Borgarastyrjoldin i Jugoslaviu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Serbnesk kona syrgir við grof i Sarajevo 1992.

Borgarastyrjoldin i Jugoslaviu var roð þjoðernisataka og uppreisna sem hofust við upplausn Jugoslaviu 1991 og stoðu til 1995 . Meginatok styrjaldarinnar voru Tiu daga striðið i juni og juli 1991, Sjalfstæðisstrið Kroatiu 1991-1995 og Bosniustriðið 1992-1995. Atok við minnihlutahop Albana , Kosovostriðið 1998-1999, Pre?evo-uppreisnin 1999-2001 og uppreisn Albana i Makedoniu 2001, sem fylgdu i kjolfarið eru oft talin með undir heitinu Jugoslaviustriðin .

Atokin voru serstaklega mannskæð og leiddu til griðarlegrar eyðileggingar. Þeim lauk flestum með friðarsamningum sem folu i ser viðurkenningu a sjalfstæði rikja sem aður voru sameinuð innan Jugoslaviu . I upphafi styrjaldanna reyndi Jugoslavneski alþyðuherinn að halda rikinu saman og berjast gegn aðskilnaðarsinnum. Eftir þvi sem a leið varð herinn i vaxandi mæli her Serbiustjornar undir forsæti Slobodan Milo?evi? . Milo?evi? var talsmaður serbneskra þjoðernissinna og sottist eftir sameiningu allra landsvæða þar sem Serbar bjuggu. I kjolfarið hurfu Kroatar , Slovenar , Albanar , Bosniumenn og Makedonar ur hernum og gengu til liðs við hersveitir aðskilnaðarsinna. Samkvæmt skyrslu Sameinuðu þjoðanna fra 1994 sottust serbneskir þjoðernissinnar ekki eftir þvi að endurreisa Jugoslaviu, heldur stefndu að stofnun ? Stor-Serbiu “ með hlutum ur fyrrum sjalfstjornarheruðum Kroata og Bosniumanna. Aðrar landheimtuhreyfingar voru nefndar i tengslum við striðið, eins og ? Stor-Kroatia “ og ? Stor-Albania “.

Borgarastyrjoldin i Jugoslaviu varð alræmd vegna mannrettindabrota sem framin voru, eins og þjoðernishreinsana , glæpa gegn mannkyni og nauðgana . Um 140.000 tyndu lifi i atokunum sem oft eru talin þau mannskæðustu i Evropu fra lokum Siðari heimsstyrjaldar . Þetta voru fyrstu atokin i Evropu fra Siðari heimsstyrjold þar sem talað var um þjoðarmorð . Margir þatttakendur voru i kjolfarið akærðir fyrir striðsglæpi . Alþjoðlegi striðsglæpadomstollinn fyrir fyrrverandi Jugoslaviu var stofnaður af oryggisraði Sameinuðu þjoðanna arið 1993 til að takast a við þessi brot.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .