Jiang Zemin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þetta er kinverskt nafn: kenni- eða fjolskyldunafnið er Jiang, eiginnafnið er Zemin.
Jiang Zemin
江?民
Jiang Zemin (江?民) arið 2002.
Aðalritari kinverska kommunistaflokksins
I embætti
24. juni 1989  ? 15. november 2002
Forveri Zhao Ziyang
Eftirmaður Hu Jintao
Forseti Alþyðulyðveldisins Kina
I embætti
27. mars 1993  ? 15. mars 2003
Forsætisraðherra Li Peng
Zhu Rongji
Varaforseti Rong Yiren
Hu Jintao
Forveri Yang Shangkun
Eftirmaður Hu Jintao
Personulegar upplysingar
Fæddur 17. agust 1926
Yangzhou , Kina
Latinn 30. november 2022 (96 ara) Sjanghæ , Kina
Danarorsok Hvitblæði og fjolliffærabilun [1]
Stjornmalaflokkur Kommunistaflokkur Kina
Maki Wang Yeping (g. 1949)
Born Jiang Mianheng, Jiang Miankang
Starf Rafvirki, stjornmalamaður
Undirskrift

Jiang Zemin ( 17. agust 1926 ? 30. november 2022 ) var kinverskur stjornmalamaður og meginleiðtogi ?þriðju valdakynsloðar“ kommunistaflokks Alþyðulyðveldisins Kina . Hann var framkvæmdastjori flokksins 1989-2002, forseti Alþyðulyðveldisins 1993- 2003, og formaður Hermalanefndar flokksins 1989-2004.

Jiang Zemin gekk til liðs við Kommunistaflokkinn a namsarum arið 1946. Hann utskrifaðist ur rafmagns- og velaverkfræðideild Sjanghæ Jiaotong-haskola arið 1947. Arið 1955 hlaut Jiang arsstarfsþjalfun i ?Josef Stalin-bilaverksmiðjunum“ (?ZiL“) i Moskvu , Sovetrikjunum . Næstu tvo aratugi gegndi Jiang ymsum storfum i iðnaði Sjanghæborgar . Að endingu tok hann við opinberum embættum i Wuhan-borg og hofuðborginni Beijing , en þar varð hann raðherra rafmagnsframleiðslu 1982?1985. Sama ar tok hann sæti i miðstjorn kommunistaflokksins og gegndi þvi til 1987. Arið 1985 for Jiang aftur til Sjanghæ, þar sem hann gegndri stoðu borgarstjora til 1987 og stoðu aðalritara flokksins i borginni. Hann var kjorinn i miðstjorn kommunistaflokksins a 12. ? 15. flokksþinginu og kjorinn i Politburo a 13.- 15. flokkþinginu. Arið 1989 var Jiang kjorinn aðalritari miðstjornarinnar og formaður hermalanefndar flokksins. Hann komst þa til valda i kjolfar oeirðanna a Torgi hins himneska friðar er hann tok við af Zhao Ziyang sem þotti taka of vægt a motmælendunum. Jiang varð i raun leiðtogi Kina arið 1990 vegna elli leiðtogans Deng Xiaoping . Jiang var kjorinn forseti Alþyðulyðveldisins Kina arið 1993 og sat i embætti til arsins 2003. Hann sagði af ser sem formaður hermalanefndarinnar arið 2004.

Undir forystu hans upplifði Alþyðulyðveldið Kina griðarlegar efnahagsumbætur; friðsamlega yfirtoku a stjornun Hong Kong fra Bretlandi og Makao fra Portugal; og bætt samskipti við umheiminn. A sama tima helt kommunistaflokkurinn fast i stjornartaumana. Jiang hefur verið gagnryndur fyrir að vera of annt um personulega imynd sina heima fyrir, og fyrir linkind gagnvart Russlandi og Bandarikjunum erlendis. Þa hefur hann verið gagnryndur fyrir veika kennismið hans byggðum a marxisma. Sumir harðlinumenn i roðum kommunista telja að a valdatima Jiang hafi hreinn kapitalismi verið logleiddur i Kina.

Bakgrunnur [ breyta | breyta frumkoða ]

Jiang Zemin, fæddist þann 17. agust 1926 i Yangzhou i Jiangsu-heraði. Fjolskylda hans atti uppruna sinn i Jiangwan þorpi (江?村) i Wuyuan syslu (?源?) i Norður-Jiangxi heraði. Hann olst upp við hernam Japana a meginlandi Kina. Opinberar heimildir segja Jiang hafa alist upp hja frænda sinum og fosturfoður, Jiang Shangqing, lest i barattunni gegn Japonum og var talinn sem slikur pislavottur. Gagnrynendur hafa sagt liffoður Jiang Shijun foður hans verið svikara sem unnið hafi með Japonum i hernaminu. [2] Jiang nam fjarskiptaverkfræði við Þjoðarhaskolanum (e. National Central University) i hertekinni Nanjing-borg . Hann færðist siðar til Sjanghl Jiao Tong haskola i Sjanghæ-borg, þaðan sem hann utskrifaðist i rafmagnsverkfræði arið 1947.

Jiang tok þatt fra arinu 1943 i namsmannafelagi sem styrt var af neðanjarðarhreyfingu Kommunistaflokksins . Hann gekk loks til liðs við flokkinn i april 1946.

Arið 1955 hlaut Jiang arsstarfsþjalfun i ?Josef Stalin-bilaverksmiðjunum“ (?ZiL“) i Moskvu i Sovetrikjunum . A arunum 1956- 57, starfaði Jiang i bifreiðaverksmiðjum Changchun borgar (nu FAW Group Corporation).

Arið 1972 ferðaðist Jiang til Rumeniu þar sem hann dvaldi i tvo ar. Eftir heimkomuna varð hann aðstoðarforstoðumaður i alþjoðasamskiptadeild og siðan arið 1976 forstoðumaður hennar. [3]

Að endingu tok hann við opinberum embættum i Wuhan borg og hofuðborginni Peking , en þar varð hann raðherra rafmagnsframleiðslu 1982?1985. Sama ar tok hann sæti i miðstjorn kommunistaflokksins og gegndi þvi til 1987. Arið 1985 for Jiang aftur til Sjanghæ-borgar , þar sem hann gegndri stoðu borgarstjora til 1987 og stoðu aðalritara flokksins i borginni.

Sem borgarstjori Sjanghæ fekk hann mismunandi doma. Gagnrynendur hans i Sjanghæ liktu honum við ?blomavasa“ sem er kinversk lysing a þeim sem meir eru til skrauts en gagns. [4] [5] Þar starfaði hann með hinum frjalslynda Zhu Rongji sem siðar varð aðstoðarforsætisraðherra Alþyðulyðveldisins. Þegar Jiang fekk loks frama gat hann ferðast til utlanda. Það virðist hafa ytt við honum um að efnahagsumbota væri þorf heima fyrir. Heimsokn til ?friverslunarsvæða“ a Irlandi og i Singapur ytti undir stuðning hans við stofnun sambærilegra svæða i Alþyðulyðveldinu Kina. [3] Jiang fylgdi að þvi er virtist fast eftir efnahagslegum umbotum Deng Xiaoping og var einn liðsmanna hans.

Jiang var hækkaður i tign arið 1987 þegar hann varð meðlimur fastanefndar miðstjornar kommunistaflokksins. Var þar fylgt þeirri hefð að flokksleiðtogi Sjanghæ-borgar taki þar sæti.

Arið 1989 var rostusamt i kinverskum stjornmalum. I oeirðum a Torgi hins himneska friðar þotti hinn frjalslyndi Zhao Ziyang aðalritari flokksins og forsætisraðherra, taka of vægt a motmælendunum. Zhao sem var talsmaður frjalsræðis og efnahagumbota vildi frekari viðræður við motmælendur. Flokksforystan leitaði að nyjum manni og horfði til Jiang flokksleiðtoga Sjanghæ sem steig vaxandi motmælaoldur þar i borg. Þar þotti flokksforystunni honum hafa tekist vel upp með að bæla niður motmælin. Það gerði hann með horku. [6] Hann lokaði m.a. dagblaðinu World Economic Herald sem hann taldi ?skaðlegt“. Eftir þessu var tekið i hofuðborginni Beijing og Deng Xiaoping meginleiðtoga alþyðulyðveldisins. Þegar motmælin mognuðust i hofuðborginni var Zhao Ziyang, sem hingað til hafði verið talinn næsti arftaki Deng Xiaoping, fjarlægður ur starfi og fangelsaður. Jiang varð fyrir valinu ovænt sem nokkurs konar malamiðlun milli frambjoðenda tveggja andstæðra fylkinga. Annars vegar var það Li Ruihuan og hins vegar Chen Yun sem var fulltrui hins ihaldssama arms Li Peng forsætisraðherra.

Niðurstaða þessa var að Jiang var, arið 1989, kjorinn aðalritari miðstjornarinnar og formaður hermalanefndar flokksins. Sem stjornmalamaður kunni Jiang Zemin þa list að vita stoðu sina og sigla milli skers og baru. Sumir sogðu hann þannig vera ?politiskan vindhana“. [7] Hann virtist sem stjornmalamaður hafa sjotta skilningarvitið sem gerði honum kleift að sja framtiðina fyrir. [3]

Upphafsar sem leiðtogi [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar Jiang komst til metorða 1989 var hann með tiltolulega veikt bakland sem þyddi að raunveruleg vold hans voru takmorkuð. Hann var alitinn braðabirgðaleiðtogi uns annar sterkari eftirmaður fyndist. Jafnvel var rætt um að leiðtogar innan hersins, Yang Shangkun og Yang Baibing, hefðu ihugað valdaran. Jiang sem naut stuðnings Deng Xiaoping til forystu fyrstu arin var þo talinn gagnrynin a markaðsvæðingu landsins. Hann varaði við of miklu frelsi ?borgaralegra afla“.

Hafa verður i huga að a þessum tima voru Sovetrikin i upplausn og kommunisminn þar i landi kominn að endastoð. Það hafði eðlilega ahrif a politiskar umræður valdhafa i Alþyðulyðveldinu i Kina. Tryggja yrði meir stoðugleika.

A fyrsta fundi fastanefndar miðstjornarinnar eftir atokin a Torgi hins himneska friðar 1989 , var Jiang gagnryninn a fyrri tima þar sem logð hafði verið mjog rik ahersla a hagkerfið [8] en stjornmalin setið a hakanum. Huga yrði meir að hugmyndafræðilegri vinnu og mikilvægi hennar. Jiang vildi auknar aherslur a aroðurmal og markaði fundurinn upphaf nys timabils i aroðri og politiskri hugmyndavinnu. Aroðursdeild flokksins fekk þvi meiri bjargir, fjarmagn og vold. M.a. var hofust hreinsanir innan raða þeirra sem hofðu stutt af motmælin 1989. A næstu arum var æ meir sveigt fra markaðsvæðingu efnahagslifsins og annarra efnahagsumbota.

Arin 1990 -1991 voru kommunistum erfið viða um heim. Fall kommunistastjornarinnar i Pollandi tok tiu ar, tiu manuði i Ungverjalandi, tiu vikur i Austur Þyskalandi, tiu daga i Tekkoslovakiu, og 10 klst. i Rumeniu. Skiljanleg hafði forystan i Alþyðulyðveldinu Kina ahyggjur. Ekki sist Jiang Zemin. [9]

Þann 1. juli 1991 a 70 ara afmæli Kommunistaflokksins helt Jiang ræðu þar sem hann talaði gegn efnahagsumbotum i frjalsræðisatt. Hann vildi að einkafyrirtækin og sjalfstætt starfandi folk yrði gerð gjaldþrota. [9] I þessari andstoðu sinni naut hann stuðnings Li Peng forsætisraðherra og rottækra vinstri afla innan flokksins. [10] Horfið skyldi til fyrri vegar sosialismans. Og Jiang fylgdi með.

En þetta var gagnstætt þvi sem Deng hafði haldið fram að eina lausnin til rettlæta yfirrað Kommunistaflokksins væri að halda afram nutimavæðingu og efnahagsumbotum i frjalsræðisatt. Deng varð þvi æ gagnrynni a forystu Jiang arið 1992. Með frægri ?Suður for“ motmælti Deng þvi að hægt hefði a efnahagsumbotum. Deng með bakland i foringjum hersins, taldi að ?forysta flokksins“ með Jiang i fararbroddi bæri þar mesta abyrgð. Embættismaðurinn Jiang las rett i hina politisku stoðu og fylkti ser að fullu a bak við efnahagsumbætur Deng. Arið 1993 tok Jiang undir með Deng og talaði fyrir ?Sosialiskum markaðsbuskap“ sem myndi færa hið miðstyrða sosialiska skipulag Alþyðulyðveldisins Kina yfir i hagkerfi sem i meginatriðum var kapitaliskt markaðshagkerfi sem rikisstjornin myndi skipuleggja með reglusetningu. Þetta het samkvæmt kennismið Deng ?sosialismi með kinverskum eiginleikum“.

Eftir að hafa aftur fengið traust Deng kom Jiang morgum af stuðningsmonnum sinum fra Sjanghæ, til aukinna valda i stjornkerfinu i Beijing. Hnignað ahrif leiðtogans Deng Xiaoping vegna elli, þyddi að Jiang varð i raun leiðtogi Kina arið 1990. Innan þriggja ara hafði Deng flutt mest vold i rikinu, flokknum og hernum til Jiang.

Jiang afnam raðgjafarnefnd flokksins þar sem samanstoð af gomlum og ihaldssomum byltingarhetjum. Hann varð formaður siðan formaður hernefndar flokksins arið 1989, og siðan forseti i mars 1993.

Aðalritari og forseti [ breyta | breyta frumkoða ]

Leiðtoginn Deng Xiaoping do i byrjun ars 1997 og i Alþyðulyðveldinu Kina voru timar efnahagsumbota og stoðugleika a tiunda aratugnum. Engu að siður voru margvisleg efnahagsleg og felagsleg vandamal aberandi. A jarðarfor Deng flutti Jiang honum eftirmæli: i landinu rikti homlulaus spilling stjornvalda og ort vaxandi hagkerfi ognaði stoðugleika a landinu. Su hugmynd Deng að ?sum svæði gætu orðið efnaðri a undan oðrum“ hafði þytt gja i efnahag strandsvæða Kina og strjalbylli heraða i vestri og norðri. Hinn otrulegi hagvoxtur hafði leitt til lokun margra rikisfyrirtækja og atvinnuleysi var allt að 40% i sumum borgum a landsbyggðinni. Umfang folksflutninga ur dreifbyli i þettbyli hafði fa fordæmi i heiminum. Spilling og skipulagðir glæpir voru hvarvetna. A sama tima voru bætt umhverfismal að verða æ haværari krafa innanlands.

Stærsta markmið Jiang i efnahagslifinu var meiri stoðugleiki sem fengist best með stoðugri rikisstjorn með auknu miðstyrðu valdi. Politiskum umbotum var þvi slegið a frest. Þratt fyrir þetta helt Jiang þo afram að verja griðarlegu fjarmagni til þrounar friverslunarsvæða a strandsvæðunum.

Jiang nytti ser sjonvarp til að bæta eigin imynd. Arið 1996 beitti Jiang ser fyrir umbotum i rikisfjolmiðlunum þannig að þeir studdu meir við ?leiðtoga landsins“ a kostnað politiskra andstæðinga Jiang. Þessi personudyrkun hafði legið i laginni a timum Deng, og leita þarf til embættisara Mao og Hua Guofeng til að finna sambærilegar aherslur. Kvoldfrettatimar CCTV-1 og ?Dagblað folksins“ settu atburði er tengdust Jiang i forgang.

Og hvert tækifæri var nytt. Arið 1997 nytti Jiang jafnvel minningarathofn Deng Xioping til að minna þjoð sina a hver væri forseti, formaður kommunistaflokksins og yfirmaður heraflans. A storum borða sem hekk framan a svolum Alþyðuhallarinnar stoð: ?Latið ouppfylltar oskir Dengs rætast undir leiðsogn flokksins með Jiang Zemin við styrið.“ [11]

Utanrikisstefna Jiang Zemin [ breyta | breyta frumkoða ]

Jiang Zemin a leiðtogafundi með Bill Clinton forseta Bandarikjanna arið 1997. Þeir voru sammala um að ræða ekki agreining þjoðanna.

Jiang Zemin for i sogulega heimsokn til Bandarikjanna arið 1997, þar sem ymsar motmælahreyfingar toku a moti honum allt fra Sjalfstæðishreyfingu Tibets til hreyfinga er berjast fyrir auknu lyðræði innan Kina. Hann flutti m.a. ræðu a ensku i Harvard-haskola , en for ekki varhluta af spurningum um lyðræði og frelsi. Leiðtogafundur með forseta Bandarikjanna Bill Clinton , var afslappaður þar sem Jiang og Clinton leituðu sameiginlegra aherslna a meðan agreiningur var ekki ræddur. Clinton heimsotti Alþyðulyðveldið Kina i juni 1998 og undirstrikaði vinattu þjoðanna og samstarf. En þegar sprengjur NATO , undir forystu Bandarikjanna, lentu a kinverska sendiraðinu i Belgrad arið 1999, motmælti Jiang mjog harkalega að þvi er virtist til að na stuðningi heima fyrir. Helstu utanrikisaherslur Jiang voru a sviði alþjoðlegra viðskipta og efnahagssamstarfs.

Og Jiang Zemin for viða um heim. Hann kom m.a. til Islands i opinbera heimsokn um miðjan juni 2002, og atti fund annars vegar með Davið Oddssyni þaverandi forsætisraðherra og Halldori Asgrimssyni þaverandi utanrikisraðherra og hins vegar Olafi Ragnari Grimssyni forseta Islands. En Jiang fekk fremur kaldar kveðjur fra islenskum almenningi, og nokkur hundruð Falun Gong-meðlimum sem ferðuðust til landsins til að motmæla a meðan heimsokn Jiang stoð. [12] Islensk stjornvold bonnuðu fjolda utlendinga sem ætluðu að taka þatt i motmælum komu hingað til lands. [13]

Kennismið um ?þriskipt fulltruahlutverk flokksins“ [ breyta | breyta frumkoða ]

Kommunistaflokkurinn gaf ut leiðbeinandi bækur hvernig hinu ?þriskipta fulltruahlutverk flokksins“ verði best beitt a hinum ymsum sviðum allt fra stjornun flokksins og stjornvalda til þroun efnahags og hersins.

Aður en Jiang Zemin afhenti vold sin til yngri leiðtoga kynnti hann kenningu sina um ?þriskipt fulltruahlutverk“ flokksins. Með henni kynnti Jiang hugmyndafræði sem kvað a um að Kommunistaflokkur Alþyðulyðveldisins ætti að vera fulltrui fyrir felagslega þrouð framleiðsluofl, haþroaða menningu og hagsmuni yfirgnæfandi meirihluta Kinverja. Samkvæmt þessu a flokkurinn að verða fulltrui meirihluta folks i stað eldri kenninga um að flokkurinn se sertækur byltingarflokkur sem knunir væru af oreigunum. Að vissu marki opnar þetta fyrir flokksaðild annarra þjoðfelagshopa a borð við kapitalista.

Moguleg tulkun a hinu ?þriskipta fulltruahlutverki“ flokksins er að hann eigi að standa fyrir að þroa framleiðsluoflin, þe. efnahagskerfið, þroaða menningu landsins og tryggja hagsmuni yfirgnæfandi meirihluta Kinverja, þ.e. tryggja politiska samstoðu innan Kina. Jiang Zemin sagði a 16. flokksþingi Kommunistaflokksins i november 2002:

Þegar baratta og reynsla siðustu 80 ara er metin og horft er til verkefna og bjartrar framtiðar a nyrri old, verður Kommunistaflokkurinn að standa i fremstu roð a hverjum tima og leiða sigurfor folksins. Flokkurinn verður alltaf að standa fyrir krofuna um framþroun haþroaðra framleiðsluafla Kina, þroun kinverskrar menningar, og að gæta hagsmuna yfirgnæfandi meirihluta ibua i Kina. [14]

A 16. þingi Kommunistaflokksins arið 2002 voru akvæði um hið ?þriskipta fulltruahlutverk flokksins“ felldar inn i stjornarskra hans, asamt kennismið Marx-Leninisma , ?Hugsun Mao Zedong“ og ?Kenningum Deng Xiaoping“. Þær voru um margt andstæðar marxisma og maoisma, en telast engu að siður til leiðsagnar um framtiðarhugmyndafræði flokksins. Gagnrynendur telja þessa kennismið bæði oljosa og bera einkenni aherslu Jiang a eigin personudyrkun. Með kenningunum hafi Jiang viljað koma ser a stall við hlið hinna kinversku marxisku heimspekinga Mao og Deng. Gallinn se hins vegar sa að kenningar Jiangs virðist aðeins vera samsafn af slagorðum. [15]

Og kennismið Jiang flaug hvorki hatt ne lengi. ?Fjorða valdakynsloð“ undir forystu Hu Jintao , hefur fremur lagt aherslu a opnbera kennismið Deng Xiaoping. Kenningar Jiang Zemin um hið ?þriskipta fulltruahlutverk“ telst nu einungis opinbert skjal sem vermir stor skjalasofn flokksins.

Efnahagsstjorn [ breyta | breyta frumkoða ]

Jiang sem var ekki lærður i hagfræði, afhenti arið 1997 storan hluta stjornar efnahagsmala til Zhu Rongji , sem varð forsætisraðherra. Undir sameiginlegri stjorn þeirra helt Alþyðulyðveldið Kina, að meðaltali 8% arlegum hagvexti, sem var einn sa mesti i helstu hagkerfum heims. Þetta naðist að mestu með þvi að þroa hagkerfið enn frekar i att til markaðskerfis likt og Deng Xioping hafi hvatt til. Og breytingarnar voru griðarlegar: Landbunaðarkommunurnar sem Mao formaður var frumkvoðull að, hurfu og þusundir rikisfyrirtækja heyrðu sogunni til. Dregið var að mestu ur verðlagseftirliti, stor hluti efnahagslifsins heyrði nu til einkarekstrar, og verslun var nu tiltolulega frjals. Þatttaka i Alþjoðaviðskiptastofnuninni (WTO) þyddi að letta yrði meir a viðskiptahoftum og eftirliti a starfsemi erlendra fyrirtækja og fjarfestinga þeirra i kinverskum atvinnuvegum. [16] Aðrir segja að stjornun kommunistaflokksins yfir Kina var enn frekar styrkt eftir að inngongu landsins i Alþjoðaviðskiptastofnunina (WTO) og enn frekar með Sumarolympiuleikunum i Beijing arið 2008 .

Starfslok [ breyta | breyta frumkoða ]

George W. Bush og kona hans Laura Bush bjoða Jiang Zemin forseta Alþyðulyðveldisins Kina og konu hans Wang Yeping velkomin a heimili þeirra i Crawford, Texasriki, i oktober 2002.

Kinverski leiðtoginn Deng Xiaoping valdi a sinum tima Jiang Zemin? en einnig Hu Jintao. Aður en hann lest 1997 hafði hann akveðið að Jiang, myndi að lokum vikja fyrir Hu Jintao. [15]

Arið 2002 let Jiang loks af voldum i miðstjorn kommunistaflokksins og gaf um leið eftir mikil vold til svokallaðrar ?fjorðu kynsloðar" undir forystu undir Hu Jintao. Samkvæmt aætlun Deng gamla um valdaskiptin atti ?þriðja valdakynsloð“ kinverskra leiðtoga að vikja fyrir þeirri ?fjorðu“, ekki aðeins a efsta þrepi valdastigans heldur i ollu forystuliði kommunistaflokksins. Það gekk þo hægar eftir þvi stuðningsmenn Jiang voru margir andvigir valdaskiptaaætlun Deng og hofðu beyg af ?fjorðu kynsloðinni“. [15] Það merkti hægfara valdaskipti sem tok nokkur ar. Um leið og Hu tok stoðu aðalritara flokksins var valið i fastanefnd miðstjornarinnar. Af nyjum meðlimum nefndarinnar voru sex af niu taldir til fylgismanna Jiang sem baru heitið ?Sjanghæ-klikan“

Þo Jiang haldið formennsku i hernefnd flokksins voru flestar nefndarmenn faghermenn. Dagblað ?Frelsishersins“ sem talið er að standi fyrir skoðun meirihluta hersins, birti grein 11. mars 2003, sem varaði við þeim vanda að þjona tveimur herrum. Þetta var viða tulkað sem gagnryni a tilraun Jiang til að halda i forystutaumana með Hu.

Hu tok við af Jiang sem forseti Alþyðulyðveldisins Kina þann 15. mars 2003. Þratt fyrir að eiga marga fylgismenn innan miðstjornarinnar dvinuðu ahrif Jiang a opinbera fjolmiðla hratt.

A miðstjornarfundi flokksins 19. september 2004 sagði Jiang af ser sem formaður hernefndar kommunistaflokksins. Sex manuðum siðar sagði hann einnig af ser sem formaður hermalanefndar hersins. Það var hans opinbera embætti. Það var longu aður en starfstimabili hans atti að ljuka. Talið var að stuðningsmenn Hu Jintao hafi þryst a að Jiang stigi til hliðar. Hann beið þar politiskan osigur fyrir Hu. Þetta markaði opinberlega lok valdatimabils Jiang i Alþyðulyðveldinu Kina sem stoð fra arunum 1993 til 2004.

Þo Jiang sjaldan komið fram a opinberum vettvangi fra arinu 2004, hefur það þo gerst af og til þegar hann birtist opinberlega með Hu Jintao. Dæmi um það var þegar herinn fagnaði 80 ara afmæli og við opnunarathofn Olympiuleikana i Beijing 2008. Að auki birtist hann með Hu Jintao við skruðgongu a 60 ara afmæli Alþyðulyðveldisins Kina i oktober 2009.

Personan Jiang Zemin [ breyta | breyta frumkoða ]

Jiang Zemin var lyst með sæmilegt vald a nokkrum erlendum tungumalum, þar a meðal rumensku, russnesku, og ensku. Hann þotti njota sin i viðræðum við erlenda gesti um myndlist og bokmenntir a moðurmali þeirra, auk þess að syngja erlend log a frummalinu.

Opinberar frettastofur Alþyðulyðveldisins segja Jiang hafa lesið morg frægra verka vestrænna bokmennta, a borð við skaldsogur Mark Twain , Hamlet eftir Shakespeare og erindi ur Oði til vestanvindsins eftir Shelley . Hann þekkti mjog vel verk eftir Lev Tolstoj , Pushkin , Tsjekhov og Turgenjev . Somu heimildir segja segja hann ekki einungis unna bokmenntum heldur hafði einnig morg onnur ahugamal. Hann naut jafnt kinverskrar þjoðlagatonlistar A Bing sem sinfoniutonlistar Mozart og Beethoven . I fristundum spilaði hann a hefðbundin kinversk hljoðfæri s.s. bambusflautu auk þess sem hann spilaði a vestræn hljoðfæri s.s. piano. Hann taldi að gersemi kinverskrar og vestrænnar menningar væru sameiginleg andleg auðæfi alls mannkyns. [17]

Jiang Zemin hefur notið gæfu i fjolskyldumalum. Hann og kona Wang Yeping hans eiga tvo syni, og tvo barnaborn, strak og stulku. I fritima sinum hefur hann sinnt barnabornum vel og kennt þeim sogur, lestur fornra ljoða og enskrar tungu. Þannig hefur Jiang notið þeirra auðnu sem liggur i hefðbundnu kinversku fjolskyldumynstri þar sem kynsloðirnar bua saman undir einu þaki. [17]

Hin politiska arfleifð [ breyta | breyta frumkoða ]

Sagnfræðingar og ævisagnaritarar hafa deilt um hvað eigi að telja til ?politiskrar arfleifðar Jiang Zemin“. Jiang sjalfur lagði mikið upp ur þvi að kennismið hans um hið ?þriskipta fulltruahlutverk flokksins“ yrði mikilvægur þattur i hugmyndafræðilegri arfleifð hans. Þvi lagði hann mikla aherslu a að þær yrðu felldar inn i stjornarskra kommunistaflokksins, asamt kennismið Marx-Leninisma, ?Hugsun Mao Zedong“ og ?Kenningum Deng Xiaoping“. Þannig kæmist hann a sogulegan stall. Enn er þo oljost að þessi hugmyndafræðismið hans na þvi, þar sem kennismið eftirmanna hans, Hu Jintao og ser i lagi Xi Jinping , skyggja verulega a þetta framlag Jiang.

Jiang hefur einnig verið gagnryndur innan kommunistaflokksins fyrir að einblina um of a hagvoxt a kostnað afleiðinga markaðskerfisins a borð við umhverfisspjoll, aukna misskiptingu folks og byggða og aðrar neikvæðar felagslegar afleiðingar. Eftirmenn hans, Hu Jintao og Wen Jiabao , hafa aftur a moti verið taldir syna meiri viðleitni til að taka a þessum ojafnvægi efnahags og felagsmala. Þeir þykja hafa fært stefnuaherslur fra hagvexti til þatta a borð við heilsu og umhverfi.

Innanlands, eru olikar skoðanir um politiskan arfur Jiang. Sumir telja að valdatimi hans hafi einkennst af stoðugleika og vexti. Aðrir telja að Jiang hafi gert litið i að leiðretta erfiðar afleiðingar markaðsvæðingar Deng Xiaoping.

Margir Kinverjar hafa ekki gleymt þvi að valdaframi Jiang byggði a atokunum a Torgi hins himneska friðar og viðar i Kina. Sumir ævisagnaritarar Jiang telja að rikisstjorn hans hafi fremur verið faveldisstjorn en ekki flokksræði- eða alræðisstjorn. Hann hefur verið talinn mikill tækifærissinni og er sem slikur fyrirmynd flokksmanna er nutu goðs af kerfisspillingu a valdatima hans. Afskipti hans af rannsoknum a spillingarmalum undirstrikuðu þa mynd af Jiang.

Vart verður fjallað um politiska arfleifð Jiang Zemin an þess að nefna hversu ohonduglega Jiang tok a malum tengdum Falunggong-hreyfingarinnar , sem er varð vinsæl andleg hreyfing eða truarhopur a tiunda aratugnum. Að sama skapi verður hans minnst fyrir ihaldssama afstoðu til politiskra endurbota. [18]

Það er etv. ahersla Jiang við eigin imynd eða arfleifð sem vinnur gegn honum. Þessi sjalflægni sem kanna að þykja heillandi eða eðlilega a Vesturlondum getur einmitt virkað þverofugt i hinu tiltolulega ihaldssama kinverska samfelagi, þar sem slikt er talið til hjakatleika og talið til skorts a karakter og innihaldi.

Þegar Jiang Zemin forseti var að lata af voldum var gerð tilraun til ritunar sogulegrar arfleifðar hans með formlegri alyktun miðstjorn Kommunistaflokks Alþyðulyðveldisins. ?Hin storkostlegu afrek undanfarinna 13 ara verða orugglega skrað i hina dyrðlegu sogu hinnar miklu endurfæðingar kinversku þjoðarinnar,“ segir i alyktun miðstjornarinnar. [19] ― Það a siðan eftir að koma i ljos hve stor þattur Jiang Zemin verður talinn i hinni merkilegu sogu Kinverja.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Jiang Zemin fallinn fra“ . mbl.is . 30. november 2022 . Sott 2. desember 2022 .
  2. ?Real Story of Jiang Zemin: Introduction(1)“ , Chinaview.wordpress.com, 25 agust 2006. Skoðað 17. mai 2010
  3. 3,0 3,1 3,2 Louis Gerber: Bokadomur [ ovirkur tengill ] (a ensku) um bok Bruce Gilley: ?Tiger on the Brink. Jiang Zemin and China's New Elite, Cosmopolis English edition. Skoðað 19. mai 2010
  4. Dagblaðið Visir - DV: 135. tbl., bls. 12, 15. juni 2002. Tilnefning borgarstjorans i Sjanghæ sem aðalritara kommunistaflokksins, kom a ovart enda oþekktur a landsvisu. ?I Sjanghæ hafði hann oðlast viðurnefnið ?blomapotturinn" sem Kinverjar nota oft fyrir þa sem eru taldir vera meira til skrauts en gagns.“
  5. ?BBC: Profile: Jiang Zemin“ . BBC . BBC News . Sott 19. mai 2010 .
  6. Timinn: 293. tbl. bls. 7, 1986.
  7. Dagblaðið Visir - DV: 135. tbl., bls. 12, 15. juni 2002. Við tilnefningu Jiang sem aðalritara kommunistaflokksins, var viðurnefnið hans ?vindhaninn“ rifjað upp. Um Jiang segir Dagblaðið Visir: ?Hann hefur ætið forðast hugmyndafræðilega barattu og hæfileiki hans til að lata aðgerðir raðast af aðstæðum hefur orðið til þess að hann hefur oðlast annað viðurnefni, ?vindhaninn““.
  8. Dagblaðið Visir- DV: ?Herða tokin i Kina“] 142. tbl. bls. 10-11, 1989. Her er Jiang sagður harðlinumaður i anda Li Peng forsætisraðherra, kunnur fyrir tengsl við eldri raðamenn og er talinn hlynntur miðstyringu i efnahagsmalum.
  9. 9,0 9,1 The Epoch Times: ?Anything for Power: The Real Story of China’s Jiang Zemin“ Geymt 11 desember 2013 i Wayback Machine (a ensku), 2005. Skoðað 22. mai 2010
  10. Þjoðviljinn: 111. tbl. bls. 6, 1989. Sagt fra Jiang, tengslum hans við ?oldungaklikuna“ og avarpi hans þar sem hann vek verulega fra linu Deng Xiaopings.
  11. Morgunblaðið: 47. tbl. 85. arg., bls. 1, 1997. Her er sagt fra Jiang við minningarathofn um Deng Xioping. Morgunblaðið segir hann hafa oft gratið ?...með leikrænum tilþrifum við lestur lofgjarðar um leiðtogann latna.“
  12. Encyclopædia Britannica: ?Iceland: Year in Review 2002“, Tekið af vefnum 25. mai 2010.
  13. Morgunblaðið: 139. tbl., bls. 39, 15. juni 2002. I tilefni af opinberri heimsokn Jiang Zemin til Islands, bonnuðu islensk stjornvold iðkendum Falun Gong og stuðningshreyfingu þeirra að koma til landsins. Til að motmæla þessu birti hopur undir nafninu ?Vinir Falun Gong“ heilsiðuauglysingu avarp ?til islensku þjoðarinnar og islensku rikisstjornarinnar“. Þar segir m.a. ?Kinverski einræðisherrann, Jiang Zemin, hefur beitt ollum þeim raðum sem honum eru tiltæk til að standa fyrir hatursherferð sinni, þar með taldar hotanir um efnahagslegar þvinganir gegn erlendum rikisstjornum.“
  14. Vefur Alþjoðadeildar Miðstjornar Kommunistaflokks Alþyðulyðveldisins Kina: [ http://www.idcpc.org.cn/english/policy/3represents.htm Geymt 25 september 2004 i Wayback Machine ?On the Three Represents“] (a ensku). Skoðað 22. mai 2010
  15. 15,0 15,1 15,2 Morgunblaðið: ?Jiang Zemin tregur til að lata af embætti“, 173. tbl., bls. 22, 26. juli 2002.
  16. Dagblaðið Visir - DV: ?Markaðstengt flokksræði og einkavædd spilling“, 272. tbl., 2002.
  17. 17,0 17,1 Vefurinn Chinatoday.com: ?Who's Who“.Tekið af vefnum: 24. mai 2010
  18. Thomas M. Leonard: Encyclopedia of the developing world, (Kafli um Jiang Zemin), 2006.
  19. Frettablaðið : 222 tbl. bls. 12, 8. nov. 2002. Frett af þingi kommunistaflokksins þegar Hu tok við af Jian arið 2002

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Zhao Ziyang
Aðalritari kinverska kommunistaflokksins
( 24. juni 1989 ? 15. november 2002 )
Eftirmaður:
Hu Jintao
Fyrirrennari:
Yang Shangkun
Forseti Alþyðulyðveldisins Kina
( 27. mars 1993 ? 15. mars 2003 )
Eftirmaður:
Hu Jintao