1684

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ar

1681 1682 1683 ? 1684 ? 1685 1686 1687

Aratugir

1671-1680 ? 1681-1690 ? 1691-1700

Aldir

16. oldin ? 17. oldin ? 18. oldin

Arið 1684 ( MDCLXXXIV i romverskum tolum ) var 84. ar 17. aldar og hlaupar sem hofst a laugardegi samkvæmt gregoriska timatalinu en þriðjudegi samkvæmt juliska timatalinu sem er tiu dogum a eftir.

Atburðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Leiðangur LaSalle til Louisiana 1684 eftir Theodore Gudin fra 1884.

Odagsettir atburðir [ breyta | breyta frumkoða ]

Fædd [ breyta | breyta frumkoða ]

Dain [ breyta | breyta frumkoða ]

Opinberar aftokur

  • 9. juli - Helgu Gunnarsdottur ur Hrutafirði i Strandasyslu, 33 ara, drekkt a Alþingi fyrir bloðskomm. [1]
  • 9. juli - Vilkin Arnason hengdur a Alþingi fyrir þjofnað og flotta ur jarnum.
  • 9. juli - Guðrunu Jonssdottur fra Bessastoðum, 29 ara, drekkt a Alþingi fyrir dulsmal.
  • 9. juli - Sigvaldi Jonsson fra Kirkjulandshjaleigu i Rangarvallasyslu, 24 ara, halshogginn a Alþingi fyrir morð a Olafi nokkrum, hjaleigumanni foður sins. [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Bjorn Hoskuldsson, sem einnig var dæmdur til dauða i sama mali, komst undan a flotta, stal hesti, reið til Vestfjarða, komst um borð i ensk varðskip og hvarf þar með, að virðist, sjonum islenskra annalaritara.
  2. Oll gogn um framangreindar aftokur sottar a vef rannsoknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu , ekki sist skra a sloðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf , sott 15.2.20202.