Magnus Gislason (amtmaður)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Magnus Gislason ( 1. januar 1704 ? 3. november 1766 ) var islenskur logmaður og amtmaður a 18. old . Hann bjo a Stora-Nupi , i Bræðratungu , a Leira og seinast a Bessastoðum .

Foreldrar Magnusar voru Gisli Jonsson bondi a Reykholum og i Mavahlið a Snæfellsnesi , sonur Jons Vigfussonar biskups, og Margret dottir Magnusar Jonssonar logmanns. Margret do i Storubolu 1707 en Gisli drukknaði i Mavahliðarvatni 24. februar 1715 . Magnus for þa að Staðarstað til sera Þorðar Jonssonar foðurbroður sins og nokkru siðar að Skalholti til Jons Vidalin biskups, sem giftur var Sigriði foðursystur hans. Hann varð student fra Skalholtsskola og hof nam við Kaupmannahafnarhaskola haustið 1724 .

Sumarið 1728 var honum veitt embætti landskrifara en hann for þo ekki heim fyrr en arið eftir. Gengdi hann þvi þar til honum var veitt logmannsembættið sunnan og austan 1732 . Arið eftir var amtmannslaust og Benedikt Þorsteinsson logmaður norðan og vestan treysti ser ekki að riða til þings og gegndi Magnus þvi ollum embættunum þremur a þingi 1733 . Vorið 1736 sagði Alexander Christian Smith af ser logmannsembætti norðan og vestan og gegndi Magnus baðum logmannsembættunum a þingi það ar.

Pingel amtmanni var vikið ur embætti 8. mai 1752 vegna skulda og Magnus settur i hans stað. 16. mai 1757 var hann svo skipaður amtmaður yfir Islandi, fyrstur Islendinga, og sleppti þa logmannsembættinu. Vorið 1764 fekk hann Olaf Stefansson tengdason sinn, sem þa var varalogmaður norðan og vestan, settan ser til aðstoðar. Hann do tveimur arum siðar og tok Olafur þa við amtmannsembættinu.

Kona Magnusar, gift 2. juli 1732 , var Þorunn Guðmundsdottir ( 8. juli 1693 ? agust 1766 ) fra Alftanesi a Myrum , Sigurðssonar logmanns Jonssonar . Moðir hennar var Guðrun, dottir Eggerts Bjornssonar syslumanns a Skarði a Skarðsstrond . Einkadottir þeirra var Sigriður, kona Olafs Stefanssonar amtmanns.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Johan Christian Pingel
Amtmaður
( 1752 ? 1766 )
Eftirmaður:
Olafur Stephensen
Fyrirrennari:
Niels Kier
Logmaður sunnan og austan
( 1732 ? 1756 )
Eftirmaður:
Bjorn Markusson
Fyrirrennari:
Alexander Christian Smith
Logmaður norðan og vestan
( 1736 ? 1736 )
Eftirmaður:
Hans Becker