Rosastriðin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Rosastriðið )
Orrustan við Tewkesbury, einn af morgum bardogum Rosastriðanna.

Rosastriðin voru borgarastyrjold sem hað var i Englandi með hleum a arunum 1455- 1485 . Þar tokust a tvær greinar ensku konungsættarinnar, York og Lancaster , sem baðar voru afkomendur Jatvarðar konungs 3. Baðar ættirnar hofðu ros i skjaldarmerki sinu, Lancaster-ættin rauða og York hvita. Atokin voru þo ekki kolluð Rosastrið fyrr en siðar.

Lancaster-ættin sotti meginstyrk sinn til Norður- og Vestur-Englands en York aðallega til suður- og austurhuta landsins. Fyrst og fremst voru það riddarar og þjonustumenn þeirra sem borðust. Mannfall meðal aðalsmanna var mikið og attu atokin þatt i að staða aðalsins veiktist en konungsvaldið styrktist, þegar sættir tokust og Tudor-ættin settist að voldum.

Forsaga [ breyta | breyta frumkoða ]

Hinrik 6.

Osættið hofst i raun arið 1399 þegar Rikharði 2. konungi, sem var mjog ovinsæll, var bolað fra voldum af frænda sinum, Hinrik Bolingbroke hertoga af Lancaster, sem settist sjalfur i hasætið og kallaðist Hinrik 4. I rauninni hefðu þo afkomendur Lionels af Antwerpen , næstelsta sonar Jatvarðar 3., att að taka við þvi þeir stoðu framar i erfðaroðinni en Hinrik, sem var sonur þriðja sonar Jatvarðar. Þeir letu þo kyrrt liggja og einnig að mestu a meðan Hinrik 5. , sonur Hinriks 4. sat að voldum en hann var vinsæll og styrkur i sessi.

Hinrik 5. varð skammlifur og sonur hans, Hinrik 6. , erfði rikið 1422 , þa a fyrsta ari. Englandi var framan af styrt af rikisstjorum en þegar konungurinn ox ur grasi kom i ljos að hann var vanhæfur og veikur leiðtogi og raðgjafar hans voru ovinsælir. Englendingar glotuðu flestum þeim londum sem þeir hofðu lagt undir sig i Frakklandi og ovinsældir konungs og stjornar foru sivaxandi.

Arið 1453 var andlegt astand konungs svo slæmt að skipuð var raðgjafastjorn undir forystu Rikharðs Plantagenet , hertoga af York, sem var rikisstjori (enska: Lord Protector ). Hann var valdamikill og vinsæll og for bratt að gera krofu til krununnar. En 1455 hafði Hinrik 6. nað heilsu að nyju og drottningu hans, Margreti af Anjou , tokst að hrekja Rikharð fra hirðinni. Hun var sterk og kraftmikil kona og leiddi i raun Lancaster-menn og byggði upp bandalag gegn Rikharði.

Borgarastyrjold hefst [ breyta | breyta frumkoða ]

Deilurnar foru harðnandi og fyrsta orrusta Rosastriðanna var hað við St. Albans 22. mai 1455. Lancaster-menn topuðu og margir leiðtoga þeirra fellu. Ymsir vildu þo na sattum og þegar Hinrik konungur veiktist að nyju var Rikharður aftur gerður að rikisstjora.

Rauð rós Lancaster-ættar.
Rauð ros Lancaster-ættar.

Afram var þo deilt um hvor skyldi erfa krununa eftir Hinrik, Jatvarður sonur Hinriks og Margretar, sem var þa a oðru ari, eða Jatvarður jarl af March, elsti sonur Rikharðs af York, sem var aratug eldri. Margreti tokst að að bola York til hliðar og fekk hann sendan til Irlands en ovinsældir konungshjona jukust, einkum i London, og bandamanni Rikharðs, Richard Neville, jarli af Warwick , sem seinna var kallaður ?the Kingmaker“ tokst að auka mjog ahrif sin.

Hvít rós York-ættar.
Hvit ros York-ættar.

Hertoginn af York sneri aftur fra Irlandi og vann sigur a Lancaster-monnum 23. september 1459 a Blore Heath i Staffordshire, en Lancaster-menn unnu sigur i orrustu við Ludford Bridge nokkru siðar og Rikharður hertogi, Jatvarður sonur hans, Warwick og faðir Warwicks, jarlinn af Salisbury, fluðu yfir Ermarsund til Calais . Warwick reðust aftur inn i England 1460 og i orrustunni við Northampton 10. juli naði hann Hinrik konungi a sitt vald og flutti hann til London . Þangað kom Rikharður og gerði krofu til krununnar en aðalsmennirnir vildu ekki setja Hinrik af; þess i stað var gert samkomulag þar sem Rikharður var utnefndur arftaki Hinriks og Jatvarður sonur konungs var gerður arflaus og skyldi fara fra London asamt moður sinni en Rikharður hertogi varð i raun stjornandi rikisins.

Þetta sættu Lancaster-menn sig ekki við og Margret helt með son sinn til Norður-Englands og byggði þar upp storan her. Rikharður hertogi helt norður i land til að takast a við Margreti en i orrustunni við Wakefield um jolin 1460 beið hann osigur og fell i orrustunni en næstelsti sonur hans, Jatmundur jarl af Rutland , var hoggvinn eftir orrustuna asamt Salisbury bandamanni þeirra og hofuð þeirra þriggja voru sett a stjaka við borgarhlið York.

Jatvarður konungur i fyrra sinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Samkvæmt samkomulaginu sem gert hafði verið varð nu Jatvarður, elsti sonur Rikharðs og nu hertogi af York, erfingi rikisins en Margret helt norður til Skotlands til að afla ser stuðnings og tokst að fa hann gegn afarkostum. Um svipað leyti kom Jasper Tudor , halfbroðir Hinriks konungs 6., með her fra Wales og reðist gegn Jatvarði af York en beið osigur i orrustunni við Mortimer's Cross i Shropshire.

Jatvarður 4.

Margret drottning for hraðforum að norðan með lið sitt, sem skildi eftir sig sviðna jorð þar sem það for, og Warwick, sem var til varnar i London, tokst ekki að skrapa saman nægu herliði til að verjast liði drottningar. Herjunum laust saman við St. Albans og Lancaster-menn unnu storsigur. Menn Warwicks logðu a flotta og skildu Hinrik konung eftir undir tre.

Þegar her Lancaster-manna nalgaðist London greip otti um sig i borginni og borgarhliðum var lokað en Lancaster-menn rændu og rupluðu i nalægum sveitum. Þeir horfuðu þo fra borginni aður en Jatvarður hertogi sneri aftur með her sinn og leifarnar af her Warwicks og var þeim vel fagnað i London, þar sem York-menn attu yfirgnæfandi stuðning. Folk kallaði ?Jatvarður konungur!“ og þingið tok undir og sagði erfðakrofu York-ættar rettmæta. Jatvarður var kryndur oopinberlega i skyndi i Westminster Abbey við mikinn fognuð en sor þess eið að hann skyldi ekki lata kryna sig opinberlega fyrr en konungshjonin hefðu verið liflatin eða hrakin i utlegð.

Þeir Jatvarður og Warwick heldu svo norður a boginn og sofnuðu að ser miklu herliði en við Towton nalægt York mættu þeir storum her Lancaster-manna og er talið að um 80.000 manns hafi tekið þatt i orrustunni og um 20.000 fallið. Jatvarður konungur vann afgerandi sigur; mikið mannfall varð i liði Lancaster-manna og flestir foringjar hersins fellu. Voru hofuð þeirra sett a stjaka við borgarhlið York i stað hofða foður konungs og broður.

Hinrik og Margret hofðu beðið atekta i York asamt Jatvarði syni sinum en tokst að komast undan. Þau flyðu til Skotlands og leituðu hælis við hirð Jakobs 3. Skotakonungs. Jatvarður let svo kryna sig konung Englands i juni 1461. Hann rikti nokkurn veginn i friði i aratug en þo var lengi nokkur oroi i Norður-Englandi, þar sem stuðningsmenn Lancaster-ættar voru flestir. Hann naði Hinrik konungi a sitt vald 1465 og helt honum fongnum i Lundunaturni .

Fjandmenn gera bandalag [ breyta | breyta frumkoða ]

Samkomulag Jatvarðar konungs og Warwicks for versnandi a arunum 1467-1470 og matti að hluta rekja það til þess að konungur hafði gengið að eiga Elizabeth Woodville i laumi arið 1464 en Warwick hafði verið buinn að semja um annað kvonfang. I kjolfarið komst Woodwille-ættin til metorða við hirðina a kostnað Neville-ættar, fjolskyldu Warwicks. Um leið dro ur vinsældum Jatvarðar, þar sem hann hafði lagt a haa skatta og hirt litt um log og reglu. Warwick gerði þvi bandalag við George hertoga af Clarence , yngri broður konungs, og þeir unnu sigur a herliði konungs i orrustu 1469 og hnepptu hann i varðhald og ætluðu að fa hann afsettan og Clarence gerðan að konungi i hans stað. En Rikharður , yngsti broðir konungs, kom honum til bjargar asamt miklu liði.

Warwick og Clarence voru lystir landraðamenn og urðu að flyja til Frakklands. Þar var Margret af Anjou, fyrrum drottning, fyrir og lagði Loðvik 9. til að þessir fornu fjandmenn gerðu með ser bandalag, sem þau samþykktu að lokum og var samkomulagið innsiglað með hjonabandi Jatvarðar af Westminster, sonar Margretar, og Onnu Neville , dottur Warwicks. Warwick gerði svo innras i England haustið 1470 og kom Jatvarði að ovorum, svo að hann og Rikharður neyddust til að flyja land til Hollands og þaðan til Burgundar . Hinrik 6. var aftur settur i hasætið.

Rikharður 3.

Karl djarfi af Burgund akvað að liðsinna Jatvarði, bæði með hermonnum og fe, svo að hann gat gert innras i England og vann sigur a Warwick i orrustunni við Barnet. Lokasigurinn vannst svo i orrustunni við Tewkesbury vorið 1471 og þar fell Jatvarður af Westminster en faðir hans, Hinrik konungur, var myrtur skommu siðar.

Lokakaflinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Rosastriðunum er oft talið ljuka þegar Jatvarður 4. settist aftur i hasætið 1471 og rikisar hans voru friðsæl en þegar hann do skyndilega 1483 for allt i bal og brand að nyju. Sonur hans og erfingi, Jatvarður 5. , var aðeins tolf ara og ljost að moðurfrændur hans af Woodville-ætt myndu ollu raða næstu arin. Við það voru margir osattir og Rikharður foðurbroðir þeirra greip tækifærið og tokst að na voldum. Hann rændi konunginum unga og let setja hann og yngri broður hans i fangelsi i Lundunaturni og lysti þa oskilgetna , þar sem hjonaband foreldranna hefði verið ogilt. Honum tokst að fa þingið a sitt band og var hann lystur konungur sem Rikharður 3. Ekkert spurðist siðan til prinsanna ungu og er talið vist að þeir hafi verið myrtir.

Foringi Lancaster-manna þegar her var komið sogu var Hinrik Tudor en faðir hans var oskilgetinn halfbroðir Hinriks 6. Erfðatilkall hans var þo i gegnum moður hans, lafði Margreti Beaufort , sem var afkomandi Jatvarðar 3. Hann safnaði liði og vann sigur a her Rikharðs i orrustunni við Bosworth Field 1485 . Rikharður fell en Hinrik varð konungur Englands sem Hinrik 7. og styrkti erfðatilkall sitt með þvi að giftast Elisabetu , dottur Jatvarðar 4., sem stoð næst til erfða af halfu York-ættar eftir lat bræðra sinna, og let taka af lifi alla aðra hugsanlega erfingja sem hann kom hondum yfir. Þar með sameinuðust ættirnar tvær og Rosastriðunum lauk endanlega.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]