Hinrik 4. Englandskonungur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hinrik 4. Bolingbroke.

Hinrik 4. ( 3. april 1366 ? 20. mars 1413 ) var konungur Englands fra 1399 til dauðadags. Hann var af Lancaster-grein Plantagenet-ættar og var fyrsti konungur Englands af þeirri grein. Hann var fæddur i Bolingbroke-holl i Lincolnshire og var yfirleitt kenndur við hana aður en hann varð konungur og kallaður Henry (af) Bolingbroke.

Uppruni [ breyta | breyta frumkoða ]

Faðir hans, John af Gaunt , var þriðji sonur Jatvarðar konungs 3. en moðir hans var fyrsta kona Johns, Blanche, dottir og erfingi hertogans af Lancaster, auðugasta manns Englands. Hertoginn atti ekki son og eldri systir Blanche do barnlaus svo að titlar og eignir fellu i skaut tengdasonar hertogans.

Hinrik atti tvær eldri alsystur; Filippa varð drottning Portugals, kona Johanns 1. , en Elisabet giftist hertoganum af Exeter . Katrin halfsystir hans var drottning Kastiliu, kona Hinriks 3. Með hjakonu sinni, Katherine Swynford , atti John af Gaunt fjogur born sem voru svo gerð skilgetin þegar hann giftist Katherine eftir lat miðkonu sinnar. Þau baru oll ættarnafnið Beaufort.

Henry Bolingbroke [ breyta | breyta frumkoða ]

Elsti sonur Jatvarðar 3. og broðir Johns af Gaunt, Jatvarður svarti prins , lest arið 1376 og let eftir sig niu ara son, Rikharð . Ari siðar do Jatvarður og Rikharður varð konungur, tiu ara að aldri. John foðurbroðir hans var valdamesti maður landsins næstu arin. Frændurnir Rikharður og Hinrik voru nær jafnaldrar og voru leikfelagar i æsku en seinna slettist upp a vinskapinn og Hinrik tok þatt i uppreisn gegn konunginum arið 1387 . Riharður let hann þo ekki gjalda þess.

A arunum 1390-1392 for Hinrik asamt hopi riddara i tvær krossferðir til Lithaen með Þysku riddurunum , sem voru að reyna að na Vilnius a sitt vald, en tokst það ekki. A arunum 1392-1393 for Hinrik svo i pilagrimsferð til Jerusalem .

Samband Hinriks og konungsins var afram otryggt og arið 1398 skoraði Thomas de Mowbray, hertogi af Norfolk, Hinrik a holm þar sem hann taldi að orð sem hann hafði latið falla um stjornarhætti konungs jafngiltu landraðum . Ekki kom þo til einvigis þar sem Rikharður 2. tok i taumana og rak baða ur landi með samþykki Johns af Gaunt.

Rikharði velt ur sessi [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar John af Gaunt do ari siðar ogilti Rikharður skjol sem hefðu gert Hinrik kleift að erfa lendur hans beint og gerði Hinrik ljost að hann þyrfti að biðja um að fa þær aftur. Eftir nokkra umhugsun gerði Hinrik bandalag við Thomas Arundel , aður erkibiskup af Kantaraborg , sem hafði verið sviptur embætti og rekinn i utlegð fyrir þatttoku i uppreisnininni 1387 . Þeir heldu til Englands þegar Rikharður konungur var i herleiðangri a Irlandi og tokst að afla ser nægs stuðnings til að velta Rikharði ur sessi og stinga honum i dyflissu, þar sem hann do nokkru siðar og var sennilega sveltur i hel. Hinrik lysti svo sjalfan sig konung og var kryndur 13. oktober 1399 .

Kryning Hinriks 4.

I raun hefði Edmund Mortimer , jarl af March, att að taka við rikinu þegar Rikharður 2. var þvingaður til að segja af ser þar sem hann var kominn af næstelsta syni Jatvarðar 3., Lionel af Antwerpen , en Hinrik og fylgismenn hans logðu aherslu a að Hinrik væri kominn af Jatvarði 3. i beinan karllegg en erfðalina jarlsins af March væri um kvenlegg þar sem hann væri kominn af dottur Lionels. Auk þess var Edmund aðeins sjo ara en Hinrik atti fjora syni sem komnir voru a legg og þvi matti gera rað fyrir að hann væri buinn að tryggja rikiserfðirnar. Þegar erfðadeilurnar sem leiddu til Rosastriðanna hofust siðar voru þær hins vegar ekki við Mortimer-ættina, heldur York-ættina , afkomendur Edmund af Langley , hertoga af York og yngsta sonar Jatvarðar 3.

Hinrik konungur [ breyta | breyta frumkoða ]

Hinrik fekk þo litinn frið a konungsstoli þvi að fyrstu tiu arin þurfti hann að kljast við stoðugar uppreisnir og skæruhernað, þar a meðal við Owain Glynd?r , sem lysti sig prins af Wales arið 1400 , og uppreisn Henry Percy, jarls af Norðymbralandi. Stoðugt gekk orðromur um að Rikharður 2. væri enn a lifi og kynti það undir uppreisnunum. Sa sem atti mestan þatt i að bæla niður uppreisnirnar var kronprinsinn, Hinrik, sem reyndist oflugur herforingi og naði i reynd voldunum að mestu af foður sinum siðustu arin.

Hinrik var heilsuveill siðustu æviarin, þjaðist bæði af alvarlegum huðsjukdomi og fekk svo nokkrum sinnum brað kost af oþekktum sjukdomi sem drogu hann að lokum til dauða.

Fjolskylda [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrri kona Hinriks var Mary de Bohun (um 1368 ? 4. juni 1394), dottir jarlsins af Hereford. Þau attu sex born: Hinrik 5. , Thomas, hertoga af Clarence, John, hertoga af Bedford, Humphrey, hertoga af Gloucester, Blonku, sem giftist Loðvik 3. kjorfursta af Pfalz, og Filippu , sem giftist Eiriki af Pommern og varð drottning Danmerkur , Sviþjoðar , Noregs og Islands .

Mary lest 1394 og varð þvi aldrei drottning. Hinrik var ekkjumaður i niu ar en 7. februar 1403 giftist hann að nyju Johonnu af Navarra , dottur Karls 2. af Navarra, sem var þa ekkja eftir Johann 5. hertoga af Bretagne, og sjo barna moðir. Þau attu einn son sem do ungur.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Rikharður 2.
Konungur Englands
(1399 ? 1413)
Eftirmaður:
Hinrik 5.