Olafur Stephensen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Olafur Stephensen ( Olafur Stefansson ) ( 3. mai 1731 ? 11. november 1812 ) var stiftamtmaður a Islandi a arunum 1790 til 1806 .

Kona Olafs var Sigriður Magnusdottir (13. november 1734-29. november 1807), dottir Magnusar Gislasonar amtmanns og Þorunnar Guðmundsdottur konu hans. Born þeirra voru Magnus Stephensen domstjori, Þorunn kona Hannesar Finnssonar biskups, Stefan Stephensen amtmaður, Bjorn Stephensen domsmalaritari i yfirrettinum og Ragnheiður kona Jonasar Schevings syslumanns.

Ævi [ breyta | breyta frumkoða ]

Olafur var fæddur a Hoskuldsstoðum a Skagastrond og voru foreldrar hans Stefan Olafsson prestur þar og fyrri kona hans, Ragnheiður Magnusdottir fra Espiholi . Hann for i Holaskola og utskrifaðist þaðan 1751 , sigldi siðan og lauk logfræðiprofi fra Kaupmannahafnarhaskola 1754 . Olafur kvæntist Sigriði, dottur Magnusar Gislasonar amtmanns, mesta valda- og virðingamanni a Islandi. I bruðkaupi þeirra leiddu biskupar bruðina til altaris en landfogeti og landlæknir leiddu bruðgumann. [1] Hann var fyrst bokhaldari við Innrettingarnar þar sem Magnus Gislason var i forystu en arið 1756 var hann settur varalogmaður norðan og vestan. Siðar varð hann aðstoðarmaður Magnusar Gislasonar amtmanns tengdafoður sins og tok við embættinu er hann andaðist 1766 og flutti þa a Bessastaði. Þegar landinu var skipt i tvo omt 1770 varð Olafur amtmaður i Norður- og Austuramti. Arið 1783 fekk hann lausn fra embætti af þvi að hann vildi ekki flytja norður i land eins og ætlast var til og var Stefan Þorarinsson skipaður i staðinn.

Olafur gerði ut tugi bata til fiskveiða og nytti ser fornan rett landeigenda til að knyja leiguliða sina til að roa a batum sinum og svipti þa jafnframt retti til að gera ut eigin bata. Olafur var eindreginn andstæðingur hvers konar rymkunar a kjorum leiguliða og var krofuharður og obilgjarn. Leiddi það m.a. til uppreisnar leiguliða 1785. [1] Magnus var settur af konungi til að stjorna solu Skalholtsjarða sem hofst 1785 með það að markmiði stjornvalda i Kaupmannahofn að fjolga islensku sjalfseignarbændum og bæta lifskjor bændastettarinnar. Bestu jarðirnar lentu hins vegar flestar i hondum hofðingjanna og Stefanungar naðu ser i vænar sneiðar. Olafur notaði stundum leppa til að dylja hver atti i hlut við jarðarkaupin og dæmi eru um hreina spilling við raðstofun jarðanna. Uthlið i Biskupstungum var slegin abuanda arið 1794 en Olafur sa til þess að hann fengi ekki afsal og seldi jorðina goðkunningja sinum. Morg dæmi um domaskipan þar sem Stefanungar reðu a ollum stigum mala er að finna i Alþingisbokum fra þessum arum. [1]

En þegar suður- og vesturamtinu var skipt i tvennt 1787 varð Olafur amtmaður i vesturamtinu og 14. april 1790 varð hann jafnframt stiftamtmaður , fyrstur Islendinga i langan tima. 1793 hafði hann amtaskipti og var skiptur yfir suðuramtið. Olafi var vikið ur embætti 1803 vegna asakana um spillingu. Hann fekk lausn fra embættum sinum 1806 en fekk að bua afram endurgjaldslaust i Viðey , þar sem hann var þa. Fyrst hafði hann buið a Leira i Leirarsveit , siðan a Bessastoðum , Elliðavatni , i Sviðholti og a Innra-Holmi .

Olafur var all-afkastamikill rithofundur. Meðal annars ritaði hann gagnlegar ritgerðir i lærdomslistafelagsritunum. Einnig liggur eftir hann prentuð reikningsbok, Stutt undirvisun i reikningslistinni og algebra , utgefin i Kaupmannahofn arið 1785. Olafur sagðist i formala hafa ritað kver sitt arið 1758 eftir dvol sina i Kaupmannahofn. Uppkastið hefði gengið manna a milli i uppskriftum og þvi hefði hann talið rett að lata prenta það. Hann sendi Magnus Stephensen, son sinn, með handritið til prentunar haustið 1784. I sjalfsævisogu Magnusar kemur fram að Magnus umritaði kverið toluvert og bætti við það sex koflum af 26 eða 78 bls. af 248 bls. texta. Meðal annars bætti Magnus við kafla um tugabrot sem voru þa nymæli i evropskum kennslubokum fyrir almenning. Bokin var strax loggilt sem kennslubok i lærðu skolunum tveimur i Skalholti og a Holum.

Ættir [ breyta | breyta frumkoða ]

Olafur var ættfaðir Stefanunga og þotti morgum nog um veldi þeirra feðga og tengdamanna þeirra. Arið 1792 kom ut i Kaupmannahofn bokin Ærefrygt. Liste over Hr. Stiftamtmand Oluf Stephensens Familie i Island. Allene de beregnede som sidde i publiqve Embeder 1791 . Hofundur var Halldor Jakobsson , fyrrum syslumaður i Strandasyslu en þetta rit fjallaði um hve valdamiklir Stefanungar væru i islensku samfelagi og helt fram að ættin einokaði opinber embætti a Islandi . Þegar bokin kom ut var Olafur Stefansson stiftamtmaður og settur amtmaður i Suðuramti og skipaður amtmaður i Vesturamti . I Norður- og austuramti sat systursonur hans Stefan Þorarinsson. Biskupinn a Holum , Sigurður Stefansson , var halfbroðir Olafs og Hannes Finnsson Skalholtsbiskup var tengdasonur Olafs. Þegar Skuli Magnusson var leystur fra embætti 1793 þa var i hans stað settur Magnus Stephensen (f. 1762) sonur Olafs. [2]

Meðal Stefanunga voru hjonabond skyldmenna liklega tiðari en i nokkurri annarri fjolskyldu i landinu fyrr og siðar. Þeir bræður Magnus og Stefan Stephensen stofnuðu til hjonabanda nokkurra barna sinna. [1]

Jarðarfor Olafs [ breyta | breyta frumkoða ]

Olafur andaðist i Viðey og var jarðsunginn þar 26. november . Ekki voru við utfor hans aðrir en born hans og barnaborn, prestarnir Brynjolfur Sigurðsson domkirkjuprestur i Seli og Arni Helgason a Reynivollum og likmenn. I Arbokum Reykjavikur stendur þetta: Þotti morgum það kynleg raðstofun, þar sem i hlut atti sa, er allra Islendinga hafði orðið æðstur að mannvirðingum .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Guðmundur Magnusson. Islensk ættarveldi .
  2. Einar Hreinsson, Soguþing 2002, Islenskur aðall ?ættartengsl og islensk stjornsysla a 18. og 19. old

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]