Skalholt

Hnit : 64°07′N 20°32′V  /  64.117°N 20.533°V  / 64.117; -20.533
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

64°07′N 20°32′V  /  64.117°N 20.533°V  / 64.117; -20.533

Inni i Skalholtskirkju.
Myndskreyting a steini framan við kirkjuna.
Myndskreyting inni i kirkjunni.
Skalholt um 1900.
Kirkjan.

Skalholt er bær og kirkjustaður i Biskupstungum i Arnessyslu . Þar var biskupssetur fra upphafi 1056 og fram a 19. old og ma segja hofuðstaður Islands i margar aldir. Þar var longum rekinn skoli . I Skalholti var stærsta kirkja sem reist hefur verið a Islandi, kirkja Klængs Þorsteinssonar biskups , og var hun miklu stærri en nuverandi kirkja þar, sem reist var 1963 .

Fornleifarannsoknir [ breyta | breyta frumkoða ]

aðalgrein: Fornleifarannsoknir að Skalholti

Skalholt er einn merkasti sogustaður landsins, samtvinnaður sogu kristni a Islandi. Kirkja var reist i Skalholti stuttu eftir kristnitoku og sat þar fyrsti biskup Islands . Skalholt var hofuðstaður landsins i um 750 ar, miðstoð kirkjustjornar og mikið fræðasetur. Vitað er að i kringum 1200 bjuggu um 120 manns i Skalholti. Þar hefur þvi staðið þorp husa af ymsum stærðum og gerðum sem mynduðu fyrsta þettbylið a Islandi.

Oviða er mogulegt að rannsaka með uppgreftri husakynni af jafnfjolbreyttu tagi og fra jafnmorgum timabilum, enda er i Skalholti að finna minjar fra ollum oldum Islandssogunnar. Her gefst þvi einstakt tækifæri til að afla upplysinga um þau timabil sem litið er fjallað um i rituðum heimildum. [1]

Þar sem biskupssetrið i Skalholti hefur staðið um aldir fer ekki hja þvi að vænta megi mikilla fornleifa i jorðu. Lengi hefur verið vitað að merkilegar minjar væru undir sverði a þessum forna hofuðstað landsins.

Þo að raunverulegar fornleifarannsoknir hæfust ekki i Skalholti fyrr en eftir miðja 20. old komu þar ymsir fornfræðingar a 19. old sem skraðu upplysingar um fornleifar i Skalholti. [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Fornleifastofnun Islands ses. ?Skalholt“ . Saga staðarins . Sott 22. februar 2003 .
  2. Mjoll Snæsdottir, Gavin Lucas og Orri Vesteinsson (2006). Saga Biskupsstolanna. Fornleifar og rannsoknir i Skalholti . Reykjavik: Bokautgafan Holar. bls. 675.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi Islands grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .