Bjarni Thorsteinsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Bjarni Thorsteinsson
Bjarni Thorsteinsson
Bjarni Thorsteinsson
Fæddur 31. mars 1781
Sauðhusnesi i Alftaveri
Dainn 3. november 1876 (95 ara)
Þjoðerni Islendingur
Menntun Hafnarhaskoli
Storf Amtmaður i Vesturamti ( 1821- 1849 ).
Maki Þorunn Hannesdottir biskups Finnssonar og seinni konu Hannesar, Valgerðar Jonsdottur .
Born Finnur,
Arni Thorsteinsson landfogeti
og Steingrimur Thorsteinsson skald og rektor.
Foreldrar Þorsteinn Steingrimsson bondi og fyrri kona hans Guðriður Bjarnadotti.

Bjarni Thorsteinsson (f. 31. mars 1781 , d. 3. november 1876 ) var amtmaður i Vesturamti a arunum 1821- 1849 .

Bjarni var fæddur a Sauðhusnesi i Alftaveri , sonur Þorsteins Steingrimssonar bonda, siðast i Kerlingardal, og fyrri konu hans Guðriðar Bjarnadottur. Hann lauk studentsprofi ur Holavallarskola arið 1800 og sigldi siðan til Kaupmannahafnar og lauk logfræðiprofi við Hafnarhaskola arið 1807 . Hann starfaði svo i ymsum stjornarskrifstofum i Kaupmannahofn en arið 1821 var hann skipaður amtmaður i vesturamtinu og settist að a Arnarstapa a Snæfellsnesi . Þar sat hann til 1849 , þegar hann fekk lausn fra storfum og flutti til Reykjavikur . Hann var jafnframt settur stiftamtmaður og amtmaður i Suðuramti 1823-1824 og 1825-1826.

Hann hafnaði þeirri hugmynd að Island skyldi fa innlent stettaþing þegar su hugmynd kom fyrst fram um 1831 . Hann varð siðar i embættismannanefnd sem undirbjo endurreisn Alþingis og var fyrsti forseti þingsins þegar það var endurreist 1844 . Hann var konungkjorinn alþingismaður 1845-1846. Bjarni stofnaði einnig Hið islenska bokmenntafelag asamt oðrum og var forseti Kaupmannahafnardeildar þess 1816-1819 og 1820-1821. Hann stundaði ymis ritstorf og skrifaði meðal annars ævisogu sina, sem birtist i Timariti Bokmenntafelagsins 1903.

Kona Bjarna (g. 22. juli 1821) var Þorunn Hannesdottir, dottir Hannesar Finnssonar biskups og seinni konu hans, Valgerðar Jonsdottur . Synir þeirra voru Finnur, Arni Thorsteinsson landfogeti og Steingrimur Thorsteinsson skald og rektor.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]