Crooks . Þegar hann var ars gamall breytti moðir hans, Afeni Shakur , nafni hans i Tupac Amaru Shakur, eftir byltingarleiðtoga Inca Tupac Amaru II . Afeni Shakur var meðlimur i Svortu hleborðunum og hafði verið handtekin fyrir að skipuleggja sprengjuarasir. Hun atti yfir hofði ser allt að 300 ara fangelsisdom en var syknuð aðeins manuði fyrir fæðingu Tupac. [2]

Tupac olst upp i mikilli fatækt i New York. Hann þurfti, asamt moður sinni og systur sinni, Sekyiwa, að flakka a milli fatækrahverfa og gistiskyla fyrir heimilislausa og atti þvi faa vini. Hann tok þa til við að semja ljoð og halda dagbækur til að hafa ofan af fyrir ser. Tolf ara að aldri gekk Tupac i leiklistarhop i Harlem og tok að ser hlutverk Travis i leikritinu A Raisin in the Sun . [ heimild vantar ]

Arið 1986 flutti hann asamt fjolskyldu sinni til Baltimore i Maryland , þar sem hann gekk i virtan listnamsskola, Baltimore School for the Arts. Kennarar toldu hann hæfleikarikann namsmann og skapandi. Þar lærði hann ballett, ljoðlist, djass, Shakespeare, leiklist og ymsar fræðigreinar. Fjolskyldan flutti til Marin City i Kaliforniu aður en honum tokst að utskrifast. I Marin City for Tupac að selja fikniefni, taka þatt i starfsemi og menningu gengja. [2] [3]

Tonlistarferill [ breyta | breyta frumkoða ]

I Baltimore hof Tupac einnig að semja og flytja rapptonlist undir nafninu MC New York. Þegar til Kaliforniu kom lenti Tupac i slæmum felagsskap. Hann for að selja fikniefni og komst i alls kyns vandræði en a sama tima eignaðist hann felaga sem voktu ahuga hans a rappi. Hann stofnaði rapphljomsveitina Strictly Dope , asamt Ray Luv og DJ Dize (upptokur þeirra voru siðar gefnar ut sem The Lost Tapes arið 2001 ). Skommu siðar gekk hann i aðra rapphljomsveit, Digital Underground , og með þeim kom hann fram a hljomplotu i fyrsta sinn. [ heimild vantar ]

Arið 1991 fekk Tupac tækifæri til að leika i kvikmynd þegar honum var boðið hlutverk i Juice . Hann hlaut goða doma fyrir leik sinn i myndinni. [ heimild vantar ]

I november 1991 gaf Tupac svo ut sina fyrstu soloplotu, 2Pacalypse Now og naði strax vinsældum, þo ekki eins miklum og Tupac hafði vonast til, þar sem log hans komust ekki i efsta sæti a vinsældarlistum. Platan var harðlega gagnrynd af sumum og var sogð hvetja til ofbeldis. [ heimild vantar ]

Tupac gaf ut aðra plotu sina, Strictly 4 My N.I.G.G.A.Z. , i februar 1993 . A plotunni naut hann hjalpar Shock G við utfærslu laga, þar sem það var ekki hin sterka hlið Tupac. Platan naði mun meiri vinsældum en su fyrsta, seldist i milljonum eintaka og tvo log af henni komust i efsta sæti a vinsældarlistum. [ heimild vantar ]

A sama tima komst Tupac i kast við login i auknum mæli. I oktober 1991 var hann stoðvaður af tveimur logregluþjonum fyrir að fara ologlega yfir gotu. Eftir að hann sagði þeim að fara til fjandans reðust þeir a hann og borðu hann illa. Tupac for i mal við rikið og fekk 42.000 dollara i skaðabætur. Tveimur arum siðar kom hann að tveimur logregluþjonum sem voru að areita blokkumann og lenti i slagsmalum við þa og skaut þa og særði. Siðar kom þo i ljos að logregluþjonarnir voru undir ahrifum og með skotvopn sem hafði verið stolið ur sonnunargagnageymslu a ser, og þvi voru kærur gegn Tupac lagðar niður. [ heimild vantar ]

Arið 1994 stofnaði Tupac rapphljomsveitina Thug Life , sem gaf ut plotuna Thug Life: Thug Life Vol. 1 við litla athygli. [ heimild vantar ]

I desember sama ar var Tupac kærður fyrir kynferðisbrot og i arsbyrjun 1995 var hann dæmdur i fjogurra ara fangelsi, þratt fyrir skort a sonnunargognum og að neita allri sok. [ heimild vantar ]

Aðeins nokkrum klukkustundum fyrir domsurskurðinn var raðist a Tupac, hann rændur og skotinn fimm sinnum, m.a. i hofuðið. Hann lifði arasina af og var fluttur a sjukrahus, þar sem hann gekk undir aðgerð. Aðeins nokkrum klukkustundum eftir aðgerðina utskrifaði hann sig sjalfur af spitalanum og mætti til að heyra domsuppskurðinn i kynferðisbrotsmalinu. [ heimild vantar ]

Hann hof afplanun i februar 1995 og skommu siðar kom plata ut hans, Me Against The World . Platan naði griðarlegum vinsældum og seldist i milljonum eintaka. Tupac er eini tonlistarmaður sogunnar sem hefur komist i efsta sæti vinsældalista a meðan i afplanun. [ heimild vantar ]

A meðan hann var i fangelsi giftist hann langtimakærustu sinni, Keisha Morris. Hann stytti ser stundir með að lesa verk Niccolo Machiavelli og samdi sjonvarpsleikritið Live 2 Tell. [ heimild vantar ]

Eftir atta manaða fangelsisvist var Tupac sleppt a skilorði eftir að Suge Knight , yfirmaður hljomplotuutgefandans Death Row Records borgaði 1,4 milljon dollara tryggingu fyrir Tupac, gegn þvi að hann skrifaði undir þriggja plotu samning við Death Row Records. [ heimild vantar ]

Eftir þetta varð Tupac enn andsnunari logunum og yfirvoldum en aður, að margra sogn vegna reiði yfir þvi að vera settur i fangelsi fyrir glæp sem hann neitaði alltaf að hafa framið. [ heimild vantar ]

Arið 1996 gaf hann ut plotuna All Eyez on Me , sem var fyrsta tvofalda hljomplata hans, og i raun fyrsta tvofalda hljomplata af frumsomdu efni i sogu rapptonlistarinnar. Platan seldist i yfir niu milljonum eintaka og margir telja hana meðal bestu platna i sogu rapptonlistar. [ heimild vantar ]

Andlat [ breyta | breyta frumkoða ]

Að kvoldi 7. september 1996, var Tupac staddur i spilaviti i Las Vegas , þar sem hann hafði fylgst með hnefaleikakappanum Mike Tyson keppa. [3] Þar var hann asamt Suge Knight , eiganda Death Row Records, þegar skotið var a bil þeirra og lest Tupac sex dogum siðar af sarum sinum, þann 13. september aðeins 25 ara að aldri. Atvikið var talið vera afleiðing ataka milli rappara fra Austurstrond og Vesturstrond Bandarikjanna. [3] [2] Arið 2023 var gengjaforinginn Duane Davis akærður fyrir morðið. [4]

Tveimur manuðum eftir morðið kom ut platan Makaveli: The Don Killuminati: 7 Day Theory , sem Tupac hafði tekið upp rett fyrir dauða sinn. A plotunni var dauða hans spað i morgum logum og efni plotunnar var að ollu leyti þungt og dimmt yfir þvi. Platan var sogð hafa verið unnin a aðeins sjo dogum og eitt vinsælasta lag hennar, Hail Mary, tekið upp a halftima. Platan seldist i rumlega fimm milljon eintokum og var uppspretta ymissa kenninga um að Tupac væri enn a lifi. [ heimild vantar ]

Arið 1997 komu ut kvikmyndirnar Gridlock'd og Gang Related , sem Tupac hafði leikið i skommu fyrir dauða sinn. Sama ar kom einnig ut ljoðabokin The Rose That Grew From Concrete , sem inniheldur ljoð sem Tupac samdi þegar hann var 18-19 ara. [ heimild vantar ]

Eftir dauða Tupacs hafa komið ut fjolmargar plotur með aður outkomnu efni hans. Einnig hefur verið gerð heimildarmynd um hann, Tupac: Resurrection , sem kom ut i november 2003 . [ heimild vantar ]

Tupac er af morgum talinn vera einn besti og ahrifamesti rappari allra tima. [ heimild vantar ] Eitt er vist að hann hafði gifurleg ahrif a tonlistarheiminn og þa serstaklega rapptonlist. Oft er sagt að þegar hlustað er a hvernig Tupac rappaði, er að hann rappaði djupt ur maganum þ.e.a.s að hljoðið var framkallað með lofti ur maganum eins og oft er sagt. [ heimild vantar ]

Hljomplotur [ breyta | breyta frumkoða ]

Gefnar ut eftir dauða Tupacs:

Kvikmyndir [ breyta | breyta frumkoða ]

Bækur [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Nast, Conde (10. februar 2022). ?Tupac Was Always Political“ . GQ (bandarisk enska) . Sott 12. mai 2024 .
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Bruck, Connie (29. juni 1997). ?The Takedown of Tupac“ . The New Yorker (bandarisk enska). ISSN   0028-792X . Sott 12. mai 2024 .
  3. 3,0 3,1 3,2 ?Tupac Shakur | Biography, Songs, Albums, Movies, & Facts | Britannica“ . www.britannica.com (enska). 1. mai 2024 . Sott 12. mai 2024 .
  4. BBC News - Tupac Shakur: Duane Davis charged with 1996 murder of rapper BBC, sott 1/10 2023
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
   Þessi leikara grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .
   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .